61
rétt hjá þér.
Í sjónvarpsfréttum RÚV lagðir þú áherslu á að það þyrfti að endurmeta virði kvennastétta sem standi eftir í samfélaginu á lágum launum og bættir því við „að stór hluti af því sem út af stendur snýr að því hvernig við metum ... hefðbundin kvennastörf síður en hefðbundin karlastörf“. Allt er þetta í samræmi við ávarp þitt um síðustu áramót á RÚV. Þar sagðir þú að það ætti að leggja áherslu á að hækka lægstu laun.
Það er afar mikilvægt að fá þessa skýru sýn og þessi skýru ... er að hefjast handa með góðu fordæmi þess launagreiðanda sem greiðir heilbrigðis- og umönnunarstéttum laun. Setja þannig nýtt viðmið og nýjan mælikvarða sem myndi varða leiðina inn í næstu kjarasamninga! Gefa gott fordæmi sem allur vinnumarkaðurinn ... ekki í vegi fyrir réttmætum breytingum og leiðréttingum á launasetningu kvennahópanna sem búa við lökust kjörin. Það eigi að lagfæra með bráðaaðgerðum stóru kvennastéttirnar þannig að laun þeirra verði almennt samanburðarhæf við laun annarra sem vinna ... hjá ríkinu. Það er nefnilega þannig að rannsóknir Vörðu – rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins sýna svart á hvítu að lægstu og verstu launin sem ríkið greiðir eru laun kvennahópa í heilbrigðisgeiranum.
Þú getur byrjað að leggja drög að þessu strax
62
á vaktavinnustöðum mun taka gildi 1. maí næstkomandi. Nú eiga starfsmenn ríkis og sveitarfélaga sem ekki eru í fullu starfshlutfalli að hafa fengið boð um að hækka starfshlutfallið. Þannig getur starfsfólkið haldið svipuðum tímafjölda en hækkað laun sín, oft ... umtalsvert.
Það er réttur starfsfólks í hlutastarfi í vaktavinnu að auka við sig starfshlutfallið sem nemur styttingunni. Þrátt fyrir það mun það starfsfólk sem ákveður að fara þessa leið öllu jöfnu vinna færri stundir á mánuði en það gerir í dag
63
launafólks horfa til samspils launa og annara þátta. Þar vega húsnæðismál, stuðningur við barnafjölskyldur, almanna- og atvinnuleysistryggingar þyngst.
BSRB leggur ríka áherslu á hraða uppbyggingu almennra íbúða og umtalsverða fjölgun þeirra á næstu ... og mikilvægt er að breyta því þannig að barnabætur byrji ekki að skerðast fyrr en að meðaltekjum er náð.
BSRB leggur áherslu á að breyta þurfi fæðingarorlofskerfinu þannig að þau sem eru með allra lægstu launin haldi óskertum tekjum í fæðingarorlofi ... á konum .
Konur eru að jafnaði með lægri tekjur en karlar. Þá eru mun fleiri konur einstæðir foreldrar en karlar. Almennar gjaldahækkanir líkt og boðaðar eru á tekjuhlið frumvarpsins koma verst niður á þeim sem lægst hafa launin ... þyngst á tekjulága.
Með hækkun almennra gjalda eru lagðar jafnar byrðar á alla landsmenn, sem mun óhjákvæmilega leggjast hlutfallslega þyngst á lágtekjufólk. Að mati BSRB er tekjuöflun hjá þeim aðilum sem hafa svigrúm til að greiða hærri ... aftur tryggingatímabilið í 36 mánuði og auka þjónustu við atvinnuleitendur. BSRB krefst þess að atvinnuleysistryggingar hækki hlutfallslega til jafns við almannatryggingar og fylgi launaþróun.
Almennar gjaldhækkanir og veiking grunnþjónustu bitna meira
64
ákvæði kjarasamninga um lausnarlaun, en þá skal starfsmaður almennt halda föstum launum í þrjá mánuði og því hefur verið litið svo á að lausnarlaun jafngildi á sinn hátt launum í uppsagnarfresti, ef starfsmaður þarf að láta af störfum heilsu sinnar ... lengi frá vinnu og hann átti rétt til launa í veikindum og í þriðja lagi ef starfsmaður óskar sjálfur eftir lausn frá störfum þar sem hann telst varanlega ófær um að gegna starfinu heilsu sinnar vegna.
Í sinni einföldustu mynd má segja ... vegna.
Lausnarlaun geta komið til af þrennum ástæðum. Í fyrsta lagi ef starfsmaður hefur verið óvinnufær svo mánuðum skiptir á hverju ári á fimm ára tímabili og ekki er skýlaust vottað um að hann nái varanlegri heilsu. Í öðru lagi ef starfsmaðurinn hefur verið jafn
65
hefur lengi beitt sér fyrir lengingu fæðingarorlofsins í 12 mánuði. Bandalagið hefur einnig barist fyrir hækkun á greiðsluþaki og því að fyrstu 300 þúsund krónurnar af launum fólks í fæðingarorlofi skerðist ekki til að gera tekjulægri foreldrum auðveldara ... Fæðingarorlof feðra hefur umbylt íslensku samfélagi og hefur gert feður virkari í uppeldi barna sinna en er einnig lykilþáttur í því að jafna stöðu kynja á vinnumarkaði, sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra
66
s amkvæmt rannsókn Hagstofu Íslands.
Launamunurinn var talsvert meiri árið 2008. Þá var leiðréttur launamunur að meðaltali 6,6 prósent, 8,1 prósent á almennum vinnumarkaði en 5,2 prósent hjá hinu opinbera.
Raunvörulegur munur á launum ... á vinnumarkaði heldur þýðir það einnig að greiðslur úr lífeyrissjóðum eru lægri en hjá körlum.
Í rannsókn Hagstofunnar segir að taka þurfi tillit til þekktra skýringa á kynbundnum launamuni til að skýra mun á launum karla og kvenna. Þannig er leiðrétt ... , það eru jafn margir og allir starfsmenn á vinnumarkaði í Spáni,“ segir Jan Willem Goudriaan, framkvæmdastjóri EPSU, í frétt á vef
67
að því að útrýma launamisrétti. Fjölmargar erlendar rannsóknir sýna að ein skilvirkasta aðgerðin til að stuðla að jöfnum launum fyrir jafnverðmæt störf felst í virðismati starfa. Konur og karlar vinna ólík störf á ólíkum vinnustöðum og því er næsta skref að útvíkka ... í baráttunni fyrir launajafnrétti hefur verið rannsakað hvaða aðgerða önnur lönd hafa gripið til. Flest eru þau enn að vinna að því markmiði að tryggja jöfn laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf innan vinnustaða en eftir því sem næst verður komist eru bara tvö ... og menntakerfinu. Laun karla eru þó alltaf hærri en kvenna óháð því hvort þeir starfa á almennum eða opinberum vinnumarkaði.
Launamunur kynjanna er staðreynd ... upp spurningum á borð við af hverju laun í svokölluðum kvennastéttum séu lægri en laun í hefðbundnum karlastéttum. Þá er vert að árétta að leiðréttur launamunur metur atvinnugrein sem málefnalega skýribreytu. Það þýðir að þegar horft er til leiðrétts launamunar
68
farið yfir hugmyndafræði staðalsins og hagnýtar aðferðir til að jafna laun. Hægt verður að taka þátt í gegnum fjarfundarbúnað.
Annað námskeiðið fjallar
69
á fólki á lægstum launum, sér í lagi konum. Þá muni áætlanir ríkisstjórnarinnar í velferðarmálum auka ójöfnuð verulega í samfélaginu..
.
Því hefur finnska verkalýðshreyfingin tekið höndum saman og boðað ... . Finnsk heildarsamtök launafólks hafa bent á að nái tillögurnar fram að ganga yrði það svo stórt bakslag í réttindum launafólks að það jafnast á við að fara 50 ár aftur í tímann. Breytingarnar muni bitna verst
70
um laun sín á grundvelli verksviðs, ábyrgðar og hæfileika. Á þeim árum sem liðið hafa frá breytingunni hefur reksturinn aftur á móti orðið óhagkvæmari, ríkissjóður tekur sífellt til sín hærra hlutfall útvarpsgjaldsins til annarra verkefna og réttindi ... á Íslandi. Fyrir utan að gegna öryggishlutverki hefur Ríkisútvarpið stuðlað að jöfnu aðgengi allra að opinberri umræðu, afþreyingu, íþróttaviðburðum, menningu og fréttum. Með uppsögnum um fimmtungs starfsmanna Ríkisútvarpsins er ekki verið að gæta aðhalds ... hluti almannaþjónustunnar sem stuðlar að jöfnu aðgengi allra að upplýstri umræðu, fréttum, íþróttum, menningu og annarri afþreyingu. .
Samfélagið allt
71
hún.
Stjórnendur fyrirtækja virðist enn halda að það sé ásættanlegt að greiða stjórnendum laun langt umfram veruleika venjulegs launafólks og að auki háa bónusa fyrir það eitt að sinna sínum störfum. Þá hafi stjórnvöld fylgt í kjölfarið með gríðarlegum ... ,“ sagði hún.
Stuðlum að jöfnuði og réttlæti.
Hún sagði allar forsendur til þess að byggja upp gott samfélag. Landið sé ríkt af auðlindum en erfiðlega hafi gengið að skipta gæðunum með sanngjörnum hætti. Þeir sem lægst hafi launin nái ... , við viljum þétta öryggisnetið og tryggja að allir eigi þar jafnan rétt, óháð efnahag. Við viljum gera fólki kleift að koma þaki yfir höfuðið og búa við húsnæðisöryggi. Við viljum tryggja jafnrétti, eyða kynbundnum launamun og standa við bakið
72
Kjaratölfræðinefndar væru launin alltaf lægst á opinberum vinnumarkaði og langlægst hjá sveitarfélögunum. Það væri hlutverk BSRB að tryggja lífskjör og lífsgæði félagsfólks. „Þannig erum við að axla okkar ábyrgð – við erum að tryggja að okkar fólk nái endum saman ... sem sinnti tilteknum störfum, aðallega í almannaþjónustunni og hjá hinu opinbera og svo væru karlmenn í meirihluta í tilteknum stéttum. Það væru kvennastéttirnar sem alltaf fái lægstu launin. „Við getum raunverulega sagt það að þessar konur hafi ... ekki að styrkja stöðu þessara hópa en boði þessa í stað til niðurskurðar og aðhalds í almannaþjónustunni. Þá muni aukin almenn gjöld sem leggjast eiga jafnt á alla koma verst niður á þeim sem minnst hafa á milli handanna.
Þá sagði Sonja stóra málið vera
73
.
Leiðrétting launa og trygging réttinda starfsmanna hjá Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu ... ..
Þingið lýsir fullri ábyrgð á hendur forystumanna Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu á þeirri vanvirðingu sem þeir sýna starfsfólki og heimilisfólki með því að þvinga starfsmenn í verkföll vegna krafna um lágmarksréttindi og eðlilega leiðréttingu launa ... ..
Þess er krafist að vinnuveitendur virði starfsfólk í vaktavinnu til jafns við aðra og viðmiðunarlengd vakta verði átta tímar og vinnuskylda stytt ... . Þverskallast er við að viðurkenna réttindi starfsfólks sem alla tíð hefur notið starfsöryggis til jafns við opinbera starfsmenn og sætt sig við sömu kjör og þeir..
Þingið krefst
74
vinnunni. Stefna BSRB er sú að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 36 án þess að laun skerðist. Rannsóknir benda til þess að hægt er að stytta vinnutímann með þessum hætti án þess að það bitni á framleiðni.
Til að vinna þessu stefnumáli brautargengi ... . Fjölskylduvænt samfélag byggist á jafnri stöðu kynjanna. Eyða verður launamuni kynjanna og jafna stöðu foreldra við uppeldi barna.
Til að svo megi verða þarf til dæmis að bæta rétt foreldra í fæðingarorlofi og tryggja börnum dagvistunarúrræði strax ... og því lýkur. Fæðingarorlofskerfið þarf að virka hvetjandi á báða foreldra að taka jafn langan tíma með barninu.
Stefnt að 36 tíma vinnuviku.
Vinnutíminn er einnig stór þáttur í því hversu erfitt getur reynst að samþætta fjölskyldulífið
75
virðingar, þeim hafa fylgt meiri völd og þau verið betur launuð. Íslenskar og norrænar rannsóknir sýna að kynjaskiptur vinnumarkaður er ein helsta skýring kynbundins launamunar. Til eru að draga úr kynjaskiptingu vinnumarkaðarins og/eða jafna laun milli ... , í það að reka heilbrigðisþjónustuna og félagsleg kerfi.
Alltaf þarf að minna á að kjarasamningar og löggjöf tryggja launafólki réttindi og bætur. Við getum nefnt grundvallarréttindi eins og föst laun, hvíldartíma og frídaga eða veikindarétt ... heimilt að skýra frá launum okkar ef við svo kjósum. Við viljum að launaákvarðanir séu réttlátar og gegnsæjar. Launaleynd styður við svarta atvinnustarfsemi og gerir okkur erfiðara að eyða kynbundnum launamuni.
Hvers vegna vilja vinnuveitendur fara ... leynt með launamálin? Við sem störfum fyrir stéttarfélögin teljum það vera mikilvægan lið í baráttunni gegn svarti atvinnustarfsemi og launamun kynjanna að auka gagnsæið – að tala um launin. Öðruvísi höfum við ekki viðmið. Þannig getum við metið okkur ... er „ Jöfnum kjörin – Samfélag fyrir alla“. Við viljum ekki samfélag sérhyggju, þar sem hver og einn hugsar aðeins um sjálfan sig og þar sem almennt siðgæði og samfélagsleg ábyrgð er litin hornauga.
Við höfum búið við samtryggingarkerfi sem að grunni
76
hvað varðar þann tíma sem þau eyða í ólaunuð störf á heimilinu líkt og umönnun barna. Jafnframt hefur verið sýnt fram á að hækkun launa í hefðbundnum kvennastörfum jafnar ábyrgð þeirra kvenna og maka þeirra.
Í ljósi fyrri rannsókna er markmið ....
49 styrkumsóknir.
Í ár bárust sjóðnum 49 styrkumsóknir og hlutu þarf af 17 verkefni styrk. Af þessum 17 eru 9 námsstyrkir sem fara í að fjármagna meistara og doktorsnema og 8 eru verkefnastyrkir. Kynjaskipting er nokkuð jöfn en 9
77
þess að konur hafa lægri laun en karlar og minni möguleika á starfsframa, auk þess sem þær ávinna sér minni lífeyrisréttindi yfir starfsævina en þeir. Gleymum því heldur ekki að efnahagsleg staða mæðra hefur bein áhrif á lífsgæði barna þeirra.
Markmið ... viðleitni að brúa bilið á milli orlofsins og leikskólagöngu barna. Mikilvægt er að sveitarfélögin fylgi í kjölfarið og tryggi börnum dagvistun frá 12 mánaða aldri.
Umönnun beggja foreldra.
Í frumvarpinu er lagt til að foreldrar fái jafnan ... fæðingarorlofkerfisins er að tryggja börnum samvistir við báða foreldra og jafnrétti kynjanna í samfélaginu. Kerfið á að stuðla að því að barn myndi jafn sterk tengsl við báða foreldra en það er lykillinn að því að jafna ábyrgð foreldra og gera báðum kleift að sameina ... atvinnuþátttöku og fjölskyldulíf. Með því að jafna rétt foreldra til fæðingarorlofs er einnig stuðlað að því að fjarvera karla og kvenna frá vinnumarkaði vegna barneigna verði álíka löng og áhrifin þau sömu heima og heiman.
Nú reynir á hvort við séum föst
78
markaðinum. . Hann sagði það skýra kröfu að samhliða slíkri breytingu verði viðsemjendur opinberra starfsmanna að jafna laun starfsmanna á opinbera markaðnum og þeim almenna. . Að loknum umræðum um lífeyrismálin fjallaði Elín Björg ... heilbrigðisráðherra um einkavæðingu í heilsugæslunni ganga beint gegn stefnu BSRB, og höfum við því andmælt henni harðlega. Í stefnu BSRB er skýrt að almannaþjónustu ber að reka á samfélagslegum grunni, af opinberum aðilum þar sem allir eiga jafnan rétt, óháð efnahag ... þeirra sem mest nota heilbrigðiskerfið. Það þarf að gera strax, og hefði átt að vera búið að gera fyrir löngu. En aðferðin sem ráðherrann boðar er einfaldlega ekki boðleg, að hækka greiðslur þeirra sem nota þjónustuna minna til að jafna út kostnaðinn,“ sagði Elín
79
árangri í því að tryggja konum jöfn laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf hjá sama atvinnurekanda, en það er ekki nóg. Við verðum að endurmeta markvisst verðmæti starfa stórra kvennastétta. Slík leiðrétting mun vega þyngst þegar kemur að því að eyða ... í þessum starfsgreinum á tvennt sameiginlegt. Í fyrsta lagi er meirihluti þeirra sem sinnir þessum mikilvægu verkefnum konur. Í öðru lagi eru heildarlaun þessara starfsstétta almennt lægri en laun sambærilegra stétta þar sem karlar eru í meirihluta ....
Þessi staða varð ekki til af sjálfu sér. Það er ákvörðun stjórnvalda, atvinnurekenda og samfélagsins í heild sinni að laun þessara stétta séu lægri. Að taka ekki tillit til raunverulegs verðmætis þessara starfa og þess tilfinningalega álags sem starfsfólkið ... verður fyrir.
Af hverju borgum við fólki sem passar upp á peningana okkar hærri laun en fólkinu sem menntar börnin okkar eða hugsar um foreldra okkar þegar þau komast á efri ár? Af hverju tökum við ekki tillit til þess tilfinningalega álags ... þessa mestu breytingu á vinnutíma vaktavinnufólks í hálfa öld. Stórum breytingum fylgja stórar áskoranir enda ekki við öðru að búast þegar vinnutíminn er styttur hjá svo stórum hópi sem vinnur að jafn mikilvægum en jafnframt ólíkum verkefnum og okkar
80
með augljósum neikvæðum áhrifum á þjónustuna og þau sem þar starfa. Þetta eru stofnanir sem hafa verið í auga stormsins í faraldrinum en samt er þörfum þeirra ekki sýndur skilningur.
Sögur sem þessar ýta einnig undir það viðhorf að ekki megi jafna laun ... hefur verið verulega vanfjármagnað síðustu ár. Ekki er minnst á stóraukið álag vegna heimsfaraldurins eða rannsóknir sem hafa sýnt neikvæð áhrif arðsemiskröfu á þjónustu, laun og starfsaðstæður fólksins sem veitir þjónustuna.
Nú í aðdraganda kjarasamninga ....
Nú hefur sprottið upp ný saga sem hefur verið endurtekin undanfarnar vikur og mánuði með mismunandi tilbrigðum. Þessi nýja saga gengur út á að alltof mörg starfi hjá hinu opinbera og hversu ótrúlega há laun þetta fólk fái. Eins og með aðrar sögur ... úr svipaðri átt sýna allar tölur að þetta er uppspuni. Fjöldi opinberra starfsmanna hefur haldist í hendur við fjölgun þjóðarinnar undanfarin ár og laun eru hæst á almennum vinnumarkaði en ekki opinberum.
Sögur hafa áhrif. Líka þær sem eru rangar, eins ... milli markaða eða leiðrétta laun starfstétta sem hafa búið við áralangt misrétti vegna þess að rangt var metið í upphafi. Laun kvennastétta í dag byggja á kerfisbundnu og sögulegu misrétti. Þegar atvinnuþátttaka kvenna jókst á síðari helming 20