721
Við minnum á opinn fund sem ASÍ og BSRB boða til um fjármögnun heilbrigðisþjónustunnar fimmtudaginn 13. febrúar á Hótel Natura. Fundurinn verður milli klukkan 8:30 og 10:00 en boðið verður upp á morgunkaffi og léttar veitinga frá klukkan 8:00 ... -viðburði fundarins..
Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Fundinum verður streymt á vefsíðum ASÍ og BSRB fyrir þá sem ekki eiga heimangengt.
Streymið mun opnast hér að neðan á meðan fundi stendur
722
Fræðslufundir um lífeyrismál fyrir félagsmenn aðildarfélaga BSRB sem eru virkir sjóðfélagar í LSR og eru að nálgast starfslok verða haldnir mánudaginn 27. janúar næstkomandi.
Haldnir verða tveir aðskildir fundir. Klukkan 15 hefst fundur ... fyrir sjóðfélaga sem greiða í A-deild LSR en klukkan 16:30 hefst fundur fyrir sjóðfélaga sem greiða í B-deild LSR. Fundirir fara fram í sal á jarðhæð í húsnæði BSRB við Grettisgötu 89.
Sjóðfélagar eru beðnir um að skrá sig á fundinn fyrir 22. janúar
723
og tryggingarstærðfræðingar leggja til.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Friðrik Jónsson, formaður BHM.
Ragnar Þór Pétursson, formaður KÍ
724
fram í lokaskýrslu um tilraunaverkefnið sem nú hefur verið gerð opinber.
Reykjavíkurborg og BSRB unnu sameiginlega að tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar frá árinu 2015. Í fyrstu var vinnuvikan stytt á tveimur vinnustöðum en þeim fjölgaði ....
Lokaskýrsla um tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar og BSRB er aðgengileg hér..
BSRB hefur beitt sér fyrir styttingu vinnuvikunnar lengi. Lesa má nánar
725
Allt launafólk á rétt á því að njóta skilyrðislausrar verndar gegn kynbundinni og kynferðislegri áreitni og öðru ofbeldi á vinnustað. Mikilvægt er að allir starfsmenn þekki sín réttindi. BSRB hefur ásamt öðrum gefið út bækling á íslensku, ensku ... og pólsku þar sem farið er yfir rétt starfsfólks þegar kemur að kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum.
Að bæklingnum standa ASÍ, BHM, BSRB, KÍ, Jafnréttisráð og Jafnréttisstofa. Íslensk útgáfa bæklingsins var fyrst gefin út ... samstarfsfólki sínu á hann, bæði íslensku útgáfuna og útgáfur á öðrum tungumálum. Hægt er að nálgast prentuð eintök á skrifstofu BSRB, Grettisgötu 89 í Reykjavík
726
Starf trúnaðarmanna á vinnustöðum getur verið mikilvægur hlekkur í að auka jákvæðni og skilning á réttindum og skyldum starfsmanna og því mikilvægt að yfirmenn skilji hlutverk þeirra. Þetta var meðal þess sem fram kom á ráðstefnu BSRB ... og hvernig sé hægt að bæta trúnaðarmannakerfið.
Fyrirkomulag fundarins var þannig að fyrir hádegi komu góðir gestir með fræðandi erindi um málefni trúnaðarmanna. Þar fluttu eftirfarandi erindi:.
Dalla Ólafsdóttir, lögfræðingur BSRB ... hér).
Guðmundur Freyr Sveinsson, sérfræðingur hjá Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar, kynnti trúnaðarmannakönnun BSRB 2017
727
BSRB varar stjórnvöld við því að láta undan þrýstingi þeirra sem vilja einkavæða enn frekar í heilbrigðiskerfinu í andstöðu við vilja mikils meirihluta þjóðarinnar. Byggja á upp heilbrigðiskerfi sem er rekið á réttlátan hátt af hinu opinbera ... . Það kostar peninga að byggja upp aðstöðu og ráða starfsfólk. Þeir sem setja peninga í slíkt verkefni vilja ávaxta sitt pund. BSRB leggst alfarið gegn því að skattgreiðslur almennings renni í vasa fjárfesta með hvers konar markaðsvæðingu á heilbrigðisþjónustu ... í heilbrigðiskerfinu er dregið úr möguleikum stjórnvalda til að taka stefnumótandi ákvarðanir um forgangsröðun og skipulag kerfisins í þágu almannahagsmuna.
BSRB skorar á heilbrigðisráðherra að standa vörð um heilbrigðiskerfið og fara að þjóðarvilja
728
Alþingi lögfesti rétt í þessu frumvarp fjármálaráðherra um breytingar á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins. Það eru vonbrigði að Alþingi hafi kosið að gera ekki þær breytingar sem BSRB kallaði eftir á frumvarpinu heldur breyta lögum ... frumvarp sem endurspeglar ekki þetta grundvallaratriði samkomulagsins.
Verðmæti tekin af hluta sjóðfélaga.
BSRB gerði ... þess að ná sátt um þær breytingar meðal bandalaga opinberra starfsmanna. Því er ljóst að verkefninu er ekki lokið. BSRB mun því halda áfram að vinna að framgangi þessa máls til að tryggja þau réttindi sem Alþingi hefur afnumið með lögum. Þá er augljóst
729
BSRB vinnur nú að því að safna saman upplýsingum frá sveitarfélögum um þau dagvistunarúrræði sem eru í boði í hverju sveitarfélagi sem taka að loknu fæðingarorlofi foreldra. . Nefnd BSRB um fjölskylduvænna samfélag og jafnréttismál ... ef að því loknu tekur við tímabil þar sem mæður axla ábyrgðina í ríkari mæli en feður. . BSRB leggur áherslu á að fæðingarorlof verði lengt í 12 mánuði og að við 12 mánaða aldur fái öll börn pláss á leikskólum. Þetta er mikilvæg forsenda
730
Það er ástæða til að fagna þeirri góðu greiningu sem finna má í skýrslu ASÍ. Það er stefna BSRB að ekki megi hrófla við jöfnu aðgengi ... allra að heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag, enda stuðlar það öðru fremur að auknum jöfnuði. .
Þing BSRB samþykkti síðasta haust nýja stefnu bandalagsins. Þar er meðal annars lögð áhersla á að endurskoða gjaldtöku fyrir ýmsa þætti ... með BSRB á Facebook!
731
S igríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB, segir í viðtali við Fréttablaðið að þeir sem hafi breiðustu bökin þurfi að leggja meira fram til samneyslunnar. Flótti sé hafinn úr heilbrigðisgeiranum og varði ... með heilbrigðiskerfi sem hefur verið undir gríðarlegu álagi og sjáum flótta hafinn, til dæmis af Landspítalanum. Við hjá BSRB höfum lagt gríðarlega áherslu á mikilvægi þess að auka fjármuni inn í þessar stofnanir,“ bætir hún við, „bæði til að tryggja ... vor. Hagfræðingur BSRB segir að til að styrkja kerfin þurfi að vera vilji hjá stjórnvöldum til að sækja tekjur til þeirra sem séu aflögufærir.
„Útgerðin og stóreignafólk þurfa að leggja meira til samfélagsins.“.
Spurð hvernig Sigríður
732
Alþingis til eignamesta fólksins í landinu.
Við hjá BSRB höfum kallað eftir því að jöfnunarhlutverk skattkerfisins verði aukið og að fjármagnstekjur verði skattlagðar með sama hætti og aðrar tekjur. Bent hefur verið á að fjármagnstekjuskattur ... hluta fjármagnstekjur.
BSRB hefur ítrekað lýst eftir ábyrgri efnahagsstjórn með áherslu á jöfnuð og sterka samfélagsinnviði. Það veldur því ugg að nú í miðjum heimsfaraldri séu skattar á þá ríkustu lækkaðir á sama tíma og mikilvægar stofnanir ... ríkisins, til dæmis í heilbrigðis- og menntakerfinu, sæta aðhaldskröfu og frekari niðurskurður sé áformaður á næstu árum.
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB
733
Björg Jónsdóttir, formaður BSRB.
Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu
734
BSRB - heildarsamtök starfsfólks í almannaþjónustu - taka undir með Alþjóðasambandi verkalýðsfélaga, Amnesty International og Alþjóðavinnustofnunni og fordæma aðför stjórnvalda í Hvíta-Rússlandi gegn baráttufólki ... sér fyrir réttindum launafólks er gróf aðför að félagafrelsi og mannréttindum. BSRB minnir á rétt stéttarfélaga til þess að starfa óhindrað sem er varinn í Alþjóðasamningnum um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi
735
Borgarráð hefur samþykkt að veita Bjargi íbúðafélagi, sem stofnað var af BSRB og ASÍ árið 2016, vilyrði fyrir lóðum undir fjölbýlishús á tveimur stöðum í borginni. Bjarg mun fá lóð á horni Háaleitisbrautar og Safamýrar og við Seljakirkju ... Bjargi rúmlega 480 milljóna króna stofnframlag vegna uppbyggingarinnar á reitunum tveimur.
Bjarg er leigufélag í eigu BSRB og ASÍ sem rekið er án hagnaðarsjónarmiða. Félaginu er ætlað að byggja upp og leigja út íbúðir fyrir tekjulægstu félagsmenn
736
Þó Íslendingum þyki ekkert eðlilegra en að geta skrúfað frá næsta krana til að fá hreint drykkjarvatn er það ekki staðan víða annarsstaðar í heiminum. BSRB hefur, eins og heildarsamtök launafólks víða um heim, barist fyrir því að óhindrað aðgengi ... verður að vera að tryggja almenningi aðgang að nægilegu hreinu vatni til drykkjar, matargerðar og hreinlætis á viðráðanlegu verði. Í stefnu BSRB í umhverfismálum er einnig fjallað
737
Undirbúningur vegna yfirvofandi verkfalls er í fullum gangi hjá aðildarfélögum BSRB samhliða kjarasamningsviðræðum. Eitt af því sem þarf að huga að eru undanþágunefndir. Störf félagsmanna á undanþágulista eiga einungis að taka til „nauðsynlegustu ... , sem eru í verkfalli, tímabundið til vinnu í þeim tilgangi að afstýra neyðarástandi. Undanþágunefnd ákveður hverjir skulu kvaddir til starfa, en í nefndinni er einn fulltrúi tilnefndur af stéttarfélagi og annar af viðsemjenda. Aðildarfélög BSRB eru nú að ganga
738
Árið 2020 reyndi mikið á hæfni einstaklinga og getu þeirra til að finna nýjar lausnir á vandamálunum sem setti hugmyndir um hæfni til framtíðar í nýtt ljós fyrir marga, sagði Guðfinna Harðardóttir, framkvæmdastjóri Starfsmenntar á Menntadegi BSRB ....
Menntadagur BSRB fór fram í dag undir yfirskriftinni „Til móts við ný tækifæri“. Þar voru flutt fjölmörg erindi um fjórðu iðnbyltinguna, nýjar áherslur og áskoranir í menntamálum og innra starf í breyttum heimi. Glærukynningar framsögumanna ... að tileinka sér bestu mögulega þekkingu og læra hvernig þeir eigi að vera leiðtogar, hvetja og hrósa og skipuleggja vinnu undirmanna sinna með sem bestum hætti.
Hér að neðan má finna glærur framsögufólks á Menntadegi BSRB ...
Greining á mannaflaþörf og færnispá – Karl Sigurðsson, sérfræðingur í vinnumarkaðs- og menntamálum hjá BSRB ...
Ný tækifæri í trúnaðarmannafræðslu – Bergþóra Hrönn Guðjónsdóttir, sérfræðingur í fræðslu- og kynningarmálum hjá Félagsmálaskólanum og Alþýðusambandi Íslands
Upptöku frá Menntadegi BSRB má sjá hér að neðan
739
BSRB telur löngu tímabært að móta heildstæða heilbrigðisstefnu líkt og unnið er að í heilbrigðisráðuneytinu. Heilbrigðisráðherra boðar víðtækt samráð um stefnuna í grein í Morgunblaðinu í dag og mun bandalagið að sjálfsögðu koma sínum áherslum ... sem til stendur að leggja fyrir Alþingi á vorþingi.
Vinna við heilbrigðisstefnuna hefur verið í gangi í ráðuneytinu í nokkurn tíma og það er gott að það sé loksins farið að sjá til lands í þeirri vinnu. BSRB hefur lengi bent á mikilvægi ... að hún gengur út frá því að þeir sem þurfa á þjónustunni að halda hafi þann tíma og þá þekkingu sem þarf til að bera saman þjónustu hjá sérhæfðum heilbrigðisfyrirtækjum.
Hættum hringlandahættinum.
BSRB fagnar því að nú eigi að skoða ....
Lestu meira um baráttu BSRB fyrir betra heilbrigðiskerfi
740
Formaður BSRB fór yfir staðreyndir um opinber störf, meinta fjölgun og launaþróun í Sprengisandi helgarinnar. Í þættinum ræðir hún við Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formann efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis