41
október. Árið 2005 gengu konur út klukkan 14:08 og hefur því þokast hægt í rétta átt á þeim 12 árum sem liðin eru síðan. Með sama áframhaldi má búast við að konur þurfa að bíða í 35 ár til viðbótar eftir jöfnum launum á við karla, sem augljóslega ... til launa,“ sagði Elín Björg.
Áhrif kynskipts vinnumarkaðar augljós ... því hafa konur unnið fyrir launum sínum eftir 5 klukkustundir og 48 mínútur miðað við fullan átta stunda vinnudag.
Ef þessar tölur eru útfærðar á árið má segja að konur hafi verið búnar að vinna sér inn fyrir launum sínum á slaginu klukkan 14:48 í dag, 24 ... í viðtali við Bylgjuna í hádeginu í dag.
„Við getum ekki haft það þannig að karlastéttir séu verðmetnar hærra en hefðbundnar kvennastéttir. Þess vegna þurfum við að jafna aðstöðu kvenna og karla til að sinna sambærilegum störfum og fá þau metin
42
samfélagsins að borga þeim sem sýsla með peninga á tölvuskjá margföld laun umönnunarstétta.
Lykilatriði í því að jafna launamun kynjanna er réttlátt og gott fæðingarorlofskerfi. Í því verkefni hafa ASÍ og BSRB staðið þétt saman, meðal annars ... launamun.
En það er fleira sem við þurfum að gera til að samfélagið okkar verði fjölskylduvænna. Ef við ætlum að byggja upp réttlátt samfélag gengur ekki að konur og karlar fái ekki sömu laun fyrir sömu vinnu.
Hluti af vandanum er kynskiptur ... vinnumarkaður þar sem mál hafa þróast með þeim hætti að þær stéttir þar sem konur eru í meirihluta fá ekki eðlileg laun fyrir ábyrgðarmikil störf. Við viljum að þeir sem sinna mikilvægum umönnunarstörfum fái greitt í samræmi við ábyrgð. Það er skakkt gildismat ... ábyrgð á þessum stöðugleika. Einhvern veginn virðist það alltaf vera þeir sem eru á lægstu töxtunum sem eiga að sætta sig við lág laun áfram á meðan aðrir taka til sín sífellt stærri sneið af kökunni.
Og á meðan forstjórar og stjórnendur ... fá verulegar launahækkanir finnst þeim sjálfsagt að tala um það á aðalfundum að það sé ekkert svigrúm til að hækka laun annars starfsfólks. Ekki til peningar til að hækka þá sem lægst hafa launin. Hræsnin verður varla meiri.
Það er engin tilviljun
43
„Við höfum vitað af þessum launamun en það hefur gengið illa að jafna launakjörin milli opinbera markaðarins og hins almenna. Viðkvæðið hefur yfirleitt verið að ekki sé hægt að greiða sambærileg laun á opinbera markaðinum vegna ólíkra lífeyriskerfa. Nú er sá ... Niðurstöður árlegrar launakönnunar SFR stéttarfélags og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar (St.Rv.) sýna að 15-16% óútskýrður munur er á launum opinberra starfsmanna í félögunum tveimur og kollega þeirra á almenna markaðinum, samkvæmt ... munur að hverfa og ríki og sveitarfélög hafa skuldbundið sig til að leggja fé í að leiðrétta laun opinberra starfsmanna. BSRB mun fylgja því fast eftir að staðið verði í einu og öllu við ákvæði samkomulagsins,“ segir Elín Björg.
Heildarlaun VR ... -félaga allt að 30% hærri.
Samkvæmt launakönnuninni, sem unnin er af Gallup, eru heildarlaun VR félaga allt að 30% hærri en laun félaga í SFR og St.Rv. Heildarlaun félaga í VR eru að meðaltali um 597 þúsund á mánuði samanborið við 458 þúsund ... hjá félögum SFR og 483 þúsund hjá félögum í St.Rv. . Eftir að tekið hefur verið tillit til ýmissa málefnalegra þátta sem hafa áhrif á launin stendur eftir að félagsmenn í VR hafa 15% hærri laun en félagsmenn SFR og 16% hærri laun en félagsmenn St.Rv
44
meirihluti starfsfólksins eru konur og með fundinum í gær vill starfsfólkið vekja athygli á því að hjá stofnuninni sé verið að halda stórum kvennahópi niður í launum og mismuna gróflega í samanburði við fyrrum samstarfsfólk á Tryggingastofnun ríkisins ... en hinna. Þetta hefur í för með sér að starfsmenn í starfi fulltrúa hjá Sjúkratryggingum hafa tæplega 50 þúsund króna lægri laun á mánuði í dag en fulltrúar hjá TR eða um 16% lægri laun. Þetta er auðvitað algjörlega ósættanlegt og starfsmenn krefjast.
Fjölmennur fundur starfsmanna, félagsmanna SFR - stéttarfélags hjá Sjúkratryggingum Íslands, sem haldinn var í gær 23. október 2013, skorar á stjórnendur SÍ að setjast að samningaborði með fulltrúum SFR og ganga frá stofnanasamningi. Gerð er krafa um að laun ... félagsmanna SFR taki mið af sambærilegri launaþróun og hjá fyrrum samstarfsfélögum hjá Tryggingastofnun ríkisins og þar með sé virtur sá ásetningur um jafnsett laun, sem kom fram í bréfi stjórnarformanns við upphaf ráðningar starfsmanna SÍ árið 2008 ... að starfsmenn SÍ hafa dregist verulega aftur úr í launum miðað við starfsmenn TR og staðan sem nú er uppi er algerlega óásættanleg..
Frá upphafi yfirstandandi árs hefur SFR stéttarfélag
45
óleiðrétts eða leiðrétts launamunar.
Í íslenska jafnlaunaákvæðinu segir að konum, körlum og fólki með hlutlausa skráningu kyns í þjóðskrá skulu greidd jöfn laun og njóta sömu kjara fyrir sömu eða jafn verðmæt störf. Heiður segir stórum áfanga ... hafa verið náð þegar farið var að líta á þetta sem tvær áskoranir sem þarfnast tveggja ólíkra nálganna. „Annars vegar hvernig tryggt er að jöfn laun og sömu kjör séu tryggð fyrir sömu störf (jafnlaunanálgun) og hins vegar hvernig við tryggjum jöfn laun og sömu ... jafnlaunasamþykktarinnar um jöfn laun fyrir jafnverðmæt störf hefur ILO gefið út leiðbeiningar með áherslu á mat á virði starfa og þróun matskerfa sem eru eins laus við kynjaskekkju og hægt er. Í öllum matskerfum þarf að meta fjóra yfirþætti og þeir eru, færni, álag ... mjög kynskiptur þegar litið er til atvinnugreina og starfa og er það helsta skýringin á launamun kynjanna. Konur voru að jafnaði með 4,3% lægri laun en karlar árið 2019 í stað 6,2% árið 2010. Launamunurinn er til staðar óháð því hvort litið er til atvinnutekna ... /áreynsla, ábyrgð og vinnuaðstæður. ILO leggur áherslu á að nota alla fjóra þættina, það er svo meira svigrúm við val á undirþáttum. „Meta þarf alla þætti starfs til launa, ekki síst þætti sem sögulega hafa verið skilgreindir sem eðlislægir konum eins
46
starfsfólksins til að laða að hæft fólk til starfa.
Allar rannsóknir sýna það sama, að laun karla á vinnumarkaði eru almennt hærri en kvenna og ein stærsta ástæða þess er hve kynskiptur vinnumarkaðurinn er, laun eru yfirleitt lægri í stéttum þar sem konur ... hafa kosið að líta fram hjá þessum staðreyndum. Þess í stað mæta fulltrúar þeirra í hvert viðtalið eftir öðru og lýsa yfir óhóflegri fjölgun opinberra starfa og staðhæfa að laun á hinum opinbera markaði séu orðin sambærileg og á einkamarkaði. Á sama tíma ... laun, starfsumhverfi eða stöðu kvenna í samfélaginu almennt.
Ef það fæst ekki fólk til að sinna störfum í heilbrigðis, umönnunar- og menntageiranum mun byrðin færast enn frekar yfir á aðstandendur en nú er, sem geta þá ekki sinnt launavinnu ... launafólks á opinberum vinnumarkaði.
Um fjölda opinberra starfsmanna og laun.
Það er sannarlega rétt að starfsfólki hefur fjölgað hjá hinu opinbera á undanförnum árum, að hluta til var það tímabundið til að bregðast við faraldrinum ... Kjaratölfræðinefndar sýna að launin eru hæst á almenna markaðnum en launin hjá hinu opinbera eru almennt lægri þegar launasetning innan einstakra heildarsamtaka launafólks er borin saman. Þar sem áherslan í Lífskjarasamningunum var á að hækka lægstu laun
47
félagsfólks aðildarfélaga BSRB meðan á vinnustöðvun stendur.
Meginreglan um að jöfn laun skuli greiða fyrir sambærileg störf er mikilvæg á íslenskum vinnumarkaði og þau stéttarfélög og einstaklingar
48
svokallaða „Equal Pay Championship“-frumkvæði var hleypt af stokkunum. Hlutverk Íslands í verkefninu er að vera fyrirmynd annarra þjóða í baráttunni fyrir jöfnum launum. Þá var einnig hleypt af stokkunum herferð UN Women, #StopTheRobbery, en markmið ... herferðarinnar er að vekja athygli á launamun kynjanna og því að á heimsvísu er verið að „ræna“ konur um 23% af launum þeirra. Hér má sjá myndband þar sem fjallað er um átakið ... Ekkert land í heiminum hefur náð jafnrétti þegar kemur að heimilisstörfum og ólaunuðum umönnunarstörfum. Senda verður körlum og strákum skýr skilaboð um að þeir eigi að axla ábyrgð á þessum störfum til jafns við konur.
Þetta var meðal
49
að kynbundinn launamunur er nú 13% hjá félögum í SFR þegar tekið hefur verið tillit til þeirra þátta sem áhrif hafa á laun (vinnutíma, vaktavinnu, mannaforráða o.fl.) Lægstur var kynbundinn launamunur árið 2013 eða 7% og hafði þá lækkað nokkuð hratt frá hruni ... launamun má finna að stórum hluta í launasetningu innan stofnananna sjálfra. Munurinn virðist fyrst og fremst verða til á borði stjórnenda og kemur meðal annars fram í hærri aukagreiðslum til karla en kvenna.
Samanburður launa við önnur félög ... á milli markaða minnkar.
VR félagar hafa alltaf mælst með hærri laun en félagar á opinberum markaði þau ár sem félögin hafa gert slíkar kannanir. Munurinn hefur minnkað örlítið milli ára og eru VR félagar nú með 14% hærri laun en félagar í SFR ... en 16% hærri en félagsmenn St.Rv. félagar, þegar tekið hefur verið tillit þeirra þátta sem áhrif hafa á laun.
Það er sannarlega ánægjulegt að sjá bilið minnka örlítið enda hafa félögin lagt ofuráherslu á að útrýma launamuninum milli almenna ... . Nú hefur hann hins vegar aukist aftur og mælist nú 13% og er orðinn sambærilegur því sem var fyrir hrun.
Kynbundinn launamunur hjá félögum í Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar hefur hins vegar lækkað jafnt og þétt síðast liðin ár
50
eða fyrir starfsfóli og trúnaðarmönnum. Sem dæmi gæti fyrirtækjum og stofnunum verið skylt að birta árlega upplýsingar um meðaltal og miðgildi launa, brotið niður eftir kyni.
Í umsögn BSRB er tekið fram að hægt væri að skilyrða þessa skyldu við atvinnurekendur ... fram í umsögn bandalagsins um frumvarp um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna..
Bandalagið kallar eftir því að lagðar verði skyldur á fyrirtæki og stofnanir að birta með reglubundnum hætti ákveðna tölfræði úr launabókhaldi, annað hvort opinberlega ... á starf ef viðkomandi er að minnsta kosti jafn hæf eða hæfur og keppinautur um starf. BSRB telur rökrétt að reglan verði innleidd í lög með skýrum hætti enda hefur þessi regla verið staðfest með fleiri dómum Hæstaréttar og úrskurðum kærunefndar ... jafnréttismála.
Lestu umsögn BSRB um frumvarp til laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna í heild
51
Þrátt fyrir að lögð hafi verið þung áhersla á að bæta lægstu launin í kjarasamningum undanfarið hafa kjör tekjulægstu hópanna setið eftir. Skerðingar á barnabótum, vaxtabótum og öðrum mikilvægum kerfum hafa gert það af verkum að staða fjölda fólks ... . Það mætti til dæmis gera með því að styrkja á nýjan leika barnabóta- og vaxtabótakerfin. Benda má á að helstu fjárhæðir í vaxtabótakerfinu hafa verið óbreyttar í nærri áratug. Á þeim tíma hefur verðlag hækkað um 22 prósent, laun um 64 prósent og íbúðarverð ... þess að axla í langflestum tilvikum ábyrgðina á því að brúa umönnunarbilið. Konur eru því um fjórfalt til fimmfalt lengur frá vinnumarkaði en karlar. Það bitnar á launum og starfsþróunarmöguleikum kvenna á vinnumarkaði.
Einnig gleymist oft að í tillögum ... starfshópsins var lagt til að fyrstu 300.000 kr. yrðu óskertar en að svo fái foreldrar 80% af launum þar til þakinu er náð. Að lækka um 20% í launum er mjög erfitt fyrir lágtekjuhópa ofan á allan þann kostnað sem fylgir því að eignast barn. Því er mikilvægt ... er ekki jafn góð og ætla mætti ef aðeins væri rýnt í atvinnutekjur.
BSRB er algerlega andvígt því að lækka skatta þeirra sem best hafa það og telur rétt að svigrúm til að lækka skatta verði notað til að bæta stöðu þeirra sem standa höllum fæti
52
samræmist ekki markmiðum laga um tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga í sóttkví. Með því að halda orlofsskráningu til streitu sé komið í veg fyrir að starfsfólkið geti sótt um greiðslu launa í sóttkví.
Nú þegar stjórnvöld hafa enn á ný hert ....
Það er mat heildarsamtakanna og verkalýðsfélaganna að sóttkví í orlofi megi jafna við veikindi í orlofi. Þar er skýrt að veikist starfsfólk í orlofi telst sá tími sem það er veikt ekki til orlofs. Þá er bent á að niðurstaða Kjara- og mannauðssýslu ríkisins
53
í fyrrnefndri viljayfirlýsingu, t.d. varðandi samkeppnishæfni við Norðurlönd, aðbúnað starfsfólks og laun, byggingu nýs Landspítala og endurnýjun tækja segir þar jafnframt að „opna þurfi möguleika á fjölbreyttum rekstrarformum“. Slíkt verður vart skilið öðruvísi ...
Stjórn BSRB samþykkti á fundi sínum í Reykjavík í dag ályktun um mikilvægi þess að tryggja um jafnt aðgengi landsmanna allra að heilbrigðisþjónustu. Þar segir m.a. „heilsa fólks ... ..
.
Ályktun stjórnar BSRB um jafnt aðgengi að heilbrigðisþjónustu.
.
Stjórn BSRB varar við frekari einkavæðingu innan ... undir..
Stjórn BSRB leggur mikla áherslu á að markmið íslenska heilbrigðiskerfisins verði áfram að veita sem jafnastan aðgang allra að fyrsta flokks heilbrigðisþjónustu. Öll efling heilbrigðiskerfisins er mikilvæg en hún verður jafnframt að byggja á skynsömum
54
líkt og ríkisstjórnin boðaði í vor.
BSRB mótmælir því að greiðslur almanna- og atvinnuleysistrygginga hækki ekki að krónutölu til jafns við laun á almennum vinnumarkaði og kallar eftir kerfisbreytingu á örorkulífeyri til jafns við ellilífeyri ... Forsendur fjárlagafrumvarpsins sem er til umfjöllunar á Alþingi byggja á kaupmáttarrýrnun launa ríkisstarfsmanna og niðurskurði til mikilvægra málaflokka sem mun valda meira álagi á starfsfólk sem starfar nú þegar undir of miklu álagi og grafa ... fæðingarorlofsmánuðum jafnt á milli foreldra til að vinna gegn kjaramuni kynjanna. Þá þarf að hækka hámarksgreiðslur, tryggja tekjulægstu hópunum fæðingarorlof án skertra tekna og tryggja dagvistun strax að loknu fæðingarorlofi. Þá er lögð áhersla á að barnabætur eigi
55
kynskiptan vinnumarkað og kynbundinn launamun. Á mannamáli er þetta leiðrétting sem þýðir að laun hefðbundinna kvennastétta hækka hlutfallslega meira en hjá öðrum. Þetta þýðir ekki að laun kvenna verði hærri en laun karla heldur einungis jöfn. Þessi leið ... prósentum lægri laun en konur bara vegna þess að þeir væru karlar. Sennilega myndi heyrast hærra í þeim hópi og brugðist við með aðgerðum. En aðgerðir eru það sem þarf. Það dugar einfaldlega ekki lengur að bíða eftir „viðhorfsbreytingunni“ eða halda fleiri ... af konum eru minna metin í launum en hefðbundin karlastörf. Konur búa því enn við launamisrétti sextíu árum eftir að launajafnrétti var leitt í lög á Íslandi. Lögin tala um jafnrétti. Stjórnarskráin talar einnig um jafnrétti. En samfélagið tryggir
56
kvennastörf eru vanmetin sem endurspeglast í lægri launum og lakari vinnuaðstæðum. Þetta vanmat á framlagi kvenna þýðir lægri ævitekjur og lífeyrisgreiðslur og vaxandi kulnun í starfi..
Þessu þarf að linna, kjarajafnrétti strax ... !.
Nú ganga konur út kl. 14:55, á mínútunni sem við hættum að fá borguð laun fyrir vinnuna okkar. Þetta er í sjötta skipti síðan 1975 sem við göngum út til að mótmæla kynbundnu kjaramisrétti, en enn eigum við langt í að ná jafnrétti. Með þessu áframhaldi ... lágmarkslaunum verði óskertar og öruggrar dagvistunar strax að loknu fæðingarorlofi.
Við krefjumst aðgerða og kynjakvóta til að auka hlut kvenna í áhrifa- og valdastöðum og að kvennastörf séu metin að verðleikum bæði í launum og virðingu ... þurfum við að bíða í 29 ár eftir að konur fái sömu tekjur og karlar..
Við bíðum ekki lengur!.
Það er nóg komið, þessi tími er liðinn, konur eiga að vera metnar að verðleikum, njóta jafnréttis og vera óhultar jafnt heima ... stöðu eða efnahag.
Við krefjumst styttri vinnuviku til að stuðla að jafnari vinnutíma kvenna og karla í launuðum sem ólaunuðum störfum.
Við krefjumst þess að fæðingarorlof verði 12 mánuðir og greiðslur sem samsvara
57
og þeirra sem gera það ekki. Sömuleiðis til að stemma stigu við álaginu sem einkennir störf þeirra sem starfa í nánum persónulegum samskiptum við börn, sjúklinga og aldraða.
.
Jöfnun launa milli markaða.
Þær stéttir á opinberum vinnumarkaði ... sem almennt búa við mun lægri laun en stéttir á almennum vinnumarkaði (að teknu tilliti til heildarkjara) eru stéttir sem eiga það sameiginlegt að störfin sem starfsfólk hefur sérhæft sig til eru nær eingöngu á opinberum vinnumarkaði. Þannig hefur ítarleg ... og áralöng greiningarvinna í starfshópi um jöfnun launa milli markaða leitt í ljós að meginástæða launamunar milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins á rót sína í vanmati á virði kvennastétta sem endurspeglast í lægri launum, sérstaklega ... til starfa og launa kvennastétta.
Greinin birtist á Vísi þann 19.12.2024. ... hvenær og hvar hann stundar vinnu sína og vinnustundirnar eru því ekki taldar. Styttingu vinnuvikunnar hjá hinu opinbera, og þar með stóru kvennastéttunum, var ekki síst ætlað að vera skref í átt að því að jafna leikinn á milli þeirra sem njóta sveigjanleika í störfum
58
Launamun kynjanna má að miklu leyti rekja til kynjaskiptingu starfa. Það er hægt að benda á tvær leiðir til að berjast gegn henni. Við getum annars vegar barist fyrir hækkun launa kvennastétta. En það sem er hins vegar árangursríkara til framtíðar ... sýna að körlum eru oftar boðin hærri laun en konum og launamunur getur myndast strax við upphaf ráðningar. Algengara er að fólki sé mismunað í launum á grundvelli kyns eftir því sem það verður eldra.
Jafnlaunastaðallinn tryggir að jafnverðmæt ... eigum við langt í land með að ná jafnri stöðu karla og kvenna.
Hún benti á að rúmlega þriðjungur kvenna á íslenskum vinnumarkaði sé í hlutastörfum. Rannsóknir bendi til þess að ábyrgð kvenna á fjölskyldu og börnum sé aðalástæða þess að þær vinna ... Björg sagði fjölmörg verkefni í kjarabaráttunni og margar ástæður fyrir ójafnrétti. Til að eyða launamuni kynjanna verði að ráðast að rótum vandans. „Með því að karlar jafnt sem konur axli ábyrgðina í fæðingarorlofi barna og umönnun fram að leikskóla ... . Með því að ábyrgðin á fjölskyldunni og heimilinu verði jafnt á herðum karla og kvenna. Með því að vera góðar fyrirmyndir. Með því að eyða kynskiptum vinnumarkaði. Með því að konur séu í stjórnum, ráðum og stjórnendastöðum. Og þannig að valdaójafnvægi á vinnumarkaði
59
fyrir að samþætta fjölskyldulífið og vinnuna. BSRB hefur mótað þá stefnu að stytta vinnuvikuna úr 40 tímum í 36 án þess að laun skerðist. Erlendar rannsóknir benda til þess að hægt sé að stytta vinnutímann án þess að það bitni á afköstum. Bæði Reykjavíkurborg ... er nauðsynlegt að finna jafnvægi þarna á milli og gera samfélagið fjölskylduvænna.
BSRB hefur lagt mikla áherslu á þróun í þessa átt á undanförnum árum. Grundvöllurinn fyrir því að byggja upp fjölskylduvænna samfélag er að bæði kynin hafi jöfn tækifæri ... getur takmarkið virst órafjarri. Þess vegna þarf að vinna jafnt og þétt að þessu markmiði, eitt skref í einu í átt að takmarkinu.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB
60
við veikindi í orlofi. Þar er skýrt að veikist starfsfólk í orlofi telst sá tími sem það er veikt ekki til orlofs. Þá er bent á að niðurstaða Kjara- og mannauðssýslu ríkisins samræmist ekki markmiðum laga um tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga ... í sóttkví. Með því að halda orlofsskráningu til streitu sé komið í veg fyrir að starfsfólkið geti sótt um greiðslu launa í sóttkví.
Mögulegt að leitað verði til dómstóla.
„Þess skal getið að mál sem þessi eru í síauknum mæli að valda ... - og mannauðssýsla ríkisins endurskoði afstöðu sína og upplýsi ríkisstofnanir um þá breytingu, enda samræmist núverandi túlkun hvorki lögum né ákvæðum kjarasamninga.
Það er mat heildarsamtakanna og verkalýðsfélaganna að sóttkví í orlofi megi jafna