41
félagsmenn þá full réttindi eins og aðrir félagar í SFR. Eftir sameiningu SFR og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar í félagið Sameyki var ákveðið að SRÚ gengi inn í sameinað félag.
Félagsmenn í SRÚ halda öllum áunnum réttindum og mun Sameyki taka
42
að Lífeyrisgáttinni á heimasíðum lífeyrissjóðanna og nota þar sama aðgangsorð og gildir fyrir sjóðfélagavefi. .
Algengt er að fólk eigi réttindi í mörgum lífeyrissjóðum, til dæmis frá þeim tíma ... um hvar þeir eiga lífeyrisréttindi en orðið að sækja sjálfir upplýsingar um hver þau réttindi nákvæmlega eru frá fyrri tíð. Nú opnast þeim greið leið með Lífeyrisgáttinni að þessum upplýsingum
43
á hvernig pör deila ábyrgð á heimili og barnauppeldi. Þeim kynjaða veruleika sem hér ríkir, og gerir að verkum að fjölskylduábyrgð kvenna er ríkari en karla, er meðal annars hægt að mæta með skipulagi á innviðum samfélagsins, svo sem með samræmingu réttinda ... grundvöllur þess að hægt sé að taka stefnumótandi ákvarðanir um skipulag skólastarfs og réttindi launafólks sem hvað best muni tryggja jafnrétti kynjanna
44
á vinnustað, mismunandi form framkomu ásamt einelti og viðbrögðum við því. Þá verður farið yfir starfsemi stéttarfélaga, kjarasamninga og réttindi félagsmanna.
Lögð er megináhersla á mikilvægi góðra samskipta á vinnustað, hvernig megi stuðla ... .
Nemendur kynnast starfsemi stéttarfélagsins, réttindum félagsmanna Nemendur læra á innihald og uppbyggingu kjarasamninga og helstu túlkun á þeim.
Nemendur kynnast sjóðum félagsins og réttindum félagsmanna ... . Réttindi þeim tengdum.
Einnig er farið í uppbyggingu lífeyrissjóða og hlutverk þeirra og samspil þessar tveggja kerfa ... er lögð á lög um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga og hvernig íslenskur vinnumarkaður er upp byggður.
Lögð er áhersla á rétt launamanna til dæmis til fæðingarorlofs, atvinnuleysistrygginga og ýmis þau réttindi í lögum og reglugerðum
45
á stofnunum innan SFV haldi sambærilegum réttindum og opinberir starfsmenn. Fram til þessa hafa réttindin verið viðurkennd og ekki verið ágreiningur þar um. Einnig er þess krafist að jafnlaunaátakið sem kvennastéttir innan heilbrigðisstofnana ríkisins
46
ákveðinnar sérstöðu samkvæmt lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Þannig má segja að þeir njóti nokkru meira öryggis í starfi og um þá gilda ákveðnar reglur sem gilda almennt ekki um opinbera starfsmenn. Í lögunum er upptalning ... laganna árið 1996 halda þeim réttindum sínum og eru margir hverjir enn starfandi í dag. Þegar slík réttindi halda sér er almennt talað um það sé á grundvelli „sólarlagsákvæðis“.
Þegar embættismaður hefur verið skipaður til fimm ára og til stendur
47
og fjárskorts. Samningsrétturinn er brotinn og rétturinn til verkfalla eða aðgerða ekki til staðar.
Fulltrúar fjölmargra þjóða lögðu til málanna um réttindi starfsmanna og þar kom m.a. fram að í Portúgal hafa laun opinberra starfsmanna staðið í stað ... í meira eða minna í tíu ár, engin þróun hefur orðið í réttindamálum, einkavæðing hefur aukist og eftirlaunasjóðir eru í hættu.
Víða hafa stjórnvöld notað efnahagskreppuna 2009 til að lækka laun opinberra starfsmanna og skerða réttindi ... starfsmenn átt í hatrammri baráttu við stjórnvöld. Réttindi eru brotin, starfsmenn eru reknir án ástæðu og án uppsagnarfrestar samkvæmt nýjum lögum og fulltrúar stéttarfélaga handteknir og þeim misþyrmt. Verkföll eru bönnuð og opinber þjónusta er einkavædd
48
Þar fór til að mynda Ásta Arnardóttir, sérfræðingur Tryggingarstofnunar yfir réttindi lífeyrisþega. Þá mættu sérfræðingar frá lífeyrissjóðum fundargesta til að fara yfir réttindi þeirra hjá sjóðunum. .
Þó mikilvægt sé að þekkja réttindi sín
49
Þrettánda þing Evrópusambands verkalýðsfélaga (ETUC) var sett í París í morgun og stendur það fram á föstudag. Yfirskrift þingsins er „Réttlátt samfélag – góð störf og réttindi launafólks“.
Umfjöllun á þinginu er skipti á milli ... og lýðræðisins til umfjöllunar. Í þriðju umferð verða síðan fjallað um mikilvægi traustra og félagslegra réttinda fyrir launafólk og baráttuna gegn félagslegum undirboðum. Auk þess sem að framan greinir verða flutt fjölmörg ávörp gesta og ný forysta ETUC kosin
50
samkomulagið að réttindi þeirra sem greitt hafa í A-deildir lífeyrissjóða opinberra starfsmanna breytist ekki. Þá hefur einnig komið fram að ríki og sveitarfélög hafa skuldbundið sig til að leiðrétta launamun á milli opinbera markaðarins og hins almenna ... fyrir neinni breytingu. Öll þeirra réttindi eru tryggð með samkomulaginu.
Þeir sem byrja að greiða í fyrsta skipti í sjóðina eftir 1. janúar munu ganga inn í nýtt lífeyriskerfi þar sem ávinnsla verður aldurstengd, eins og verið hefur á almenna ... markaðinum í um áratug.
Lífeyrisaldur opinberra starfsmanna hækkar úr 65 árum í 67. Þeir sem þegar greiða í sjóðina geta eftir sem áður hætt störfum 65 ára án þess að réttindin skerðist. Þeir geta líka valið að vinna til 67 ára aldurs og bæta ... og bæta vinnubrögð við gerð kjarasamninga. . Markmið BSRB og annarra heildarsamtaka opinberra starfsmanna var frá upphafi að tryggja óbreytt réttindi allra sem þegar greiða í opinbera lífeyrissjóði, en einnig að gæta að réttindum framtíðarfélaga
51
Í tilboði ríkisins var miðað áfram við 40 stunda vinnuviku en opnað á möguleika á að samið yrði um að stytta vinnuvikuna á einstökum vinnustöðum með því að sleppa kaffitímum og gefa eftir fleiri kjarasamningsbundin réttindi. Þá á enn eftir að taka til umræðu ... jöfnun launa milli markaða, launaþróunartryggingu og launaliðinn.
„Tilboð ríkisins felur í raun í sér að opinberir starfsmenn eiga að borga fyrir styttinguna og gott betur. Ætlunin er að taka meira af kjarasamningsbundnum réttindum en okkar
52
Nýr pólskur vefur á heimasíðu BSRB hefur verið settur í loftið.
Á nýja vefnum má finna ítarlegar upplýsingar um réttindi og skyldur starfsfólks á opinbera og almenna markaðinum auk allra helstu upplýsinga um starfsemi BSRB, t.a.m ... . skipulag, stjórn, starfsfólk, nefndir, stefnumál, fræðslu og styrki.
Viðbótinni er ætlað að auðvelda auðvelda aðgengi erlends félagsfólks að hagnýtum upplýsingum um kaup, kjör, réttindi og starfsemi aðildarfélaga BSRB og þá þjónustu sem þau veita
53
Elín Björg. „Við erum sammála um mikilvægi þess að berjast fyrir kjörum og réttindum launafólks í landinu. Þar eigum við að standa saman og styðja við bakið hvort á öðru í baráttunni.“. . Elín Björg sagði BSRB og ASÍ eiga það sameiginlegt ... . Á sama hátt hljóta flestir að vera sammála um að ekki eigi að vera launamunur milli markaða né heldur að skerða eigi áunnin réttindi launafólks,“ sagði Elín Björg. . „Við verðum áfram að vanda okkur þegar við vinnum saman að þeim risastóru ... áttina í mikilvægum málum, en þegar nánar er að gáð eru miklu fleiri atriði sem sameina okkur en sundra. Við erum sammála um mikilvægi þess að berjast fyrir kjörum og réttindum launafólks í landinu. Þar eigum við að standa saman og styðja við bakið ... við samskonar lífeyriskerfi. Þar höfum við gætt að því að réttindi sem félagsmenn hafa áunnið sér verði ekki skert. . Þessi vinna skilaði sér í samkomulagi sem bandalög opinberra starfsmanna og fulltrúar ríkis og sveitarfélaga undirrituðu um miðjan ... né heldur að skerða eigi áunnin réttindi launafólks. . Við verðum áfram að vanda okkur þegar við vinnum saman að þeim risastóru verkefnum sem bíða. Þar skiptir umræðuhefðin miklu máli. Einungis þannig getum við náð lendingu sem allir geta sætt sig
54
hefur verið til og tryggja réttindi launafólks.
Yfirlitið er aðgengilegt hér á vef BSRB og verður það uppfært eftir því sem tilefni gefst ... til. Þá hefur bandalagið tekið saman ítarlegan lista af spurningum og svörum um réttindi launafólks í heimsfaraldrinum ... - og félagskerfisins.
Að allar aðgerðir stjórnvalda byggi jöfnum höndum á félagslegum stöðuleika sem og efnahagslegum.
.
Smelltu á myndirnar hér að neðan til að skoða samantekt yfir aðgerðir og spurt og svarað um réttindi launafólks.
55
laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Þótt Isavia sé nú opinbert hlutafélag sem starfar á almennum vinnumarkaði var skýrt kveðið á um í ráðningarsamningi hans frá árinu 1996 að um réttindi og skyldur hans giltu fyrrnefnd lög. Sá ... Isavia og við þá breytingu tók Isavia ohf. yfir öll réttindi og skyldur hinna sameinuðu félaganna. Þótt Isavia og FÍF hafi gert með sér nýja kjarasamninga árið 2008 og aftur í apríl 2010 var ráðningarsamningur mannsins frá 1996 metinn í gildi ... Reykjavíkur í máli félagsmanns FÍF..
BSRB brýnir fyrir forsvarmönnum Isavia að virða kjarasamningsbundinn réttindi starfsmanna sinna. Isavia er opinbert hlutafélag sem er alfarið í eigu
56
Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri bandalagsins, ljóst að einkavæðing þess muni hafa í för með verri þjónustu og aukin kostnað fyrir almenning auk þess að hafa slæm áhrif á réttindi starfsmanna.
„Póstþjónusta er samfélagsþjónusta rétt eins ... haft í för með sér verri þjónustu, sér í lagi í dreifbýli, hækkandi gjaldskrár og slæm áhrif á vinnuskilyrði og réttindi starfsfólks.
BSRB hvetur til þess að stjórnvöld hætti við öll áform um frekari einkavæðingu samfélagslegra mikilvægra
57
Nemendur kynnast starfsemi stéttarfélagsins, réttindum félagsmanna.
Nemendur læra á innihald og uppbyggingu kjarasamninga og helstu túlkun á þeim.
Nemendur kynnast sjóðum félagsins og réttindum félagsmanna í þeim.
Þriðji ... um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga og hvernig íslenskur vinnumarkaður er upp byggður.
Lögð er áhersla á rétt launamanna t.d. til fæðingarorlofs, atvinnuleysistrygginga og ýmis þau réttindi í lögum og reglugerðum sem íslenskur
58
Í ályktun aðalfundar BSRB um lífeyrismál kemur fram að lögin sem Alþingi setti fyrir áramót hafi ekki verið í samræmi við afar skýrt orðalag samkomulagsins. Þar var kveðið á um að réttindi sjóðfélaga í A-deildum LSR og Brúar yrðu jafn verðmæt ... þegar lífeyrisréttindin hafa verið samræmd þannig að enginn munur er á réttindum þeirra sem starfa á almenna vinnumarkaðinum og hinum opinbera er næsta skref að jafna launin á milli markaða. Í samkomulaginu segir að vinna eigi markvisst að því að jafna launin
59
hefur þjónustan versnað – sér í lagi í dreifbýli – og kostnaður notenda aukist á sama tíma og réttindi starfsfólks hafa verið skert.
Frekar en að ræða hvort rétt sé að selja opinbera hlutafélagið Íslandspóst ætti umræðan að snúast um hvort tími ... hlutafélaga nýtur ekki sömu réttinda og þeir sem starfa hjá hinu opinbera.
Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BSRB
60
um ótekið orlof og frítökurétt.
Hér á landi gilda tvær tilskipanir Evrópusambandsins á grundvelli EES-samningsins sem fela í sér tiltekin réttindi launafólks. Annars vegar tilskipun nr. 89/391 um aukið öryggi og heilbrigði launafólks og hins vegar ... tilskipun nr. 2003/88 um ákveðna þætti er varða skipulag vinnutíma. Þessar tilskipanir tryggja margvísleg réttindi og meðal þeirra er dagleg lágmarkshvíld starfsmanna og vikulegir frídagar en einnig sá áskilnaður að tilgreina skuli uppsafnaðan frítökurétt