461
Skipta verður ávinningi af tækniframförum með réttlátum hætti með jöfnuð að leiðarljósi segja formenn norrænna bandalaga launafólks sem eiga aðild að Norræna verkalýðssambandinu, NFS.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, er ein fimmtán ... formanna aðildarfélaga NFS sem skrifuðu grein sem birtist í Fréttablaðinu nýverið um áhrif stafrænnar tækni
462
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, ritar grein í Fréttablaðið í dag sem fjallar m.a. um hið neikvæða viðhorf sem víða hefur birst til opinberra starfsmanna að undanförnu. „Niðurrif á störfum opinberra ... ..
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB
463
fram í svari Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn á Alþingi. . Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, spurði ráðherrann hvort gerðar verði sömu kröfur til allra einkarekinna heilsugæslustöðva um að greiða ekki út ... hægt en að ganga út frá því sem hann hefur sagt hingað til. . Andmælum einkarekinni heilsugæslu. BSRB hefur fagnað því að opna eigi þrjár nýjar heilsugæslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu, enda brýn þörf fyrir fjölgun stöðvanna ... við skoðanir um 80 prósenta landsmanna, sem eru vilja að ríkið reki sjálft heilbrigðisstofnanir, ekki einkaaðilar. . BSRB mun ásamt ASÍ standa
464
á eitt með almenningi og vinna sameiginlega að bættum hag fjöldans var haldið inn á braut sérhagsmuna,“ er á meðal þess sem Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, segir í grein sinni í Fréttablaðinu í dag í tilefni 1. maí, baráttudegi verkalýðsins
465
Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, verður fyrsti ræðumaður í Reykjavík en dagskráin þar mun hefjast kl. 14:10. Kröfugangan mun leggja af stað um 40 mínútum áður frá Hlemmi ... . Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB flytur ávarp.
4. Tónlist: KK og Ellen.
5. Ingólfur Björgvin Jónsson, Eflingu stéttarfélagi flytur ávarp.
6. Tónlist: Karlakór Reykjavíkur undir stjórn Friðriks S ... , fv. formaður BSRB verður aðalræðumaður dagsins.
Mjöll Einarsdóttir, flytur ræðu fyrir hönd eldri borgara á Selfossi.
Sveppi og Villi halda uppi stuðinu fyrir yngri kynslóðina og alla sem eru ungir í anda.
Karlakór Selfoss flytur nokkra ...
Baráttudagur verkalýðsins verður haldinn hátíðlegur víða um land. BSRB minnir sérstaklega á 1. maí kaffi í kjölfar útifundarins á Ingólfstorgi í Reykjavík. Elín.
Baráttukaffi stéttarfélaganna eftir að útifundi lýkur: BSRB er með kaffisamsæti í BSRB húsinu að Grettisgötu 89, Efling í Valsheimilinu, Félag Bókagerðarmanna Stórhöfða 31, 1. hæð, Byggiðn og Fit á Grand hóteli, VM í Gullhömrum, Rafiðnaðarsambandið í Stórhöfða
466
Árið sem nú er að líða litaðist af því að kjarasamningar aðildarfélaga BSRB hafa verið lausir frá því í byrjun apríl. Bandalagið hefur því að meginstefnu til lagt vinnu sína og orku í að ná fram sameiginlegum kröfum aðildarfélaganna ... í kjaraviðræðunum gagnvart viðsemjendum og stjórnvöldum. En þó að kjarasamningarnir séu í forgrunni höfum við hjá BSRB sinnt fjölmörgum öðrum mikilvægum málum.
Við höfum barist fyrir auknum jöfnuði og réttlæti en þar ber hæst krafan um að allir geti lifað ... á vinnumarkaði, undirbúið okkur fyrir framtíðarvinnumarkaðinn og unnið að loftslagsmálunum, svo eitthvað sé nefnt.
Tilraunaverkefnin varða leiðina.
Það áttu væntanlega fáir von á því þegar samningar þorra aðildarfélaga BSRB losnuðu í byrjun apríl ... að samningar yrðu enn lausir í lok árs, níu mánuðum síðar. Það eru gríðarleg vonbrigði hversu hægt hefur gengið að semja og ljóst að þolinmæðin hjá félagsmönnum aðildarfélaga BSRB er löngu þrotin.
Markmið okkar í kjarasamningsgerðinni eru skýr ... vinnuvikunnar án launaskerðingar verið eitt af stærstu áherslumálum BSRB. Það ætti ekki að hafa komið viðsemjendum á óvart, enda höfðum við unnið að tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar með Reykjavíkurborg frá árinu 2015 og með ríkinu frá árinu 2017
467
BSRB fagnar því að móta eigi stefnu í húsnæðis- og mannvirkjamálum en telur að skýra þurfi betur meginmarkið og að húsnæðisöryggi eigi að vera lykilatriði. . . Þetta kemur ... fram í umsögn bandalagsins um mál stjórnvalda í samráðsgátt.. . Megin athugasemdir BSRB við Grænbókina eru eftirfarandi:.
Nauðsynlegt sé að skýra betur meginmarkmið ... húsnæðisstefnunnar
Húsnæðisöryggi verði að vera meginmarkmið húsnæðisstefnu stjórnvalda
BSRB undirstrikar mikilvægi þess að samþætta vinnu ríkis og sveitarfélaga á sviði húsnæðismála í anda rammasamkomulags ríkis og sveitarfélaga ... . Þess vegna þarf að gera samkomulag við stærstu sveitarfélögin á þeim grunni sem allra fyrst.
BSRB ítrekar gagnrýni á verulegri lækkun fjárframlaga samkvæmt núgildandi fjármálaáætlun. Nauðsynlegt er að hækka stofnframlög verulega til að tryggja að 1.000 almennar ... íbúðir verði byggðar árlega til samræmis við markmið rammasamkomulags ríkis og sveitarfélaga um að 30% nýrra íbúða verði á viðráðanlegu verði.
Markvissari húsnæðisstuðnings sé þörf fyrir þau sem standa höllum fæti á húsnæðismarkaði. BSRB leggur
468
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, ritar grein í Reykjavík vikublað sem kom út nú um helgina. Þar fjallar hún m.a. um mögulega hagkvæmni þess að stytta vinnuvikuna. Greinina má sjhá hér að neðan en blaðið ... ..
.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB.
... starfa en rannsóknir leiða í ljós að þetta á sérstaklega við um vinnustaði þar sem fólk vinnur langa vinnudaga, líkt og mjög algengt er víða á Íslandi. .
BSRB hefur um árabil þrýst ... BSRB að stytting vinnutíma eigi að vera hluti af opinberri fjölskyldu- og velferðarstefnu stjórnvalda. Hóflegri vinnutími yrði mikilvægt framlag til fjölskyldustefnunnar og sýnt hefur verið fram á að jafnrétti á heimilum er ein meginforsenda ... benda til þess að mjög víða sé vinnuálag launafólks hér á landi of mikið. Atvinnuþátttaka er mjög góð og lengd vinnudaga er með því mesta sem gerist meðal þróaðra ríkja. Í kjarakönnun BSRB árið 2013, sem tæplega 9 þúsund manns tóku þátt í, kom glögglega
469
og bregðast rétt við komi hún upp.
„Það er nýbúið að setja reglugerð um með hvaða hætti launagreiðendur bera ábyrgð á vellíðan síns starfsfólks og við viljum auðvitað að því sé fylgt eftir,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB ... til 24 ára hafa orðið fyrir áreitni og 23 prósent karla í sama aldurshópi.
Þegar spurt var hvort viðkomandi hafi orðið fyrir áreitni á síðustu tólf mánuðum svöruðu um átta prósent kvenna og þrjú prósent karla játandi.
BSRB og önnur ... samtalið á vinnustöðum um það með hvað eru tilhlýðileg samskipti og hvað ekki.“.
Kallað eftir eftirliti.
BSRB kallar eftir því að stjórnvöld tryggi að stjórnendur á vinnustöðum fylgi nýlegri reglugerð sem skýrir hvaða kröfur eru gerðar
470
Sjúkraliðafélags Íslands og BSRB um styttri vinnuviku og bæta vinnutíma vaktavinnufólks þannig að 80 prósent vinnuframlag starfsmanna á vöktum verði skilgreint sem fullt starf.
Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands og stjórnarmaður ... mönnunarvanda hjúkrunarstétta. Það er brýnt að styrkja stöðu hjúkrunarheimila og tryggja mönnun fagstétta.
Undnafarna tíu mánuði hefur Sjúkraliðafélag Íslands, sem situr í samninganefnd BSRB, átt í viðræðum við samninganefndi ríkisins um kjaramál ... í BSRB.
Greinin birtist fyrst á Vísi
471
Félagsmenn BSRB fjölmenntu á baráttufund fyrir bættum kjörum, í Háskólabíói í gær og var fullt út úr dyrum og góður andi í fólki. Það voru SFR, SLFÍ og LL sem stóðu að fundinum en kjaraviðræður umræddra félaga við samninganefnd ríkisins ... hafa lítið þokast áfram á síðustu vikum.
Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður SLFÍ, tók fyrst til máls og fjallaði um í ræðu sinni um kjör sjúkraliða og mikilvægi þeirra í keðju heilbrigðisstarfsfólk á öllum heilbrigðisstofnunum landsins ....
Því næst fjallaði Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, um sögu kjarabaráttu lögreglumanna og undarlega forgangsröðun núverandi stjórnvalda.
Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, talaði síðastur og sagði hann framkomu stjórnvalda úi ... . Þær byggja á þeim kjarasamningum sem ríkið hefur nú þegar gert við starfsmenn sína og niðurstöðum gerðardóms. Stjórnvöld hafa hins vegar sýnt félagsmönnum BSRB grímulaust virðingarleysi með því að bjóða þeim miklu lakari kjarabætur. Félagsmenn SFR, SLFÍ
472
sem unnin var áður en samþykktum lífeyrissjóðanna hafði verið breytt.
Formaður Landssambands lögreglumanna sendi af því tilefni áréttingu á fréttastofu Stöðvar 2 til að taka af allan vafa og eyða misskilningi í þessum efnum. Þar segir hann að gleymst ... hafi að taka tillit til þess að hægt sé að ganga lengra í að veita félögum í lífeyrissjóðunum réttindi en það lágmark sem sett er í lögum. Það er gert með samþykktum sjóðanna.
. Óbreytt kerfi ekki valkostur.
BSRB hefur tekið þátt ... ekki undir framtíðarskuldbindingum sínum. Staðreyndin var því sú að það var búið að ákveða að gera breytingar á kerfinu hvort sem BSRB tæki þátt í ferlinu eða ekki. Val bandalagsins stóð því á milli þess að reyna að hafa áhrif á niðurstöðuna, félagsmönnum til hagsbóta, eða standa ... utan við ferlið vitandi að stjórnvöld myndu setja einhliða lög um lífeyrisréttindi opinberra starfsmanna. Ákveðið var að velja fyrri leiðina. Markmið BSRB í viðræðunum var að tryggja að áunnin réttindi myndu ekki skerðast og að hagsmuna framtíðarfélaga ... var rætt ítarlega á fundi formannaráðs BSRB í september 2016. Eftir ítarlega yfirferð var ljóst að ekki næðist samstaða innan bandalagsins í málinu og því ákveðið að greiða atkvæði um framhald málsins. Niðurstaða atkvæðagreiðslunnar varð sú að 22 greiddu
473
Starfsmannafélag Kópavogs hélt upp á 65 ára afmæli með pompi og prakt í Salnum Kópavogi 6. desember.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB hélt tölu, Jóhann Alfreð grínisti uppistand og þær Bjartey og Gígja í hljómsveitinni Ylja spiluðu ... fyrir gesti. . BSRB óskar SfK aftur hjartanlega til hamingju með þessi tímamót og þakkar fyrir samstarfið öll þessi ár.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
Ræða formanns BSRB ... í vor. Félagið tók afgerandi forystu og var þannig öðrum aðildarfélögum BSRB mikilvæg hvatning og fyrirmynd. Án samstöðunnar hér í Kópavogi og út um allt land hefðum við aldrei unnið þennan slag við Samband íslenskra sveitarfélaga, með tilheyrandi launahækkunum ... og kjarabótum fyrir okkar félagsfólk. Í þessari baráttu stóð Marta formaður sig gríðarlega vel enda verkalýðsforingi par exelans sem nálgast stór sem smá verkefni af krafti, hlýju og ekki síst jákvæðni Það er ekki sjálfgefið að sýna slíka seiglu og hugrekki
474
vegna húsnæðislána og fær nú skertar barnabætur í ofan á lag. Þessi aðgerð verður því til þess að auka mjög á ójöfnuð í samfélaginu og kemur harðast niðri á þeim sem síst mega við því, fáttækustu barnafjölskyldunum,“ segir Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB ... að aðeins þeir sem eru undir lágmarkstekjum fái fullar barnabætur. Það þarf að endurskoða barnabæturnar svo þær geti þjónað tilgangi sínum með betri og skilvirkari hætti en nú er,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB..
.
475
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna bjóða Alþýðusamband Íslands, BHM, BSRB, Kennarasamband Íslands, Jafnréttisstofa og Jafnréttisráð til hádegisverðarfundar mánudaginn 9 ... íslenskra hjóna – Þóra Kristín Þórsdóttir, doktorsnemi í félagsfræði..
• Fundarstjóri verður Haraldur Freyr Gíslason, formaður Félags leikskólakennara. . .
Aðgangseyrir er kr. 2600 og innifalin
476
Heilbrigðisráðherra hefur boðað frumvarp sem ætlað er að gera gagngerar breytingar á kostnaðarþátttöku sjúklinga í heilbrigðiskerfinu. Ekki var orðið við ósk BSRB eða annarra samtaka launafólks um samráð við þessa mikilvægu vinnu .... .
Það er fagnaðarefni að endurskoðun á kostnaðarþátttöku sjúklinga í heilbrigðiskerfinu sé langt komin, enda hefur verið gengið allt of langt í gjaldtöku af sjúklingum að mati BSRB. Frumvarpið kemur í framhaldi ... af yfirlýsingu ríkisstjórnar við gerð kjarasamninga í fyrra. Það er því miður að ekkert samráð hafi verið haft við BSRB eða aðra fulltrúa launafólks við vinnslu frumvarpsins. .
Draga þarf úr gjaldtöku.
Stefna BSRB í þessum .... .
Þá krefst BSRB þess að sú mismunun sem nú viðgengst vegna eðlis og uppruna sjúkdóma, raskana og kvilla verði leiðrétt. .
Kynntu þér áherslur BSRB í heilbrigðismálum í stefnu ... BSRB. .
Fylgstu með BSRB á Facebook!
477
sveitarfélögum á landinu.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, mun ávarpa baráttufund í Stapanum í Reykjanesbæ og verður ávarp hennar birt á vef bandalagsins þegar það hefur verið flutt.
Reykjavík.
Dagskrá 1. maí hátíðarhaldanna.
Hátíðardagskrá í Stapa kl. 14. Setning Stefán Benjamín Ólafsson formaður STFS. Ræða dagsins – Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. Leikfélag Keflavík – Dýrin í Hálsaskógi. Söngur – Valdimar Guðmundsson og Sigríður Thorlacius. Kvennakór ... Stéttarfélög um allt land standa fyrir kröfugöngum og baráttufundum á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins þann 1. maí. BSRB tekur þátt í kröfugöngu í Reykjavík og býður gestum og gangandi í baráttukaffi að göngu lokinni.
Alþýðusamband. Dagskrá:. Síðan skein sól. Ræða: Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Ræða: Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM. Heimilistónar. Samsöngur– Maístjarnan og Internasjónalinn. Fundarstjóri: Þórarinn Eyfjörð. Öll dagskráin verður ... táknmálstúlkuð og Kolbrún Völkudóttir mun syngja á táknmáli í tónlistaratriðum.
BSRB býður upp á kaffi og kökur eftir fundinn að Grettisgötu 89.
Hafnarfjörður.
Baráttutónleikar í Bæjarbíó kl. 17. Ávarp dagsins: Karl Rúnar Þórsson
478
launamuninn,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. Hún bendir á að mikilvægur hluti af samkomulagi BSRB og annarra bandalaga opinberra starfsmanna við ríki og sveitarfélög sé að leiðrétta eigi þennan óútskýrða launamun með markvissri vinnu á næstu árum ... munur að hverfa og ríki og sveitarfélög hafa skuldbundið sig til að leggja fé í að leiðrétta laun opinberra starfsmanna. BSRB mun fylgja því fast eftir að staðið verði í einu og öllu við ákvæði samkomulagsins,“ segir Elín Björg.
Heildarlaun VR
479
?.
Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands og stjórnarmaður í BSRB.
Greinin birtist fyrst á Vísi.. ... úr starfi vegna hennar. Þessi staða hefur legið lengi fyrir og kemur engum sem til þekkir á óvart.
Í kjaraviðræðum Sjúkraliðafélags Íslands, sem samninganefnd BSRB leiðir, er stytting vinnuvikunnar ein meginkrafan, enda eru afleiðingar af miklu
480
þekkingu. Við verðum að halda þessari vinnu áfram og einsetjum okkur að gera það. Kynferðisleg áreitni og ofbeldi á vinnustöðum er óásættanleg og óþolandi hegðun sem verður ekki liðin.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB ... Þó það geti verið erfitt að hlusta á og lesa frásagnir af kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum er jákvætt að nú séu þessi mál loksins að komast upp á yfirborðið. Þolendur hafa rofið þögnina og munu vonandi halda því áfram.
BSRB