561
Atvinnurekendur þurfa að taka næsta skrefið í tengslum við #metoo byltinguna og ráðast að rótum vandans, segir í ályktun fundar formannaráðs BSRB sem nú stendur yfir.
Í ályktun fundarins segir að fyrstu viðbrögð vinnustaða eftir að #metoo ... byltingin hófst hafi snúist um að innleiða áætlanir í samræmi við lagaskyldu. Nú sé komið að því að taka næsta skref.
Ályktun formannaráðs BSRB er eftirfarandi:.
„Formannaráð BSRB skorar á atvinnurekendur að taka næstu skref í tengslum ... jafnréttissjónarmiða með sérstakri áherslu á að uppræta valdamisræmi í hvers kyns ákvörðunartöku er lykillinn að því að aldrei þurfi nokkur að segja aftur #metoo. Formannaráð BSRB skorar því á atvinnurekendur að taka næsta skref með athugun á vinnumenningu og greiningu ... á völdum og valdastöðu. Það verða allir að taka þátt, jafnt karlar sem konur, til að ákall #metoo kvenna um bætt samfélag verði að veruleika.“.
Hér má lesa allar ályktanir stofnana BSRB
562
BSRB kallar eftir því að allir flokkar sem bjóða fram til Alþingis kynni launafólki hvernig þeir ætla að tryggja hagsmuni þess í fimm mikilvægum málaflokkum. Bandalagið hefur opnað sérstakan kosningavef þar sem farið er yfir málaflokkana og sett ... fram sjónarmið BSRB.
Á kosningavefnum er vísað til fimm málaflokka sem BSRB telur mikilvæga fyrir launafólk í landinu. Það er félagslegur stöðugleiki, fjölskylduvænt samfélag, heilbrigðismál, vinnumarkaðurinn og húsnæðismál.
BSRB hefur sett ... .
Nánar má lesa um afstöðu BSRB á kosningavef bandalagsins..
563
BSRB fagnar því að til standi að lengja fæðingarorlofið í tólf mánuði en kallar jafnframt eftir því í umsögn að orlofið skiptist jafnt milli foreldra svo hvort foreldri fyrir sig eigi rétt á sex mánaða orlofi.
Bandalagið hefur beitt ... sér fyrir lengingu fæðingarorlofsins lengi. Fulltrúi BSRB tók þátt í vinnu starfshóps um framtíðarstefnu í fæðingarorlofsmálum sem skilaði ráðherra skýrslu árið 2016. Þá stóð BSRB fyrir átakinu Betra fæðingarorlof ásamt Alþýðusambandi Íslands árið 2017, auk ... í umsögn BSRB um frumvarp um lengingu á rétti til fæðingarorlofs, sem hefur verið kynnt í samráðsgátt stjórnvalda, er bandalagið þeirrar skoðunar að réttur til fæðingarorlofs eigi að skiptast jafnt milli foreldra. Í frumvarpinu er gert ráð ... í skýrslu BSRB um dagvistunarúrræði, sem gefin var út árið 2017, er réttur barna til dagvistunar afar misjafn eftir sveitarfélögum. Ísland sker sig úr frá hinum Norðurlöndunum þar sem hér eiga börn ekki lögbundinn rétt til dagvistunar ... og sveitarfélaga til að vinna að því. Þeirri tillögu hefur ekki verið fylgt eftir. BSRB kallar því eftir því að dagvistunarmál verði tekin til skoðunar í félagsmálaráðuneytinu á ný
564
með því að stytta vinnuvikuna og auka þar með lífsgæði og bæta heilsu launafólks.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB ... og atvinnurekendur er ekki eftir neinu að bíða.
Í tilraunaverkefnunum hefur vinnuvikan verið stytt um allt að fimm klukkustundir án þess að laun skerðist. Krafa BSRB er 35 stunda vinnuvika og að vinnuvika vaktavinnufólks sé stytt enn meira.
Á flestum
565
BSRB hefur mótað sér stefnu í menntamálum. Bandalagið leggur áherslu á að menntun leiði til jafnari tækifæra, framfara og hærra atvinnustigs hér á landi. Augljóst er að menntun skilar auknum tekjum og leggur grunn að virkni fólks á vinnumarkaði .... . Stefna BSRB er skýr: „Tryggja þarf jafnrétti til náms óháð aldri eða öðrum aðstæðum. BSRB leggst jafnframt gegn því að skólagjöld séu lögð á í opinberum menntastofnunum. Kostnaður við skyldunám, þar með talinn námsgagnakostnaður, á að greiðast alfarið ... úr sameiginlegum sjóðum.“. . Kynntu þér stefnu BSRB, þar sem fjallað er um menntamál og fleira
566
síðustu ára og birta helstu tölur um efnahagsumhverfið saman á einum stað..
Skýrslan kemur út í kjölfar skýrslu sem unnin var að frumkvæði BSRB af vinnuhópi aðila vinnumarkaðarins ... í vor um kjarasamningsumhverfið á Norðurlöndunum. Í kjölfar þeirrar vinnu var sett á stofn Samstarfsnefnd um launaupplýsingar og efnahagsforsendur kjarasamninga. Auk fulltrúa BSRB er nefndin skipuð forystufólki frá ASÍ, BHM, KÍ, SA, fjármálaráðuneyti og Sambandi íslenskra ... sinni hér en BSRB átti fulltrúa í báðum vinnuhópunum..
Í skýrslunni má finna ... greiningu á efnahagsforsendum kjarasamninga og er hún mikilvægt innlegg í því verkefni að bæta umgjörð við gerð kjarasamninga hér á landi. Öll heildarsamtök launafólks á Íslandi komu að gerð skýrslunnar og er það von BSRB að skýrslan muni gagnast
567
Að mati BSRB mun hækkun hámarksaldurs heilbrigðisstarfsmanna ríkisins úr 70 árum í 75 ekki leysa mönnunarvanda í opinberri heilbrigðisþjónustu. Bandalagið telur mikilvægt að beðið sé eftir niðurstöðum starfshóps sem vinnur að því að greina ... fram í umsögn BSRB um áform stjórnvalda um lagasetningu til breytinga á lögum nr. 34/2012 um heilbrigðisstarfsmenn, varðandi hækkun hámarksaldurs heilbrigðisstarfsmanna ríkisins í 75 ár..
Í umsögninni kemur til að mynda fram að samkvæmt þeim gögnum ... sem liggja fyrir í samráðsgátt stjórnvalda hafi ýmis atriði varðandi lífeyrismál og önnur réttindi ekki verið tekin til skoðunar eins og BSRB telur ... nauðsynlegt að verði gert. Auk þess sé mikilvægt að tryggja að starfsfólk sé ráðið á sömu eða betri kjörum en það hefur starfað samkvæmt.
Það er mat BSRB að hækkun starfslokaaldurs ríkisstarfsmanna geti verið tímabær og er bandalagið ekki mótfallið
568
Samkomulag náðist í gærkvöldi í kjarasamningsviðræðum BSRB við viðsemjendur um útfærslu á styttingu vinnuvikunnar í vaktavinnu. Þetta er stór áfangi í átt að því að ljúka gerð kjarasamnings, en áður hafði samkomulag náðst um styttingu ... kynnt fyrir félagsmönnum aðildarfélaga BSRB um leið og kjarasamningar hafa náðst.
BSRB fer með samningsumboð fyrir hönd aðildarfélaga um stór sameiginleg mál. Þau stærstu eru stytting vinnuvikunnar án launaskerðingar, launaþróunartrygging ... á um gerð kjarasamninga, en samningar stórs hluta félagsmanna BSRB hafa nú verið lausir í tæpt ár. Verkfallsaðgerðir munu hefjast mánudaginn 9. mars, náist samningar ekki fyrir þann tíma
569
„Hvað tefur í húsnæðismálum?“ er fyrirsögnin í grein formanns BSRB sem birtist í dag í Fréttablaðinu. Greinin fjallar um mikilvægi þess sett verði í forgang uppbygging almenns leigumarkaðar og samræmt húsnæðisbótakerfi ....
„Nauðsynlegt er að gera leiguformið að raunverulegum valkosti í búsetumálum á Íslandi. BSRB telur að með almennu leigukerfi að norrænni fyrirmynd verði hægt að bjóða upp á langtímaleigu húsnæðis á viðunandi kjörum. Þörf á auknu framboði leiguhúsnæðis er mikil ... en um 20% félagsmanna BSRB hafa lýst því í kjarakönnunum bandalagsins að þeir vilji færa sig úr eigin húsnæði yfir á leigumarkað ef búsetuöryggi væri tryggt,“ segir meðal annars í greininni sem má nálgast
570
Aðildarfélög BSRB hafa á undanförnum árum tekið yfir rekstur orlofshúsa sinna, hvort sem um er að ræða orlofshúsabyggðina í Munaðarnesi eða annarsstaðar. Til að kynna sér hvaða orlofshús standa til boða þurfa félagsmenn að fara inn á síður síns ... aðildarfélags og bóka orlofshús þar.
BSRB hefur aðeins haft eitt orlofshús til umráða undanfarin ár, Birkihlíð, sem er staðsett í Munaðarnesi. Nú hefur hins vegar verið gengið frá sölu Birkihlíðar, orlofshúss BSRB, til Starfsmannafélags Kópavogs
571
formaður BSRB, er fulltrúi BSRB í nefndinni..
Í sameiginlegri fréttatilkynningu ... : .
Benedikt Árnason, forsætisráðuneyti, formaður
Sigurður H. Helgason, fjármála- og efnahagsráðuneyti
572
BSRB um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar.
Áformaður niðurskurður í fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 2020 mun bitna á opinberri ... , starfsumhverfis, heilsu og öryggi starfsmanna sinna eða þeim afleiðingum sem slík þróun hefur fyrir þá mikilvægu þjónustu sem ríkið veitir,“ segir í umsögn BSRB.
Fleiri skattþrep .
BSRB lýsir yfir ánægju með fjölgun skattþrepa ... líkt og ríkisstjórnin boðaði í vor.
BSRB mótmælir því að greiðslur almanna- og atvinnuleysistrygginga hækki ekki að krónutölu til jafns við laun á almennum vinnumarkaði og kallar eftir kerfisbreytingu á örorkulífeyri til jafns við ellilífeyri ... til að vinna gegn fátækt í hópi öryrkja.
Stuðningur stjórnvalda.
Í umsögn sinni fagnar BSRB því að stofnframlög ríkisins til almennra íbúða eigi áfram að nema um 600 íbúðum árlega. Hins vegar er þróunin á framlögun ... til húsnæðisöflunar í mun meira mæli en þeir tekjulægri.
BSRB hefur lengi talað fyrir lengra fæðingarorlofi og fagnar því að lengja eigi það úr 9 mánuðum í 12 á næstum tveimur árum. Í umsögn bandalagsins er þó bent á mikilvægi þess að skipta
573
Heilsa fólks og heilbrigði getur aldrei orðið eins og aðrar vörur á markaði. Því leggst stjórn BSRB alfarið gegn áformum heilbrigðisráðherra um einkavæðingu heilsugæslustöðva. Það ætti, að mati BSRB, að vera skýrt markmið stjórnvalda að allur .... .
BSRB fagnar áformum um uppbyggingu heilsugæslunnar, sem er mikilvægur þáttur í íslenska heilbrigðiskerfinu. Bandalagið telur eðlilegt að nýjar heilsugæslustöðvar verði fjármagnaðar af almannafé eins og þær sem fyrir eru, og starfi samkvæmt sama ... í samvinnu við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands í fyrra kom fram að rúmlega 80% svarenda vilja að hið opinbera komi fyrst og fremst að rekstri heilsugæslustöðva. Aðeins um 1% töldu slíkum rekstri best fyrir komið hjá einkaaðilum. .
Stjórn BSRB ... leggst alfarið gegn áformum heilbrigðisráðherra um einkavæðingu heilsugæslustöðva og kallar eftir opinberri umræðu áður en afdrifaríkar ákvarðanir eru teknar. .
Hér að neðan má sjá ályktun stjórnar BSRB vegna málsins. Hún var gerð 7 ... . desember síðastliðinn, en er enn í fullu gildi.
.
Ályktun stjórnar BSRB um útboð á rekstri heilsugæslustöðva. .
Stjórn BSRB mótmælir þeim áformum heilbrigðisráðherra að bjóða út rekstur heilsugæslustöðva. Ljóst þykir
574
upp réttlátt samfélag. Samfélag sem einkennist af jöfnuði og jafnrétti.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. ... Þó það hafi ekki verið bjart yfir í upphafi árs, þegar fjölmörg aðildarfélög BSRB voru byrjuð að undirbúa það sem hefðu verið umfangsmestu verkfallsaðgerðir opinberra starfsmanna í áratugi, grunaði engan hversu erfitt árið 2020 yrði íslensku ... þorra aðildarfélaga BSRB verið lausir frá byrjun apríl og fátt sem benti til þess að viðsemjendur væru að ná saman. Flóknasta úrlausnarefnið var án efa krafa okkar um styttingu vinnuvikunnar. Við stóðum fyrir stórum baráttufundi ásamt félögum okkar ... í Bandalagi háskólamanna og Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga í Háskólabíói þar sem við kröfðumst þess í sameiningu að viðsemjendur okkar gengju strax til kjarasamninga. Fundurinn varð upptakturinn að því að aðildarfélög BSRB byrjuðu undirbúning ... þegar verkfall vofði yfir og á endanum skrifuðu flest aðildarfélög BSRB undir kjarasamning aðeins nokkrum klukkustundum áður en boðaðar verkfallsaðgerðir áttu að hefjast, að morgni 9. mars. Það var ekki seinna vænna. Um þetta sama leyti skall heimsfaraldur
575
Í sumarfríinu er auðvelt að venjast því að eiga góðar samverustundir með vinum og fjölskyldu. Það getur verið erfitt að finna tíma í amstri dagsins þegar allir þurfa að fara í vinnu og skóla. BSRB vill fjölga þessum gæðastundum og gera íslenskt ... . Þá hafa foreldrar í fæðingarorlofi almennt mun meiri réttindi og geta því varið lengri tíma með börnunum.
BSRB hefur lengi lagt áherslu á fjölskylduvænt samfélag. Fjallað var sérstaklega ... vinnunni. Stefna BSRB er sú að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 36 án þess að laun skerðist. Rannsóknir benda til þess að hægt er að stytta vinnutímann með þessum hætti án þess að það bitni á framleiðni.
Til að vinna þessu stefnumáli brautargengi ... tekur BSRB þátt í tveimur tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar. Tilraunaverkefni BSRB og Reykjavíkurborgar hefur nú verið í gangi í um tvö ár, og lofa ... þær niðurstöður sem kynntar hafa verið góðu. Þá fór tilraunaverkefni BSRB og ríkisins í gang síðastliðið vor.
Draga úr árekstrum milli skóla og vinnu.
Eigi samfélagið að verða fjölskylduvænna en það er í dag þarf einnig að skoða vel samspil
576
Íslenskir foreldrar hafa mun lakari réttindi til greiðslna í fæðingarorlofi en foreldrar á hinum Norðurlöndunum. Þetta kemur fram í samantekt BSRB sem gerð var opinber í umsögn bandalagsins ... þúsund krónum á mánuði í 500 þúsund krónur á mánuði. .
Laun að 300 þúsund skerðist ekki.
Í umsögn BSRB ... um frumvarpið, sem send var Alþingi í gær, kemur fram að bandalagið leggi áherslur á að við breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof verði horft til niðurstöðu starfshóps sem nýverið skilaði ráðherra tillögum sínum. BSRB átti fulltrúa í hópnum og stendur ... að baki niðurstöðu hans. .
BSRB leggur í umsögn sinni þunga áherslu á að laun að 300 þúsund krónum skerðist ekki. Rökin fyrir því eru einföld. Bandalagið telur að tryggja verði að enginn á vinnumarkaði verði undir framfærsluviðmiðum ... , hvort sem litið er til viðmiða Umboðsmanns skuldara eða Velferðarráðuneytisins. Í dag fá foreldrar greiðslur í fæðingarorlofi sem nema 80% af meðaltekjum síðasta árið fyrir orlof, að 370 þúsund króna hámarki. .
BSRB vill því ganga lengra en gert er ráð
577
í umsögn BSRB um fjárlagafrumvarp nýrrar ríkisstjórnar sem nú er til umfjöllunar á Alþingi ....
BSRB fagnar því að hækka eigi hámarksgreiðslur til foreldra í fæðingarorlofi í 520 þúsund krónur á mánuði en telur að taka þurfi stærri skref strax í að endurreisa fæðingarorlofskerfið.
„Bandalagið hvetur því til enn stærri og hraðari skrefa ... . Þá fækki þeim fjölskyldum sem fá greiddar barnabætur. Ekki verði því séð að tekið sé undir sjónarmið BSRB um að auka stuðning við barnafjölskyldur og vinna að fjölskylduvænna samfélagi í frumvarpinu.
Í fjárlagafrumvarpinu er lagt til að framlög ... til að koma sér upp heimili en fær á sama tíma lægri vaxtabætur.
Veruleg vonbrigði með löggæslumál.
BSRB lýsir yfir vonbrigðum með að fjárframlög til Vinnustaðanámssjóðs lækki að raungildi. Bandalagið hefur lagt áherslu á að fjölga þurfi ... BSRB undir með Landssambandi lögreglumanna sem hefur ítrekað bent á að stórauka þurfi fjárframlög til löggæslu í landinu. Lögreglumönnum hefur fækkað úr 712 árið 2007 í um 660 í dag, en samkvæmt mati Ríkislögreglustjóra þyrftu þeir að vera 860
578
Borgarbyggð hefur nú bæst í hóp sveitarfélaga sem bjóða dagvistun barna frá 9 mánaða aldri. Þó það sé fagnaðarefni að sveitarfélög taki þátt í að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla, hið svokallaða umönnunarbil, telur BSRB eðlilegra ... var í skýrslu um dagvistun barna sem BSRB sendi frá sér í nú í lok maí er mikill munur á þeirri þjónustu sem sveitarfélög bjóða börnum. Börn eiga misjafnan rétt eftir því í hvaða sveitarfélagi foreldrar eru búsettir, sem BSRB telur óásættanlegt ... ekki rétt beggja foreldra.
Eins og bent er á í skýrslu BSRB um dagvistunarmál barna er sveitarfélögunum í sjálfsvald sett við hvaða aldur börn eiga rétt á dagvistunarúrræðum. Þar sker Ísland sig frá hinum Norðurlöndunum, þar sem skýr ákvæði ... að loknu fæðingarorlofi.
BSRB leggur áherslu á að stjórnvöld fari þegar í stað að tillögum sem starfshópur um framtíðarfyrirkomulag fæðingarorlofsmála skilaði til félagsmálaráðherra vorið 2016. Lengja þarf fæðingarorlofið í 12 mánuði og jafnframt ... BSRB um dagvistunarúrræði barna
579
Ganga verður mun lengra í stuðningi við heimili sem orðið hafa fyrir tekjufalli vegna nauðsynlegra sóttvarnaraðgerða en gert er í frumvörpum stjórnvalda með viðbrögðum við COVID-19 faraldrinum að mati BSRB ... óásættanlegt að þessir hópar standi óbættir hjá garði vegna tekjufalls og nauðsynlegt er að bregðast vel og hratt við. Tímabundið tekjufall getur haft langvarandi fjárhagsleg áhrif á heimilin sem um ræðir,“ segir meðal annars í umsögn BSRB. Þar er einnig kallað ... eftir því að bótafjárhæðir almanna- og atvinnuleysistrygginga verði hækkaðar.
BSRB fagnar álagsgreiðslum til heilbrigðisstarfsfólks sem staðið hefur í framlínunni í baráttunni gegn heimsfaraldrinum, en kallar eftir því að slíkar álagsgreiðslur nái til stærri hóps ... . Mun fleiri séu í framlínunni og verði fyrir auknu álagi vegna faraldursins, til dæmis fólk í umönnunarstörfum og ræstingum og viðbragðsaðilar á borð við lögreglu, slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn.
„ BSRB telur eðlilegt að fjárveiting ... sé.
„Flestar af þeim opinberu stofnunum sem nú eru undir gríðarlegu álagi hafa búið við fjársvelti um árabil sem hefur leitt til langvarandi álags á starfsfólk,“ segir í umsögn BSRB. „Fyrir liggur að viðbótarkostnaður Landspítala hleypur á milljörðum króna
580
meira en þeirra sem eru betur settir í samfélaginu. Við eigum að fagna þessum góða árangri í stað þess að tala hann niður.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB ... Þó að ágætis árangur hafi náðst í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB vorið 2020 er langt því frá að hið opinbera sé farið að leiða launaþróun í landinu eins og ýmsir hafa haldið fram undanfarið. Hið rétta í málinu er að Lífskjarasamningurinn ... mest. Til að tryggja að það markmið næðist var samið um að taxtalaun tækju meiri hækkunum en markaðslaun. Þegar aðildarfélög BSRB sömdu fyrir hönd sinna félagsmanna árið 2020 var sama krafan sett á oddinn. Krafan var sú að lægstu laun hækkuðu mest ... , ekki launin.
En það kemur fleira til. Hluta af því sem telst til hækkana við mat á yfirstandandi kjarasamningstímabili má rekja til launahækkana frá síðasta kjarasamningstímabili. Þannig fengu félagar í aðildarfélögum BSRB sem starfa hjá sveitarfélögum ... og áherslan var á hækkun lægstu launa mælist hlutfallsleg hækkun meiri hjá opinberum starfsmönnum. Það er ekki neikvæð þróun heldur einmitt í anda bæði Lífskjarasamningsins og kjarasamninga aðildarfélaga BSRB að laun þeirra sem minnst hafa milli handanna hækki