661
að ef einhver þjóð ætti að geta náð fullu jafnrétti þá væri það íslenska þjóðin. Og einnig: „Okkur finnst þetta óþolandi staða, við ætlum ekki að búa við kynbundinn launamun“ og að það væri hægt að loka honum. Þá sagðir þú að þið væru alltaf að vinna í þessu
662
framfaraafl sem íslenskt samfélag á. Verkalýðshreyfingin er einnig stærstu mannúðarsamtök sem starfa hér á landi. Við rekum líka velferðarkerfi, afþreyingakerfi í formi orlofsheimila og styrkjakerfa.“.
Finnbjörn nefndi
663
í anda norrænnar vinnumarkaðsmenningar. Á alþjóðavettvangi er talað um samráð aðila vinnumarkaðarins og er í því sambandi átt við öll lönd og alla heimshluta, ekki einungis Norðurlönd. Því er áttunda heimsmarkmiðið um mannsæmandi atvinnu sérlega mikilvægt
664
féllst á að láta á það reyna gegn því að aðrir samningsaðilar myndu leggja sitt af mörkum líka. Til að greiða fyrir gerð samninganna féllu flest sveitarfélög frá áður ákveðnum gjaldskrárhækkunum og ríkisstjórnin lofaði að gera það sama. Minna varð hins
665
það hafi aðeins verið að aukast allra síðustu misseri. Þar verða ríki og sveitarfélög að koma betur að málum. BSRB hefur líka ítrekað lýst þeim skoðunum sínum að hið opinbera verði að koma frekar að uppbyggingu á nýju og hentugu leiguhúsnæði
666
og þeim er ætlað að auka stöðugleika í mönnun hjá stofnunum ríkis og sveitarfélaga og bæta öryggi og þjónustu við almenning.
Nýtt fyrirkomulag vaktavinnu.
Meginleiðarljós kerfisbreytinganna er að greiðslur fyrir vinnutíma vaktavinnufólks verði
667
að leiðarljósi. Stjórnvöld þurfa að marka sér skýra sýn um hvernig samfélag þau vilji stuðla að, allar ákvarðanir þeirra taki mið af því markmiði og þannig móti þau samfélagið. Verkefnið fram undan felst í því að endurhugsa tekjuöflun ríkis og sveitarfélaga
668
sannarlega málað skýra mynd og haft veruleg áhrif á okkur öll.
Í íslenskum #metoo frásögnum birtist með skýrum hætti það sögulega kerfisbundna misrétti og óréttlæti sem konur hafa þurft að þola á vinnumarkaði.
Gerendur eru yfirmenn
669
fyrir allar konur.
Metum konur af erlendum uppruna að verðleikum.
BSRB, ASÍ, BHM, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Kvenréttindafélag Íslands, Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja og Kennarasamband Íslands verða í dag
670
Heimsfaraldurinn sem við erum nú loks farin að sjá fyrir endann á hefur verið gríðarleg þolraun fyrir íslenska heilbrigðiskerfið og það ótrúlega öfluga fólk sem þar starfar. Þrátt fyrir að þessi mikilvæga þjónusta hafi verið fjársvelt
671
samfélagssáttmála.
Það er því fagnaðarefni að stjórnvöld hafi lýst því í yfir, í tengslum við gerð kjarasamninga aðildarfélaga BSRB og ríkis og sveitarfélaga í mars 2020, að skipaður yrði starfshópur
672
á vinnumarkaði en annars staðar sem endurspeglast í því að atvinnuþátttaka kvenna á Íslandi er ein sú mesta á heimsvísu. Konur á íslenskum vinnumarkaði bera þó mun minna úr býtum en karlar. Árið 2023 voru atvinnutekjur karla á vinnumarkaði að meðaltali 757.000 kr
673
en álagið jókst mest hjá konum sem vinna hjá ríki og sveitarfélögum, þ.e. um 70 prósent samkvæmt könnun Vörðu – rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins árið 2021. Niðurskurðurinn mun hafa enn alvarlegri afleiðingar fyrir þessa hópa en snertir líka samfélagið
674
Samstaðan hefur skilað íslensku launafólki miklu á undanförnum áratugum. Þá samstöðu sýnum við með því að mæta í kröfugöngu á baráttudegi verkalýðsins.
BSRB hvetur félagsmenn sína til að fjölmenna í kröfugöngu og á baráttufundi
675
sveitarfélögum á landinu.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, mun ávarpa baráttufund í Stapanum í Reykjanesbæ og verður ávarp hennar birt á vef bandalagsins þegar það hefur verið flutt.
Reykjavík.
Dagskrá 1. maí hátíðarhaldanna
676
(Starfsmannafélags Hafnarfjarðar) verða haldnir í Bæjarbíói, kl. 15:00..
Fram koma þrjú af stóru nöfnunum í íslensku tónlistar og skemmtanalífi í dag, Sóli Hólm, Bríet og Bjartmar Guðlaugsson
677
Yfirskrift dagsins að þessu sinni er: Jöfnum kjörin – Samfélag fyrir alla!.
.
Alþýðusamband Íslands hefur tekið saman tilkynningar yfir hátíðarhöld í meira en 30 sveitarfélög á landinu sem við birtum hér að neðan í þeirri von að sem flestir
678
fyrir því að sveitarfélögin tryggi öllum börnum leikskólavist frá tólf mánaða aldri þannig að leikskólinn taki við um leið og fæðingarorlofi lýkur. Það er löngu tímabært að við lögfestum þann rétt líkt og hefur verið gert á hinum Norðurlöndunum.
Bjarg íbúðafélag
679
og lúðrasveitin Svanur spila í göngunni.
Örræður á leið göngumanna niður Laugaveginn.
Börn fá íslenska fánann.
Útifundur