21
Fulltrúar NFS, Norræna verkalýðssambandsins,
gáfu FIFA í dag rauða spjaldið á þingi NFS sem fer fram þessa dagana í Köge ... í
Danmörku. Innan NFS eru öll helstu heildarsamtök launafólks á Norðurlöndunum,
þar á meðal BSRB..
Hluti af dagskrá þingsins laut ... að FIFA og
málefnum tengdum heimsmeistaramótinu í Katar sem á að fara fram þar í landi árið
2022. NFS hefur ásamt öðrum alþjóðlegum samtökum verkafólks bent á hin miklu og
grimmu mannréttindabrot sem framin eru daglega í Katar. Farandverkamenn þar í
landi ... við ákvarðanir
þess að heimsmeistaramótin 2018 og 2022 eigi að fara fram í Rússlandi og Katar
hefur nú aftur varpað kastljósinu að málefnum verkafólks í Katar. Þing NFS
ákvað því að ítreka kröfur sínar um að hætt verði við heimsmeistarakeppnina í
Katar nema
22
Á dögunum var haldinn fundur í norrænum og þýskum samstarfshópi um jafnrétti á vinnumarkaði. Um er að ræða samstarfvettvang milli norrænna og þýskra stéttarfélaga sem og stofnunar Friedrich Ebert, þýsk lýðræðisstofnun sem starfar víða um heim og rekur til að mynda norræna skrifstofu í Stokkhólmi. Það er mikill hugur í þýsku verkalýðshreyfingunni að vinna gegn kynbundnum launamun sem er hvað mestur þar af öllum OECD ríkjunum.
Á fundinum var fjallað um launajafnrétti á breiðum grunni þa
23
Í apríl 2012 lagði NFS til að Norðurlönd settu sér það markmið að árið 2014 yrði búið að ryðja úr vegi öllum stjórnsýsluhindrunum á vinnumarkaði til að efla norrænan vinnumarkað og samkeppnishæfni Norðurlanda. Sú hefur ekki orðið raunin, en það er ekki of ... reglu í atvinnuleysistryggingakerfinu í Svíþjóð .
Samkvæmt úttekt sem NFS gerði í samstarfi við sænska atvinnuleysistryggingasjóði urðu yfir 70 einstaklingar á árinu 2013 ... ekki á stjórnsýsluhindrunum af ráðnum hug. Stefnumörkun frá Norðurlandaráði um að öll ný löggjöf skuli virða norræna samninga væri stórt skref í rétta átt. Norræna verkalýðssambandið, NFS, er samstarfsvettvangur landssamtaka launafólks á Norðurlöndum. Sextán landssamtök ... verkalýðsfélaga, opinberra starfsmanna og háskólamanna á Norðurlöndum eiga aðild að NFS. Sambandið er því fulltrúi yfir átta milljóna launþega, af öllum Norðurlöndum. .
Afnemum ... vinnumarkaðar hvetur Norræna verkalýðssambandið ( NFS) ykkur til að vinna að því að fyrrnefndum stjórnsýsluhindrunum verði rutt úr vegi og stuðla þannig að samhæfingu á svæðinu og alþjóðlegri samkeppnishæfni Norðurlanda
24
Dagný Aradóttir Pind, lögfræðingur BSRB, tók þátt í pallborði í umræðum um skýrslu NFS..
Á fundinum voru kynntar tvær nýjar skýrslur:.
Annars vegar ... skýrsla sem NFS, Friedrich Ebert Stiftung og þýsku heildarsamtökin DGB hafa unnið að undanförnu og BSRB hefur tekið fullan þátt í. Í henni er fjallað um launajafnrétti í þessum sex löndum og nefnd ýmis dæmi um aðgerðir í einstökum löndum
25
BSRB, er formaður stjórnar NFS - Norræna verkalýðssambandsins. NFS er samband bandalaga verkalýðsfélaga á Norðurlöndunum sem hefur það hlutverk að samræma starf verkalýðsfélaga í löndunum, auka samvinnu milli landa og vinna að hagsmunum launafólks ... . Í tilefni dagsins skrifa Sonja, framkvæmdastjóri NFS og forystufólk verkalýðshreyfingarinnar í Eystrasaltsríkjunum Eistlandi, Lettlandi og Litháen sameiginlega grein um efni samþykktarinnar. Greinin birtist meðal annars ... months after two member states have ratified it. We sincerely hope that the Baltic and Nordic governments will be among the first to ratify!.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, President, Council of Nordic Trade Unions ( NFS) and the
26
þingmenn og aðilar vinnumarkaðsins munu taka þátt í pallborðsumræðum um þennan mikilvæga málaflokk. NFS, Norræna verkalýðssambandið, hefur undanfarið beint sjónum sínum sérstaklega að atvinnuleysi ungs fólks á Norðurlöndum sem er víða mjög hátt og hvatt
27
Magnus Gissler framkvæmdastjóri NFS-Norræna verkalýðssambandsins og Kristín Ólafsdóttir framkvæmdastjóri Sambands Norrænu félaganna rita sameiginlega grein í Fréttablaðið í dag ... vinnumálaráðherrar á ný, í þetta skiptið í Reykjavík. Atvinnuleysi ungs fólks verður að sjálfsögðu á dagskrá. Við vonum að ráðherrarnir noti tækifærið til að ræða sameiginlegar aðgerðir sem unnt er að grípa til innan ramma norræns samstarfs. NFS og FNF hvetja ... svo þeir geti lokið námi og komið undir sig fótum á vinnumarkaði..
NFS og FNF hvetja ráðherra vinnumála á Norðurlöndum til að grípa til aðgerða til að bæta atvinnumöguleika ungs