61
til dæmis velferðar fólks, sem ýtir undir vanmat á samfélagslegu virði starfanna. „Til að ná utan um raunverulegt virði svokallaðra kvennastarfa þarf að taka tillit til hluta eins og tilfinningalegs álags, hæfni til að sýna samkennd og eiga góð samskipti ... , ábyrgð á velferð fólks, færni til að leysa úr vandamálum, álags við að halda mörgum boltum á lofti í einu, færni til að þjónusta fólk sem er í viðkvæmri stöðu eða stríðir við erfiðleika, tímastjórnunar, áunninnar þekkingar, líkamslegs álags til dæmis
62
sjálfur ábyrgð á því að ná endum saman og það sé engum um að kenna nema þeim sjálfum ef ekki er til peningur fyrir mat, þaki yfir höfuðið eða kuldaskóm á barnið. Þetta er rangt. Það er á ábyrgð samfélagsins að tryggja velferð og það ætti að vera nýja sagan ... er grundvallarkrafa sem skilar auknum framförum og velferð fyrir okkur öll. Hvernig við deilum gæðunum hverju sinni, hvort heldur sem er í gegnum kjarasamninga eða stuðning stjórnvalda, á að snúast um að fólk nái endum saman, eigi öruggt heimili og búi
63
fyrir fela í sér tækifæri til að bæta starfsumhverfið, hækka laun og auka velferð. Norræna líkanið hefur skilað góðum árangri sem við byggjum á núna, með þeim byltingum sem þegar hafa átt sér stað á vinnumarkaði.
Lagði áherslu á lífskjarasamningana
64
eða leigu, eftir því sem hugur stendur til. Að hlúa að velferð og ríða stuðningsnet frá vöggu til grafar fyrir okkur öll, óháð efnahag og aðstæðum. Búa til gott samfélag fyrir núverandi og komandi kynslóðir
65
“.
Samfélag félagslegs réttlætis.
„Almannaþjónustan er undirstaða jafnaðar, félagslegs réttlætis og velferðar okkar allra. Hvar svo sem við stöndum og hvernig svo sem við erum gerð, eigum ... við að geta treyst á, að ef eitthvað bjátar á, þá verði okkur hjálpað eftir fremsta megni til að komast aftur á réttan kjöl. Við setjum traust okkar á félagslega samheldni, þar sem hagur heildarinnar og velferð fjöldans er í fyrirrúmi. Samfélag sem hefur þá hugsun ... er undirstaða jafnaðar, félagslegs réttlætis og velferðar okkar allra..
Hvar svo sem við stöndum og hvernig svo sem við erum gerð, eigum við að geta treyst á, að ef eitthvað bjátar ... á, þá verði okkur hjálpað eftir fremsta megni til að komast aftur á réttan kjöl..
Við setjum traust okkar á félagslega samheldni, þar sem hagur heildarinnar og velferð fjöldans er í fyrirrúmi ... . .
Þar er jöfnuðurinn hvað mestur og samhjálpin innbyggð í þjóðarvitundina..
Þessar sömu þjóðir eru þær sem verja mest af fjármunum í opinbera þjónustu, velferð og samfélagsleg verkefni
66
Þetta hefur verið vitað í lengri tíma án þess að gripið hafi verið til markvissra aðgerða. Það er líkt og samfélagið telji sjálfsagt að konur haldi uppi velferðinni á afsláttarkjörum. Lengi lifir í gömlum glæðum úr sér genginna hagfræðikenninga
67
hans. Eftir vanfjármögnun sem má rekja aftur um áratug er kominn tími til að blása til sóknar og grípa til aðgerða sem fela í sér raunverulega lífskjarasókn. Það er gert með því að styrkja almannaþjónustuna til að standa undir sterkri velferð og tryggja að ekki verði gengið
68
líka að jafna launakjör milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins, tryggja áfram launaþróunartryggingu og bæta stöðu vaktavinnufólks svo eitthvað sé nefnt.
Við þurfum að efla velferðarkerfið og halda áfram markvissri baráttu fyrir því að velferðin eigi
69
með sanngjörnum sköttum á þá ofurríku sem greiða sér háar fjármagnstekjur með lágum skattgreiðslum. Öllu fjármagni er komið í skjól á meðan almenningur berst á móti storminum í kapítalískum veruleika og ríku sérhagmunaöflin skeyta engu um velferð þjóðarinnar, rétt
70
að sameinast um að verja velferðina,“ segir Sonja
71
- og almannaheillarsamtökum. Markmið þingsins er að hraða jafnrétti kynjanna og valdefla konur og stúlkur með því að berjast gegn fátækt, styrkja stofnanir og undirbyggja velferð. . BSRB og Stígamót stóðu fyrir viðburði á þinginu um kröfur Kvennaverkfallsins og samspil
72
velferð fyrir alla. Komast þurfi en nær þeim lífsgæðum sem þekkist á honum Norðurlöndunum. . „Til þess að það markmið náist er ein meginkrafa okkar að skattkerfið sé nýtt sem jöfnunartæki. Arður auðlindanna á að nýtast þjóðinni allri
73
íslensks launafólks og velferð á Íslandi.
Veiking Samkeppniseftirlits vinnur gegn markmiðum kjarasamninga.
Eitt af markmiðum kjarasamninga er að stuðla að auknum kaupmætti launa í landinu. Veiking samkeppniseftirlits vinnur gegn
74
laun, tryggja að vinnuálag sé hæfilegt og vinnuaðstæður góðar. Leikskólar eru gríðarlega mikilvæg grunnþjónusta sem flest okkar nýta sér á einhverjum tíma. Leikskólar efla þroska og velferð barna og án leikskóla myndu hjól atvinnulífsins staðna
75
markmiðinu um norræn samfélög velferðar, réttlætis og lýðræðis. Í dag mælist kynjajafnrétti hvergi meira en á Norðurlöndunum. Markmið samstarfsins hefur frá upphafi verið að auka kynja- jafnrétti á Norðurlöndunum og að norrænu ríkin taki í sameiningu virkan
76
Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar er nú til umræðu í fjárlaganefnd og því hefur Alþingi enn tækifæri til að bæta verstu ágallana á frumvarpinu til að verja velferðina og draga úr verðbólguþrýstingi. Kallað hefur verið eftir því að launafólk
77
.
Ábyrgð aðila vinnumarkaðarins.
Starfsfólkið í almannaþjónustunni eru einstaklingar sem helga störf sín þjónustu við almenning, bera uppi velferðarkerfið og gæta almannaöryggis. Öflug velferð og löggæsla hafa jákvæð áhrif á atvinnuþátttöku
78
eru alstaðar þeir sömu, að geta séð sér og sínum farborða.
Á meðan við minnumst liðinna sigra verkalýðshreyfingarinnar á þessum alþjóðlega baráttudegi, skulum við taka höndum saman og horfa fram á veg. Byggjum upp samfélag velferðar, jafnaðar
79
Við verðum að standa vörð um jöfnuðinn, jafnréttið og velferðina. Það er hagur okkar allra að efla almannaþjónustuna og þar með lífsgæði okkar allra..
Kæru félagar
80
og þar með hagvaxtar. Kuznets áttaði sig frá upphafi á takmörkunum hagvaxtar sem mælikvarða á stöðu hagkerfis og samfélags og varð síðar einn helsti gagnrýnandi aðferðafræðinnar. Nefndi hann í því samhengi að sjaldnast mætti álykta um velferð heillar þjóðar út