641
og aðila vinnumarkaðarins mun gagnast okkur vel til að tryggja að umskiptin í átt að kolefnishlutleysi verði árangursrík og réttlát. Því hef ég gert að tillögu minni að þjóðhagsráð taki málefnið til sérstakrar skoðunar og umfjöllunar á vettvangi sínum ... að heilsu starfsfólks almannaþjónustunnar, sér í lagi þeirra sem hafa hlaupið sífellt hraðar síðustu mánuði og ár. Við vorum ekki enn búin að jafna okkur eftir harkalegan niðurskurð í kjölfar bankahrunsins 2008 þegar faraldurinn skall á. Nú verðum
642
?.
Þau réttindi opinberra starfsmanna sem Viðskiptaráð óskar sér heitast að verði afnumin eru sjálfsögð réttindi á borð við styttingu vinnuvikunnar, veikindarétt, starfsöryggi og orlofsrétt. Öll þessi atriði eru hluti af kjarasamningum fyrir starfsfólk ... vinnumarkaði sammála um að þessu þyrfti að breyta. Í nýgerðum kjarasamningum á almennum vinnumarkaði voru tekin skref í áttina að því að samræma orlofsrétt milli markaða.
.
Veikindaréttur.
Vart þarf að fara mörgum orðum
643
og pirringi. Þá getu áreitni og ofbeldi haft í för með sér tekjutap fyrir þá sem fyrir því verða.
Nýlega tóku gildi nýjar reglur sem ganga lengra í að verja starfsmenn en áður. Þannig er það til að mynda skylda vinnuveitenda að vernda starfsmenn sína
644
og til að standa við gefin loforð..
Hjálpum þingmönnunum að standa við stóru orðin. Stöndum saman að því að verja velferðina
645
bandalagsins bitna krónutöluhækkanir verst á þeim sem lægstar hafa tekjurnar. Má í þessu samhengi má nefna að 38 þúsund heimili áttu mjög erfitt eða erfitt með að ná endum saman á árinu 2021 og 52% einstæðra foreldra. BSRB fjallaði um þá staðreynd og lagði
646
.
Þrálát verðbólga og háir vextir hafa haft alvarlegar afleiðingar á fjölda heimila landsins vegna síhækkandi verðs á nauðsynjavörum og húsnæðiskostnaðar. Ástandið bitnar verst á þeim sem minnst hafa á milli handanna og rannsóknir sýna
647
Hugmyndin um sveigjanleika í vinnutíma er ekki ný af nálinni . Nýjustu rannsóknir sýna að aukinn sveigjanleiki hafi almennt í för með sér að mörkin milli vinnu og heimilis verði sífellt óskýrari vegna þess að fólk er í auknum mæli að vinna heima
648
bandalagsins að fæðingarorlofið verði lengt í 12 mánuði og að því loknu eigi foreldrar rétt á dagvistun hjá sínu sveitarfélagi
649
hins vegar. BSRB hefur skorað á Alþingi að breyta lögum um kjararáð þannig að ráðið verði ekki leiðandi í launamálum. Við því hefur ekki verið brugðist.
Þá er rétt að ítreka gagnrýni á hversu ógagnsætt kjararáð er í ákvörðunum sínum
650
Þannig hefur hlutfall af heildartekjum heimilanna sem varið er í heilbrigðisþjónustu aukist um rúmlega fjórðung á þessu sama tímabili. Árið 2006 eyddu heimilin 2,7 prósent af heildartekjum sínum í heilbrigðisþjónustu. Árið 2014 var þetta hlutfall komið í 3,3 prósent
651
eða langveikra aðstandenda. .
Heildarvinnuálag íslenskra foreldra er mest hér á landi í samanburði við aðrar Norðurlandaþjóðir sé horft til greiddrar vinnu, heimilisstarfa og umönnunar heimilismeðlima s.s. barna. Mæður verja 86 stundum á viku en feður .... .
Fjölmargar rannsóknir sýna að íslenskir foreldrar eru að sligast undan álaginu og því er þörf á aðgerðum. Þannig verður landið jafnframt eftirsóknarverður staður til að búa á og færir sig nær öðrum Norðurlöndum varðandi aðbúnað barnafjölskyldna
652
Það er hins vegar aldrei of seint að tileinka sér nýja þekkingu, eins og breytingarnar síðastliðið ár hafa sýnt svo vel, sagði Guðfinna. Áfram verði þörf fyrir opinbera starfsmenn þó störfin kunni að breytast, enda ýmislegt sem mannshöndin eða hugurinn þurfi
653
Á vormánuðum 2020 náðist tímamótasamkomulag um styttri vinnuviku – betri vinnutíma fyrir aðildarfélög BSRB. Sjúkraliðar hafa um árabil lagt áherslu á styttri vinnuviku og að 80 prósent vinnuframlag á vöktum verði metið sem fullt starf
654
er að einhver atriði þarf að endurskoða og lagfæra, sérstaklega þegar kemur að vaktavinnufólki. Þá er það markmið BSRB að stytta vinnuvikuna frekar á næstu árum svo hún nemi 35 klukkustundum og að sá vinnutími verði lögfestur
655
í atkvæðagreiðslu í félögunum sem lýkur 14. apríl.
„Leiðarljós okkar í þessum viðræðum var að verja kaupmátt starfsfólks í almannaþjónustu, enda er verðbólgan farin að bíta almenning verulega og langt síðan fólk á almennum vinnumarkaði fékk sínar
656
ekki sjá fram á að geta lagt út fyrir þjónustu sérfræðilækna og þá er ekki minnst á óþægindin sem fylgja því að þurfa að fá kostnaðinn endurgreiddan.
Samningar SÍ við sérgreinalækna hafa verið lausir frá því í árslok 2018. Til að verja sig
657
til að skrá sig í fyrsta hluta námsins. Þar verður farið yfir hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði. Þá verðir fjallað um hlutverk trúnaðarmanna og hvernig þeir taki á umkvörtunarefnum á vinnustöðum.
Leitast verður
658
áhrif á stefnumótun í löndunum og alþjóðlega heldur einnig á alþjóðlegar framleiðslukeðjur og vinnuaflsþörf. Auk þess þurfum við að tryggja að jörðin okkar verði byggileg fyrir komandi kynslóðir. Félagslegt réttlæti og vönduð almannaþjónusta
659
þúsund króna barnabótaauka. Þetta telur BSRB ómarkvisst og leggur til að þeir fjármunir sem ætlaðir eru í úrræðið verði nýttir þannig að fólk á atvinnuleysisskrá sem er með börn á framfæri og tekjulægri fjölskyldur fái hlutfallslega mest
660
vinnutíma.
„Það voru karlmenn sem áttu heimavinnandi eiginkonur sem lögðu grunninn að því að skipuleggja sólarhringinn þannig að við eyðum átta klukkustundum í vinnunni, eigum átta klukkustunda frítíma og sofum í átta klukkustundir. Við verðum