661
félagsins eru því afar mikilvæg viðbót inn á húsnæðismarkaðinn.
Búseti leggur áherslu á að svara þörfum samfélagsins á hverjum tíma. Hjá félaginu er að finna mikla fjölbreytni í íbúðasamsetningu eftir rúmlega þrjátíu ára starfsemi. Innan samstæðu
662
á um gerð kjarasamninga, en samningar stórs hluta félagsmanna BSRB hafa nú verið lausir í tæpt ár. Verkfallsaðgerðir munu hefjast mánudaginn 9. mars, náist samningar ekki fyrir þann tíma
663
þingið með ávarpi. Að því loknu munu þau Sigurður Ingi Jóhannesson fjármálaráðherra, Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra og Finnbjörn Hermansson forseti ASÍ ávarpa þingið.
Þing BSRB eru haldin þriðja hvert ár og fara þau með æðsta vald í öllum
664
Bjarg íbúðafélag mun byggja að lágmarki tæplega 1.200 íbúðir á næstu fjórum árum og leigja þær tekjuminni félagsmönnum. Það er skref í rétta átt, en mun ekki eitt og sér leysa vandann. Leigufélög munu halda áfram að kaupa upp fasteignir ... niður á undanförnum árum. Og nú stíga þeir fram, sem öllu vilja bjarga með því að einkavæða sem mest af heilbrigðiskerfinu. Gegn því hefur verkalýðshreyfingin barist, og gegn því munum við halda áfram að berjast.
Það er skýr vilji þjóðarinnar ... . Við gerum það ekki, með því að níða niður skóinn af hvert öðru.
Halldór Laxness orðaði þetta ágætlega fyrir nærri 70 árum síðan. Hann sagði: „Það er og verður vonardraumur kapítalista að hvar sem tveir verkamenn eru að starfi standi þeir í rifrildi
665
laun. Það eru fyrstu beinu aðgerðirnar sem lúta að þessum málum þótt nágrannalönd okkar hafi tekið stærri skref í þessa átt á undanförnum árum. Forvitnilegt verður að sjá hvernig verkefninu mun miða áfram og vonandi er þetta aðeins fyrsta skrefið ... benda til þess að mjög víða sé vinnuálag launafólks hér á landi of mikið. Atvinnuþátttaka er mjög góð og lengd vinnudaga er með því mesta sem gerist meðal þróaðra ríkja. Í kjarakönnun BSRB árið 2013, sem tæplega 9 þúsund manns tóku þátt í, kom glögglega ... fram að talsverður fjöldi vill vinna minna en hann gerir í dag. Talsverður fjöldi svarenda tók líka fram að vinnan hefði mikil neikvæð áhrif á samverustundir með fjölskyldu, fólk upplifði meiri þreytu í störfum sínum en fyrir nokkrum árum og talsvert meira álag
666
Um allan heim er að renna upp fyrir stjórnvöldum að ein stærsta áskorunin sem samfélög standa frammi fyrir er skortur á starfsfólki í heilbrigðisþjónustu og umönnun á sama tíma og þörfin fyrir slíka þjónustu er að aukast mjög á næstu árum ... launafólks á opinberum vinnumarkaði.
Um fjölda opinberra starfsmanna og laun.
Það er sannarlega rétt að starfsfólki hefur fjölgað hjá hinu opinbera á undanförnum árum, að hluta til var það tímabundið til að bregðast við faraldrinum ... en einnig vegna hlutfallslegrar fjölgunar aldraðra og fólksfjölgunar.
Þrátt fyrir þessa þróun hefur fjöldi starfsfólks hjá ríkinu staðið í stað sé miðað við fjölda stöðugilda á hverja 1.000 íbúa á árunum 2019-2022 samkvæmt upplýsingum
667
eru hlutfallslega hærri vegna samsetningar hópsins sem launahækkanirnar fékk, það er hve hátt hlutfall er með lágar tekjur. Svo er látið liggja á milli hluta að þetta er staðan á einum tilteknum tímapunkti og segir ekki til um launaþróun í gegnum árin ... mest. Til að tryggja að það markmið næðist var samið um að taxtalaun tækju meiri hækkunum en markaðslaun. Þegar aðildarfélög BSRB sömdu fyrir hönd sinna félagsmanna árið 2020 var sama krafan sett á oddinn. Krafan var sú að lægstu laun hækkuðu mest ... vinnuviku vaktavinnufólks hjá ríki og sveitarfélögum líkt og gert var fyrir mörgum árum á almennum vinnumarkaði, til dæmis í stóriðjunni og hjá starfsfólki í flugsamgöngum.
Jákvætt að markmið um hækkun lægstu launa hafi náðst.
Þvert
668
BSRB um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar.
Áformaður niðurskurður í fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 2020 mun bitna á opinberri ... til húsnæðisöflunar í mun meira mæli en þeir tekjulægri.
BSRB hefur lengi talað fyrir lengra fæðingarorlofi og fagnar því að lengja eigi það úr 9 mánuðum í 12 á næstum tveimur árum. Í umsögn bandalagsins er þó bent á mikilvægi þess að skipta
669
eru hvorki hjá dagforeldrum né á leikskólum. Það sama á við tæplega fjórðung eins árs barna. Það bendir til þess að þau séu heima hjá foreldrum sínum eða ættingjum. Rannsóknir sýna að mæður axla almennt mestan þunga af því að brúa þetta bil.
Tryggir ekki jafna ....
BSRB leggur áherslu á að farið verði að tillögum starfshóps um framtíðarskipan í fæðingarorlofsmálum, sem skilaði niðurstöðu sinni til félagsmálaráðherra fyrir rúmu ári. Lengja verður fæðingarorlofið í 12 mánuði og tryggja með lögum rétt barna
670
og reynslu af greiningarvinnu á sviði kjara-, velferðar-, skatta- og ríkisfjármála.
Þá sat hún á Alþingi í sjö ár og var formaður fjárlaganefndar en lengst af formaður velferðarnefndar þingsins. Sigríður hefur nýlokið meistaranámi í stjórnun
671
og Alþjóðavinnumálastofnunin (ILO) halda í Hörpu dagana 4. og 5. apríl næstkomandi.
Á ráðstefnunni verður meðal annars fjallað um niðurstöður alþjóðlegrar nefndar um framtíð vinnunnar sem framkvæmdastjóri ILO skipaði árið 2017. Verkefni nefndarinnar var að vinna
672
BSRB-húsið við Grettisgötu 89 verður lýst með bleikum lit í október til stuðnings árvekniátaki vegna krabbameins hjá konum. Þá verður merki bandalagsins á vefsíðu þess bleikt út mánuðinn.
Eins og undanfarin 10 ár hefur Krabbameinsfélag
673
nái fram að ganga. . Til dæmis hefur þátttaka feðra minnkað um 40% frá því fyrir hrun og fæðingartíðni er í sögulegu lágmarki. Þá hefur hámarksupphæð lækkað verulega á undanförnum árum, á meðan verðlag á húsnæði og nauðsynjavörum
674
hefur undanfarin ár lagt mikla áherslu á það að unnið verði að stytta vinnuvikuna, ekki síður til að koma á fjölskylduvænna samfélagi. Við sjáum það vel geta gerst að fólk geti valið hvernig það stytti vinnuvikuna sína, hvort fólk geti valið að geyma hluta
675
lagt mikla áherslu á, að kjarasamningur taki við af kjarasamningi. Með því er átt við að kjarasamningar séu ekki lausir til lengri tíma líkt og allt of oft hefur komið upp á síðustu árum
676
líðan og öryggi.
Í grein sem birtist á Vísi í gær fjallar Arna Jakobína Björnsdóttir, 2. varaformaður BSRB og formaður Kjalar stéttarfélags, um ávinninginn sem hefur hlotist af þessum áfangsigri sem náðist eftir 40 ára baráttu
677
eru við ríki og sveitarfélög sem eru lausir í mars á næsta ári.
Hagfræðingar BSRB, þær Heiður Margrét Björnsdóttir og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, héldu erindi þar sem þær fóru yfir stöðuna í aðdraganda kjarasamninga, s.s. helstu efnahagsstærðir
678
til eigenda sinna hafa aldrei verið hærri en á síðasta ári þegar eigendurnir tóku um 21,5 milljarða króna í arð. Á sama tíma greiddu fyrirtækin innan við fjórðung af þeirri upphæð í ríkissjóð fyrir afnotin af sameiginlegri auðlind þjóðarinnar. Formannaráð BSRB
679
Alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins, 1. maí, verður með óhefðbundnu sniði þetta árið. Á tímum kórónaveirunnar og samkomubanns getur launafólk ekki farið í hefðbundnar kröfugöngur eða safnast saman á baráttufundum. Í stað þess verður boðið
680
Palestínu, þar á af 12 - 15.000 börn, rústað nauðsynlegum innviðum og hrakið nær alla íbúa Gaza á flótta á mjög takmörkuðu landsvæði sem hefur verið í herkví sl. 17 ár.
Af því tilefni hafa heildarsamtök og félög launafólks ákveðið sýna samstöðu