41
er enn til staðar í okkar samfélagi. Það er fullkomlega óásættanlegt.
Skref í rétta átt.
Í kjölfar yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar, í tengslum við gerð kjarasamninga milli aðildarfélaga BSRB og ríkis og sveitarfélaga í mars 2020 ....
Við sjúkraliðar, þessi stóra kvennastétt, eigum tilkall til réttlátra launa fyrir þau störf sem við innum af hendi. Vanmat á okkar störfum hverfur ekki sjálfkrafa. Framangreind framganga stjórnvalda er sannarlega skref í rétta átt. Það þarf að grípa til aðgerða
42
hefjast 9. mars.
Það er sannarlega ekki óskastaðan að við þurfum að beita verkfallsvopninu en þolinmæðin er löngu þrotin. Okkar félagsmenn bíða ekki lengur eftir sjálfsögðum kjarabótum. Ef þetta er það sem við þurfum að gera til að knýja ... og launaþróunartryggingu. Við það bætist ávinnsla orlofs sem er til umræðu vegna lagabreytinga en ekki að kröfu launafólks. Þá bættist við sérmál í viðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga sem enginn átt von á þar sem sveitarfélögin virðast hafa einsett sér að mismuna
43
er kominn út bæklingurþar sem farið er yfir ýmis atriði tengt kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. . Að bæklingnum standa ASÍ, BHM, BSRB, KÍ, Jafnréttisráð og Jafnréttisstofa. Hann kemur út í dag, 8. mars
44
Virðismat starfa er forsenda þess að launajafnrétti náist á Íslandi, þetta kom fram á á opnum fundi Forsætisráðuneytisins um jafnrétti á vinnumarkaði í morgun, 20. mars..
Á undanförnum árum hafa rannsóknir leitt í ljós ... breytingum, og vísaði þar m.a. til yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar í tengslum við kjarasamninga BSRB (dagsett 13. mars 2020) þar sem starfshópi var falið „…að leggja fram tillögur að aðgerðum til að útrýma launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði ... . Þær aðgerðir skulu hafa að leiðarljósi að leiðrétta kerfisbundið vanmat á störfum þar sem konur“ – sem og yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um framhald þessarar vinnu frá því í mars á þessu ári þar sem stendur að „… Innleitt verði í áföngum ... og verkefnið um endurmat á virði kvennastarfa hefur krafist seiglu. En í góðu samstarfi við fjöldamarga aðila, svo sem Forsætisráðuneytið, opinberum launagreiðendum, Ríkissáttasemjara, önnur heildarsamtök launafólks og Jafnlaunastofu, færumst við í rétta átt
45
um miðjan janúar og sjötti og síðasti hlutinn í febrúar. Þeir trúnaðarmenn sem eru að stíga sín fyrstu skref ættu svo að taka frá dagsetningar í mars og apríl þegar fyrsti og annar hluti námsins verður kenndur.
Á vorönn 2019 eru eftirfarandi námskeið ... .
.
Fyrsti hluti – 11. til 12. mars.
Í fyrsta hluta trúnaðarmannanámsins er meðal annars farið ... úr þeim?
.
Annar hluti – 8. til 9. apríl.
Í öðrum hluta trúnaðarmannanámsins er lögð megináhersla
46
fyrir lengri vinnutíma karla, meiri yfirvinnu, ólíkri menntun, ábyrgð, reynslu og fleira.
Aðgerðir á baráttudegi kvenna.
Í dag er alþjóðlegur baráttudagur kvenna, 8. mars. Boðað hefur verið til baráttufundar í Tjarnarbíói klukkan 17 í dag
47
Sameinuðu þjóðirnar hafa merkt 22. mars sem dag vatnsins þar sem sjónum er beint að rétti allra til aðgengis að vatni. Það er nefnilega svo að ekki hafa allir aðgang að vatni ... -Ameríku til að vekja athygli á þeirri þróun sem átt hefur sér stað í heimsálfunni þar sem einkaaðilar hafa í auknu mæli verið að eignast vatnslindir..
„Stéttarfélög í opinbera
48
skakkt verðmætamat kvennastarfa á grundvelli tillagnanna.
Við þekkjum það úr sögunni að jafnrétti kemur ekki af sjálfu sér. Mikilvægustu breytingarnar í átt jafnrétti kynjanna hafa komið til vegna þess að fjölmargir úr ólíkum áttum með breiða ... .“.
.
Hugarfarsbyltingar er þörf.
„Í kjölfar yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar í tengslum við gerð kjarasamninga aðildarfélaga BSRB og ríkis og sveitarfélaga í mars 2020 skipaði forsætisráðherra starfshóp sem skilaði tillögum að aðgerðum til að útrýma ... ..
„Á undanförnum árum höfum við sett skakkt verðmætamat kvennastarfa í forgang vegna þess að við vitum að það er stærsta skrefið í áttina að því að útrýma launamun kynjanna.
Hefðbundin kvennastörf hafa lengi verið vanmetin á kerfislægan hátt og úreltar ... er jafnlaunavottunin engu að síður afar mikilvægt skref í átt að frekari vitund um launajafnrétti. Eftir því sem þekking okkar eykst er eðlilegt að skoða næstu skref til að byggja ofan á þá góðu vinnu sem hefur átt sér stað á vinnustöðum, til að tryggja jöfn laun ... og svo framvegis.
Heimsfaraldurinn varpaði ljósi á mikilvægi og verðmæti kvennastarfa, enda eru konur í miklum meirihluta starfsfólks í heilbrigðiskerfinu og skólum. Ég held að ákveðin vitundarvakning hafi átt sér stað hvað varðar framlag þessara kvenna
49
.
.
Ályktun frá sameiginlegum félagsfundum fimmtudaginn 13. mars 2014:.
Í þrjá mánuði hefur Félag flugmálastarfsmanna ríkisins, SFR - stéttarfélag ... í almannaþjónustu og Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna átt í viðræðum við Isavia ohf og Samtök atvinnulífisins um gerð nýs kjarasamnings fyrir félagsmenn sína. Félögin hafa með sér samstarf og hafa skipað sameiginlega samninganefnd, enda lýsa kröfur
50
námsins í boði en í mars byrja ný námskeið fyrir trúnaðarmenn sem ekki hafa setið fyrri námskeið.
Á vorönn 2019 eru eftirfarandi námskeið í boði:.
.
Fimmti hluti – 14. og 15. janúar ... annarra.
.
Fyrsti hluti – 11. til 12. mars.
Í fyrsta hluta ... úr þeim?
.
Annar hluti – 8. til 9. apríl.
Í öðrum hluta trúnaðarmannanámsins er lögð megináhersla
51
“ segir Marina Hendriksson, deildarstjóri á Sahlgrenska í samtali við sænska fjölmiðilinn ETC Goteborg. . Sex tímar án hádegishlés. Í staðinn fyrir að vinna átta tíma vakt með hádegishléi á miðri vakt, vinna starfsmenn sex ... Stjórnendur skurðdeildar á Sahlgrenska háskólasjúkrahúsinu í Mölndal í Svíþjóð styttu vinnutíma starfsmanna úr átta klukkustundum í sex í tilraunaskyni fyrir ári ... tíma langar skurðvaktir en án hádegishlés. Ef eingöngu er litið til launakostnaðar þá er dýrara fyrir sjúkrahúsið að hafa fleira starfsfólk og styttri vinnudaga. En það eru fjölmargir aðrir hlutir sem vega þungt á móti en Marina bendir á að áður þurfti
52
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er runninn upp en í rúma öld hefur 8. mars verið táknrænn fyrir baráttu kvenna fyrir bættum kjörum og lífsaðstæðum, og í seinni tíð fyrir baráttuna gegn ofbeldi og áreitni.
Baráttukonur fyrri tíma veltu ... um hvernig það verður gert og fylgja henni eftir með aðgerðum.
Viðurkennum misréttið og breytum samfélaginu.
Sterk samfélög ráða við það verkefni að endurskoða fyrri ákvarðanir og rétta kúrsinn af þegar fólk áttar sig á því að við erum ekki á réttri ... að gera. Þær skoðanir byggja flestar ómeðvitað á viðhorfinu sem ríkti í samfélagi þar karlar voru fyrirvinnur, þar sem konur máttu ekki mennta sig og máttu ekki kjósa, þegar konur áttu að sinna heimili og börnum í stað þess að vera á vinnumarkaði eins
53
álagi í vinnunni. Við höfum séð hvernig langur vinnudagur bitnar á samskiptum við fjölskyldu og vini, starfsánægju og heilsu launafólks. Í dag er krafan um styttingu vinnuvikunnar orðin ein helsta krafa launafólks og flestir sem kynna sér málið átta sig ... flestra aðildarfélaga BSRB í lok mars 2019. Það styttist því í að við sjáum betur hvernig útfærslu á styttingu vinnuvikunnar er hægt að ná saman um.
Fyrir nærri hálfri öld síðan ákvað Alþingi að vinnuvikan skyldi vera 40 stundir. Árið sem nú ... af tilraunaverkefni hjá ríkinu sem átti að standa til eins árs en ákveðið var að framlengja því um eitt ár til viðbótar vegna þess hve vel tókst til.
Rannsóknir sem gerðar hafa verið samhliða tilraunaverkefnunum, sem og sambærilegar erlendar rannsóknir, sýna
54
.
Nokkur námskeið fyrir starfsfólk stéttarfélaga innan ASÍ og BSRB fara fram í mars og apríl. Áherslan þessa vorönn er á nokkra mikilvæga starfsþætti sem allir geta eflt og unnið með. Þannig mætum ... ..
- Umsjón funda (6 klst. Hefst 12. mars ... ).
- Mótun og miðlun upplýsinga (6 klst. Hefst 13. mars ... ).
- Krefjandi samskipti (3 klst. Hefst 14. mars ... ).
- Hagnýt danska (9 klst. Hefst 19. mars x 3).
Smelltu
55
Skrifað var undir aðfarasamning og framlengingu á kjarasamningi við Reykjavíkurborg þann 9. mars og gildir hann frá 1. febrúar 2014 til 30. apríl 2015 ... Reykjavíkur Tjarnarsalur fimmtudaginn 13. mars kl 9:30 kjörstaður opinn milli kl. 10 og 12
Íþróttamiðstöð ... í Grafarvogi Dalhúsum 2 – salur á 2. hæð fimmtudaginn 13. mars kl. 13 kjörstaður opinn milli kl 13 og 15 ...
Gerðuberg – í Háholti félagsstarfsmegin fimmtudaginn 13. mars kl. 15 kjörstaður opinn milli kl. 15:30-17 í Gerðubergi.
Kjörstaður verður opinn á skrifstofu félagsins ... að Grettisgötu 89, 4 hæð föstudaginn 14. mars frá kl. 10-16 og mánudaginn 17. mars frá kl. 10-18*. Hvetjum við félagsmenn til þess að kynna sér samninginn og greiða atkvæði
56
verkfallsboðunina. Þátttaka í atkvæðagreiðslunni var afar góð, en um 68,4 prósent þeirra sem voru á kjörskrá greiddu atkvæði. Aðgerðir LSS beinast bæði að ríkinu og sveitarfélögum í landinu og hefjast þriðjudaginn 10. mars.
Aðgerðirnar verða tímasettar ... samhliða aðgerðum annarra aðildarfélaga BSRB sem boðað hafa til verkfallsaðgerða frá 9. mars næstkomandi. Alls hafa nú sextán aðildarfélög bandalagsins tilkynnt viðsemjendum um umfangsmiklar verkfallsaðgerðir sem ná munu hámarki með ótímabundnu ... dögum. Þessi hópur mun leggja niður störf dagana 9. og 10. mars, 17. og 18. mars, 24. og 26. mars og 31. mars og 1. apríl. Félagar í LSS munu leggja niður störf dagana 10. mars, 18. mars, 26. mars og 1. apríl.
Í öðru lagi munu smærri hópar ... félagsmanna ákveðinna aðildarfélaga verða í ótímabundnu verkfalli frá og með 9. mars. Í þeim hópi eru meðal annars starfsmenn í grunnskólum og leiðbeinendur á frístundaheimilum á nær öllu höfuðborgarsvæðinu auk Akraness auk starfsmanna hjá Skattinum
57
og aðildarfélaga BSRB í mars 2020. Þar lýsti ríkisstjórnin því yfir að sett yrði af stað vinna við endurmat á störfum kvenna og starfshópi yrði falið að leggja fram tillögur að aðgerðum til að útrýma launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði. Aðgerðirnar ... skyldu hafa að leiðarljósi að leiðrétta kerfisbundið vanmat á störfum þar sem konur eru í meirihluta. Í starfshópnum áttu sæti fulltrúar frá forsætisráðuneyti, fjármála- og efnahagsráðuneyti, félagsmálaráðuneyti, Sambandi íslenskra sveitarfélaga
58
sem erindi á fundi sem haldinn var í Gamla bíói í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti þann 8. mars 2019.. ... rétt kvenna og karla kveða á um að allir einstaklingar skuli eiga jafna möguleika óháð kyni. Þar er ekki eingöngu átt við launamun kynjanna heldur einnig að jafna áhrif, bætta stöðu kvenna og aukna möguleika þeirra í samfélaginu. Síðast en ekki síst ... að breyta hefðbundnum kynjaímyndum og vinna gegn neikvæðum staðalímyndum um hlutverk kvenna og karla. Konur hafa einnig átt erfiðara með að fá stjórnunar- og ábyrgðarstörf, sérstaklega eftir því sem fyrirtækin hafa stækkað. . Óleiðréttur launamunur
59
Samningsaðilar hafa fundað síðan í mars og telja fulltrúar samninganefndar félaganna fullreynt að ná samningi á milli aðila án milligöngu ríkissáttasemjara.
Eins og kunnugt er lögðu félögin þrjú fram sameiginlega kröfugerð í mars síðastliðinn
60
Niðurstöður úr einstökum atkvæðagreiðslum má sjá hér..
Tvö aðildarfélög BSRB til viðbótar hafa nú skrifað undir kjarasamning. Kjarasamningur Félags starfsmanna stjórnarráðsins og ríkisins var undirritaður föstudaginn 20. mars og Landssamband ... slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna undirritaði samning við Sambandið 26. mars. Samningarnir verða kynntir félagsmönnum og að því búnu lagðir í atkvæðagreiðslu.
.
Fréttin var síðast uppfærð með niðurstöðum úr atkvæðagreiðslum hjá fleiri ... félögum þann 30. mars 2020 klukkan 15