601
útlit fyrir að það skuli vera afnám á þessu bráðabirgðaákvæði ekki síst vegna þess að það mun bitna á þeim sem síst skyldi það er tekjulágu fólki með háa skuldastöðu,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, þegar fréttastofa Rúv leitaði viðbragða ... . Þar segir formaður BSRB að lækkun vaxtabóta sé afleit, ekki síst í ljósi þess að ríkisstjórnin hefur lofað að bæta skuldastöðu heimilanna og lækkunin komi sérstaklega illa við skuldugt lágtekjufólk
602
Aðildarfélög BSRB náðu samkomulagi um launahækkanir og kjarabætur við ríki og borg þann 30. mars. Undirritunum samninga lýkur í dag.
Samningarnir verða nú kynntir og í kjölfarið greidd um þá atkvæði. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
603
Nú styttist í að trúnaðarmannanám BSRB og Félagsmálaskóla alþýðu hefjist.
Í september hefst kennsla á 1. hluta trúnaðarmannanámsins. Á námskeiðinu er meðal annars farið ítarlega í hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka ... að góðum samskiptum á vinnustað. Skoðuð eru mismunandi form framkomu og áhrif hennar á okkur og aðra. Einnig er rætt um einelti.
Kennt er dagana 17. og 18. október kl. 9.00 – 15.30. Kennsla fer fram í fundarsal BSRB – Grettisgötu 89. Skráningu
604
Endurskoðunarákvæði í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB munu ekki virkjast að sinni nú þegar ljóst er að kjarasamningar á almenna vinnumarkaðnum munu haldast óbreyttir næsta árið.
Í samningum aðildarfélaga bandalagsins er ákvæði ... við atvinnuleysistryggingar og fæðingarorlofssjóð ásamt ellilífeyri og örorkulífeyri.
BSRB varar við því að tímabundin lækkun gjaldsins verði látin hafa áhrif á atvinnuleysisbætur eða greiðslur úr fæðingarorlofssjóði, eða önnur verkefni sem tryggingagjaldið stendur
605
Forystukonur ASÍ, BHM og BSRB mótmæla því harðlega að fjármálaráðherra ætli ekki að hafa fulltrúa launafólks með í ráðum við mat á efnahagslegum áhrifum valkosta í sóttvarnarmálum. . Við köllum eftir því að starfshópur fjármálaráðherra ... boði fulltrúa launafólks að borðinu þegar í stað. Að öðrum kosti verða tillögur starfshópsins og vinna hans ómerk.
Drífa Snædal, forseti ASÍ. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
606
.
Efnahagsmálin voru Sonju Ýr Þorbergsdóttur formanni BSRB ofarlega í huga í ræðu sinni við setningu þingsins í morgun. Ástæðan er augljós; há verðbólga og vextir og þær alvarlegu afleiðingar sem núverandi efnahagsástand hefur á launafólk ... þýðir svo alltaf aukinn niðurskurð í stað aukinnar tekjuöflunar. Þetta er pólitík en ekki náttúrulögmál – margreynd pólitík sem hefur viðgengist í fjölda landa til áratuga og hefur reynst skaðleg fyrir samfélög“.
47. þing BSRB hófst í morgun
607
Björn Björgvinsson bæjarstjóri Akureyrarbæjar, Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, Gylfi Arnbjörnsson, stjórnarformaður Bjargs og forseti ASÍ, og Björn Traustason framkvæmdastjóri Bjargs.
Við uppbyggingu verður horft til atriða eins ... ,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB og stjórnarmaður hjá Bjargi íbúðafélagi.
„Það verður góð viðbót við húsnæðismarkaðinn á Akureyri og mun tryggja tekjulægri hópum öruggt leiguhúsnæði til langs tíma á viðráðanlegu verði,“ segir Elín Björg.
Bjarg íbúðafélag er húsnæðissjálfseignastofnun stofnuð haustið 2016 af BSRB og ASÍ. Félagið er rekið án hagnaðarsjónarmiða og er ætlað að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði, félagsmönnum í BSRB og ASÍ, aðgengi að hagkvæmu, öruggu og vönduðu
608
Krafan um styttingu vinnutíma verður sífellt háværari í samfélaginu og fleiri eru farnir að taka undir sjónarmið BSRB um að stytta eigi vinnuvikuna í 36 stundir, án launaskerðingar.
Það er ekki tilviljun enda af sem áður ... afköstum við ekki meiru en aðrar þjóðir.
Kynslóðamunur á viðhorfum.
Meðal þess sem eykur afköst og þar með framleiðni er starfsánægja. Niðurstöður tilraunaverkefnis BSRB og Reykjavíkurborgar um styttingu vinnutíma sýnir að starfsánægja ... íslenskra fjölskyldna. Einn liður í því að skapa sambærilegar aðstæður hér á landi felst í því að taka til endurskoðunar vinnutímann. Þetta er ekki bara krafa BSRB og félaga okkar í verkalýðshreyfingunni. Nýleg íslensk rannsókn sýnir að íslenskir stjórnendur ... að samfélagið hefur breyst gríðarlega á þeim tíma. Nú getum við ekki beðið lengur, það er löngu tímabært að prófa aðrar aðferðir.
Helga Jónsdóttir, framkvæmdastjóri BSRB
609
Fjórir vinnustaðir hafa verið valdir til að taka þátt í tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar. Markmiðið með verkefninu er að kanna hvort stytting vinnuviku leiði til gagnkvæms ávinnings starfsmanna og viðkomandi vinnustaða ... kröfu okkar um styttingu vinnuvikunnar. Reykjavíkurborg hefur staðið fyrir tilraun um styttingu vinnutíma á annað ár og niðurstöðurnar eru afar jákvæðar. Nú bætist ríkið við,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB.
Tilraunaverkefnið mun ... kjarasamninga ríkisins við aðildarfélög BSRB. Samkvæmt yfirlýsingunni skal sérstaklega skoðað hvernig megi útfæra styttingu vinnutíma hjá ólíkum tegundum stofnana, þar á meðal þar sem unnin er vaktavinna. Af þeim fjórum stofnunum sem nú hefja þátttöku ... . Það þarf ekki pólitíska ákvörðun eða þátttöku í tilraunaverkefni til þess að gera tilraunir með að stytta vinnutímann.“.
Í síðustu kjarakönnun sem BSRB gerði kom skýrt fram að talsverður fjöldi vill vinna minna en hann gerir í dag. Jafnframt að vinnan hefði neikvæð
610
Í byrjun febrúar tók síminn að hringja hjá stéttafélögum BSRB þar sem starfsfólk sveitarfélaga um land allt skildi ekki hvers vegna samstarfsfélagar þeirra, sem starfa við hlið þeirra, hefðu fengið launahækkun í janúar en ekki þau. Um er að ræða ... starfsfólks, hefur ekkert verið að gert.
Ómissandi störf.
Félagsfólk BSRB starfar alla daga undir miklu álagi í samfélagslega mikilvægum störfum t.d. við að annast og þjónusta börn og fatlað fólk. Álagið stórjókst ... fram kröfur sínar – af því það ætlar ekki að bíða!.
Óumflýjanlegar aðgerðir.
Í dag hófust því verkföll BSRB félaga í fjórum sveitarfélögum sem hafa víðtæk áhrif á líf fólks. Börn verða send heim úr grunnskólum, fá ekki stuðning ... , formaður BSRB. Grein birtist fyrst á Vísi
611
? Þátttakendur komu víða að og var fulltrúi BSRB, Dagný Aradóttir Pind, meðal framsögumanna..
Á ráðstefnunni voru erindi frá ólíkum aðilum, svo sem stéttarfélögum og öðrum hagsmunafélögum, fræðafólki, rannsóknarstofnunum og stjórnmálafólki ... frá því að félagsfólk í BSRB fór fyrst að tala um styttri vinnuviku, að tilraunaverkefnum sem BSRB barðist fyrir og þar til kjarasamningar voru undirritaðir árið 2020. En í þeim samningum var vinnuvika dagvinnufólks í fullu starfi stytt í 36 stundir og vinnuvika ... skýring þess hversu vel hefði gengið á Íslandi.
Þá vakti einnig mikla athygli áherslan á kynjajafnrétti í hugmyndafræðinni um styttingu vinnuvikunnar. Eitt helsta markmið BSRB með vinnutímabreytingum hefur verið að jafna stöðu kynjanna
612
hefur verið til umræðu árum saman, en það er tíminn frá því fæðingarorlofi lýkur og þar til barn kemst í örugga dagvistun.
BSRB gerði nýlega könnun meðal allra sveitarfélaga landsins til þess að leggja mat á umönnunarbilið og stöðu dagvistunarmála. Spurningarnar ... á leikskóla.
Niðurstöðurnar gefa til kynna að tekist hafi að einhverju leyti að minnka umönnunarbilið, en meðalaldur barna þegar þau komast inn á leikskóla er 17,5 mánuður. BSRB gerði sambærilega könnun árið 2017 og var aldurinn þá 20 mánaða ... við því að jafnréttismarkmið fæðingarorlofslaganna um að gera foreldrum kleift að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf fari fyrir lítið ef aðeins óvissa tekur við að loknu fæðingarorlofi. BSRB gerir þá kröfu á stjórnvöld að tryggja öllum börnum lögbundinn rétt til leikskólavistar ... við óvissu þegar kemur að þessari grunnþjónustu, með tilheyrandi álagi og áhrifum á atvinnuþátttöku. Þetta á einfaldlega að vera í lagi.
Höfundur er lögfræðingur BSRB
613
Í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB sem undirritaðir voru í vor var samið um styttingu vinnuvikunnar. Þessa dagana er unnið að undirbúningi fræðsluefnis svo vinnustaðir geti með haustinu hafið samtal um styttingu í dagvinnu og stjórnendur geti ... hafið undirbúning styttingar hjá vaktavinnufólki.
Stytting vinnuvikunnar án launaskerðingar hefur verið eitt af stærstu baráttumálum BSRB undanfarin ár. Rannsóknir sýna ótvíræða kosti þess að stytta vinnuvikuna. Ánægja í starfi eykst, heilsa ... vinnuvikunnar nema fyrir mikla baráttu og órjúfanlega samstöðu BSRB félaga. Af því megum við vera stolt. Við hvetjum því félagsmenn til að vera virka í samtalinu framundan á sínum vinnustað og njóta aukins frítíma.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir ... , formaður BSRB..
Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu
614
Sextán aðildarfélög BSRB hafa nú boðað til verkfallsaðgerða sem hefjast 9. mars. Aðgerðirnar eru misjafnar milli félaga og milli hópa. Sumir fara í verkföll á ákveðnum dögum á meðan aðrir verða í ótímabundnum verkföllum frá upphafi ....
Til að auðvelda aðildarfélögunum og félagsmönnum þeirra að átta sig á umfangi aðgerðanna og hvenær verkföll eru boðuð hefur BSRB útbúið mynd sem sýnir hvenær aðgerðir eru boðaðar og hjá hvaða hópum.
Við hvetjum trúnaðarmenn og aðra félagsmenn aðildarfélaga ... ekki tekist fyrir 15. apríl munu félagsmenn aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríki og sveitarfélögum fara í ótímabundið allsherjarverkfall þar til samningar hafa tekist.
Allt þetta má skoða betur á mynd sem sýnir aðgerðaráætlun aðildarfélaga BSRB
615
Það styttist í haustið og þar með í að næstu námskeið fyrir trúnaðarmenn aðildarfélaga BSRB fari af stað hjá Félagsmálaskóla alþýðu. Fyrsti hluti ... trúnaðarmannanámsins fer fram í fundarsal BSRB við Grettisgötu 89 dagana 23. og 24. september.
Annar hluti í október.
Í október er svo komið að öðrum hluta trúnaðarmannanámsins, nánar til tekið dagana 14. og 15. október. Þar verður farið yfir samskipti ... í þeim.
Annar hluti trúnaðarmannanámsins fer fram í fundarsal BSRB við Grettisgötu 89 dagana 14. og 15. október.
Þriðji hluti í lok október.
Þriðji hluti trúnaðarmannanámsins fer fram í lok október. Þar verður farið yfir grunntölur launa ... .
Þriðji hluti trúnaðarmannanámsins fer fram í fundarsal BSRB við Grettisgötu 89 dagana 28. til 29. október.
Fjórði hlutinn í nóvember.
Fjórði hluti trúnaðarmannanámsins, og sá síðasti sem kenndur verður á haustönn, er á dagskrá ... fram í fundarsal BSRB við Grettisgötu 89 dagana 18. til 19. nóvember.
Gott að skrá sig sem fyrst.
Nánari upplýsingar má nálgast á vef Félagsmálaskóla
616
en stærsta rannsóknin sem áður hafði verið gerð á Íslandi sýndi að 4% kvenna hafði orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi á núverandi vinnustað.
Þolendur yfirgefa vinnustaði eftir brot.
BSRB tekur þessar niðurstöður alvarlega ... fólks getur verið mismunandi en lögin eru skýr: upplifun þess sem fyrir hegðuninni verður sker úr um hvort um áreitni eða ofbeldi sé að ræða. Það er ekki annarra en manneskjunnar sem verður fyrir áreitni/ofbeldi að skilgreina það.
BSRB leggur ... og henni ekki trúað, smitast það út í vinnustaðamenninguna. BSRB hefur einnig gert þá kröfu að þolendur eigi rétt á að sækja sér á vinnutíma þau úrræði sem þau kjósa til að vinna úr afleiðingum ofbeldis, til dæmis sálfræðiþjónustu. Fræðsla um birtingarmyndir áreitni ... árangri rekið svokallað núll-slysastefnu sem hefur haft sjáanleg áhrif á fjölda alvarlegra slysa. Hvers vegna grípa atvinnurekendur ekki til sambærilegra aðgerða til að vernda þolendur áreitni og ofbeldis? Nú er tækifærið og BSRB mun halda áfram að berjast ... fyrir heilsusamlegu vinnuumhverfi fyrir okkur öll.
Höfundur er lögfræðingur BSRB.
Greinin birtist á visir.is 09.09.2022.
.
.
617
til þess hvernig hennar var aflað.
Ýmis raunfærnismatsverkefni eru í gangi um allt land og getur hluti þeirra nýst félagsmönnum aðildarfélaga BSRB, sér í lagi hópum sem ekki hafa lokið prófi á framhaldsskólastigi. Starfsmennt fræðslusetur hefur nú safnað saman upplýsingum ... á vef Starfsmenntar, en einnig má finna talsvert af upplýsingum á vefnum Næsta skref. BSRB hvetur félagsmenn aðildarfélaga sem gætu nýtt sér raunfærnimatið til að skoða
618
Virkir félagsmenn í aðildarfélögum BSRB sem hafa áhuga á að læra meira um alþjóðamál verkalýðshreyfingarinnar geta sótt um að komast í nám í Norræna lýðháskólanum í Genf, Genfarskólanum, en hægt er að sækja um til loka janúar 2019 ... enskukunnáttu.
Eins og undanfarin ár munu tveir nemendur frá Íslandi sækja Genfarskólann. BSRB og ASÍ greiða námsgjöld og flugfargjöld fyrir einn nemanda hvort.
Nánari upplýsingar má finna
619
hvort dagana 15.-17. október (sem er trúlega ekki góð dagsetning fyrir okkar fólk þar sem þing BSRB hefst þann 17. október) eða dagana 19.-21. nóvember.
Á námstefnunum verður stefnt saman öllum sem sæti eiga í samninganefndum og vinna ... @rikissattasemjari.is eða í síma 511-4411.
BSRB hvetur öll aðildarfélög sem hafa möguleika á að senda sitt samningafólk á námstefnur ríkissáttasemjara
620
með gleðigöngu á laugardaginn. BSRB hvetur landsmenn til að taka þátt og sýna samstöðu með hinsegin fólki; hommum, lesbíum, öðrum sem taka þátt í Hinsegin dögum, fjölskyldum þeirra og vinum.
Eitt af hlutverkum BSRB er að gæta að því að mannréttindi allra