681
við að endurskoða vinnutímafólks og gera hann sveigjanlegri. Ávinningur þess yrði ekki bara aukinn frítími til að sinna fjölskyldu og ástvinum heldur getur efnahagslegur ábati af því einnig orðið umtalsverður. Margar rannsóknir sýna að afköst starfsfólks aukast
682
Í faraldrinum hefur mat okkar á þeim verðmætum sem felast í ákveðnum störfum breyst mikið. Við höfum treyst á starfsfólk í þjónustu,- heilbrigðis- og umönnunarstörfum sem hefur sinnt þörfum okkar og aðgengi að nauðsynjum á tímum þegar veröldin hefur snúist
683
atvinnuna eða hafna í ótryggum fjárhagsaðstæðum.
Í heilbrigðiskreppu verður okkur sérstaklega ljóst mikilvægi norræna líkansins, þar sem velferðarkerfið er sameign allra og fjármagnað af ríkinu. Það einstaklega mikilvæga starf sem starfsfólk
684
Guðbrandur Jónsson, Félag starfsmanna stjórnarráðsins
685
gildi einnig í vinnuferðum, í samskiptum tengdum vinnu, svo sem í tölvupósti og á samfélagsmiðlum, og á leið til og frá vinnu. Í íslenskum lögum er ekki skýrt að starfsmenn séu verndaðir fyrir áreitni á leið sinni til og frá vinnu, en hið gagnstæða
686
fyrir allar konur.
Metum konur af erlendum uppruna að verðleikum.
BSRB, ASÍ, BHM, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Kvenréttindafélag Íslands, Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja og Kennarasamband Íslands verða í dag
687
eru í miklum meirihluta starfsfólks á opinberum vinnumarkaði líkt og í heilbrigðisþjónustu, félagsþjónustu og menntakerfinu. Laun karla eru þó alltaf hærri en kvenna óháð því hvort þeir starfa á almennum eða opinberum vinnumarkaði. Þetta hefur verið vitað
688
kynjanna. Í því felst meðal annars að konur og karlar gegna ólíkum störfum á vinnumarkaði og kynjaskipting milli starfsgreina er áberandi. Konur eru í miklum meirihluta starfsfólks á opinberum vinnumarkaði líkt og í heilbrigðisþjónustu, félagsþjónustu
689
úr svipaðri átt sýna allar tölur að þetta er uppspuni. Fjöldi opinberra starfsmanna hefur haldist í hendur við fjölgun þjóðarinnar undanfarin ár og laun eru hæst á almennum vinnumarkaði en ekki opinberum.
Sögur hafa áhrif. Líka þær sem eru rangar, eins
690
og starfsfólkið búið við óhóflegt álag áður en faraldurinn skall á stóðst hún prófið og skilaði landsmönnum í gegnum faraldurinn betur en flestir þorðu að vona.
Nú þegar við erum loksins farin að leyfa okkur að vona að það versta sé að baki hefst
691
þarf á við þær áskoranir sem leiða af nýjum tegundum fyrirtækja í stafrænu hagkerfi, þegar kemur að samkeppni, fjárfestingum og skattlagningu. Tryggja þarf öryggi, réttindi og ráðningarskilyrði starfsmanna í hinu stafræna hagkerfi.
Höfundar eru formenn
692
starfsfólki sínu að gera hið sama.
Caroline og félagar létu ekki deigan síga heldur fóru á hvern einasta vinnustað. Verkafólk gekk frá vinnu vitandi að það gæti haft alvarlegar afleiðingar. Þetta fólk sýndi hugrekki í miklu atvinnuleysi, vitandi
693
á niðurskurð, að ríkissjóður skuldi lítið, „að hleypa einkaframtakinu að“ eða auka einkavæðingu og „valfrelsi“, að selja ríkiseignir, að fækka þurfi ríkisstofnunum og vinda ofan af því sem þau telja of mikla fjölgun starfsfólks ríkisins. Sumir segja einfaldlega
694
dagskrá hefst kl. 15:00 með hátíðarræðu dagsins. Ræðumaður: Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu. Geimundur spilar á nikkuna og einnig munu nemendur úr Árskóla og ungliðar í Karlakórnum Heimi
695
samfélaginu út úr þessum ógöngum, og af því getum við verið stolt.
Áhersla BSRB í hruninu var að verja störfin og berjast fyrir því að almannaþjónustan gæti áfram sinnt sínu mikilvæga hlutverki. Það var gríðarmikið álag á starfsfólk