521
í umsögn bandalagsins.
Ítrekað hefur verið bent á það á undanförnum árum að ójöfnuður hafi aukist hér á landi, meðal annars vegna aukinna fjármagnstekna og hækkandi eignaverðs. Þá hefur skattbyrði tekjulægstu hópanna aukist langmest samanborið ... sem skilaði niðurstöðu snemma árs 2016.
Þar var lagt til að þak á greiðslur hækki í 600 þúsund, en uppreiknað eru það um 645 þúsund krónur í dag. BSRB telur rétt að miða við uppreiknaða upphæð. Þá lagði starfshópurinn til lengingu orlofsins í 12 mánuði
522
Þrátt fyrir að flestir séu sammála um að góðæri ríki á Íslandi um þessar mundir sér þess ekki stað í heilbrigðiskerfinu. Þar virðist það gilda að skorið er niður þegar illa árar en engu bætt við þegar vel árar.
Þrátt fyrir að talað
523
á undanförnum árum og lítið bólar á raunverulegum breytingum á kerfinu sem BSRB og fleiri hafa kallað eftir lengi.
Niðurskurður í kjölfar hrunsins stórskaðaði fæðingarorlofskerfið og ekki hefur verið bætt þar úr nema að litlum hluta. Ráðherra hefur nú ... að 300 þúsund krónum skerðist ekki í fæðingarorlofi.
Ef þetta hljómar kunnuglega er það trúlega vegna þess að þessar tillögur komu fram í skýrslu sem starfshópur ráðherra skilaði snemma árs í fyrra. Sé ráðherra alvara þegar hann talar um mikilvægi
524
opinberra starfsmanna gerðu við ríki og sveitarfélög í september síðastliðnum. . Frumvarpið felur í sér afnám bakábyrgðar sjóðfélaga í A-deild LSR og Brúar sem eru yngri en 60 ára án bóta. Í samkomulaginu kemur hins vegar fram að ekki eigi ... við heildarsamtök opinberra starfsmanna. . BSRB hefur margítrekað bent á að fyrirliggjandi frumvarp felur í sér að bakábyrgðin sé afnumin af réttindum sjóðfélaga undir 60 ára aldri án bóta. Það er þvert á markmið samkomulagsins um að réttindi núverandi
525
á mánuði. Í öðru lagi verða hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi 600 þúsund krónur á mánuði, í stað 370 þúsund króna nú. Í þriðja lagi verður fæðingarorlofið lengt í áföngum úr níu mánuðum í tólf í áföngum á árunum 2019 til 2021 ... en gert er ráð fyrir í frumvarpinu. Hún sagði bandalagið hafa skilning á því að lengingin þyrfti að gerast í þrepum, en sagði enga ástæðu með að bíða með að hefja lenginguna til ársins 2019. Réttara væri að hefja lenginguna um leið og frumvarpið verði
526
að FIFA og
málefnum tengdum heimsmeistaramótinu í Katar sem á að fara fram þar í landi árið
2022. NFS hefur ásamt öðrum alþjóðlegum samtökum verkafólks bent á hin miklu og
grimmu mannréttindabrot sem framin eru daglega í Katar. Farandverkamenn þar í
landi ... ..
Hér að neðan má sjá mynd sem sýnir hversu
margir verkamenn létust við byggingu íþróttamannvirkja fyrir helstu íþróttaviðburði
síðustu ára í samanburði við þá sem þegar hafa látið lífið við vinnu sína við
uppbygginguna í Katar..
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
527
má nálgast hér..
Ræðumönnum á þingi ITUC hefur fram til þessa verið mjög tíðrætt um ástand vinnandi fólks í Katar þar sem áformað er að heimsmeistaramótið í knattspyrnu fari fram árið 2022. ITUC hefur farið fram með góðu fordæmi ... til að benda á hið skelfilega ástand sem vinnandi fólk, og þá sérstaklega farandverkamenn, búa við í Katar. Saran Burrows minntist á þetta í ræði sinni og hvatti raunar til þess að endurskoðað yrði hvar heimsmeistaramótið í knattspyrnu færi fram árið 2022
528
Jafnréttislöggjöfin á Nýja-Sjálandi hefur tekið umtalsverðum breytingum á undanförnum árum í kjölfar þess að kona sem starfaði á hjúkrunarheimili vann dómsmál þar sem hún krafðist þess að virði starfs hennar væri metið sambærilegt virði starfs ....
Tillögur starfshópsins urðu grundvöllur lagabreytinga árið 2020. Þær breytingar voru annars vegar þær að innleiða ferli sem auðveldaði úrlausn ágreiningsmála tengdum jafnlaunakröfum en hins vegar að tryggja að ágreiningi sem ekki væri hægt að leysa úr yrði
529
lífskjarasamningsins.
Þá var samið um að allir félagsmenn aðildarfélaganna fái 30 orlofsdaga á ári sem þýðir að þeir sem voru með fæsta orlofsdaga áður bæta við sig sex dögum.
Launahækkanir sem aðildarfélögin sömdu um rúmast innan ramma ... lífskjarasamningsins sem gerður var á almenna vinnumarkaðinum á síðasta ári. Þar sem hvert aðildarfélag fyrir sig samdi um launakjör er útfærslan á launahækkunum eitthvað mismundandi á milli samninga. Einnig var samið um ýmis sérmál í kjarasamningum einstakra félaga
530
Nú þegar styttist í að kjaraviðræður BSRB við ríki og sveitarfélög hafi staðið í heilt ár greiða félagsmenn aðildarfélaga bandalagsins atkvæði um verkföll. Atkvæðagreiðslan stendur fram á miðvikudag og verði aðgerðirnar samþykktar munu verkföll ... endalaust og má segja að umræðan hafi ekki ratað á rétta braut fyrr en í byrjun þessa árs.
Enn á eftir að ná niðurstöðu í mörg risavaxin mál. Þar má nefna launahækkanir sem okkar félagsmenn hafa beðið allt of lengi eftir, jöfnun launa milli markaða
531
Tæknibreytingar síðustu ára og áratuga hafa nú þegar haft margvísleg áhrif á vinnu fólks. Öll erum við með farsíma í lófanum eða vasanum flestum stundum og margir eru með aðgang að tölvupósti og öðrum kerfum sem tengjast vinnu viðkomandi í gegnum ... símann. Þannig hafa skilin milli vinnu og einkalífs í mörgum tilvikum máðst út. Áður skildi fólk vinnuna eftir í vinnunni en fyrir marga er sá veruleiki breyttur.
Flest ákvæði kjarasamnings eru komin til ára sinna og mörg skrifuð áður en símar
532
47. þing BSRB fer fram í byrjun október á Hótel Nordica í Reykjavík. Þing bandalagsins eru haldin þriðja hvert ár og fara þau með æðsta vald í öllum málum BSRB. Þingið tekur til umfjöllunar öll þýðingarmikil málefni og mótar stefnu BSRB
533
ársreikningi, tryggingafræðilegri úttekt, skuldbindingum launagreiðenda og fjárfestingarstefnu.
Ársskýrsla fyrir árið 2014 verður afhent á fundinum en einnig er hægt að óska eftir heimsendingu hennar með því að senda póst
534
7. október á hverju árum höldum við upp á alþjóðadag mannsæmandi vinnuskilyrða. Dagurinn er haldinn að frumkvæði ITUC, Alþjóðasambands verkalýðshreyfingarinnar, og taka verkalýðsfélög út um allan heim þátt. „Í ár fögnum við einnig nýrri samþykkt ... Alþjóðavinnumálastofnunarinnar sem lengi hefur verið beðið eftir," segir forystufólk Norrænu verkalýðshreyfingarinnar og Eystrasaltsríkjanna í sameiginlegri grein sem birtist í dag.
#metoo afhjúpaði algengi brota.
Eftir margra ára baráttu ... . Baráttan gegn kynbundnu og kynferðislegu áreitni og ofbeldi hefur verið ofarlega á baugi árum saman, en þó kannski mest síðustu ár, eftir að #metoo hreyfingin afhjúpaði alvarleika og algengi brota af þessu tagi.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður
535
Flestir sem þekkja fólk sem á ung börn hafa heyrt sögurnar. Það gengur ekkert að fá inni á leikskóla eftir fæðingarorlof. Það eru engin dagforeldri í bæjarfélaginu en mögulega kemst barnið inn hjá dagforeldri í öðru bæjarfélagi eftir hálft ár ... . Um það leyti breyttist verulega þjónusta gagnvart barnafjölskyldum og nær öllum börnum var gefinn kostur á leikskólavist frá tveggja ára aldri. Flestir telja þetta vera eina af meginástæðum aukinnar atvinnuþátttöku kvenna og þess að þar stöndum við fremst ... í alþjóðlegum samanburði. Þess vegna er stórmerkilegt að nærri 20 árum síðar hafi þetta kerfi ekki tekið neinum breytingum, ekkert þroskast, í þágu sama markmiðs. Og það þrátt fyrir að lengi hafi verið ljóst að áhrif þessa fyrirkomulags séu þau að konur hverfi ... að smávægilegar hækkanir á þakinu yfir margra ára tímabil muni færa okkur á sama stað og áður og þaðan af síður að það skili okkur jafnri fæðingarorlofstöku feðra og mæðra. Þegar sem flestir feður tóku fæðingarorlof og lengsta orlofið árið 2008 var það nefnilega
536
í stjórn félagsins frá 1984 til 1986, og aftur frá 1990 til ársins 2009. Jón var einn í framboði til formanns félagsins þar sem Halla hafði ákveðið að stíga til hliðar.
Um leið og Jóni Inga er óskað velfarnaðar í nýju embætti þakkar starfsfólk BSRB
537
Friðarganga hefur verið fastur liður í Reykjavík frá árinu 1981 á Þorláksmessu. Gengið er frá Hlemmi og fer gangan að þessu sinni af stað á slaginu kl. 18
538
sem gerir kjarasamning á árinu. Kjarasamningar meirihluta aðildarfélaga bandalagsins losna í mars og eru viðræður hafnar
539
eldri borgara í tengslum við komandi kjarasamninga. Með henni í pallborði verða Finnbjörn Hermannsson, forseti ASÍ og Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður SA auk fulltrúa ýmissa stéttafélaga. . Fundurinn er opinn öllum 60 ára og eldri og við hvetjum
540
fær mjög skertar bætur.
Eins og sjá má á myndinni hér að neðan byrja barnabætur á Íslandi að skerðast um leið og foreldrar í hjúskap með tvö börn undir sjö ára aldri eru með tekjur um 35 prósent af meðaltekjum í landinu. Það eru tekjur talsvert ... með tveimur fyrirvinnum og tveimur börnum undir sjö ára aldri fær. Á lárétta ásinum er hlutfall af meðaltekjum í landinu.
Appelsínugula línan á myndinni sýnir hins vegar hvernig skerðingarnar eru í danska barnabótakerfinu. Sambærilegar fjölskyldur