41
var mun gegna embætti formanns fram að næsta þingi, að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu, sem lesa má hér að neðan.
Þá hefur Ársæll Ársælsson stigið til hliðar sem formaður Tollvarðafélags Íslands vegna breytinga á persónulegum högum ... . Birna Friðfinnsdóttir, sem verið hefur varaformaður félagsins, mun gegna embætti formanns fram að þingi félagsins.
Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna ... af sér í lok fundar. Þetta kemur í kjölfar ólgu innan sambandsins undanfarin misseri. Stefán var kjörin formaður á 16. þingi LSS 2016 og var sjálfkjörinn í embættið á 17. þingi LSS nú í apríl. Hann hefur látið af störfum og mun Magnús Smári Smárason ... , varaformaður gegna embætti formanns fram að næsta þingi og varamaður tekur sæti í stjórn félagsins..
Í kjölfar síðasta aðalfundar hefur umræðan um ýmis ágreiningsmál orðið hávær. Helstu ástæður deilnanna eru m.a. ólík sjónarmið um vægi atkvæða ... félagsmanna eftir starfshlutfalli og um fjölda þingfulltrúa. Gagnrýni á stjórn LSS hefur einnig komið fram og hvernig staðið var að undirbúningi og framkvæmd þingsins í apríl. Þá hafa blandast inn í umræðuna hugmyndir frá mismunandi deildum slökkviliða
42
International (PSI), alþjóðlegra heildarsamtaka opinberra starfsmanna, sem fulltrúar BSRB og aðildarfélaga bandalagsins sitja.
Umræðuefnin á þingi sem fram fer nú í vikunni í Genf eru fjölmörg. Yfirskrift þingsins er „fólk umfram gróða“ (e. people ... over profit). Á þinginu er farið yfir helstu stefnu- og baráttumál PSI á heimsvísu. Málefnin eru fjölmörg og meðal annars þess sem er rætt um einkavæðingin sem virðist tröllríða öllum opinberum stofnunum hvar sem er í heiminum. Þá er fjallað um baráttu ... einstakra þjóða, svo sem baráttu Filippseyinga fyrir viðurkenningu á réttindum starfsmanna og baráttu japanskra slökkviliðsmanna til að stofna stéttarfélög í skugga kjarnorkugeilsunar og jarðskjálfa.
Á þinginu er einnig fjallað um öryggi ... framlag þeirra til vinnumarkaðarins, flóttafólk og mögulega fjölgun þeirra í framtíðinni, nýjar áskoranir, framtíðarvinnumarkaðinn, tæknibreytingar og fjölmargt fleira.
Horft til framtíðar og fortíðar.
Þingið sitja fulltrúar stéttarfélaga ... bæði til fortíðar og framtíðar. Ályktanir þingsins eru fjölmargar og taka oft mikinn tíma í vinnslu þegar svo margar þjóðir koma að borðinu, en í þeim birtist meðal annars sameiginlegur skilningur okkar á stefnu PSI og framkvæmd hennar.
Framtíðin er okkar
43
Sonja Ýr Þorbergsdóttir var í dag endurkjörin formaður BSRB til næstu þriggja ára á 47. þingi BSRB. Þriggja daga þingi BSRB sem fram fór í Reykjavík lauk um miðjan dag. Yfirskrift þingsins var Afl í þágu almennings ....
„Eitt meginverkefni þings BSRB felst í mótun áherslna bandalagsins með gerð stefnu til næstu þriggja ára eða þar til næsta þing er haldið. Stefnan er grundvöllur alls starfs bandalagsins næstu árin og gafst góður tími á þinginu til að vinna stefnuna ... í fjórum málefnahópum. “.
Sonja var ein í framboði til formanns, en hún var fyrst kjörin formaður bandalagsins á 45. þingi BSRB í október 2018 ... . Á þinginu var Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna, kjörinn nýr 1. varaformaður bandalagsins. Þá var Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar stéttarfélags í almannaþjónustu, endurkjörin í embætti 2. varaformanns BSRB ... hér.
.
.
Ríkt traust milli aðila.
Í setningarathöfn sl. miðvikudag ávarpaði Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármálaráðherra þingið. Hann sagði ríkisstjórnina
44
Skýrsla stjórnar fyrir aðalfund BSRB 2019 var kynnt á aðalfundi bandalagsins á föstudag. Í skýrslunni er farið yfir verkefni BSRB frá 45. þingi bandalagsins í október 2019.
Meðal efnis ... skýrslunnar er ítarleg umfjöllun um 45. þing BSRB og verkefni formannaráðs, stjórnar og skrifstofu. Þá er farið yfir helstu verkefni sem unnið hefur verið að á því hálfa ári sem liðið er frá þinginu.
Á meðal þeirra málaflokka sem fjallað
45
„Þrátt fyrir að norræna vinnumarkaðslíkanið hafi gengið vel stöndum við nú frammi fyrir nýjum áskorunum,“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, þegar hún setti þing NFS ... , Norræna verkalýðssambandsins, í Malmö í Svíþjóð í gær.
„Yfirskrift þingsins er „Að byggja brýr“, sem vísar til samvinnu okkar þvert á landamæri,“ sagði Sonja, sem er jafnframt stjórnarformaður NFS. Hún sagði það lýsandi fyrir þá hugsun.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði þing NFS, en hefð er fyrir því að forsætisráðherra þess lands sem fer með formennsku í NFS hverju sinni ávarpi þing sambandsins. Í ávarpi Katrínar ... ETUC, Evrópusamtaka verkalýðshreyfingarinnar, í ræðu sinni á þingi NFS í dag. Luca sagði ógn og hættur sannarlega til staðar og nefndi þar á meðal öfgaöfl og populisma. Til að vega upp á móti þeim öflum skipti samstaðan öllu máli.
Luca ... þar sem sanngirni og réttlæti væru í hávegum höfð. Luca minnti á að víða í Evrópu væri umgjörð verkalýðshreyfingarinnar meðvitað haldið veikri en staðan væri augljóslega best á Norðurlöndunum.
Funda með forsætisráðherra.
Þing NFS heldur áfram í dag
46
Jafnréttisþing verður haldið þann 25. nóvember. Á jafnréttisþingi leggur félags- og húsnæðismálaráðherra fram skýrslu um stöðu og þróun jafnréttismála 2013–2015 en boðað er til þingsins í samræmi við lög nr. 10/2008, um jafnan rétt ... og jafna stöðu kvenna og karla. Jafnréttisþing er að þessu sinni haldið í samstarfi við mennta- og menningarmálaráðuneytið og fjölmiðlanefnd.
Hlutverk þingsins er að efna til umræðu milli stjórnvalda og þjóðar um málefni kynjajafnréttis og gefa ....
Aðalfyrirlesarar þingsins verða Maria Edström, lektor við Fjölmiðladeild Háskólans í Gautaborg og verkefnisstjóri Nordicom–verkefnis Norrænu ráðherranefndarinnar um aukið jafnrétti í fjölmiðlum, og Anna Serner, forstöðumaður sænsku kvikmyndamiðstöðvarinnar. Kynntar ... verða niðurstöður nýrra rannsókna um hlut kvenna og karla í íslenskum fjölmiðlum.
Þingstjóri verður Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri.
Fjölmiðlaviðurkenning Jafnréttisráðs verður veitt að lokinni dagskrá þingsins
47
Rosa Pavanelli, var rétt í þessu kjörinn nýr
framkvæmdastjóri Alþjóðasamtaka opinberra starfsmanna (PSI á þingi samtakanna í
S-Afríku. Hlaut hún yfirburðarkosningu og lagði Peter Waldorff, fráfarandi
framkvæmdastjóra PSI, með meira en helmings mun ... .
Þingið mun vera starfandi fram á föstudag og
munum við halda áfram að segja frá gangi mála hér á vefsíðu BSRB
48
Meðal efnis skýrslunnar er ítarleg umfjöllun um 46. þingi BSRB, helstu málefni og verkefni formannaráðs, stjórnar og skrifstofu. Þá er farið yfir helstu verkefni sem unnið hefur verið að frá þinginu
49
Þing BSRB vinnur nú að afgreiðslu þingmála, ályktana og stefnu BSRB. Í gær afgreiddi stjórn BSRB ályktun og heilbrigðismál sem byggð er á niðurstöðum rannsóknar prófessors Rúnars Vilhjálmssonar ... ..
.
Ályktun stjórnar BSRB um helbrigðisþjónustu í kjölfar rannsóknar prófessors Rúnar Vilhjálmssonar á heilsu og lífsháttum íslendinga.
44. þing BSRB krefst þess að stjórnvöld sjái ... jafnvel þótt hann telji sig þurfa á slíkri þjónustu að halda. Stöðugt fleiri nefna kostnað sem ástæðu þess að þeir leita sér ekki læknisaðstoðar og við slíkt ástand verður ekki unað. 44. þing BSRB ítrekar að heilbrigðisþjónustu á að veita öllum sem á þurfa ... . .
44. þing BSRB telur heilshugar undir með landsmönnum og leggur mikla áherslu á að sjúkrahúsin verði áfram í opinberri eigu og rekin af opinberum aðilum. BSRB hvetur stjórnvöld jafnframt til að tryggja opinbera fjármögnun heilbrigðisþjónustunnar
50
Elín Björg Jónsdóttir var í dag endurkjörin formaður BSRB á 44. þingi bandalagsins sem staðið hefur yfir í Reykjavík síðustu þrjá daga. Þá var Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, endurkjörinn 1 ... ..
Þau þrjú skipa stjórn BSRB ásamt sex meðstjórnendum sem kosnir voru samkvæmt nýjum lögum bandalagsins á þinginu í dag. Þau sem hlutu kjör til stjórnar BSRB eru Arna Jakobína Björnsdóttir Kili, Halla Reynisdóttir Póstmannafélagi Íslands, Helga
51
um fjölda þingmála á hverju þingi. Mál sem bandalagið veitir umsagnir eru almennt mál sem hafa með einhverjum hætti áhrif á félagsfólk aðildarfélaga bandalagsins og er leitast við að gæta hagsmuna þeirra í hvívetna. Þá mæta fulltrúar bandalagsins ... fyrir þingnefndir og þingflokka þegar þörf er á að skýra afstöðu þess betur í stærri málum. . Á yfirstandandi þingi hefur BSRB meðal annars skrifað umsagnir
52
Þingið hvetur stjórnendur heilbrigðisþjónustunnar að leita allra leiða til að fjölga í sjúkraliðastéttinni, m.a. með jákvæðu viðhorfi til stéttarinnar og hvetja ófaglærða starfsmenn til að nýta sér þær námsleiðir sem í boði ... ..
Þingið hvetur til þess að hlúð verði að heilbrigðisstarfsfólki og á því byggt upp kröftugt, faglegt heilbrigðiskerfi sem þjóðin getur verið stolt af til framtíðar ... á heilbrigðisstofnunum og hjúkrunarheimilum.
Þingið leggur áherslu á mikilvægi fullnægjandi mönnunar sjúkraliða/fagfólks fyrir öryggi sjúklinga og gæði þjónustunnar og bendir á að bæði innlendar og erlendar rannsóknir sýna fram á tengsl milli fjölda sjúkraliða ... ..
Þingið lýsir fullri ábyrgð á hendur forystumanna Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu á þeirri vanvirðingu sem þeir sýna starfsfólki og heimilisfólki með því að þvinga starfsmenn í verkföll vegna krafna um lágmarksréttindi og eðlilega leiðréttingu launa ... . Þverskallast er við að viðurkenna réttindi starfsfólks sem alla tíð hefur notið starfsöryggis til jafns við opinbera starfsmenn og sætt sig við sömu kjör og þeir..
Þingið krefst
53
Formannaráð BSRB kom á miðvikudag saman í fyrsta skipti eftir að breytingar voru gerðar á lögum bandalagsins á 44. þingi þess síðasta haust. Á fundinum var farið yfir starfið á þinginu, ný lög BSRB og hlutverk Formannaráðsins. Formannaráð BSRB skipa
54
Málþing þetta er stutt af BSRB og ASÍ, en það er Landvernd og áhugafólk um sjálfbæra nýtingu sem að henni standa. Eins og fyrr segir þá verður þingið haldið næstkomandi laugardag og stendur frá kl. 13-16 á hótel Sögu (salur – Hekla). Margir öflugir ... fræðimenn og sérfræðingar verða með erindi á þinginu auk þess sem að fram verður teflt spyrlum og spurningum úr sal. Dagskrána má nálgast
55
.
Efnahagsmálin voru Sonju Ýr Þorbergsdóttur formanni BSRB ofarlega í huga í ræðu sinni við setningu þingsins í morgun. Ástæðan er augljós; há verðbólga og vextir og þær alvarlegu afleiðingar sem núverandi efnahagsástand hefur á launafólk ... þýðir svo alltaf aukinn niðurskurð í stað aukinnar tekjuöflunar. Þetta er pólitík en ekki náttúrulögmál – margreynd pólitík sem hefur viðgengist í fjölda landa til áratuga og hefur reynst skaðleg fyrir samfélög“.
47. þing BSRB hófst í morgun
56
Fulltrúar NFS, Norræna verkalýðssambandsins,
gáfu FIFA í dag rauða spjaldið á þingi NFS sem fer fram þessa dagana í Köge ... í
Danmörku. Innan NFS eru öll helstu heildarsamtök launafólks á Norðurlöndunum,
þar á meðal BSRB..
Hluti af dagskrá þingsins laut ... við ákvarðanir
þess að heimsmeistaramótin 2018 og 2022 eigi að fara fram í Rússlandi og Katar
hefur nú aftur varpað kastljósinu að málefnum verkafólks í Katar. Þing NFS
ákvað því að ítreka kröfur sínar um að hætt verði við heimsmeistarakeppnina í
Katar nema
57
og hópavinnan árangursrík og komist að kjarnanum í ýmsum málefnum sem fundarmenn brenna fyrir.
Formannaráð BSRB er skipað formönnum aðildarfélaga bandalagsins hverju sinni. Ráðið mótar stefnu og megináherslur BSRB í málum sem koma upp milli þinga ... bandalagsins og fylgir eftir framkvæmd samþykkta þingsins og annarra mála sem þingið vísar til ráðsins. Fundir ráðsins, sem haldnir eru að minnsta kosti þrisvar á ári, er einnig vettvangur samráðs aðildarfélaga bandalagsins. Formaður BSRB er jafnframt formaður
58
Mette Nord frá Fagforbundet í Noregi var í gær kjörin forseti Evrópskra heildarsamtaka opinberra starfsmanna, EPSU, á 10. þingi samtakanna sem stendur yfir þessa dagana í Dublin á Írlandi.
Á þinginu er víða komið við. Aðgerðaáætlun ... og það sama á við eftirlaunasjóði launafólks. Lýðræðið er undir hæl einræðis og baráttan framundan löng og ströng.
Fulltrúar Tyrkja á þinginu binda miklar vonir við stuðning evrópskra og alþjóðlegrar stéttarfélagsbaráttu í baráttunni fyrir endurreisn
59
Fjórða Kvennaþing Alþjóðasambands verkalýðsfélaga (ITUC) fór fram í Melbourne Ástralíu í gær. Í dag hófst svo þing ITUC sem stendur yfir í sex daga. Kvennaþingið er mikilvægur vettvangur kvenna innan verkalýðshreyfingarinnar á heimsvísu ... til að ræða og skipuleggja aðgerðir í þágu jafnréttis kynjanna, heilsujöfnuðar ásamt efnahagslegum og félagslegum jöfnuði.
Þingin fara fram í kjölfar heimsfaraldurs kórónaveiru. Faraldurinn hefur varpað ljósi á ójafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði ... meðal kvenna innan verkalýðshreyfingarinnar var í brennidepli á þinginu. Í Pakistan er nú unnið að því stofna kvennahreyfingu innan stéttarfélaga, m.a. til að stuðla að samvinnu til að auka réttindi kvenna. Þá benti fulltrúi amerískra stéttarfélaga
60
þinghaldinu og Alþjóðavinnumálastofnuninni ILO. Stofnunin starfar að vinnumálum á vegum Sameinuðu þjóðanna. Fulltrúar á ILO- þinginu eru frá stjórnvöldum, atvinnurekendum og samtökum launafólks um allan heim. Þátttakendur kynnast norrænu samstarfi á vettvangi ... og fundir í apríl og maí.
Aðalnámskeið: 1.-18. júní í Genf í Sviss.
Námið fer fram í formi fjarnáms, fyrirlestra, hópastarfs og þátttakendur fylgjast með fundum þings ILO og nefndarstarfi þess. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi gott vald á einu ... í byrjun mars.
Á kynningarfundunum munu þátttakendur m.a. hitta fulltrúa Íslands sem sækja ILO þingið, ásamt þátttakendum síðasta árs.
Námskeiðsgjöld, gisting og flugfargjöld eru greidd fyrir einn þátttakanda, hjá hvorum samtökum fyrir sig