481
fæðingarorlofskerfisins fyrir jafnrétti á vinnumarkaði mun hann þegar í stað hefja vinnu við að breyta lögum í samræmi við tillögur starfshópsins. Það er ekki eftir neinu að bíða. . Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB ... á undanförnum árum og lítið bólar á raunverulegum breytingum á kerfinu sem BSRB og fleiri hafa kallað eftir lengi.
Niðurskurður í kjölfar hrunsins stórskaðaði fæðingarorlofskerfið og ekki hefur verið bætt þar úr nema að litlum hluta. Ráðherra hefur nú
482
og hvernig hægt er að bæta þar úr án tafar. . „Þetta er einkennileg staða sem við erum komin í,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. Alþingi setti fyrir helgi lög sem banna Félagi íslenskra flugumferðarstjóra að grípa til hvers kyns verkfallsaðgerða ... landsmanna allra að mati BSRB. . Augljóst er að stjórnvöld hljóti að halda áfram með málið, ekki dugar að setja lög á aðgerðir flugumferðarstjóra og halda að þar með sé vandinn leystur. . Ábyrgðin hjá Isavia
483
sig ganga ofan á allt og er tilbúið til að leggja niður störf til að knýja fram réttláta niðurstöðu“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um kosningarnar. „Sveitarfélögin hafa þó enn tækifæri til að sjá að sér og koma til móts ... Yfirgnæfandi meirihluti félaga í aðildarfélögum BSRB greiddi atkvæði með verkfallsboðun. Góð þátttaka var í öllum sveitarfélögum. . Í Kópavogi samþykktu 91,83% verkfallsboðun. Í Garðabæ samþykktu 97,26% verkfallsboðun. Á Seltjarnanesi
484
Formaður BSRB segir í samtali við Fréttastofu Rúv að líta
megi á fastar
485
välfärdsmodellens utmaningar“ (Áskoranir norræna velferðarlíkansins) sem gefin verður út í tengslum við ráðstefnuna. Formaður BSRB getur því miður ekki tekið þátt í ráðstefnunni en hún er, líkt og flestir aðrir formenn verkalýðsfélaga á Norðurlöndunum, á þingi
486
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, vakti athygli á launamismun leikskólaliða í Reykjavík annars vegar og Kópavogi hins vegar á Facebook síðu sinni í dag.
„Ef þið skoðið þessa launaseðla fyrir útborguð laun í janúar 2023
487
en bókhaldsleg sameining verður um áramótin.
Kjölur stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu er eitt af stærstu aðildarfélögum BSRB. Félagið er deildaskipt og í kjölfar sameiningarinnar verður stofnuð SDS deild innan Kjalar. Aðrar deildir félagsins ... eru á Dalvík, Siglufirði, Akureyri, í Skagafirði, Húnavatnssýslum og Borgarfirði. Við sameininguna tekur Helga Hafsteinsdóttir, fráfarandi formaður SDS, sæti í stjórn Kjalar en SDS-deild er tryggt sæti á lista til stjórnar Kjalar stéttarfélags samkvæmt lögum
488
Mikið var fjallað um fjölskylduvænar áherslur á nýafstöðnu þingi BSRB. Að lokinni setningarræðu Elínar Bjargar Jónsdóttur formanns BSRB tók fjármálaráðherra Bjarni Benediktsson til máls. Undir lok ávarp síns afhenti hann formanni BSRB ... er vaktavinna. BSRB hefur barist fyrir því að stytta vinnutíma síðustu ár og því er um merkan áfanga að ræða.
Á þingi BSRB var eins og áður sagði mikið fjallað um leiðir til að gera samfélag okkar fjölskylduvænna og var stytting vinnutíma gjarnan nefnd ... í því samhengi. Í ályktun þings BSRB segir jafnframt að framtaki ríkisstjórnarinnar með umræddu tilraunaverkefni sé fagnað og aðrir atvinnurekendur eru hvattir til að taka framtakið sér til fyrirmyndar. Þar var einnig fjallað um mikilvægi þess að efla ... Fæðingarorlofssjóð og lengja orlofstímann, brúa svokallað umönnunartímabil og vinna bug á kynbundnum launamun.
Ályktun 44. þings BSRB um fjölskylduvænna samfélag má sjá hér að neðan ....
.
Ályktun 44. þings BSRB um fjölskylduvænna samfélag.
44. þing BSRB krefst þess að unnið verði markvisst að því að vinnuvika verði stytt í 36 stundir og vinnutími vaktavinnufólks verði jafnframt styttur sérstaklega
489
“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. „Eins og við sjáum svart á hvítu í skýrslunni kemur íslenska kerfið ágætlega út þegar eingöngu er litið til tekjulágra foreldra ungra barna, en stendur barnabótakerfum hinna Norðurlandanna langt að baki ... Endurskoða þarf íslenska barnabótakerfið frá grunni enda nýtist það nær eingöngu sem stuðningur við allra tekjulægstu hópana í samfélaginu að mati BSRB. Þá þarf að draga verulega úr tekjutengingum í kerfinu með það að markmiði að auka ... Stefánsson, doktor í félagsfræði, vann fyrir BSRB kemur fram að ólíkt barnabótakerfum hinna Norðurlandanna gagnist íslenska barnabótakerfið nær eingöngu foreldrum með afar lágar tekjur. Fyrir vísitölufjölskyldu með tvær fyrirvinnur nálægt meðaltekjum.
Skýrsla Kolbeins var kynnt á fundi um barnabótakerfið sem BSRB stóð fyrir í morgun. „Þær upphæðir sem allra tekjulægstu fjölskyldurnar fá í barnabætur á Íslandi eru háar í norræna samhenginu en það er þó að nokkru leyti bundið við fjölskyldur með ung börn
490
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, hélt erindi á fundinum undir yfirskriftinni „Fjárhagslegt sjálfstæði kvenna?”. . Hún minnti á að stærsta skrefið sem við getum tekið í átt að fullu jafnrétti kynjanna ... í verki..
Þá héldu Tatiana Latinovic, formaður Kvenréttindafélags Íslands, Finnborg Salome ÞóreyjarSteinþórsdóttir, aðjúnkt í kynjafræði við HÍ, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, kvennalistakona, og Jóna Þórey
491
við rekstur sjóðsins numið alls 23,8 milljörðum króna.
Sýnt er fram á í skýrslunni að ábatinn af starfsendurhæfingarþjónustu á vegum VIRK skilar sér til Tryggingastofnunar, lífeyrissjóða og ríkisins í formi aukinna skatttekna. Ofan á þetta kemur ... ..
VIRK starfsendurhæfingarsjóður var stofnaður í kjölfar bankahrunsins haustið 2008 af aðilum vinnumarkaðarins, þar á meðal BSRB, í þeim tilgangi að standa fyrir starfsendurhæfingu í kjölfar hrunsins.
Talnakönnun hefur nú tekið saman skýrslu
492
Jafnréttisnefnd BSRB boðar til morgunverðarfundar þriðjudaginn 2. júní nk. kl. 8:30-10:00 undir yfirskriftinni: Hvernig búum við til fjölskylduvænna samfélag?.
Fundurinn er ætlaður formönnum aðildarfélaga BSRB, stjórnarmönnum ... aðildarfélaga, starfsfólki og trúnaðarmönnum. Stutt innlegg í upphafi fundar munu flytja Helga Jónsdóttir, framkvæmdastjóri BSRB en hún mun fjalla um tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, mun ... vera með hugleiðingar um hvað felst í fjölskylduvænna samfélagi.
Samhliða þessu er ætlunin að ræða við fundargesti hvað felst í hugmyndum BSRB um fjölskylduvænt samfélag. Hvaða leiðir er árangursríkastar til að byggja upp fjölskylduvænt samfélag ... ; stytting vinnuvikunnar, sveigjanlegri vinnutími, bætt fæðingarorlofskerfi, sveigjanleg starfslok o.fl.
Markmiðið með fundinum er þannig að fá fram ólík sjónarmið félagsmanna til að skerpa á sýn BSRB til málefnisins.
Fundurinn verður haldinn
493
um starfsmenn mjög harða og þetta sé ein af þeim leiðum sem sveitarfélagið geti farið til að verða eftirsóknarverður valkostur.
Tilraunaverkefni í gangi á Íslandi.
BSRB hefur barist fyrir styttingu vinnuvikunnar úr 40 stundum í 36, án ... , stjórnendur geta ákveðið að prófa þessa leið með samráði við starfsmenn til að bæta líðan starfsmanna og gera vinnustaðinn að betri vinnustað.
„Við vonum að aðrir vinnustaðir taki styttingu vinnutíma til umræðu,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður ... BSRB. „Það geta allir tekið til skoðunar vinnutíma og verkefnaskipulag innan hvers vinnustaðar með það að leiðarljósi að finna sem hagkvæmast fyrirkomulag fyrir reksturinn og starfsmennina. Það þarf ekki pólitíska ákvörðun eða þátttöku ... í tilraunaverkefni til þess að gera tilraunir með að stytta vinnutímann.“.
Talsverður fjöldi vill vinna minna.
Í síðustu kjarakönnun sem BSRB gerði kom skýrt fram að talsverður fjöldi vill vinna minna en hann gerir í dag. Jafnframt að vinnan hefði
494
Breytingar á skattkerfinu sem tóku gildi um áramót voru óheillaskref sem mun annað hvort leiða til skertrar þjónustu eða aukinna álagna á tekjulægri hópa skrifar Árni Stefán Jónsson, 1. varaformaður BSRB og formaður nefndar ... sinni fer Árni Stefán yfir áherslur BSRB í skattamálum og fækkun á skattþrepum í tekjuskattskerfinu úr þremur í tvö. „Allt tal um einföldun á kerfinu og „lækkun á flækjustigi“ er aðeins yfirvarp fyrir lækkun á álögum á hina tekjumeiri. Það sem gerist ... með velferðarkerfinu þannig að fólk greiði inn eftir efnum en taki út eftir þörfum. Aðeins þannig getum við kallað okkur norrænt velferðarsamfélag. Þess vegna þarf skattkerfið að virka þannig að þeir sem hafa hærri tekjur greiði meira.
BSRB er fylgjandi
495
! .
Að fundinum standa BHM, BSRB, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Femínistafélag Íslands, Félagsráðgjafafélag Íslands, Kennarasamband Íslands, Kvenfélagasamband Íslands, Kvennahreyfing ÖBÍ, Kvenréttindafélag Íslands, Mannréttindaskrifstofa Íslands, Menningar ... ..
.
.
Þá minnir BSRB á hádegisverðarfund sem haldinn verður á morgun, 9. mars í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Alþýðusamband Íslands, BHM, BSRB, Kennarasamband Íslands, Jafnréttisstofa og Jafnréttisráð til fundarins þar sem fjallað ... heimilis og vinnu meðal íslenskra hjóna – Þóra Kristín Þórsdóttir, doktorsnemi í félagsfræði.
• Fundarstjóri verður Haraldur Freyr Gíslason, formaður Félags leikskólakennara. .
Aðgangseyrir er kr. 2600 og innifalin er léttur hádegisverður
496
kallar á aukna þjónustu og sömuleiðis er aukin krafa um betri þjónustu hins opinbera samfara aukinni velmegun,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB ... Opinberum starfsmönnum sem sinna meðal annars mikilvægri almannaþjónustu hefur fækkað hlutfallslega miðað við mannfjölda á undanförnum árum þrátt fyrir aukningu verkefna og breytta aldurssamsetningu þjóðarinnar. Þetta sýnir úttekt BSRB ... í opinberri stjórnsýslu, fræðslustarfsemi og heilbrigðis- og félagsþjónustu. Sé rýnt í þær tölur má sjá að hlutfall opinberra starfa af fjölda heildarstarfa á Íslandi hefur staðið í stað frá 2008 til 2019 og verið um 29 prósent. Enn fremur tekur BSRB
497
Kjaraviðræður BSRB við viðsemjendur hafa haldið áfram undanfarið. Viðræður hafa heldur þokast í rétta átt þó hægt hafi gengið. Enn á eftir að leysa úr stórum ágreiningsmálum á borð við styttingu vinnuvikunnar og jöfnun launa milli markaða ....
Kjarasamningar flestra aðildarfélaga BSRB hafa verið lausir frá því í byrjun apríl og viðræður við viðsemjendur staðið yfir síðan. BSRB fer með samningsumboð í ákveðnum málaflokkum en aðildarfélög bandalagsins semja hvert fyrir sig um laun og ýmis sérmál ... um endurnýjaða viðræðuáætlun. Þar kom fram að stefnt væri að því að ná kjarasamningum fyrir 15. september, sem ljóst er að mun ekki nást.
Stærsta áherslumál BSRB í kjaraviðræðunum er stytting vinnuvikunar. BSRB vill stytta vinnuvikuna í 35 stundir ... í kjaraviðræðunum við ríkið sem hefur fjallað um mögulegar útfærslur á styttingu vinnuvikunnar. Áformað er að hópurinn skili niðurstöðu fljótlega og í kjölfarið vonast samninganefnd BSRB eftir því að hægt verði að ná saman um þetta mikilvæga hagsmunamál félagsmanna ... í aðildarfélögum BSRB.
Loforð um jöfnun launa milli markaða.
Orlofsmál hafa einnig verið til umræðu í kjarasamningsviðræðunum. Þann 1. júní síðastliðinn tók gildi bann við mismunun á grundvelli aldurs. Orlofsávinnsla hefur verið tengd lífaldri
498
til barnabóta og húsnæðismála í þinglegri meðferð frumvarpsins. Það fæli í sér raunverulega stefnumörkun um fjárfestingu í fólki og friði.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. ... aðgerðaleysi sitt.
BSRB telur að þau takmörkuðu viðbrögð ríkisstjórnarinnar við verðbólgunni og áhrifum hennar á almenning dugi ekki til og það mun að óbreyttu hafa veruleg áhrif við kjarasamningaborðið á komandi vetri. Ofan á það bætist að búið ... opinberar heilbrigðisstofnanir enn frekar þegar þörf er á að styrkja þær.
Sá niðurskurður sem nú er boðaður kemur í kjölfar heimsfaraldurs kórónaveiru þegar um helmingur launafólks innan BSRB og ASÍ fann fyrir auknu álagi í starfi vegna faraldursins ... að um þriðjungur launafólks í aðildarfélögum BSRB og ASÍ átti erfitt með að ná endum saman í árslok 2021. Tæplega tíundi hluti launafólks býr við skort á efnislegum gæðum og fjórir af hverjum tíu geta ekki mætt óvæntum 80.000 króna útgjöldum án þess að stofna ... og aukinnar tíðni þunglyndiseinkenna. Sú niðurstaða samræmist erlendum rannsóknum.
Í frumvarpinu er boðuð hækkun barnabóta en svo virðist sem sú hækkun sé óveruleg. BSRB hefur kallað eftir grundvallarbreytingu á barnabótakerfinu svo stuðningurinn verði
499
Fræðslufundur í tengslum við starfslok verður haldinn í húsnæði BSRB að Grettisgötu 89 mánudaginn 3. febrúar kl. 15:15. Einnig verður fundurinn sendur út með fjarfundarbúnaði ... og hægt verður að fylgjast með honum í Háskólanum á Akureyri, Sólborg stofu L 101..
Fullbókað er á fundinn en hann verður svo settur í heild sinni á vef BSRB í vikunni. Þar verður ... hægt að hlusta og horfa á það sem fram mun koma á fundinum. Næsta námskeið verður svo auglýst á vef BSRB og heimasíðum aðildarfélaga bandalagsins síðar á árinu..
Dagskráin samanstendur ... ..
.
Hægt verður að fylgjast með fræðslufundi BSRB í tengslum við starfslok í streymi (beinni útsendingu). Hentar vel þeim sem búa fyrir utan höfuðborgarsvæðið. Til að fylgjast með námskeiðinu á vefnum ... þarf aðgangsorðið bsrb og lykilorðið er sömuleiðis bsrb.
Þegar inn á síðuna er komið þarf að velja
500
BSRB óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og gæfu á komandi ári með þökkum fyrir samstarfið á liðnu ári ... ..
Líkt og undanfarin ár sendir BSRB ekki út jólakort en styrkir Mæðrastyrksnefnd þess í stað..
Skrifstofa BSRB verður lokuð yfir stórhátíðardagana en opin venju samkvæmt ... ,.
Starfsfólk BSRB..
.