621
launafólks. Rúmlega helmingur atvinnulausra, 50,5 prósent, sögðust eiga frekar erfitt eða erfitt með að láta enda ná saman. Atvinnulausir eru líka mun líklegri til að þurfa að leita til sveitarfélaga eða vina og ættingja eftir fjárhagsaðstoð, þiggja aðstoð
622
Það er meðal annars vegna þess að einstaklingar sem sinna ólaunuðum umönnunarstörfum geta í meira mæli hafið eða aukið atvinnuþátttöku þegar ríki og sveitarfélög tryggja umönnun barna, aldraðra og fatlaðs fólks. Fleiri fara því að vinna fyrir tekjum og greiða
623
Okkar fólk er mjög meðvitað um mikilvægi sinna starfa. Nú þurfa ríkið og sveitarfélög að sýna að þau skilji það líka og ganga til kjarasamninga strax. Við höfum enn tíma til stefnu áður en verkfallsaðgerðir skella á. Okkar viðsemjendur hafa það í hendi
624
íslenskra heimilislækna, sagðist í erindi sínu á fundinum ósammála þessu og sagði einkarekstur og einkavæðingu tvennt ólíkt. Svipaðar raddir heyrðust í kjölfar ræðu sem ég flutti í Hafnarfirði á frídegi verkalýðsins, 1. maí. . Þetta er annað
625
fyrir heilbrigðisþjónustu séu í algeru lágmarki. Bandalagið telur það affarsælast fyrir íslenskt samfélag að rekstur heilbrigðiskerfisins sé á samfélagslegum grunni og greitt sé fyrir þjónustuna úr sameiginlegum sjóðum landsmanna. .
Skoða þarf kostnað
626
„Það sýndi sig að þær styrktu og staðfestu margt af því sem þegar hafði verið bent á - jafnvel árum saman - um þætti í heilbrigðiskerfinu þar sem úrbóta er þörf“ sagði heilbrigðisráðherra og benti meðal annars á þá sérstöðu íslensks heilbrigðiskerfis meðal
627
er ekki sjálfgefinn.
Íslensk stjórnvöld hafa sett sér metnaðarfull markmið um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda til að við sem ríki getum lagt okkar af mörkum til að draga úr alvarlegum afleiðingum loftslagsbreytinga. Um knýjandi aðgerðir er að ræða
628
á vegum félagsins og 490 til viðbótar í hönnunarferli.
Bjarg áformar að halda uppbyggingu húsnæðis áfram í samræmi við þörf og fjármagn. Sveitarfélög vinna húsnæðisáætlanir til að meta þörfina og leggur Bjarg áherslu á að eiga í góðu samstarfi
629
sérstaklega tvö stór mál á aðalfundi BSRB. Fyrst fór Árni Stefán Jónsson, fyrsti varaformaður bandalagsins og formaður SFR, yfir stöðuna í viðræðum bandalaga opinberra starfsmanna við ríki og sveitarfélög um jöfnun lífeyrisréttinda á almenna og opinbera
630
og mörgþúsund starfsmanna. Gerðar verða ýmsar mælingar samhliða tilraunverkefninu og er niðurstaðna að vænta snemma á næsta ári. Þá kom einnig fram að eitt sveitarfélag er að hefja tilraunaverkefni og verður spennandi að sjá niðurstöður þess þegar þær liggja
631
er enn til staðar í okkar samfélagi. Það er fullkomlega óásættanlegt.
Skref í rétta átt.
Í kjölfar yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar, í tengslum við gerð kjarasamninga milli aðildarfélaga BSRB og ríkis og sveitarfélaga í mars 2020
632
Samtalið um styttingu vinnuvikunnar er nú í gangi á fjölmörgum vinnustöðum hjá ríkinu og sveitarfélögum. Eitt af því sem þarf að ræða er fyrirkomulag matar- og kaffitíma.
Hægt verður að stytta vinnuvikuna um allt að fjórar klukkustundir
633
getur því eftir breytingarnar unnið jafnmarga tíma en aukið starfshlutfall og þar með hækkað laun sín. Meirihluti vaktavinnufólks hjá ríki og sveitarfélögum eru konur og því um tímabæra og mikilvæga jafnréttisaðgerð að ræða.
Það hefði ekki komið til styttingar
634
sveitarfélög og fyrirtæki í þeirra eigu.
Neyðarúrræði sem er háð ströngum skilyrðum
635
sveitarfélögum hlutdeild í tekjunum, setja verður á sérstakt skattþrep fyrir allra hæstu tekjurnar og stóreignaskatt á hreina eign þeirra allra ríkustu. Og síðast en ekki síst þarf að tryggja að þjóðin fái réttmætan hlut í arðinum sem hlýst af nýtingu auðlindanna
636
er lengri hjá íslenskum börnum en á hinum Norðurlöndunum. Er það þetta sem við viljum? Við vinnuna bætast svo ólaunuð störf við að halda heimili og annast börn sem lenda að mestu leyti á herðum kvenna.
40 stunda vinnuvikan er ekkert lögmál. Í áratugi ... líka að halda áfram varnarbaráttu okkar fyrir íslenska heilbrigðiskerfið. Hagsmunaaðilar þrýsta nú fast á stjórnvöld að einkavæða meira, þvert á vilja þjóðarinnar. Þar verður áfram verk að vinna við að fylgja eftir stefnu BSRB til áratuga. Við viljum ... til þess að nýta þann mikla samtakamátt sem býr í íslensku launafólki til að bæta samfélagið allt.
Kjósið öfluga forystu.
Eins og ég tilkynnti í byrjun sumars mun ég ekki gefa kost á mér til endurkjörs sem formaður BSRB. Þó að ég sé mjög sátt
637
Fyrir skemmstu féll dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli félagsmanns BSRB og FÍF, félags íslenskra flugumferðarstjóra. Þar var Isavia ohf. gert að greiða félagsmanninum miskabætur vegna meiðandi framkomu
638
Kynning hans um stöðu innflytjenda á íslenskum vinnumarkaði – niðurstöður úr úttekt OECD
Joanna Marcinkowska, verkefnastýra inngildingarverkefna í Háskóla Íslands
639
Íslensk fyrirtæki og félög halda áfram sérkennilegri baráttu sinni fyrir skerðingu kjara kvennastétta og annarra opinberra starfsmanna í gegnum Viðskiptaráð. Aðild
640
við.
Hluti af vandanum er sá að engin trygging er fyrir dagvistunarúrræði að loknu fæðingarorlofi hér á landi. Mörg sveitarfélög á landsbyggðinni bjóða börnum upp á leikskólapláss frá eins árs aldri en á höfuðborgarsvæðinu er það nær tveggja ára aldri