21
til hærra atvinnustigs og eykur eftirspurn eftir vörum og þjónustu fyrirtækja sem aftur eykur tekjur ríkissjóðs.“.
Ófjármögnuðum skattalækkunum mótmælt.
Í umsögn BSRB er einnig gagnrýnt að stjórnvöld ráðist í ófjármagnaðar skattalækkanir
22
og kvennahreyfingin höndum saman og kröfðust aðgerða af hálfu stjórnvalda og atvinnurekenda.
Viðbrögð stjórnvalda hingað til.
Stjórnvöld hafa skipað tvo starfshópa síðan #metoo byltingin hófst. Fyrri hópurinn lét gera rannsókn á eðli ... , en það er engu að síður mat bandalagsins að þessar aðgerðir séu alls ekki nægilega afgerandi eða líklegar til þess að bæta vinnuumhverfi kvenna og vinnumenningu svo nokkru nemi.
Ábyrgð stjórnvalda.
Íslensk stjórnvöld bera mikla ... ábyrgð á því að vinnuumhverfi sé öruggt fyrir okkur öll. Lagaramminn er settur á Alþingi og reglugerðir af ráðherrum. Stjórnvöld bera líka ábyrgð á pólitískri stefnumótun og stofnanaumgjörð. Ég leyfi mér að segja það bara hreint út að stofnanaumgjörðin.
Á stjórnvöldum hvíla nú þegar skyldur í gegnum EES samninginn. Bæði kynjajafnréttislögin og vinnuverndarlögin byggja að stórum hluta á evrópskum reglum sem okkur er gert að innleiða. Kynjajafnréttislögin voru endurskoðuð árið 2020. Þá var skilgreiningum ... er á grundvelli vinnuverndarlaga er enn stuðst við gömlu skilgreiningarnar. Ekkert hefur heyrst frá stjórnvöldum um hvort eða hvenær eigi að samræma þetta tvennt. Þá má setja spurningarmerki við hvort Ísland hafi fullnægt öðrum skyldum sínum samkvæmt EES rétti
23
Ákvarðanir stjórnvalda geta haft ólík áhrif á fólk eftir kyni. Kynjuð fjárlagagerð greinir þessi áhrif svo hægt sé að taka ákvarðanir byggt á þeim.
Kynjuð fjárlagagerð hefur verið til umræðu í íslensku samfélagi í nokkur ár ... er sett, geta ýmist stuðlað að jafnrétti, viðhaldið núverandi stöðu eða aukið á misrétti.
Kynjuð fjárlagagerð gengur út á að greina þessi áhrif og taka ákvarðanir um ríkisfjármál út frá þeim upplýsingum. Stjórnvöld hafa unnið nokkuð markvisst
24
BSRB fordæmir harðlega misnotkun fyrirtækja sem ekki þurfa á aðstoð að halda á úrræðum stjórnvalda vegna COVID-19 heimsfaraldursins
25
Formannaráð BSRB skorar á stjórnvöld að semja án frekari tafa um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar í þeim kjarasamningsviðræðum sem nú eru í gangi og ganga þannig á undan með góðu fordæmi á vinnumarkaði.
Í ályktun formannaráðsins
26
og viðheldur ójöfnuði sem leiðir til aukinnar örvæntingar og reiði sem dregur úr trú á lýðræðinu og býr til jarðveg fyrir einræðishyggju, fasisma og rasisma.
Það er því kominn tími á nýjan samfélagssáttmála milli launafólks, stjórnvalda og fyrirtækja ... við atvinnurekendur, félagsvernd, jafnrétti og inngildingu. Fyrirtækjum ber að taka samfélagslega ábyrgð og taka þátt í að festa nýjan samfélagssáttmála í sessi með þátttöku í þríhliða samtali við samtök launafólks og stjórnvöld.
Framtíðin sem við launafólk
27
Formannaráð BSRB kom saman til fundar í Stykkishólmi dagana 17. og 18. október.
Meginefni fundarins var að ræða væntanlegar kröfur BSRB gagnvart stjórnvöldum í aðdraganda kjarasamninga.
Fundurinn hófst með stuttri yfirferð ... á stefnu bandalagsins og síðan tók við stefnumótunarvinna og umræður undir stjórn Sonju Ýr Þorbergsdóttur, formanns BSRB. Markmiðið var að draga fram grunn að helstu kröfum BSRB á stjórnvöld í aðdraganda kjarasamninga.
Í fyrsta hluta vinnunnar
28
Aðalfundi BSRB lauk nú síðdegis. Á fundinum var samþykkt ályktun um kjaramál þar sem stjórnvöld eru og launagreiðendur eru hvött til að axla ábyrgð á þeirri stöðu sem nú ríkir á vinnumarkaði.
Í ályktunni segir jafnframt ... að ríkisstjórnin verði að halda af braut frekari ójafnaðar og sína í verki að hún taki hagsmuni heildarinnar fram yfir sérhagsmuni. Þá segir einnig í ályktuninni að launafólk geti ekki eitt borið ábyrgð á stöðugleika efnahagslífsins. Atvinnurekendur og stjórnvöld ... verði einnig að leggja sitt af mörkum.
Ályktun aðalfundar BSRB má nálgast í heild hér að neðan.
.
Ályktun aðalfundar BSRB um kjaramál.
Aðalfundur BSRB krefst þess að stjórnvöld og launagreiðendur ... axli sína ábyrgð á þeirri alvarlegu stöðu sem nú er komin upp á vinnumarkaði. Launafólk getur ekki eitt borið ábyrgð á stöðugleika efnahagslífsins. Stjórnvöld og atvinnurekendur verða einnig að leggja sitt af mörkum til að mögulegt sé að skapa sátt ... í heild. Slíkt er aðeins til þess fallið að auka ójöfnuð og skapa ósætti. Stjórnvöld og atvinnurekendur verða að sýna í verki að þau vinni að hagsmunum heildarinnar og halda þegar af braut sérhagsmuna og ójafnaðar..
Grafalvarlegt ástand
29
Stjórn BSRB mótmælir harðlega áformum stjórnvalda um að grípa inn í kjaradeilu Félags íslenskra flugumferðarstjóra og Isavia með lagasetningu. Alþingi hefur verið kallað saman klukkan 15 í dag til að fjalla um frumvörp innanríkisráðherra ... er gengið þvert á rétt launafólks til að semja um kaup og kjör, segir í ályktun stjórnar BSRB. Stjórnin telur að mikilvægt sé að deiluaðilar fái það svigrúm sem þeir þurfa til að ná samningum án hótana frá stjórnvöldum um þvinganir .... . . Ályktun stjórnar má lesa í heild sinni hér að neðan..
Ályktun stjórnar BSRB um inngrip stjórnvalda í kjaradeilu FÍF.
Stjórn BSRB mótmælir harðlega áformum stjórnvalda um inngrip í kjaradeilu Félags íslenskra flugumferðarstjóra ... (FÍF) og Isavia. Með lagasetningunni er deiluaðilum gefinn frestur til að semja til 24. júní. Náist ekki samningar fyrir þann tíma verður gerðardómur kvaddur til. . Með þessu beina inngripi stjórnvalda í frjálsa samninga stéttarfélags ... er gengið þvert á rétt launafólks til að semja um kaup og kjör við sína viðsemjendur. Stjórn BSRB telur mikilvægt að gefa deiluaðilum svigrúm til að ná samningum án hótana um þvinganir af hálfu stjórnvalda
30
aðalfundar BSRB um kjaramál.
Aðalfundur BSRB krefst þess að stjórnvöld og launagreiðendur axli sína ábyrgð á þeirri alvarlegu stöðu sem nú er komin upp á vinnumarkaði. Launafólk getur ekki eitt borið ábyrgð á stöðugleika ... efnahagslífsins. Stjórnvöld og atvinnurekendur verða einnig að leggja sitt af mörkum til að mögulegt sé að skapa sátt á vinnumarkaði..
Ríkisstjórnin hefur gefið eftir skatta á þá efnamestu á meðan atvinnurekendur greiða sér milljarða í arð og hækka ... laun sín um tugi prósenta. Á sama tíma eru launahækkanir almennra starfsmanna umfram 3% sagðar ógna efnahagslífinu í heild. Slíkt er aðeins til þess fallið að auka ójöfnuð og skapa ósætti. Stjórnvöld og atvinnurekendur verða að sýna í verki að þau vinni ... að hagsmunum heildarinnar og halda þegar af braut sérhagsmuna og ójafnaðar..
Grafalvarlegt ástand ríkir nú á vinnumarkaði. Vinnustöðvanir og verkföll eru alfarið á ábyrgð stjórnvalda og atvinnurekenda sem hafa á engan hátt komið til móts ... við launafólk. Á meðan stjórnvöld sitja aðgerðarlaus hjá er ljóst að vandinn innan heilbrigðiskerfisins magnast enn frekar..
Aðalfundur BSRB krefst þess að stjórnvöld komi nú þegar fram með raunhæfar lausnir að samningaborðinu til að forða megi
31
BSRB óskar samningsaðilum á almenna vinnumarkaðinum til hamingju með nýgerða lífskjarasamninga, sem skrifað var undir í gærkvöldi. Í samningunum, sem og í yfirlýsingu stjórnvalda í tengslum við gerð kjarasamninga, eru fjölmörg atriði ... sem geta bætt lífskjör launafólks og því ber að fagna.
Bandalagið tók þátt í samtalinu við stjórnvöld og hefur að einhverju leyti verið tekið tillit til áherslna BSRB í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. Kjarasamningar þorra aðildarfélaga BSRB losnuðu ... til þeirra sjónarmiða sem BSRB hefur haldið á lofti í samtalinu við stjórnvöld vegna kjarasamninga á almenna markaðinum. Það er þó alveg skýrt í okkar huga að samtalið verður að halda áfram samhliða okkar kjarasamningsgerð,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB ....
Í yfirlýsingu stjórnvalda er meðal annars lofað tekjuskattslækkunum sem munu nýtast tekjulægstu hópunum betur en áður hafði verið áformað. BSRB hefur ekki beitt sér fyrir skattalækkunum, en telur að sé svigrúm til þess að lækka skatta eigi að nýta ... það til að létta álögum af þeim tekjulægstu. Stjórnvöld bregðast einnig við þeirri kröfu að draga úr skerðingum á barnabótum sem bandalagið hefur haldið mjög á lofti í samtalinu við stjórnvöld.
Það er einnig fagnaðarefni að fæðingarorlofið verði lengt úr 9
32
Í kjölfar lagasetningar á kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia hljóta stjórnvöld að bregðast við telji þau það ógna almannahagsmunum ef sú stétt vinnur ekki yfirvinnu. Þau þurfa að kanna hver ber ábyrgð á því ófremdarástandi ... til að leggja áherslu á kröfur sínar í kjaradeilu við Isavia. Einu aðgerðirnar sem flugumferðarstjórarnir höfðu beitt var yfirvinnubann og þjálfunarbann. . Stjórnvöld tryggi hagsmuni almennings. „Nú hlýtur ráðherra samgöngumála .... . Stjórnvöld og meirihluti Alþingis mátu það svo að þessar aðgerðir flugumferðarstjóra, að vinna ekki yfirvinnu, ógnuðu almannahagsmunum. Það er augljóslega grafalvarleg niðurstaða ef sú staðreynd að ein starfsstétt vinni ekki yfirvinnu ógnar hagsmunum ... landsmanna allra að mati BSRB. . Augljóst er að stjórnvöld hljóti að halda áfram með málið, ekki dugar að setja lög á aðgerðir flugumferðarstjóra og halda að þar með sé vandinn leystur. . Ábyrgðin hjá Isavia ... á Íslandi, Isavia, að bera höfuðábyrgð,“ segir Elín Björg. . „Ef stjórnvöldum er einhver alvara með því þegar þau segja að það ógni almannahagsmunum vinni flugumferðarstjórar ekki yfirvinnu hljóta þau að finna leiðir til að leysa úr þeirri stöðu
33
vegna þeirra. Þetta kemur fram í umsögn BSRB um 2. útgáfu aðferðaáætlunar stjórnvalda í loftslagsmálum..
BSRB leggur ekki mat ... á einstaka aðgerðir sem stjórnvöld áforma að leggja í, trúverðugleika þeirra eða áhrif á losun. Áhersla bandalagsins er á réttlát umskipti (Just Transition).
„Þær samfélagsbreytingar sem nú eru að verða vegna loftslagsbreytinga, loftslagsaðgerða ... við systursambönd sín á Norðurlöndunum og í Þýskalandi um greiningu á áhrifum loftslagsbreytinganna og afleiðingunum af þeim aðgerðum sem nauðsynlegt er að grípa til eigi markmið stjórnvalda að nást á vinnumarkað og efnahag. Tillögur sem verða til úr þessu samstarfi ... verða kynntar síðar í haust.
BSRB krefst aðkomu að vinnu við aðgerðaáætlun.
Í umsögn BSRB er kallað eftir aðkomu verkalýðshreyfingarinnar að aðgerðaáætlun stjórnvalda. Í áætluninni segir að hún verði rýnd með tilliti til áhrif aðgerða ... velsæld og góð störf. BSRB gerir kröfu um þátttöku bandalagsins í vinnu við áætlun stjórnvalda um réttlát umskipti,“ segir í umsögn bandalagsins
34
Nóbelsverðlaunahafinn Daniel Kahneman hefur bent á að meginábyrgð samfélaga sé að draga úr þjáningu. Mikilvægasta verkefni stjórnvalda sé því að auka velferð. Með þetta að meginmarkmiði verður forgangsröðun stjórnvalda hverju sinni skýr ... að fólk ber ekki von til að ástandið lagist í bráð. Auk þess eru verðbólguvæntingar heimila, fyrirtækja og markaðsaðila áfram háar sem endurspeglar að tiltrú þeirra á getu stjórnvalda til að bæta úr því er lítil.
Stjórnvöld verða að standa ... við loforð um uppbyggingu húsnæðis en hækkandi húsnæðisverð og kostnaður er ein meginástæða verðbólgunnar. Stjórnvöld verða líka að beina sjónum sínum að fyrirtækjunum sem ákveða verðlag og tryggja öflugt samkeppniseftirlit til að vega upp á móti þeirri ... og verðmætasköpun er hjómið eitt ef ekkert er hugað að dreifingu verðmætanna til að draga úr þjáningu og efla velferð. Stjórnvöld verða að gera stöðu heimilanna að forgangsmáli.
Alþýðusamband Íslands, BSRB og Kennarasamband Íslands ... boða til útifundar og mótmæla á Austurvelli á morgun kl. 16:00, sama dag og Alþingi kemur saman. Fyrirvarinn er stuttur, en tilefnið brýnt og varðar okkur öll. Þar munum við saman mótmæla aðgerðaleysi stjórnvalda og krefjast aðgerða fyrir heimilin
35
BSRB - heildarsamtök starfsfólks í almannaþjónustu - taka undir með Alþjóðasambandi verkalýðsfélaga, Amnesty International og Alþjóðavinnustofnunni og fordæma aðför stjórnvalda í Hvíta-Rússlandi gegn baráttufólki ... verkalýðshreyfingarinnar þar..
Öryggisnefnd Hvít-rússneskra stjórnvalda hefur á undanförnum mánuðum gert húsleitir hjá heildarsamtökum og stéttafélögum þar í landi, ráðist inn og jafnvel handtekið virka félaga og leiðtoga ... undir áskorun til Hvít-rússneskra stjórnvalda hér: https://www.labourstartcampaigns.net/show_campaign.cgi?c=5092
36
hér . Í yfirlýsingu ETUC segir m.a. að breyta verði um stefnu stjórnvalda í Evrópu og innan Evrópusambandsins því endalaust niðurskurður stjórnvalda muni á endanum koma illa niðri á viðkomandi löndum og dýpka vandann enn frekar
37
Formenn SFR, SLFÍ og LL hittu ásamt fjölda félagsmanna Sigmun Davíð forsætisráðherra nú í morgun í stjórnarráðinu í upphafi ríkisstjórnarfundar. Þar afhentu þau ráðherra yfirlýsingu frá félögunum þar sem stjórnvöld voru hvatt ... til þess að semja áður en verkfall þúsunda ríkisstarfsmanna skellur á.
Yfirlýsing SFR, SLFÍ og LL: .
Félagsmenn SFR, SLFÍ og LL krefjast þess að stjórnvöld taki ábyrgð á þeirri stöðu og staðreynd ... lágmarks virðing að hafa sjálfstæðan samningsrétt. Við sættum okkur ekki við virðingarleysi stjórnvalda sem birtist í þeirri ákvörðun að leggja enn og aftur á borð, tilboð sem margsinnis hefur verið hafnað. .
Forsætisráðherra, ríkisstjórn
38
BSRB hefur óskað eftir aðkomu samtaka launafólks að vinnu sem stjórnvöld hafa sett af stað við að þróa mælikvarða fyrir hagsæld og lífsgæði með það að markmiði að móta stefnu fyrir aukna velsæld.
Í erindi til forsætisráðherra segir Sonja ... Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, að margir af þeir mælikvörðum sem fjallað hafi verið um á kynningu stjórnvalda nýverið endurspegli áherslur BSRB og annarra heildarsamtaka launafólks á félagslegan stöðugleika.
„Það er mjög mikilvægt að skapa ... sem víðtækasta sátt um velsældaráætlun stjórnvalda og til að svo verði teljum við mikilvægt að samtök launafólks fái tækifæri til hafa áhrif á þá mælikvarða sem lagðir verða til grundvallar og taka þátt í stefnumótuninni,“ sagði Sonja meðal annars í erindi sínu ... vinnu sem stjórnvöld hafa sett af stað er unnið út frá þeirri hugmynd að hamingja og velsæld séu ekki síður mikilvægir mælikvarðar en landsframleiðsla fyrir almenn lífsgæði innan ríkja. Þessi sjónarmið njóta vaxandi viðurkenningar og nú á síðustu ... að og fjallað er um í skýrslu sem hefur nú verið gerð opinber. Nefndin hvetur til þess að bætt verði úr skorti á tölulegum gögnum um félagsauð og umhverfismál og að stjórnvöld ákveði með hvaða hætti mælikvarðarnir verði nýttir við stefnumótun
39
Takmarkaður áhugi stjórnvalda á félagslegum stöðugleika hefur orðið þess valdandi að fulltrúar launafólks hafa ekki tekið sæti í Þjóðhagsráði frá því það tók til starfa í júní í fyrra. Bæði BSRB og ASÍ telja sjónarhorn ráðsins of þröngt ....
Þjóðhagsráð varð til í kjölfar yfirlýsingar stjórnvalda við gerð kjarasamninga í maí 2015 og er því ætlað að greiða fyrir gerð kjarasamninga. Litlar fréttir hafa borist af árangri ráðsins á því ári sem það hefur verið starfandi ... , ályktaði meðal annars um félagslegan stöðugleika. Þar voru stjórnvöld hvött til að horfa til félagslegs stöðguleika ekki síður en þess efnahagslega til að stuðla að stöðugleika í íslensku samfélagi. „Markmiðið verður að vera að auka jöfnuð í samfélaginu ... , en ekki hvað skattarnir eiga að fara í. Stjórnvöld vilja ekki horfast í augu við að ráðast verður í kerfisbreytingar. Það þarf að auka skattgreiðslur þeirra sem hafa mest á milli handanna, einstaklinga og fyrirtæki, á sama tíma og byrðunum er létt af þeim sem minnstar ... hafa tekjurnar.
Þetta vilja stjórnvöld ekki ræða í Þjóðhagsráði. Þau hafa ekki heldur viljað koma á laggirnar öðru ráði, jafnsettu Þjóðhagsráði, þar sem hægt er að ræða þessi mál. Þar til það gerist er viðbúið að fulltrúar launafólks standi utan ráðsins
40
Aðgerðir fyrir heimilin strax!.
Við erum hér samankomin til að mótmæla aðgerðaleysi stjórnvalda. Háir vextir og verðbólga hafa haft alvarleg áhrif á heimilin. Við komum hér saman í dag til að færa fram kröfur okkar ... Daniel Kahneman hefur bent á að meginábyrgð samfélaga sé að draga úr þjáningu. Oft er talað um að auka þurfi hamingju en þetta sjónarhorn á þjáninguna er mikilvægt til að aðgerðir stjórnvalda beinist á rétta staði. Mikilvægasta verkefni ... stjórnvalda er því að auka velferð.
En hvaða hópar eru það sem við þurfum helst að beina sjónum okkar að? Hvaða hópar eru það sem bera þyngstu byrðarnar vegna verðbólgu, vaxta, niðurskurðar og aðhaldsstefnu?.
Staða foreldra fer versnandi ... hefur lagt sitt af mörkum til að tryggja stöðugleika með gerð hóflegra kjarasamninga.
.
Nú er komið að stjórnvöldum. .
.
Hvaða skref þurfa þau að taka núna til að skapa samfélag mennsku, jafnréttis ... og jöfnuðar?.
Stjórnvöld verða að standa við loforð um uppbyggingu húsnæðis til að stemma stigu við verðbólgunni og tryggja húsnæðisöryggi fyrir öll.
Stjórnvöld verða að veita þeim sem selja okkur mat og aðrar nauðsynjar aðhald