641
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, hélt fyrirlestur í morgun á ráðstefnu norrænna starfsmannafélaga sveitarfélaga (NTR) sem bar yfirskriftina Saman vinnum við stóru sigrana. .
Í fyrirlestri sínum lagði hún áherslu
642
en konur um allan heim fara að krefjast bóta þar sem slík leið er mjög dýr fyrir launagreiðendur, hvort sem er ríki, sveitarfélög eða fyrirtæki á almennum markaði. Sonja Þorbergsdóttir, formaður BSRB, situr í framkvæmdastjórn um endurmat kvennastarfs
643
Í könnuninni var einnig spurt um áhrif heimsfaraldursins á launafólk. Ríflega helmingur finnur fyrir meira álagi í starfi vegna faraldursins. Hlutfallið er hæst meðal kvenna sem vinna hjá ríki og sveitarfélögum þar sem sjö af hverjum tíu sögðust finna
644
viðleitni að brúa bilið á milli orlofsins og leikskólagöngu barna. Mikilvægt er að sveitarfélögin fylgi í kjölfarið og tryggi börnum dagvistun frá 12 mánaða aldri.
Umönnun beggja foreldra.
Í frumvarpinu er lagt til að foreldrar fái jafnan
645
með langvarandi lágar tekjur og eiga fyrir vikið hvorki sparifé eða eignir og hafa takmarkaða lánamöguleika. Einu bjargráð þeirra eru að leita til sveitarfélaga um fjárhagsaðstoð eða sækja aðstoð frá hjálparstofnunum.
Reynslan frá síðastu kreppu sýnir
646
í. Verkefni annars hópsins er að meta umfang kynferðislegrar áreitni, kynbundinnar áreitni eða ofbeldis auk eineltis á íslenskum vinnumarkaði og aðgerðir atvinnurekenda í tengslum við slík mál á vinnustöðum og gert er ráð fyrir að hópurinn standi
647
hafa verið benda til að kynferðisleg áreitni sé landlæg og alvarleg á íslenskum vinnumarkaði. Fjöldi þeirra kvenna sem sagði sögur sínar af kynferðislegri áreitni undir myllumerkinu #metoo vakti marga til umhugsunar og ljóst er að brýn þörf er á vitundarvakningu
648
af erlendum uppruna með stuðningi og fræðslu og komið í veg fyrir félagslega einangrun þeirra með því að veita þeim tækifæri til þess að aðlagast íslenskri menningu á eðlilegan hátt. Þær konur sem koma að samtökunum hafa auk þess unnið óeigingjarnt og ötult
649
launahækkunum kjarasamninga, sem hefði kallað á 17 þúsund króna hækkun um áramót og 24 þúsund krónur frá 1. apríl næstkomandi.
„Atvinnuleysi hefur aukist mikið á síðustu misserum og var 5 prósent áður en áhrifa heimsfaraldursins fór að gæta í íslensku
650
sem hafa það að markmiði að leiðrétta kerfisbundið vanmat á störfum þar sem konur eru í meirihluta. Hópurinn var skipaður í kjölfar yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar í tengslum við gerð kjarasamninga milli aðildarfélaga BSRB og ríkis og sveitarfélaga í mars 2020. Tillögurnar
651
17.30 Móttaka. Kvennakórinn Katla syngur íslenska og norræna ljóðasöngva
652
þess að ráðast í aðgerðir til að koma til móts við íslensk heimili..
.
Við vinnum.
Kjarninn í starfi verkalýðshreyfingarinnar er sameiginleg hugsjón um betra líf. Það er í okkar höndum að ákveða hvernig samfélagi
653
andlega heilsu.
Konur sem starfa við ræstingar, heilbrigðisþjónustu og umönnun eru á einna lægstu launum í íslensku samfélagi
654
okkar allra, harðar aðgerðir til að draga úr smitum og gríðarleg fjárútlát ríkis og sveitarfélaga.
Verkföll.
Umfangsmestu verkfallsaðgerðir BSRB í áratugi voru boðaðar þann 9. mars 2020. Kjarasamningar nær allra aðildarfélaga BSRB höfðu ... . Heimsfaraldurinn hefur opnað augu flestra fyrir að konur bera skarðan hlut frá borði á vinnumarkaði, ekki síst þær sem starfa hjá ríki og sveitarfélögum. Við sem samfélag erum enn að meta störf sem snúast um að sýsla með peninga meira en störf sem snúast
655
þremur árum lengur en karlar og treysta því á lífeyriskerfið til framfærslu mun lengur. Í þessu sambandi er rétt að benda á að konur eru yfir 65% félagsmanna í BSRB og þess má geta að engin greining liggur fyrir á mismunandi áhrifum tilgreindar séreignar
656
sem lesa má á vef Kjarnans. . Grein Elínar Bjargar má lesa í heild sinni hér að neðan.
Bætum heilbrigðiskerfið en forðumst skyndilausnir.
. Það gæti ráðist á næstu árum hvernig íslensku heilbrigðiskerfi reiðir
657
Í Íslenskri orðabók er velsæld skilgreind sem það að lifa við góðan hag og líða vel. Skilgreiningin á hvað er góður hagur og vellíðan er í sjálfu sér afstæð og háð mati hvers og eins. Ein manneskja getur verið sátt við eitthvað sem önnur
658
Helsti þröskuldur í samfélagsgerð okkar hvað jafnréttisbaráttu varðar er kynjamisrétti og rótgrónar hugmyndir um karlmennsku og kvenleika. Íslenskur vinnumarkaður er afar kynjaskiptur sem best sést á því að konur eru meirihluti starfsmanna
659
á íslenskri valdastétt stjórnmálamanna og fjármálaelítu sem gerð hefur verið. Styrmir Gunnarsson, einn helsti boðberi og trússhestur Sjálfstæðisflokksins og frjálshyggjunnar áratugum saman, dró upp myndina um hvernig þetta raunverulega er því hann þekkti
660
launafólks er liður í því að kortleggja stöðu félaga í aðildarfélögum ASÍ og BSRB, sem eru tæp 70 prósent alls launafólks á íslenskum vinnumarkaði. Niðurstöðurnar geta orðið grundvöllur aðgerða til að bregðast við skorti á efnislegum gæðum og þjónustu