41
Vestmannaeyjum, Ölfus, Hveragerði og Árborg hefjast mánudaginn 22. maí. Undanþágunefnd hefur tekið til starfa en hana skipa fulltrúar aðildarfélaga BSRB sem boðað hafa til verkfallsaðgerða gagnvart Sambandi íslenskra sveitarfélaga sem og fulltrúar frá Sambandi ... íslenskra sveitarfélaga.
Umsóknir um undanþágu skal senda undanþágunefnd rafrænt. Ein undanþágunefnd er gagnvart öllum aðildarfélögum sem boðað hafa verkfall hjá sveitarfélögunum. Athugið að samkvæmt 20. gr. laga um kjarasamninga opinberra
42
BSRB hefur auglýst starf kynningarfulltrúa laust til umsóknar. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf sem reynir á frumkvæði og sjálfstæði í áhugaverðum verkefnum. Þetta er starf fyrir aðila sem brennur fyrir þjóðfélagsumræðuna og kröfuna ... og er sótt um starfið í gegnum Alfreð, þar sem jafnframt má finna nánari upplýsingar um verkefni og ábyrgð ásamt menntunar- og hæfniskröfum. ... um réttlátara samfélag.
Kynningarfulltrúi BSRB ber ábyrgð á kynningarmálum bandalagsins, stuðlar að sýnileika þess í opinberri umræðu, heldur utan um ritstjórn á öllu útgefnu efni og kemur að skipulagningu viðburða. Kynningarfulltrúi heyrir
43
verkfall stefni ekki heilsu fólks í hættu.
Opinberar stofnanir og sveitarfélögin í landinu senda ár hvert undanþágulista á stéttarfélög til samþykktar svo hópur fólks er þegar á undanþágu og mun vinna í verkfallinu. Ef í ljós kemur að einhverjar
44
BSRB heldur málþing um starfsumhverfi opinberra starfsmanna með áherslu á kulnun og álag í starfi milli klukkan 9 og 12 föstudaginn 15. febrúar. Málþingið fer fram í Sal 3 ... opinberra starfsmanna í Svíþjóð, meðal annars um langtímaáhrif kulnunar á einstaklinginn.
Þá mun Hljómsveitin Eva velta
45
að meistararitgerð í félagsfræði við sama skóla. Þá hefur hann einnig lokið diplómanámi í opinberri stjórnsýslu og stjórnun hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands.
Í starfi sínu fyrir BSRB mun Karl annast greiningar og safna saman og tryggja gott aðgengi ... Karl Sigurðsson, nýr sérfræðingur BSRB á sviði framtíðarvinnumarkaðarins og menntamála, hefur nú hafið störf hjá bandalaginu. Meginverkefni Karls verður að vinna að stefnumótum BSRB í menntamálum, til dæmis varðandi framtíðarvinnumarkaðinn og 4 ... að upplýsingum um hvaða breytingar kunna að verða á störfum félagsmanna aðildarfélaga bandalagsins. Þá mun hann einnig deila upplýsingum um fræðslustofnanir aðildarfélaganna og vinnumarkaðarins sem og leggja grunn að stefnumótun BSRB þegar kemur að starfs
46
kynjanna fyrir jafnverðmæt störf. Þar verða ríki og sveitarfélög að ganga fram með góðu fordæmi enda starfa langflestar kvennastéttir þar; tæplega 2/3 hluta starfsfólks hins opinbera eru konur.“.
.
Raunverulegt virði ... . „Í jafnréttislögum segir að greiða skuli jöfn laun og kjör fyrir jafnverðmæt störf. Hingað til hefur fyrir dómstólum þó bara reynt á aðstæður, þar sem borin eru saman störf innan sama vinnustaðar og jafnlaunavottunin miðar almennt eingöngu að því. Skyldan er hins ... vegar ekki bundin við aðstæður þar sem konur og karlar vinna hjá sama atvinnurekanda. Það má bera saman ólík störf á milli vinnustaða, að því gefnu að rekja megi launamismun til sama uppruna. Það er, að það sé sami aðili sem beri ábyrgð á launamisréttinu ... ólíkt starf á öðrum vinnustað. Þess vegna er nauðsynlegt að endurhugsa þau verkfæri sem við höfum í dag líkt og jafnlaunavottun og meta virði starfa þvert á vinnustaði sem eru af sama uppruna, óháð því hvort þau heyri undir sömu kennitölu ... ekki launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði.
Jafnlaunavottunin tekur almennt bara til eins vinnustaðar og hefur líka verið gagnrýnd fyrir að það sé ekki staðlað virðismat á störfum. Reynslan sýnir að þau viðmið sem vinnustaðir hafa þróað
47
í Speglinum..
„ Þetta eru störf sem konur sinntu ólaunuð inn á heimilunum en færðust svo út á vinnumarkaðinn, eins og á við svo mörg störf í heilbrigðisþjónustu ... , velferðarþjónustu og í menntakerfinu, og voru þá einfaldlega verðlögð lægra en jafn mikilvæg störf. Það var því rangt gefið frá upphafi og ekki bara hægt að horfa til sömu hlutfallslegu hækkana í kjarasamningum og í öðrum geirum ... að þegar atvinnuleysi er lítið líkt og nú um mundir leiti fólk frekar í önnur störf þar sem kjör og starfsaðstæður eru betri..
Stóra spurningin sé hvernig á að bæta þennan grunn og gefa upp á nýtt ... er. Það er að segja að í kvennastéttum, þar sem konur eru í meirihluta er launasetningin lægri. Rannsóknir sýna einnig að besta leiðin til að leiðrétta þetta sé að framkvæma svokallað virðismat á störfum. Það er í gangi hjá sveitarfélögunum, en það tekur ... og starfsframa kvenna og leiða af sér bakslag í jafnréttisbaráttunni..
Hún segir ljóst að mönnunarvandinn sé víða í stéttum þar sem konur eru í miklum meirihluta, iðulega hjá hinu opinbera, á spítölum þar sem vanti
48
uppsagnar samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, sem kveðinn var upp í dag.
Starfsstöð starfsmannsins var á Akureyri en honum var tilkynnt að til stæði að færa hann til í starfi á starfsstöð SÁÁ í Reykjavík án rökstuðnings. Héraðsdómur féllst ... á að flutningur starfs milli landshluta jafngildi uppsögn og dæmdi SÁÁ til að greiða starfsmanninum bætur vegna hennar.
Málið átti sér nokkurn aðdraganda. Starfsmaðurinn hóf störf hjá SÁÁ árið 2005 en flutti sig á starfsstöð samtakanna á Akureyri árið 2008 ... þegar hann tók við starfi dagskrárstjóra göngudeildar. Starfsmanninum var tilkynnt bréflega í október 2016 að til stæði að veita honum áminningu vegna starfa hans fyrir barnaverndarnefnd sem ekki voru talin samrýmast störfum hans fyrir SÁÁ. Starfsmaðurinn leitaði ... bréflega tilkynningu um það í lok október að til stæði að færa hann til í starfi og að hann ætti að hefja störf við starfsstöð SÁÁ í Reykjavík 1. febrúar og að hann yrði í launuðu leyfi þangað til. Þetta taldi starfsmaðurinn jafngilda uppsögn, enda kom ... skýrt fram í ráðningarsamningi að starf hans færi fram á Akureyri, þar sem hann átti fjölskyldu og heimili.
Starfsmaðurinn krafði SÁÁ um greiðslu skaðabóta og einnig um greiðslu miskabóta. Hann taldi ákvörðun um að færa hann til í starfi koma
49
Eins og áður segir þá eru um 70% þeirra
einstaklinga sem hafa lokið þjónustu hjá VIRK með vinnugetu og fara annað hvort
beint í launað starf, virka atvinnuleit eða lánshæft nám.
50
BSRB birti á mánudag frétt þess efnis að störfum hjá ríkinu hefði fækkað um 10,6% frá árinu 2008 ... 2006 voru þessi störf færð í launavinnslukerfi ríkisins. Því fjölgaði í launavinnslukerfi ríkisins sem nemur þessum 1500 stöðugildum án þess að ríkisstarfsmönnum hafi fjölgað ... áttina. T.d. er ekki tekið tillit til tilfærslu verkefna í hina áttina. En á umræddu tímabili fóru 1300 störf frá sveitarfélögum til ríkis við sameiningu Borgarspítala og Landsspítala ... .
BSRB stendur því við fyrri útreikninga sína varðandi fjölda starfa hjá ríkinu og ítrekar orð sín um að umræða verði að byggja á réttum upplýsingum, þar sem sambærilegar tölur á milli ára eru bornar saman
51
Það er ljóst að tími mikilla breytinga er runninn upp á vinnumarkaði og þeirri þróun spáð áfram næstu árin. Samkvæmt framtíðarspám verður mest fjölgun í störfum við almenna umönnun, þjónustu við aldraða, í byggingariðnað og ferðaþjónustu ... , svo eitthvað sé nefnt, en á móti fækkar störfum í móttöku, afgreiðslu, bakvinnslu og almennum skrifstofustörfum.
Samfara fjölgun og fækkun á tilteknum störfum eru flest störf á vinnumarkaði að verða fyrir einhverjum breytingum, einkum vegna stafrænnar þróunar ... að því að velja leiðir til að auka hæfni í núverandi starf eða skipta um starfsvettvang. Það kemur ekki á óvart þar sem margt er í boði og fjölmargar ólíkar leiðir hægt að fara.
Til að leita upplýsinga og fá ráðgjöf stendur félögum í öllum aðildarfélögum ... þarf frá viðkomandi vinnustað/yfirmanni til að fara í nám og ræðst það af sí- og endurmenntunaráætlun vinnustaðarins en slík áætlun á að vera aðgengileg starfsfólki á opinberum vinnustöðum.
Hér má sjá nánari upplýsingar um tölfræði frá Evrópusambandinu
52
Nær helmingur kvenna hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi. Þetta kemur fram í niðurstöðum skoðanakönnunar Gallup ... sem greint var frá í Kastljósi Ríkissjónvarpsins í gær.
Alls segjast um 45 prósent kvenna og 15 prósent karla hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi. Hlutfallið er hæst hjá yngstu aldurshópunum, en um 55 prósent kvenna á aldrinum 18
53
Starfsemi VIRK, starfsendurhæfingarsjóðs sparar ríkinu, Tryggingastofnun og lífeyrissjóðunum milljarðaútgjöld skv. skýrslu Benedikts Jóhannessonar, tryggingastærðfræðings. Framkvæmdastjóri VIRK segir matið varfærið í samtali við fréttastofu Rúv..
VIRK starfsendurhæfing hefur það að markmiði að draga úr líkum á því að fólk hverfi af vinnumarkaði vegna varanlegra
54
Störfum hjá ríkinu hefur fækkað um 10,6% frá 2008. Ef litið er aftur til aldamóta má sjá að starfsmönnum ríkisins hefur fjölgað um 5,6% frá árinu 2000 á meðan fjöldi starfandi ... 2006 voru þessi störf færð í launavinnslukerfi ríkisins. Því fjölgaði í launavinnslukerfi ríkisins sem nemur þessum 1500 stöðugildum án þess að ríkisstarfsmönnum hafi fjölgað ... áttina. T.d. er ekki tekið tillit til tilfærslu verkefna í hina áttina. En á umræddu tímabili fóru 1300 störf frá sveitarfélögum til ríkis við sameiningu Borgarspítala og Landsspítala ... .
BSRB stendur því við fyrri útreikninga sína varðandi fjölda starfa hjá ríkinu og ítrekar orð sín um að umræða verði að byggja á réttum upplýsingum, þar sem sambærilegar tölur á milli ára eru bornar saman.. .
55
Um það bil tvær af hverjum fimm konum hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi á lífsleiðinni samkvæmt könnun Gallup sem kynnt var á fundi Vinnueftirlits ríkisins um áreitni á vinnustöðum nýverið.
Samkvæmt niðurstöðum ... . Þannig hefur rúmlega helmingur kvenna, um 55 prósent, á aldrinum 18 til 25 ára orðið fyrir áreitni í starfi og ríflega 20 prósent karla. Hlutfallið fer svo lækkandi eftir því sem þátttakendur í könnuninni urðu eldri. Nánar má sjá mismuninn á svörum fólks eftir aldri ... áreitni í starfi á síðustu 12 mánuðum og svöruðu þá 5,3 prósent játandi. Þá sögðust sex prósent ekki viss og 88,7 prósent sögðust örugglega ekki hafa orðið fyrir slíkri áreitni.
Í könnuninni var kynferðisleg áreitni skilgreind sem hvers kyns
56
Frestur til að sækja um starf hjá framkvæmdastjóra hjá Vörðu – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins rennur út miðvikudaginn 15. janúar næstkomandi. Leitað er að öflugum starfskrafti til að stýra og móta starf þessarar nýju stofnunar sem BSRB og ASÍ ... að miðla þekkingu um stöðu launafólks og velferð almennings og taka þátt í alþjóðasamstarfi fyrir hönd stofnunarinnar.
Nánari upplýsingar um hæfniskröfur, starfssvið og hvernig sækja má um starfið ... má finna í meðfylgjandi auglýsingu. Öllum umsóknum verður svarað og er fólk af öllum kynjum hvatt til að sækja um starfið ....
Auglýsing um starf framkvæmdastjóra Vörðu – rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins
57
Forsætisráðuneytið býður til opins fundar þar sem rætt verður um virðismat starfa í þágu launajafnréttis. Fundurinn fer fram miðvikudaginn 20. mars nk. kl. 9-11 á Hótel Natura og verður jafnframt í beinu streymi. . . Katrín Jakobsdóttir.
Virðismat starfa – skýrsla aðgerðahóps um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði
58
Ávinningur af starfsemi VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs á árinu 2020 var metinn á um 21,3 milljarða króna að því er fram kemur í frétt á vef sjóðsins..
VIRK starfsendurhæfingarsjóður var stofnaður í kjölfar bankahrunsins haustið 2008 af aðilum vinnumarkaðarins, þar á meðal BSRB, í þeim tilgangi að standa fyrir starfsendurhæfingu í kjölfar hrunsins.
Talnakönnun hefur nú tekið sama
59
fyrir þegar kemur að félagslegu kerfunum en þær áskoranir eru ekki fyrir hendi í vel launuðum störfum. Í allri umræðu um opinbera vinnumarkaðinn er mikilvægt að hafa í huga að rúmlega 70% þeirra sem þar starfa eru konur. Við vitum að kvennastéttirnar ... eru ekki ofaldar af kjörum sínum heldur búa þær þvert á móti við launamisrétti þar sem hið opinbera veitir sér afslátt af störfum þeirra.
Áróður Viðskiptaráðs endurspeglar með skýrum hætti skakkt verðmætamat samfélagsins og vanmat á störfum kvenna ... hvenær og hvar hann stundar vinnu sína og vinnustundirnar eru því ekki taldar. Styttingu vinnuvikunnar hjá hinu opinbera, og þar með stóru kvennastéttunum, var ekki síst ætlað að vera skref í átt að því að jafna leikinn á milli þeirra sem njóta sveigjanleika í störfum ... og þeirra sem gera það ekki. Sömuleiðis til að stemma stigu við álaginu sem einkennir störf þeirra sem starfa í nánum persónulegum samskiptum við börn, sjúklinga og aldraða.
.
Jöfnun launa milli markaða.
Þær stéttir á opinberum vinnumarkaði ... sem almennt búa við mun lægri laun en stéttir á almennum vinnumarkaði (að teknu tilliti til heildarkjara) eru stéttir sem eiga það sameiginlegt að störfin sem starfsfólk hefur sérhæft sig til eru nær eingöngu á opinberum vinnumarkaði. Þannig hefur ítarleg
60
Þessa vikuna stendur yfir 10. þing Evrópskra heildarsamtaka opinberra starfsmanna, EPSU, í Dublin á Írlandi. Yfirskriftin þess er „Berjumst fyrir framtíð fyrir alla“ og eru megináherslurnar; framtíð opinberrar þjónustu, framtíð starfa á opinberum ... hvatt var til þess ungt fólk verði virkjað betur til starfa í baráttu launafólks. Þar segir að verkalýðsbaráttan þurfi á ungu fólki að halda og ungt fólk þurfi á henni að halda sömuleiðis.
Michael D. Higgins, forseti Írlands, flutti afar öfluga ... , tæknivæðingu starfa, lýðræði, félagsleg réttindi launafólks, loftslagsmál, velferð Evrópu og fleira, enda þingfulltrúum fátt óviðkomandi.
Fulltrúi BSRB á þinginu er Sólveig Jónasdóttir frá Sameyki ... markaði og framtíð stéttarfélaga í opinbera geirunum.
Þingið, sem haldið er á fimm ára fresti, er vel sótt en þar eru nú samankomnir um 300 fulltrúar frá stéttarfélögum opinberra starfsmanna í Evrópu frá alls 44 löndum. Konur eru nú meirihluti ... fulltrúa í fyrsta sinn og þá eru einnig fleiri fulltrúar ungu kynslóðarinnar nú en áður.
Ályktun frá Ung-EPSU var samþykkt í gær, en hún byggir að stórum hluta á vinnu ungra félaga í norrænum samtökum opinberra starfsmanna. Í henni var meðal annars