741
mikilvægum samfélagslegum störfum um allt land sem er þegar á töluvert lægri launum en gengur og gerist á almennum markaði. Meirihluti þeirra eru konur. . Fyrir félagsmenn BSRB myndu launahækkanir fyrir árið 2023 vera að meðaltali 25% lægri ... sem verður ekki liðin. .
Til að knýja fram réttláta niðurstöðu leggja því yfir 1500 starfsmenn félaga BSRB niður störf í 10 sveitarfélögum í maí og júní. Gripið
742
), Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF), Heiðrún Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), Arna Jakobína Björnsdóttir, varaformaður BSRB, Stefán Sveinbjörnsson, framkvæmdastjóri VR og Finnbogi ... Sveinbjörnsson, fulltrúi Starfsgreinasambandsins (SGS).
Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) er í eigu ASÍ, SA, BSRB, Sambands íslenskra sveitarfélaga (SÍS) og fjármála- og efnahagsráðuneytisins (fjr) og er samstarfsvettvangur og verkfærasmiðja eigenda
743
vinnumarkaðarins var stofnuð í lok maí 2020 af Alþýðusambandi Íslands og BSRB. Markmiðið með stofnun Vörðu er að skapa víðtæka þekkingu á lífsskilyrðum fólks, byggja brú á milli fræðasamfélagsins og verkalýðshreyfingarinnar sem og að hvetja til sjálfstæðra ... rannsókna sem hafa þýðingu fyrir launafólk.
Auk þess að sinna rannsóknarþjónustu fyrir aðildarfélög ASÍ og BSRB, hefur Varða tekið að sér fjölbreytt rannsóknarverkefni er varða lífskjör fólks og hefur nú þegar gefið af sér afurðir sem bæta þekkinguna
744
kynningarefni við sitt hæfi.
Samið var um styttingu vinnuvikunnar í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB og annarra stéttarfélaga opinberra starfsmanna í mars 2020. Hjá vaktavinnufólki fylgja þessari byltingu í vinnutíma ákveðnar breytingar ... á launamyndunarkerfi sem gott er að kynna sér.
Vinnuvika vaktavinnufólks mun að lágmarki styttast úr 40 stundum í 36. Hún mun styttast enn meira hjá þeim sem eru á þyngstu vöktunum, allt niður í 32 stundir.
BSRB og aðrir samningsaðilar standa að vefnum
745
Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, og Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, ræða efni greiningarinnar, nauðsynlegar aðgerðir og næstu skref.
Viðburðurinn verður um 45 mínútur og verður í streymi ... , hagfræðingur BSRB
Sigrún Ólafsdóttir, prófessor í félagsfræði
Vilhjálmur Hilmarsson, hagfræðingur BHM
Stefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði
Ásgeir Sverrisson, sérfræðingur hjá ASÍ, starfar með hópnum
746
á kröfur sínar.
Þess í stað munu heildarsamtök launafólks í landinu, BSRB, ASÍ, BHM og KÍ, standa fyrir sérstakri skemmti- og baráttusamkomu í Hörpu sem sjónvarpað verður á RÚV föstudaginn 1. maí klukkan 19:40.
Á þessum sögulega viðburði ... það kynnt nánar þegar nær dregur. Þá getur launafólk sýnt stuðning sinn við baráttu verkalýðshreyfingarinnar í verki með því að merkja prófílmynd sína 1. maí.
BSRB hvetur alla til þátttöku á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins á Facebook
747
Starfsmenn sem þurfa að vera í sóttkví vegna COVID-19 faraldursins fá laun frá opinberum launagreiðendum, hvort sem þeir reynast vera með sjúkdóminn eða ekki. BSRB hvetur alla til að kynna sér einkenni veirunnar og gera allt ... eða hafa fengið smit staðfest af heilbrigðisyfirvöldum fá greidd laun í veikindum.
BSRB hvetur alla til þess að kynna sér vel einkenni veirunnar og hvernig draga megi úr sýkingarhættu. Það er mikilvægt að gæta vel að persónulegu hreinæti. Handþvottur
748
er á,“ segir meðal annars í bréfinu.
Bréfið var rætt á fundi stjórnar BSRB síðastliðinn þriðjudag. Þar var farið yfir efni þess og rætt með hvaða hætti bandalagið muni bregðast við áskorun þessara fjölmörgu kvenna. Þeirri umræðu er ekki lokið og verður ... áfram fjallað um málið á vettvangi stjórnar BSRB, sem og í öðrum stofnunum bandalagsins.
BSRB og önnur samtök launafólks sendu ... frá sér yfirlýsingu í nóvember þar sem kallað er eftir stórefldum aðgerðum til að útrýma kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Lesa má yfirlýsinguna hér.
Í viðtali RÚV við sérfræðing BSRB í jafnréttismálum ... bréfs..
Um helmingur félagsmanna ASÍ eru konur en innan BHM, BSRB og KÍ er hlutfall kvenna á bilinu 70-81% eftir því sem næst verður komist. Þrátt fyrir þetta hallar almennt verulega á hlut kvenna í valdastöðum innan aðildarfélaga
749
Nú þegar heilbrigðiskerfið er komið að fótum fram af fjárskorti er enginn skortur á fólki sem vill einkavæða kerfið að verulegum hluta. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, fer yfir stöðuna í heilbrigðiskerfinu ... á að með aukinni einkavæðingu minnka möguleikar ríkisins á því að taka stefnumótandi ákvarðanir um heilbrigðiskerfið. . „Stefna BSRB er skýr þegar kemur að heilbrigðismálum. Bandalagið leggst alfarið gegn markaðsvæðingu heilbrigðisþjónustu og gjaldtöku ... að heilbrigðisþjónustu sem hefur aðeins einn viðskiptavin, ríkið, verður að nota skattgreiðslur almennings til að greiða eigendum þessara fyrirtækja arð. Stefna BSRB er skýr þegar kemur að heilbrigðismálum. Bandalagið leggst alfarið gegn markaðsvæðingu ... á í erindi á málþingi BSRB og ASÍ fyrr á árinu er mun erfiðara fyrir stjórnvöld að móta stefnu fyrir heilbrigðiskerfi sem er að miklum hluta einkavætt. . Það þýðir að með aukinni einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu, þar sem einkarekstur ... á það á fundi heilbrigðisnefndar BSRB að sá mikli niðurskurður sem heilbrigðiskerfið hefur mátt þola á undanförnum árum hafi ekki náð nema að óverulegu leiti til þjónustu sérfræðilækna. Þeir hafa gert samning við Sjúkratryggingar og fá sínar greiðslur
750
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, ritar grein í Reykjavík vikublað sem kom út nú um helgina. Þar fjallar hún m.a. um mögulega hagkvæmni þess að stytta vinnuvikuna. Greinina má sjhá hér að neðan en blaðið ... starfa en rannsóknir leiða í ljós að þetta á sérstaklega við um vinnustaði þar sem fólk vinnur langa vinnudaga, líkt og mjög algengt er víða á Íslandi. .
BSRB hefur um árabil þrýst ... BSRB að stytting vinnutíma eigi að vera hluti af opinberri fjölskyldu- og velferðarstefnu stjórnvalda. Hóflegri vinnutími yrði mikilvægt framlag til fjölskyldustefnunnar og sýnt hefur verið fram á að jafnrétti á heimilum er ein meginforsenda ... benda til þess að mjög víða sé vinnuálag launafólks hér á landi of mikið. Atvinnuþátttaka er mjög góð og lengd vinnudaga er með því mesta sem gerist meðal þróaðra ríkja. Í kjarakönnun BSRB árið 2013, sem tæplega 9 þúsund manns tóku þátt í, kom glögglega ... ..
.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB
751
Þó að ágætis árangur hafi náðst í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB vorið 2020 er langt því frá að hið opinbera sé farið að leiða launaþróun í landinu eins og ýmsir hafa haldið fram undanfarið. Hið rétta í málinu er að Lífskjarasamningurinn ... mest. Til að tryggja að það markmið næðist var samið um að taxtalaun tækju meiri hækkunum en markaðslaun. Þegar aðildarfélög BSRB sömdu fyrir hönd sinna félagsmanna árið 2020 var sama krafan sett á oddinn. Krafan var sú að lægstu laun hækkuðu mest ... , ekki launin.
En það kemur fleira til. Hluta af því sem telst til hækkana við mat á yfirstandandi kjarasamningstímabili má rekja til launahækkana frá síðasta kjarasamningstímabili. Þannig fengu félagar í aðildarfélögum BSRB sem starfa hjá sveitarfélögum ... og áherslan var á hækkun lægstu launa mælist hlutfallsleg hækkun meiri hjá opinberum starfsmönnum. Það er ekki neikvæð þróun heldur einmitt í anda bæði Lífskjarasamningsins og kjarasamninga aðildarfélaga BSRB að laun þeirra sem minnst hafa milli handanna hækki ... meira en þeirra sem eru betur settir í samfélaginu. Við eigum að fagna þessum góða árangri í stað þess að tala hann niður.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
752
Þingið mun vera starfandi fram á föstudag og
munum við halda áfram að segja frá gangi mála hér á vefsíðu BSRB
753
um starfsmenn mjög harða og þetta sé ein af þeim leiðum sem sveitarfélagið geti farið til að verða eftirsóknarverður valkostur.
Tilraunaverkefni í gangi á Íslandi.
BSRB hefur barist fyrir styttingu vinnuvikunnar úr 40 stundum í 36, án ... BSRB. „Það geta allir tekið til skoðunar vinnutíma og verkefnaskipulag innan hvers vinnustaðar með það að leiðarljósi að finna sem hagkvæmast fyrirkomulag fyrir reksturinn og starfsmennina. Það þarf ekki pólitíska ákvörðun eða þátttöku ... í tilraunaverkefni til þess að gera tilraunir með að stytta vinnutímann.“.
Talsverður fjöldi vill vinna minna.
Í síðustu kjarakönnun sem BSRB gerði kom skýrt fram að talsverður fjöldi vill vinna minna en hann gerir í dag. Jafnframt að vinnan hefði
754
Breytingar á skattkerfinu sem tóku gildi um áramót voru óheillaskref sem mun annað hvort leiða til skertrar þjónustu eða aukinna álagna á tekjulægri hópa skrifar Árni Stefán Jónsson, 1. varaformaður BSRB og formaður nefndar ... sinni fer Árni Stefán yfir áherslur BSRB í skattamálum og fækkun á skattþrepum í tekjuskattskerfinu úr þremur í tvö. „Allt tal um einföldun á kerfinu og „lækkun á flækjustigi“ er aðeins yfirvarp fyrir lækkun á álögum á hina tekjumeiri. Það sem gerist ... með velferðarkerfinu þannig að fólk greiði inn eftir efnum en taki út eftir þörfum. Aðeins þannig getum við kallað okkur norrænt velferðarsamfélag. Þess vegna þarf skattkerfið að virka þannig að þeir sem hafa hærri tekjur greiði meira.
BSRB er fylgjandi
755
! .
Að fundinum standa BHM, BSRB, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Femínistafélag Íslands, Félagsráðgjafafélag Íslands, Kennarasamband Íslands, Kvenfélagasamband Íslands, Kvennahreyfing ÖBÍ, Kvenréttindafélag Íslands, Mannréttindaskrifstofa Íslands, Menningar ... ..
.
.
Þá minnir BSRB á hádegisverðarfund sem haldinn verður á morgun, 9. mars í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Alþýðusamband Íslands, BHM, BSRB, Kennarasamband Íslands, Jafnréttisstofa og Jafnréttisráð til fundarins þar sem fjallað
756
Tvö fjölmennustu aðildarfélög BSRB, SFR-stéttarfélag í almannaþjónustu og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar, hafa auk VR haft með sér samstarf um gerð launakannana undanfarin ár. Með þessum könnunum fást ... vegar örlitið hækkandi og mælist nú 9,9%. Á meðfylgjandi mynd má sjá samanburð á launamun kynjanna hjá þeim bandalögum og stéttarfélögum sem nýverið hafa birt niðurstöður launakannana. Eins og sjá má er kynbundinn launamunur mestur hjá BSRB en minni ... hjá SFR og St.Rv. þrátt fyrir að félögin séu tvö stærstu BSRB aðildarfélögin og telja tæplega helming félagsmanna bandalagsins. Þetta er jákvæð þróun fyrir félögin sem hafa verið í forystu baráttunnar gegn launamun kynjanna undanfarin ár
757
Val á Sveitarfélagi ársins 2022 var tilkynnt við hátíðlega athöfn í húsi BSRB í dag.
Þetta er í fyrsta skipti sem valið fer fram en alls voru veittar fjórar viðurkenningar fyrir bestu heildarniðurstöðu þátta sem stuðla að blómlegu ....
Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar og varaformaður BSRB flutti opnunarávarp og kynnti verkefnið. Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga ávarpaði einnig samkomuna þar sem hún sagðist meðal annars fagna þessu framtaki ... er tilgangurinn að veita góðum vinnustöðum viðurkenningu fyrir að hlúa vel að starfsfólki.
Sveitarfélag ársins er samstarfsverkefni tíu bæjarstarfmannafélaga innan BSRB: Starfsmannafélag Mosfellsbæjar, Starfsmannafélag Vestmannaeyja, Starfsmannafélag
758
vinnutímann í 36 stunda vinnuviku og flestar hinna í einhverja blandaða leið eða tímabundna skemmri styttingu. Mjög lágt hlutfall mun stytta vinnuvikuna um 65 mínútur á viku.
Þó svo BSRB hafi aðeins borist 83 staðfestar tilkynningar frá ráðuneytunum ... í samstarfi við BSRB.
Vinnan gengur hægar hjá öðrum sveitarfélögum. Staðfestingar hafa borist frá vinnustöðum hjá 20 sveitarfélögum sem eru innan Sambands íslenskra sveitarfélaga. Hjá tveimur sveitarfélögum eru flestir eða allir vinnustaðir að stytta ... manns og fjögur smærri sveitarfélög hafa sent inn tilkynningu.
Röðin að koma að vaktavinnufólki.
BSRB mun áfram fylgja fast eftir ákvæðum kjarasamninga um styttingu vinnuvikunnar. Þá er vinna í fullum gangi við að útfæra styttingu
759
Mun fleiri konur en karlar þurftu að vera heima hjá börnum þegar grunnskólar og leikskólar skertu þjónustu í COVID-19 faraldrinum samkvæmt könnun sem unnin var fyrir BSRB.
Rúmur þriðjungur þeirra sem tóku þátt í könnuninni, um 36 prósent ....
„Þetta sýnir mikilvægi þess að aðgerðir til að auka sveigjanleika á vinnufyrirkomulagi sem kallað er eftir nái til allra,“ segir Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BSRB. Þeir hópar sem notið hafi takmarkaðs sveigjanleika í heimsfaraldrinum séu líklegir ... þar sem það átti þess ekki kost að vinna heimanfrá.
Rannsóknin var unnin af rannsóknarfyrirtækinu Maskínu fyrir BSRB dagana 24. apríl til 4. maí. Markmiðið með rannsókninni var að meta áhrif COVID-19 heimsfaraldursins á líf og störf íslensks launafólks
760
Opinberum starfsmönnum sem sinna meðal annars mikilvægri almannaþjónustu hefur fækkað hlutfallslega miðað við mannfjölda á undanförnum árum þrátt fyrir aukningu verkefna og breytta aldurssamsetningu þjóðarinnar. Þetta sýnir úttekt BSRB ... kallar á aukna þjónustu og sömuleiðis er aukin krafa um betri þjónustu hins opinbera samfara aukinni velmegun,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB ... í opinberri stjórnsýslu, fræðslustarfsemi og heilbrigðis- og félagsþjónustu. Sé rýnt í þær tölur má sjá að hlutfall opinberra starfa af fjölda heildarstarfa á Íslandi hefur staðið í stað frá 2008 til 2019 og verið um 29 prósent. Enn fremur tekur BSRB