41
Bjarg íbúðafélag stendur nú í stórræðum en til stendur að byggja vel á annað þúsund íbúðir á næstu sex árum. Íbúðirnar verða leigðar fólki sem ekki hefur möguleika á félagslegu húsnæði en getur ekki leigt á almennum markaði. Félagið hefur nú ... þegar fengið vilyrði um lóðir fyrir um 1.150 íbúðir í Reykjavík og Hafnarfirði.
BSRB og ASÍ stofnuðu Bjarg íbúðafélag, sem er sjálfseignarfélag sem rekið er án hagnaðarmarkmiða, á síðasta ári. Félaginu er ætlað að byggja og leigja út íbúðir ... til þess að kaupa á almennum markaði en er með of miklar tekjur til þess að fara inn í félagskerfið. Bjarg íbúðafélag er hugsað til að brúa þetta bil,“ sagði Björn Traustason, framkvæmdastjóri Bjargs íbúðafélags
42
Fyrsta skóflustungan að nýju fjölbýlishúsi Bjargs íbúðafélags í Þorlákshöfn var tekin fyrir helgi. Húsið mun rísa í Sambyggð 14 og verður 12 íbúða tvílyft fjölbýlishús.
Um er að ræða svokölluð kubbahús, sem eru vistvænar og endingargóðar ... að fyrstu leigjendur geti flutt inn í október næstkomandi. Verktakinn er Eðalbyggingar ehf. og arkitekt er Svava Jóns slf.
Hægt er að sækja um íbúðir hjá Bjargi íbúðafélagi, hvort sem er í Þorlákshöfn, í Reykjavík eða annarsstaðar
43
Formaður BSRB, forseti ASÍ og formaður VR og framkvæmdastjóri Bjargs íbúðafélags undirrituðu í dag rammasamning um að nýta reynslu og þekkingu Bjargs til að taka næsta skref í uppbyggingu verkalýðshreyfingarinnar á íbúðum á viðráðanlegu verði. VR ... kemur til með að byggja íbúðir fyrir sína félagsmenn með langtímahugsun og lághagnað að leiðarljósi undir hatti systurfélags Bjargs íbúðafélags; Blævar.
Þetta tilraunaverkefni er vonandi upphafið að frekari uppbyggingu á vegum
44
Uppbyggingin hjá Bjargi íbúðafélagi, sem stofnað var af BSRB og ASÍ, heldur áfram og eru nú leigjendur fluttir inn í íbúðir félagsins í Þorlákshöfn og á Akureyri, auk þess sem á haustmánuðum voru teknar í notkun íbúðir við Kirkjusand, í Hraunbæ ... stöðum fara í útleigu næsta haust. Á Selfossi eru svo 28 íbúðir í byggingu og verða þær fyrstu leigðar út um mitt næsta ár.
Bjarg íbúðafélag er sjálfseignarstofnun sem ASÍ og BSRB stofnuðu árið 2016. Félagið, sem rekið er án hagnaðarmarkmiða
45
mánuðum í 12 eins og BSRB hefur barist fyrir árum saman, að framlög til að stuðla að uppbyggingu íbúðafélaga líkt og Bjargs, íbúðafélags ASÍ og BSRB, verði aukin og unnið verði út frá tillögum átakshóps um húsnæðismál.
„Við hjá BSRB erum
46
eftir því að aukið fjármagn verði sett í mótframlög fyrir óhagnaðardrifin leigufélög. Eitt þeirra er Bjarg íbúðafélag, sem stofnað var af BSRB og ASÍ árið 2016. Félagið hefur það hlutverk að byggja upp og leigja tekjulægstu félagsmönnum aðildarfélaga þessara ....
Hægt er að kynna sér skýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar hér..
Nánari upplýsingar um Bjarg íbúðafélag má finna á vef félagsins, þar sem einnig
47
er að fylgt verði eftir tillögum um áframhaldandi uppbyggingu almennra íbúða og að ríki og sveitarfélög auki fjárveitingar í stofnframlög á næstu árum, til dæmis til Bjargs íbúðafélags, sem stofnað var af ASÍ og BSRB. Þá er einnig þörf á því að endurskoða ... tekur undir áherslur BSRB um stuðning við önnur íbúðafélög sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni.
BSRB telur mikilvægt að byggt sé í samræmi við þörfina hverju sinni. Til þess þarf að efla upplýsingaöflun svo hægt sé að sjá hversu margar
48
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri tók ásamt fleirum fyrstu skóflustunguna að nýjum íbúðum Bjargs íbúðafélags í Hraunbæ 133 fyrr í vikunni.
ÍAV munu byggja alls 64 íbúðir í þriggja til fimm hæða lyftuhúsi. Reiknað er með að fyrstu íbúðirnar
49
Fyrsta skóflustungan að 124 nýjum íbúðum sem Bjarg íbúðafélag og Búseti húsnæðissamvinnufélag byggja við Tangabryggju í Bryggjuhverfi Reykjavíkur var tekin í gær.
Bjarg er húsnæðis sjálfseignastofnun, stofnuð af ASÍ og BSRB. Félagið
50
Bjarg íbúðafélag sem gefa mun félagsmönnum kost á öruggu húsnæði á sanngjörnu verði. Lögum samkvæmt má félagið aðeins leigja tekjulágu launafólki íbúðir. Því er mikilvægt að stíga næsta skref og auðvelda þeim sem ekki eru innan tekjuviðmiðsins ....
.
Ályktun aðalfundar BSRB um húsnæðismál.
Aðalfundur BSRB fagnar uppbyggingu Bjargs íbúðafélags sem mun gefa tekjulágum félagsmönnum aðildarfélaga bandalagsins kost á öruggu leiguhúsnæði á sanngjörnu verði. Fundurinn kallar eftir því að stjórnvöld
51
Bjarg íbúðafélag fagnar áhuga innlendra framleiðenda á því að vinna með félaginu. Félagið semur um uppbyggingu leiguíbúða í alverktöku og munu aðalverktakar eftir atvikum leita eftir tilboðum í ákveðna verkþætti, eins og fram kemur
52
hér frétt á vef Reykjavíkurborgar en þar segir m.a.:. .
"Bjarg, íbúðafélag verkalýðshreyfingarinnar hefur byggt upp leiguíbúðir fyrir félagsfólk af miklum krafti á undanförnum árum. Á næstu tveimur
53
til almenna íbúðakerfisins, þar sem Bjarg íbúðafélag og önnur félög sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni eru mikilvæg til að tryggja öllum öruggt húsnæði
54
Um 400 íbúðir eru nú á teikniborðinu hjá Bjargi íbúðafélagi, sagði Björn Traustason, framkvæmdastjóri félagsins, á morgunverðarfundi hjá BSRB í morgun. Félagið, sem var stofnað af BSRB og ASÍ, ætlar að reisa að lágmarki um 1.150 íbúðir á næstu
55
sem hefur það hlutverk að rannsaka stöðuna á húsnæðismarkaði.
Lánveitingar takmarkaðar við samfélagslegt hlutverk.
Eitt af hlutverkum sjóðsins er að úthluta stofnframlögum fyrir nýtt leigukerfi. Þar hefur Bjarg íbúðafélag, sem BSRB og ASÍ stofnuðu
56
hjá Bjargi íbúðafélagi, sem stofnað var af BSRB og ASÍ, og að uppbygging félagsins muni halda áfram á næstu árum.
„Það er ljóst að kjarasamningarnir verða stóra málið á fyrri hluta næsta árs. Vonandi tekst að semja án þess að það þurfi að grípa
57
Björn Traustason, framkvæmdastjóri Bjargs íbúðafélags sem er í eigu ASÍ og BSRB
Kynning hans um Bjarg
58
og Bjarg íbúðafélag, sem rekin eru án hagnaðarsjónarmiða. Einnig þarf að taka næsta skref með því að byggja upp almenn leigufélög sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni sem geta leigt þeim sem ekki falla undir þau tekjuviðmið sem leigufélög á borð við Bjarg
59
En dæmin eru fleiri.
BSRB og ASÍ hafa til að mynda stofnað íbúðafélag sem ætlað er að bæta stöðu þeirra tekjulægri á húsaleigumarkaði.
Við eigum marga samstarfsfleti þegar kemur að menntamálum, til dæmis Félagsmálaskóla alþýðu
60
á landinu. Bjarg, íbúðafélag ASÍ og BSRB, nær ekki að byggja þær íbúðir sem við erum með á áætlun þar sem ekki fást lóðir og skortur er á innviðum hjá sveitarfélögunum.
Í kjölfar Alþingiskosninganna í lok mánaðarins mun taka við ný ríkisstjórn