561
fyrir því að vinnuvikan verði stytt úr fjörutíu stundum í 36. Bandalagið vinnur nú að tilraunaverkefnum ásamt Reykjavíkurborg og ríkinu til að kanna áhrif slíkra breytinga. Með því að fækka vinnustundunum má taka mikilvægt skref í að breyta vinnumenningunni og auka
562
BSRB mun ekki styðja frumvarp fjármálaráðherra um breytingar á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna nema gerðar verði á því breytingar í meðförum Alþingis. . . Bandalagið telur frumvarpið ekki endurspegla það samkomulag sem bandalög
563
Í þeirri stefnu sem þing BSRB mótaði haustið 2015 er sérstaklega fjallað um heilbrigðismál og lögð áhersla áð að dregið verði
564
BSRB hefur barist fyrir því að allir hafi jafnt aðgengi að heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag. Með því telur bandalagið að stuðlað verði að jöfnuði fólks. BSRB leggst alfarið gegn markaðsvæðingu heilbrigðisþjónustunnar og gjaldtöku sem byggir
565
Elín minnti á mikilvægi þess að hreyfa sig reglulega, stunda tómstundir og félagslíf, og ráðlagði fundargestum að gera áætlun um hvernig þeir ætla að verja tímanum nú þegar þeir hætta að verja tíma sínum í launaða vinnu. .
Erindi Jóhanns Inga
566
fyrir gríðarlegan framboðsskort. Verði ekki breyting á þessum áformum muni það torvelda kjarasamningsgerð á jafnt almennum markaði sem þeim opinbera..
Hægt er að lesa umsögnina í heild sinni
567
og bjarga því sem bjargað verður. Þetta er stór hópur kjósenda.
Í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga gerum við hjá BSRB þá kröfu að stjórnvöld grípi til aðgerða til að öllum börnum verði tryggð leikskólapláss að loknu fæðingarorlofi foreldra sama
568
í sóttkví. Með því að halda orlofsskráningu til streitu sé komið í veg fyrir að starfsfólkið geti sótt um greiðslu launa í sóttkví.
Mögulegt að leitað verði til dómstóla.
„Þess skal getið að mál sem þessi eru í síauknum mæli að valda
569
endurskipulögð. Markmiðið er að ná gagnkvæmum ávinningi fyrir starfsfólk og vinnustaðinn þannig að þjónusta og afköst verði óbreytt á sama tíma og heilsa og líðan starfsfólks batnar.
Starfsemin á vinnustöðum ríkis og sveitarfélaga er mjög fjölbreytt
570
til að tryggja að efnahagskreppan verði ekki dýpri og langvinnari en hún þarf að vera,“ segir Drífa Snædal, forseti ASÍ.
„Stefnumótun um leiðir út úr kreppunni verður að byggja á traustum grunni. Með því að leiða saman sérþekkingu fræðafólks og reynslu
571
sem gildir frá 15. mars til 1. júní, en stjórnvöld hafa sagst vera tilbúin til þess að framlengja úrræðið verði þess talin þörf.
Fjárhæð atvinnuleysisbóta ræðst af meðaltekjum starfsmanns á þriggja mánaða tímabili áður en hann fór í hlutastarf
572
sem geta lamað almannaþjónustuna verði ekki samið.
Við skorum á alla að vera með okkur á baráttufundum í Háskólabíói og víða um land klukkan 17 í dag. Sýnum samstöðuna! Kjarasamninga strax!.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
573
.
Standa ber vörð um frjálsan samningsrétt og norræna vinnumarkaðskerfið.
Norræna verkalýðssambandið (NFS) og aðildarsamtök þess mótmæla þeim fyrirætlunum ríkisstjórnar Finnlands að veikja réttindi launafólks
574
er lykilþáttur í að leiðrétta þessa stöðu kvenna á vinnumarkaði og til að auka líkur á að lífið verði fjölskylduvænna.
Sjúkraliðafélag Íslands hefur árum saman beitt sér fyrir styttingu vinnuvikunnar og litið til þess að jafna þurfi stöðu kynjanna
575
Jöfnun launa á milli vinnumarkaða er eitt af okkar mikilvægu málum sem við leggjum ríka áherslu á að verði lokið eins fljótt og auðið er. Auk þess viljum við tryggja að launaþróunartryggingin haldi sér,“ segir í ályktun sem samþykkt var á fundi Sameykis
576
Þá fækki þeim fjölskyldum sem fá greiddar barnabætur. Ekki verði því séð að tekið sé undir sjónarmið BSRB um að auka stuðning við barnafjölskyldur og vinna að fjölskylduvænna samfélagi í frumvarpinu.
Í fjárlagafrumvarpinu er lagt til að framlög
577
og fjárfestingu í innviðum á borð við launað foreldraorlof og dagvistun á viðráðanlegu verði.
Valdefling kvenna megin viðfangsefnið.
Gestir þessa árlega fundar Kvennanefndarinnar koma frá öllum 193 aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna
578
Í frétt Fréttablaðsins í dag er bent á að það eru þvert á móti læknar sem í dag starfa hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins sem ætla að flytja sig um set á einkavæddu stöðvarnar. Það er vandséð að það verði til að bæta þjónustu við sjúklinga
579
sveitarfélaga sé með beinum hætti að reyna að draga úr áhrifum verkfalla sem eru lögvarin réttindi launafólks. Verið er að taka saman verkfallsbrotin og verður þeim vísað til Félagsdóms verði ekki látið af þeim hið fyrsta.
Þá er sérstaklega alvarlegt
580
til Hæstaréttar og því er óvíst hvort um endanlega niðurstöðu sé að ræða. Að mati BSRB er þó afar ólíklegt að niðurstaða Hæstaréttar, fari málið alla leið þangað, verði önnur heldur en héraðsdóms og Landsréttar enda byggir niðurstaðan á skýru áliti EFTA