661
hún að til standi að lengja fæðingarorlofið úr níu mánuðum í tólf. Hún sagði einnig að það hafi skipt sköpum fyrir fæðingarorlofskerfið á Íslandi að aðilar vinnumarkaðarins hafi verið með frá upphafi og það væri fjármagnað með tryggingargjaldinu.
BSRB ... að taka fæðingarorlof.
Lestu meira um stefnu BSRB um fæðingarorlof og önnur jafnréttismál
662
Viðræður um mögulega sameiningu SFR og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar (St.Rv.), tveggja aðildarfélaga BSRB, hafa gengið vel og er áformað að kjósa um sameininguna í báðum félögum í byrjun nóvember.
Fram kemur ... hefur staðið yfir í áratugi og síðastliðið ár hafa stjórnir félaganna, trúnaðarmenn og fulltrúar unnið að því að skoða mögulegan ávinning þess að sameina þessi tvö stærstu félög innan BSRB. Á sameiginlegum fundi trúnaðarmanna SFR og fulltrúa St.Rv. í nóvember
663
og rúmlega 1.000 til viðbótar á næstu þremur til fjórum árum.
Íbúðir Bjargs eru ætlaðar fjölskyldum og einstaklingum sem eru á vinnumarkaði og hafa verið fullgildir félagsmenn í aðildarfélögum BSRB eða ASÍ í að minnsta kosti 24 mánuði fyrir úthlutun ... í handahófskenndri röð með úrdrætti.
BSRB hvetur félagsmenn í aðildarfélögum bandalagsins sem hafa hug á að sækja um íbúð hjá Bjargi til þess að nýta sér reiknivél
664
sé engu spillt og vel gengið um. Þessi réttur er ekki sjálfsagður, eins og reynsla annarra þjóða sýnir, og um hann þarf að standa vörð.
BSRB leggur áherslu á að standa vörð um þennan rétt almennings til að ferðast um landið. Þó verður að gera ... náttúru. Til að draga úr álagi sem ferðamenn, innlendir og erlendir, valda þarf að byggja upp aðstöðu til að taka á móti fólkinu.
Í stefnu BSRB, sem mótuð var á síðasta þingi
665
BSRB og ASÍ hafa tekið höndum saman um að krefja stjórnvöld um breytingar á fæðingarorlofskerfinu. Til að sýna mikilvægi þess að búa við gott fæðingarorlofskerfi hvetjum við fólk til að segja sína sögu í stuttu máli á samfélagsmiðlum og merkja ... sé þörf hefur ekki verið brugðist við. . Kröfur BSRB og ASÍ eru:.
Greiðslur til foreldra í fæðingarorlofi verði óskertar upp að 300.000 kr.
Hámarksgreiðslur verði 600.000 kr.
Fæðingarorlof verði 12 mánuðir
666
Samkomulag um breytingu og framlengingu á kjarasamningi Samflots bæjarstarfsmannafélaga innan BSRB við ríkið hefur verið samþykkt í atkvæðagreiðslu félagsmanna ... 73% greiddra atkvæða en kosningaþátttaka var rúmlega 41%..
Samningurinn nær til félagsmanna umræddra aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríkinu. Helstu atriði samningsins
667
Jafnréttisnefnd BSRB býður til hádegisverðarfundar um mismunun á íslenskum vinnumarkaði þann 11. mars n.k. kl 11:50-13 ... og mismununar á vinnumarkaði. .
Fundurinn verður í fundarsal á 1. hæð í BSRB-húsinu Grettisgötu 89 og boðið verður upp á léttar veitingar. Allir eru velkomnir en fundargestir
668
Enn færist þungi í verkföll BSRB. Þar sem ekki hefur náðst að semja bætist starfsfólk sundlauga og íþróttamiðstöðva á Vestur-, Norður-, og Austurlandi við hópinn sem þegar hefur lagt niður störf. Um helgina verður ... fjöldi þeirra sem taka þátt í verkfallsaðgerðum BSRB því orðinn í kringum 1700 og sveitarfélögin orðin átján sem áhrifa gætir. . Skæruverkföll verða hjá starfsfólki vinsælla sundlauga ogíþróttamiðstöðva
669
Enn frekari verkfallsaðgerðir eru þó í undirbúningi hjá BSRB í ljósi þess að ekkert þokast í samningaviðræðum og hefjast atkvæðagreiðslur í dag um aðgerðir í 29 sveitarfélögum. Fari atkvæðagreiðslur á þann veg mun bæði lengjast í verkföllunum og bætast ... Þorbergsdóttir, formaður BSRB
670
líðan og öryggi.
Í grein sem birtist á Vísi í gær fjallar Arna Jakobína Björnsdóttir, 2. varaformaður BSRB og formaður Kjalar stéttarfélags, um ávinninginn sem hefur hlotist af þessum áfangsigri sem náðist eftir 40 ára baráttu ... vaktavinnufólks. Arna Jakobína segir jafnframt að í komandi kjarasam ningum verði áhersla lögð á að skoða hvað má betur fara til að ná þeim markmiðum sem stefnt er að með Betri vinnutíma. "Áherslur BSRB munu snúa að því að standa vörð
671
Formaður BSRB, forseti ASÍ og formaður VR og framkvæmdastjóri Bjargs íbúðafélags undirrituðu í dag rammasamning um að nýta reynslu og þekkingu Bjargs til að taka næsta skref í uppbyggingu verkalýðshreyfingarinnar á íbúðum á viðráðanlegu verði. VR ... , geta einstaka félög innan vébanda ASÍ og BSRB byggt íbúðir og úthlutað án skilyrða við tekjumörk. Hagkvæmnin næst með því að gera lágmarkskröfur um arðsemi og nýta reynslu og þekkingu á hagkvæmum byggingum sem myndast hefur hjá Bjargi.
Samningurinn
672
Aradóttir Pind, lögfræðingur hjá BSRB.
Verkefnið Betri vinnutími í vaktavinnu er samstarfsverkefni opinberra launagreiðenda annars vegar, það er ríkis, Reykjavíkurborgar og sveitarfélaga og BSRB, ASÍ, BHM, og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga hins
673
að mati BSRB.
Í ályktun formannaráðs bandalagsins er bent á að starfsfólk almannaþjónustunnar hafi verið undir gríðarlegu álagi undanfarið og undirmönnun sé víða vandamál. Það sé pólitísk ákvörðun að tryggja ekki nægt fjármagn til að standa ... til eigenda sinna hafa aldrei verið hærri en á síðasta ári þegar eigendurnir tóku um 21,5 milljarða króna í arð. Á sama tíma greiddu fyrirtækin innan við fjórðung af þeirri upphæð í ríkissjóð fyrir afnotin af sameiginlegri auðlind þjóðarinnar. Formannaráð BSRB
674
Starfsmannafélagi Dala- og Snæfellssýslu og Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum samþykkt að sameina félögin Kili. Kjölur er eitt af stærstu og öflugustu aðildarfélögum BSRB og ljóst að sameiningarnar verða til þess að styrkja stöðu félagsmanna í öllum ... félögunum sem nú hafa sameinast. BSRB óskar félögunum til hamingju með þessar sameiningar.
Kjölur er deildaskipt félag og í kjölfar sameiningarinnar verður stofnuð St.Fjall deild innan Kjalar. Aðrar deildir félagsins eru: Akureyri, Borgarbyggð, Dala
675
BSRB hefur barist fyrir því, eins og heildarsamtök launafólks víða um heim, að óhindrað aðgengi almennings að hreinu drykkjarvatni verði flokkað sem sjálfsögð mannréttindi sem allir eigi að njóta. Íslendingar eiga því að venjast að geta skrúfað ... til drykkjar, matargerðar og hreinlætis á viðráðanlegu verði.
Fjallað er um mikilvægi þess að trygga aðgengi að hreinu vatni í stefnu BSRB í umhverfismálum. Þar er lögð sérstök
676
Dæmi eru um að atvinnurekendur hafi lækkað starfshlutfall starfsmanna en krefjist vinnuframlags umfram hið nýja hlutfall. Ábendingar um þetta hafa borist BHM og BSRB, sem og aðildarfélögum bandalaganna, að því er fram kemur í sameiginlegri ... lækkun á því til vegna samdráttar í þjónustu fyrirtækja og fækkun verkefna.
BHM og BSRB hvetja stjórnendur fyrirtækja og stofnana til að fara í einu og öllu eftir lögunum og munu bregðast hart við ábendingum um brot. Þá minna heildarsamtökin
677
forsætisráðherra, mun flytja ávarp á fundinum og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, kynna skýrslu aðgerðarhóps stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði. Þá mun Steinunn Valdís Óskarsdóttir einnig halda erindi og Helga ... Ragnarsdóttir, Jafnlaunastofu, Jökull Heiðdal Úlfsson, skrifstofustjóri Kjara- og mannauðssýslu ríkisins, Kolbrún Halldórsdóttir, formaður BHM, Magnús Þór Jónsson, formaður KÍ, og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Fundarstjóri er Þröstur Freyr Gylfason
678
BSRB óskar þér og þínum gleðilegra páska!.
Við minnum á að skrifstofa bandalagsins verður lokuð yfir páskana. Skrifstofan lokar 13. apríl, skírdag, og opnar aftur þriðjudaginn 18. apríl
679
Starfsfólk BSRB óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla..
Skrifstofa bandalagsins verður opin á hefðbundnum afgreiðslutíma frá klukkan 9 til 16 milli jóla og nýárs
680
Opna fundinum sem átti að vera í dag er aflýst vegna veikinda. BSRB þykir þetta miður og vonar að þetta verði ekki til mikilla óþæginda fyrir þá sem hugðust mæta