421
næstkomandi um afmörkuð mál og boða til framhaldsþings á næsta ári.
Þing bandalagsins eru haldin þriðja hvert ár og fara þau með æðsta vald í öllum málum BSRB. Þingið tekur til umfjöllunar öll þýðingarmikil málefni og mótar stefnu BSRB. Þá er kosið
422
Þó aflýsa hafi þurft Hinsegin dögum þetta árið heldur baráttan fyrir því að mannréttindi allra séu virt áfram. Við höfum nú híft upp regnbogafánana við húsnæði BSRB við Grettisgötuna til að minna á þessi mikilvægu skilaboð.
Hinsegin dagar ... að veita á hátíðinni inn í veturinn.
Þó ekki sé hægt að halda Hinsegin daga þetta árið er Facebook-síða Hinsegin daga notuð til að koma
423
Á nýju ári bíður okkar það verkefni að gera nýjan samfélagssáttmála. Samfélagssáttmála sem byggir á þeim lærdómi sem draga má af heimsfaraldri kórónuveirunnar og efnahagslegum áföllum vegna hans og stríðsins í Úkraínu ....
Á þingi Alþjóðasambands verkalýðsfélaga (ITUC) á árinu var krafan um nýjan samfélagssáttmála undirbyggð þeim rökum að alþjóðleg efnahagsstefna hafi brugðist vinnandi fólki og aukinn ójöfnuður og óréttlæti sé afleiðing þessarar úreltu ... við þeim áskorunum sem við stöndum frammi fyrir.
Á síðasta ári átti fjórða hvert heimili á Íslandi erfitt með að ná endum saman, það er áður en verðbólga og vextir tóku að hækka. Það sama átti við um 52% einstæðra foreldra. Leiða má líkum ... að því að þessi hópur hafi stækkað enda kaupmáttur rýrnað um rúmlega fjögur prósent það sem af er þessu ári vegna hækkandi verðbólgu að ónefndum áhrifum vaxtahækkana Seðlabankans. Þessi staða nærir og viðheldur ójöfnuði sem leiðir til aukinnar örvæntingar ... þráhyggjuna fyrir hagvexti og úreltum aðferðum við að mæla hann. Þær mælingar sem við byggjum á í dag voru fyrst notaðar árið 1934 en efnahagskerfin hafa að minnsta kosti tífaldast frá þeim tíma. Í þeim mælingum er ekki gert ráð fyrir, nema
424
og ályktun um hækkun launa og verndun samningsréttarins.
Britta sagði meðal annars frá því að EPSU hefur undanfarin ár meðal annars unnið með stéttarfélögum fangavarða því víða eru starfsaðstæður þeirra algjörlega óviðunandi vegna yfirfullra fangelsa ... í meira eða minna í tíu ár, engin þróun hefur orðið í réttindamálum, einkavæðing hefur aukist og eftirlaunasjóðir eru í hættu.
Víða hafa stjórnvöld notað efnahagskreppuna 2009 til að lækka laun opinberra starfsmanna og skerða réttindi ... þeirra. Þetta á til dæmis við í Bretlandi og nú tíu árum síðar hafa starfsmenn ekki fengið leiðréttingar eða hækkanir. Þetta þýðir víða um 20 prósent skerðingar.
Aðstaða opinberra starfsmanna í dag er þó líklega hvað verst Í Tyrklandi en þar hafa opinberir
425
velferðarkerfisins.
Þetta var meðal þess sem rætt var á ráðstefnunni Framtíð vinnunnar sem Norræna ráðherranefndin og Alþjóðavinnumálastofnunin (ILO) héldu í Hörpu dagana 4. og 5. apríl í tilefni af 100 ára afmæli ILO.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir ... um niðurstöður alþjóðlegrar nefndar um framtíð vinnunnar sem framkvæmdastjóri ILO skipaði árið 2017. Verkefni nefndarinnar var að vinna ítarlega rannsókn á framtíðinni á vinnumarkaði og hvernig best megi stuðla að félagslegu réttlæti á 21. öldinni. Skýrsla ... en hægt að fræðast um ýmsa þætti sem búið er að taka saman. Þar er metið hvernig norræna módelið er undir það búið að taka á hugsanlegum breytingum á næstu árum og áratugum. Á ráðstefnunni var til dæmis fjallað um áhrif þess að starfsmenn fái tölvupósta og símtöl
426
samantekt Hagstofu Íslands. . Alls höfðu fjórar af hverjum 100 konum og tveir af hverjum 100 körlum neitað sér um þjónustu læknis eða sérfræðings á árinu 2015 vegna kostnaðar. Alls eru þetta um átta þúsund manns. Þetta þýðir að um þrjú ... á árinu 2015 sleppt nauðsynlegri heimsókn til tannlæknis vegna kostnaðar. Heldur fleiri konur hafa sleppt heimsókn til tannlæknisins, um 14 þúsund samanborið við 11 þúsund karla. . Rúmlega sjötti hver Íslendingur í lægsta tekjufimmtungnum ... , um sautján prósent, hafði þannig sleppt því að fara til tannlæknis vegna kostnaðar á síðasta ári samanborið við fjögur prósent fólks í tekjuhæsta fimmtungnum. . Áhugavert verður að sjá hvernig þessar tölur breytast eftir að þak á kostnað fólks
427
ræddi við fundargesti um framtíðarskipan lífeyrismála, áform um hækkun lífeyristökualdurs og endurskoðun almannatrygginga. Hún fjallaði líka um mikilvægi þess að njóta lífsins, enda mörg kærkomin ár eftir hjá flestum sem setjast í helgan stein ... Gunnarssonar sálfræðings vakti miklar umræður. Hann fjallaði um það sem hann kallar „ ár fullþroskans“, sem eru árin eftir starfslok. Hann fór meðal annars yfir það sem hægt er að gera eftir starfslokin, til dæmis að rækta fjölskylduböndin, ferðast, lesa, spila
428
Almenn launahækkun fyrir laun 285 þúsund og hærri er 2,8%
Desemberuppbót hækkar um kr. 21.500 og verður fyrir árið 2014 kr. 79.500 ...
Orlofsuppbót hækkar um kr. 10.800 og verður fyrir árið 2014 kr. 39.500 .-
Tekjutrygging samkvæmt samningi fyrir árið 2014 verður kr. 214.000
429
stöðu á húsnæðismarkaði og neikvæðum áhrifum hennar á félagsmenn bandalaganna. Félagið er rekið án hagnaðarsjónarmiða og mun byggja fjölda íbúða á næstu árum og leiga út til félagsmanna með lágar tekjur.
Vegna breytinga á byggingarreglugerð ... til þess að framkvæmdir á lóðunum geti hafist sem fyrst. Gangi áætlanir eftir verða fyrstu íbúðirnar teknar í notkun í byrjun árs 2019
430
Kertum verður fleytt á Reykjavíkurtjörn og á Minjasafnstjörninni á Akureyri miðvikudagskvöldið 9. ágúst til að minnast fórnarlamba kjarnorkuárásanna á Hírósíma og Nagasakí. Þetta verður 33. kertafleytingin hér á landi, en í ár eru 72 ár liðin
431
Stjórn BSRB og miðstjórn ASÍ hafa ákveðið að tilnefna ekki fulltrúa í verðlagsnefnd búvara. Undanfarin ár samtökin tilnefnt einn fulltrúa hvort til setu í nefndinni til að gæta hagsmuna neytenda. Í nýlegri ... framleiðsluaukningu á meðan núgildandi kerfi er við líði . Aðalfundur Landssambands kúabænda í mars á þessu ári samþykkti ályktanir þess efnis að opinberri verðlagningu á mjólkurafurðum verði hætt. Jafnframt vilja kúabændur hverfa frá núverandi kvótakerfi
432
á síðast liðnum árum til þess að tryggja stöðugleika..
.
Ályktun Trúnaðarmannaráðs SFR, 9. okt. 2013 ... hafa, sýnt að rými er fyrir leiðréttingu kjara hjá almennu launafólki, enda hefur það lagt mikið á sig á síðast liðnum árum til þess að tryggja stöðugleika í kjölfar efnahagshrunsins
433
nýlegra kjarakannanna stéttarfélaga staðfesta enn einu sinni að konur fá lægri laun er karlar. Það er skammarlegt að árið 2013 sé óútskýrður kynbundinn launamunur 11 til 15 % hjá ríki, 13 til 20% hjá sveitarfélögum og enn meiri á einkamarkaði ... . .
Launamunur hefur þó minnkað hjá ríki um fjórðung á árunum 2008 til 2012 sem sannar að launamunur kynjanna er ekki óviðráðanlegt náttúrulögmál, heldur mannanna verk og að honum má eyða - af hverju hefur það þá ekki verið gert
434
Að mati BSRB mun hækkun hámarksaldurs heilbrigðisstarfsmanna ríkisins úr 70 árum í 75 ekki leysa mönnunarvanda í opinberri heilbrigðisþjónustu. Bandalagið telur mikilvægt að beðið sé eftir niðurstöðum starfshóps sem vinnur að því að greina ... fram í umsögn BSRB um áform stjórnvalda um lagasetningu til breytinga á lögum nr. 34/2012 um heilbrigðisstarfsmenn, varðandi hækkun hámarksaldurs heilbrigðisstarfsmanna ríkisins í 75 ár..
Í umsögninni kemur til að mynda fram að samkvæmt þeim gögnum
435
Hverjar verða afleiðingarnar ef haldið verður áfram á braut einkavæðingar í öldrunarþjónustu á Íslandi og hvað getum við lært af nágrannaþjóðunum? Hagnaðardrifin öldrunarþjónusta þekktist ekki í Svíþjóð fyrir 1990 en á aðeins 20 árum ... við Stokkhólmsháskóla, flytja erindi um þróun og áhrif einkavæðingar öldrunarþjónustunnar í Svíþjóð. Hún hefur rannsakað markaðsvæðingu og einkavæðingu öldrunarþjónustu frá árinu 1990 og mun leitast við að svara spurningum um orsakir og afleiðingar einkavæðingarinnar
436
Fyrsta skýrsla kjaratölfræðinefndar, nýs samstarfsvettvangs um gerð og hagnýtingu tölfræðigagna um laun og efnahag, verður kynnt miðvikudaginn 16. september klukkan 11. Í skýrslunni er fjallað um kjarasamningslotuna sem hófst árið 2019, umfang ... hagaðilum vel.
Skýrslan er sú fyrsta í röð skýrslna, en gert er ráð fyrir að nefndin gefi framvegis út tvær á ári og verða þær gerðar aðgengilegar á vef kjaratölfræðinefndar
437
Úlfarsárdal og í Asparskógum á Akranesi. Þá eru framkvæmdir við á þriðja hundrað nýjar íbúðir komnar vel á veg og hátt í 500 íbúðir eru í hönnunarferli.
Bjarg mun síðar á árinu afhenda íbúðir á nokkrum stöðum í Reykjavík. Íbúðirnar eru í Silfratjörn ... í Úlfarsárdal, í Hraunbæ og í Hallgerðargötu við Kirkjusand. Þá verða einnig afhentar íbúðir á næstum mánuðum á Akureyri og í Þorlákshöfn.
Bjarg var stofnað árið 2016 af BSRB og ASÍ. Félagiðnu er ætlað að skapa tekjulægri hópum öruggt og gott húsnæði
438
Til hamingju með daginn!.
Á þessum degi fyrir 47 árum lögðu konur niður launuð sem ólaunuð störf til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna. Þessi ríka kvennasamstaða hefur skilað ....
Það minnir óneitanlega á kenninguna um „hitt kynið“, að karlar séu algildir en konur frávik sem standi karlkyni að baki líkt og Simone de Beauvoir skrifaði um fyrir rúmlega 70 árum. Rithöfundurinn Caroline Criado Perez benti nýlega á að gögn og gagnasöfnun ... tillit til þess hver það var sem eldaði matinn hans þegar hann lagði fram grundvallarspurningu hagfræðinnar árið 1776 um hvernig maturinn okkar verður til. Að öðru leyti rekur hann ítarlega þann fjölda einstaklinga svo sem bændur og kjötverkamenn ... breyst í hagfræðinni á nærri 250 árum er staðan enn sú að fjölmargt sem við teljum mikilvægt og ómissandi í okkar samfélagi í dag telst ekki til verðmæta samkvæmt þeim hefðbundnu mælikvörðum sem notast er við og algengt er að séu lagðir til grundvallar ... , fræða eða ákvörðunartöku og veruleiki karla. Tilvera þeirra er ekki frávik frá meginstrauminum.
Við getum tekið stökk í átt að auknu jafnrétti með því að sameinast um að árið 2023 verði kvennaár
439
að lágmarksiðgjald til lífeyrissjóðs verði a.m.k. 15,5% af iðgjaldsstofni í stað 12% og að lágmarkstryggingavernd hækki úr 1,4% í 1,8% af iðgjaldsstofni á ári. Með frumvarpinu er lagt til að mælt verði fyrir í lögum um svokallaða tilgreinda séreign, sem geti numið ... að íbúðarhúsnæði í fimm ár frá því að umsókn um ráðstöfun kemur fram verði heimilað að nýta sömu séreignarsparnaðarúrræði og kaupendum fyrstu íbúðar..
Drög að frumvarpinu voru lögð fram í samráðsgátt stjórnvalda í mars sl. og skilaði BSRB þar umsögn ... réttindi meirihluta fólks á almennum vinnumarkaði upp á við til að þau væru í samræmi við réttindi fólks á opinberum vinnumarkaði, en það var gert með hækkun iðgjalda til lífeyrissjóða um 3,5%. Árið 2016 sömdu ASÍ og SA um að ráðstafa mætti þessari viðbót ... til rýrnunar á samtryggingarþætti lífeyriskerfisins. Val einstaklinga á milli tilgreindrar séreignar og samtryggingar felur í sér aukna áhættu og getur leitt til lakari tryggingaréttar úr sjóðum ef einstaklingur verður t.d. fyrir áfalli ungur að árum ... þremur árum lengur en karlar og treysta því á lífeyriskerfið til framfærslu mun lengur. Í þessu sambandi er rétt að benda á að konur eru yfir 65% félagsmanna í BSRB og þess má geta að engin greining liggur fyrir á mismunandi áhrifum tilgreindar séreignar
440
árum. Það ætti sér m.a. skýringar í því að ákveðin verkefni hefðu verið færð til innan kerfisins og meira væri um að einkaaðilar sinntu afmörkuðum þáttum heilbrigðisþjónustunnar. Benti Rúnar jafnframt á rannsóknir sem sýna að einkaframkvæmdir ... þurftu á læknisaðstoð að halda..
Samkvæmt mælingum var hlutfall þeirra sem frestaði því að leita sér aðstoðar innan heilbrigðiskerfisins 24% árið 1998, 21,6% árið 2006 ... en var svo komið upp í 31,7% árið 2013. Þannig hafi hlutfallið stóraukist frá 2006 fram til 2013..
Mælingar á Íslandi hafa líka sýnt fram á yfirgnæfandi stuðning almennings ... við það fyrirkomulag að hið opinbera reki félagslegt heilbrigðiskerfi. Árið 2013 var stuðningur við að hið opinbera sæi alfarið um rekstur heilbrigðisþjónustu á landinu 81,1% á meðan 18,4% töldu farsælast af fara blandaða leið opinbers reksturs og einkaframkvæmda