21
Félagsmenn í aðildarfélögum BSRB og ASÍ hafa tekið vel við sér og fjölmargar umsóknir hafa borist Bjargi íbúðafélagi. Rétt er að minna sérstaklega þá sem búa á landsbyggðinni á möguleikann á að sækja um.
Bjarg íbúðafélag, sem stofnað var af ASÍ og BSRB, hefur það að markmiði að byggja upp og leigja tekjulágum félögum þessara tveggja heildarsamtaka íbúðir. Félagið er ekki rekið í hagnaðarskyn
22
Góður gangur er í byggingu íbúðakjarna Bjargs íbúðafélags á þeim tveimur lóðum þar sem uppbygging er hafin. Vel gengur að taka á móti umsóknum og rétt að minna félagsmenn sem hafa hug á að sækja um að gera það fyrir lok júlí. Hátt í 1.000 hafa náu sent inn umsókn til Bjargs.
Steypuvinna er nú hafin í Urðarbrunni í Úlfarsárdal þar sem unnið er að byggingu 83 nýrra leiguíbúða. Þá er einnig góð
23
Forsvarsmenn Bjargs íbúðafélags, sem stofnað var af BSRB og ASÍ, hafa undirritað viljayfirlýsingar um uppbyggingu á leiguíbúðum í Sveitarfélaginu Árborg og Sveitarfélaginu Ölfusi.
Áformað er að reisa 44 íbúðir í Björkustykki á Selfossi. Deiliskipulagstillaga fyrir nýtt hverfi í landi Björkur hefur verið lögð fyrir bæjarstjórn og verður í kjölfarið auglýst. Þá mun Sveitarfélagið Ölfus afhenda Bjargi lóðir fyrir 11 leiguíbúðir við Sambyggð í Þorlákshöfn og er stefnt að því að uppbygging
24
Vel á fjórða hundrað umsókna hafa borist Bjargi íbúðafélagi þar til opnað var fyrir skráningu á biðlista eftir íbúð hjá félaginu um miðjan maí. Reiknað er með að fyrstu íbúðir félagsins verði tilbúnar um mitt næsta ár.
Bjarg hefur þegar hafið byggingu á íbúðum í Spönginni í Grafarvogi og í Úlfarsárdal þar sem samtals 238 íbúðir munu rísa. Áformað er að framkvæmdir við samtals 450 íbúðir hefj
25
Bjarg íbúðafélag hefur opnað fyrir skráningu á biðlista vegna íbúða félagsins. Reiknað er með afhendingu fyrstu íbúða í júní 2019. Íbúðir Bjargs íbúðarfélags eru fyrir fjölskyldur og einstaklinga á vinnumarkaði sem eru undir ákveðnum tekju- og eignamörkum og sem hafa verið fullgildir félagsmenn aðildarfélaga ASÍ eða BSRB s.l. 24 mánuði miðað við úthlutun. Félagið er rekið án hagnaðarmarkmiða.
Skráningum á biðlista verður almennt raðað upp í þeirri röð sem þær berast og virkjast þegar
26
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og stjórnarmenn úr Bjargi íbúðafélagi tóku í dag fyrstu skóflustungurnar að 83 nýjum leiguíbúðum við Urðarbrunn 130 til 132 í Úlfarsárdal í Reykjavík.
Þetta er annað verkefni Bjargs sem komið er á framkvæmdastig en í febrúar var tekin fyrsta skóflustungan að íbúðakjarna við Móaveg í Spönginni í Grafarvogi. Framkvæmdir við Móaveg eru komnar vel á veg en þar munu 155 íbúðir rísa. Reiknað er með að fyrstu íbúðirnar verði afhentar í júní 2019.
Bjar
27
Forsvarsmenn Bjargs íbúðafélags og Akranesbæjar skrifuðu í gær undir viljayfirlýsingu um byggingu 33 íbúða við Asparskóga á Akranes. Lítið framboð hefur verið á leiguíbúðum í bænum að sögn bæjarstjóra.
Með viljayfirlýsingunni veitir Akraneskaupstaður Bjargi íbúðafélagi vilyrði um úthlutun á lóðum að Asparskógum 12, 14 og 16.
„Með undirritun yfirlýsingarinnar er stór skref stigið í að mæta íbúum Akraness með fjölgun leiguíbúða en lítið framboð hefur verið af slíkum síðastliðin
28
Stór hópur fólks úr verkalýðshreyfingunni tók í dag fyrstu skóflustunguna að fyrsta íbúðakjarna Bjargs íbúðafélags við Móaveg í Spönginni í Grafarvogi þar sem rísa munu 155 nýjar leiguíbúðir. Reiknað er með að fyrstu íbúðirnar við Móaveg verði afhentar í júní á næsta ári.
Þetta er fyrsta byggingarverkefni Bjargs en félagið áformar umfangsmikla uppbyggingu á leiguíbúðum fyrir tekjulægstu félagsmenn BSRB og ASÍ á næstu árum. Reiknað er með að um 450 íbúðir verði komnar í byggingu hjá fé
29
Mikill gangur er á starfsemi Bjargs íbúðafélag þessa dagana. Unnið er að skipulagi á reitum og hönnun á húsnæði á þeim reitum þar sem skipulagsvinnu er lokið. Nú styttist í að hægt verði að opnað verði fyrir umsóknir og úthlutunarreglur að verða til.
Fjallað var um stöðuna á verkefnum Bjargs íbúðafélag á vinnufundi fulltrúaráðs félagsins í síðust viku. Þar var einnig unnið að því að móta reglur fyrir úthlutun á íbúðum. Til stendur að opna fyrir umsóknir á fyrri hluta næsta árs og verð
30
Bjarg íbúðafélag ætlar að byggja 75 íbúðir á Akureyri á næstu árum og hefur þegar fengið vilyrði fyrir lóð fyrir að minnsta kosti 18 íbúðir við Guðmannshaga í Hagahverfi. Skrifað var undir viljayfirlýsingu um uppbyggingu íbúðanna á Akureyri í gær.
Akureyrarbær verður þar með fyrsta bæjarfélagið utan höfuðborgarsvæðisins til að úthluta lóðum til Bjargs og leggja félaginu til 12 prósenta stofnframlag. Lóðum fyrir íbúðirnar 75 verður úthlutað á næstu þremur árum.
Samkomulagið und
31
Bjarg íbúðafélag, sem er í eigu BSRB og ASÍ, mun reisa 60 íbúðir til viðbótar þær 260 sem þegar voru í undirbúningi í Reykjavík og Hafnarfirði. Breytingar á byggingarreglugerð hafa orðið þess valdandi að hægt var að fjölga íbúðum á lóðunum.
Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag. Þar kemur fram að íbúðirnar verði við Móaveg í Grafa
32
Bjarg íbúðafélag stendur nú í stórræðum en til stendur að byggja vel á annað þúsund íbúðir á næstu sex árum. Íbúðirnar verða leigðar fólki sem ekki hefur möguleika á félagslegu húsnæði en getur ekki leigt á almennum markaði. Félagið hefur nú þegar fengið vilyrði um lóðir fyrir um 1.150 íbúðir í Reykjavík og Hafnarfirði.
BSRB og ASÍ stofnuðu Bjarg íbúðafélag, sem er sjálfseignarfélag sem rekið er án hagnaðarmarkmiða, á síðasta ári. Félaginu er ætlað að byggja og leigja út íbúðir til te
33
ábyrgð á framkvæmd húsnæðismála. Þá var lögum einnig breytt á síðasta ári til að stuðla að auknu framboði á leiguhúsnæði. Sjóðurinn hefur gengið í gegnum talsverðar breytingar til að aðlagast breyttu hlutverki, til dæmis með stofnun sérstakrar hagdeildar
34
Forystufólk aðildarfélaga BSRB ávarpaði baráttufundi á nokkrum stöðum á landinu á frídegi verkalýðsins, 1. maí. Rauði þráðurinn í ávörpunum var aukin misskipting í samfélaginu og slæm staða á húsnæðismarkaði.
„Við þurfum að auka jöfnuð í samfélaginu. Það verður enginn friður í þessu samfélagi, á meðan misskiptingin heldur áfram að vaxa,“ sagði Garðar Hilmarsson, 2. varaformaður BSRB og formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, í ávarpi á Ingólfstorgi í Reykjavík.
Garðar sa
35
Bjarg íbúðafélag, sem stofnað er af BSRB og ASÍ, hefur fengið úthlutað byggingarrétti á þremur stöðum í Reykjavík. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, skrifaði undir samkomulag þar að lútandi ásamt Gylfa Arnbjörnssyni, forseta BSRB, og Degi B. Eggertssyni borgarstjóra á einni lóðanna í dag.
Reykjavíkurborg hefur skuldbundið sig til að úthluta alls 1.000 lóðum til íbúðafélagsins. Á þeim þremur lóðum sem nú hefur verið ú
36
Nýtt leigufélag sem BSRB og ASÍ hafa stofnað hefur fengið nafnið Bjarg íbúðafélag. Nafnið var valið úr fjölmörgum innsendum tillögum í nafnasamkeppni sem efnt var til. Þá hefur verið hannað merki fyrir félagið, sem sjá má hér til hliðar. . Fleiri en einn lögðu til nafnið Bjarg og þurfti því að draga á milli þeirra. Helgi Birkir Þórisson í Félagi flugmálastarfsmanna ríkisins varð hlutskarpastur og fær því 50 þúsund krónur í verðlaun fyrir tillöguna. . Bjarg íbúðafélag mun
37
Um 350 tillögur að nafni á nýtt íbúðafélag BSRB og ASÍ bárust fyrir lok dags á sunnudag, en þá rann út frestur til að taka þátt í samkeppni um nafn félagsins. . Unnið verður úr tillögunum á næstunni og er reiknað með að niðurstaða liggi fyrir upp úr miðjum nóvember. . BSRB þakkar öllum sem lögðu fram sínar tillögur fyrir þátttökuna. Við hlökkum til að segja frá nýju nafni félagsins og verðlauna þann sem kom með bestu tillöguna í nafnasamkeppninni
38
BSRB og Alþýðusamband Íslands efna til samkeppni um nafn á íbúðaleigufélagi sem mun leigja út íbúðir til fólks með lágar- og meðaltekjur og verður rekið án hagnaðarmarkmiða. Höfundur bestu tillögunar fær 50 þúsund krónur í verðlaun.
Nýtt íbúðafélag ASÍ og BSRB mun starfa í nýju íbúðakerfi sem verið er að taka upp hér á landi. Kerfið er byggt á danskri fyrirmynd og er því ætlað að verða hagstæður og öruggur valkostur fyrir fólk á leigumarkaði.
. Íbúðfélagið er sjálf
39
Formaður BSRB, forseti ASÍ og formaður VR og framkvæmdastjóri Bjargs íbúðafélags undirrituðu í dag rammasamning um að nýta reynslu og þekkingu Bjargs til að taka næsta skref í uppbyggingu verkalýðshreyfingarinnar á íbúðum á viðráðanlegu verði. VR kemur til með að byggja íbúðir fyrir sína félagsmenn með langtímahugsun og lághagnað að leiðarljósi undir hatti systurfélags Bjargs íbúðafélags; Blævar.
Þetta tilraunaverkefni er vonandi upphafið að frekari uppbyggingu á vegum verkalýðshreyfi
40
eftir liggja í húsnæðismálum. Breiðholtið var byggt á grundvelli kjarasamninga og þrotlausrar baráttu launafólks en fram að þeim tíma bjó fjöldi vinnandi fólks í bæði óöruggu og heilsuspillandi húsnæði. Með stofnun Bjargs, sem er í eigu ASÍ og BSRB, og lögum ... í húsnæðismálum.
Hefjast þarf handa við langtímaaðgerðir þegar í stað. Framboð af húsnæði af réttri tegund og á réttum stað er forsenda þess að húsnæðisöryggi fólks sé tryggt og um leið forsenda fyrir atvinnuuppbyggingu. Átakshugsun þarf að víkja.
Sú afskiptaleysisstefna sem hefur einkennt húsnæðismál hér á landi hefur gengið sér til húðar. Ef ekkert er að gert verða heilu kynslóðirnar hnepptar í skuldaánauð sem ekki er hægt að sjá fyrir endann á. Það mun leiða til viðvarandi óstöðugleika