21
úr því gríðarlega álagi sem verið hefur á starfsfólk hans.
Forstjóri Landspítalans hefur sagt að spítalann vanti um 3 milljarða króna til að viðhalda óbreyttum rekstri og því þurfi bæði að fækka starfsfólki og lækka laun. Staða spítalans var grafalvarleg ... fyrir, skortur á starfsfólki og álag á þá sem þar starfa gríðarlegt.
„Með því að halda þjóðarsjúkrahúsinu í fjársvelti er verið að grafa undan opinbera heilbrigðiskerfinu. Það er í beinni andstöðu við vilja þjóðarinnar, sem sýndi þann vilja meðal annars ... á öllum sviðum hefur búið við gríðarlegt álag um langt skeið og þurft að hlaupa hraðar til að sinna nauðsynlegri þjónustu. Það hefur haft alvarlegar afleiðingar. Starfsfólk hefur hrökklast úr starfi, nýliðun gengur illa og veikindi eru algengari ... en eðlilegt getur talist.
Eðlilegra að draga úr álagi og bæta kjör.
„Vandi spítalans á undanförnum árum hefur ekki síst verið skortur á heilbrigðisstarfsfólki, sér í lagi sjúkraliðum og hjúkrunarfræðingum. Aukið álag og launaskerðingar verða ... ekki til að bæta þann vanda. Eðlilegra væri að leita allra leiða til að draga úr álagi og bæta kjörin til að fjölga í þessum mikilvægu fagstéttum,“ segir Sandra B. Franks, stjórnarmaður í BSRB og formaður Sjúkraliðafélags Íslands.
BSRB varaði
22
En málið er ekki svo einfalt. Þurfi að leggja í einhvern kostnað til að manna vaktir eftir styttingu vinnuvikunnar getur hann komið til baka með öðrum hætti. Starfsfólk í vaktavinnu upplifir gjarnan mikið álag í sinni vinnu. Álagið hefur margvísleg áhrif ... , til dæmis hærri veikindatíðni en hjá dagvinnufólki og fleiri vinnuslys. Þá veldur álagið einnig einkennum kulnunar hjá sífellt stærri hópi. Þess vegna þurfum við að stytta vinnuviku vaktavinnufólks meira en vinnuviku annarra.
Það tapa allir á auknum ... veikindum og kulnun. Starfsfólkið tapar heilsunni, atvinnurekendur tapa peningum og samfélagið allt verður fyrir miklum kostnaði. Stytting vinnuviku vaktavinnufólks getur dregið úr álaginu og minnkað veikindin og einkenni kulnunar. Því ættu atvinnurekendur ... að líta á hana sem fjárfestingu í sínu góða starfsfólki og leið til að efla vinnustaðinn, ekki hreinan kostnað sem engu skilar.
Stjórnvöld verða að taka skrefið.
Álag í starfi og einkenni kulnunar eru alvarlegt vandamál ... í þjónustustörfum vegna þess álags sem fylgir því að vera í nánum samskiptum við fólk alla daga og oft í krefjandi aðstæðum.
Í ljósi þessa starfsumhverfis þurfa opinberir atvinnurekendur, ríki og sveitarfélög, að ganga fram með góðu fordæmi. Þau þurfa
23
ráðuneytisstjóra og skrifstofustjóra hjá ráðuneytunum er langt umfram það samkomulag og því algerlega óásættanleg,“ segir Elín Björg. . Aukið álag hjá fleirum en stjórnendum. Í rökstuðningi kjararáðs segir að þar sé um að ræða ... leiðréttingu vegna aukins álags í starfi. Eflaust má færa góð rök fyrir því að álag í starfi þessa hóps hafi aukist á undanförnum árum, en það sama á við um aðra stóra hópa á vinnumarkaði sem ekki hafa fengið sambærilegar launahækkanir vegna álags. Álag á aðra
24
Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna vill að ríki og sveitarfélög greiði því starfsfólki sem hefur verið í framlínunni í baráttunni gegn heimsfaraldrinum aukagreiðslur fyrir það álag sem það hefur verið undir. Þetta sýna niðurstöður nýrrar ... skoðanakönnunar sem könnunarfyrirtækið Prósent gerði fyrir BSRB.
Um 85 prósent landsmanna vilja að framlínufólkið, til dæmis heilbrigðisstarfsfólk, lögregla, sjúkraflutningamenn og aðrir, fái greitt aukalega fyrir það álag sem fylgt hefur faraldrinum ... . Um níu prósent sögðust hvorki fylgjandi né andvíg slíkum aukagreiðslum og aðeins um sex prósent voru andvíg því að greiða framlínufólkinu álagsgreiðslur.
„Starfsfólk almannaþjónustunnar hefur verið undir gríðarlegu álagi síðastliðna átján mánuði ... og enn sjáum við ekki fyrir endann á þessum faraldri. Við getum ekki gert þá kröfu á þennan stóra hóp fólks að þau leggi endalaust á sig fyrir okkur hin án þess að fá greiðslur í samræmi við þetta mikla álag,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB ... íbúa á landsbyggðinni eru sömu skoðunar. Lítill munur er á afstöðu fólks eftir tekjum, utan við það að þeir sem hafa hæstar tekjur, 800 þúsund krónur á mánuði eða meira, vilja síður greiða aukalega fyrir álag í heimsfaraldrinum.
Þegar afstaða
25
Undanfarin tvö ár höfum við tekist á við heimsfaraldur með gríðarlegum áskorunum fyrir bæði heilsu og efnahag. Efnahagshorfurnar nú eru þó mun bjartari en spár gerðu ráð fyrir en álagið á heilbrigðisstofnanir, félagsþjónustuna, skóla ... eru heimili einstæðra foreldra líka líklegust til að vera undir lágtekjumörkum.
Álag aukist hjá helmingi launafólks.
Þá hefur álag í vinnu og einkalífi líka aukist. Álag hefur aukist hjá um helmingi vinnandi fólks í heimsfaraldrinum ... en langmesta aukningin er hjá konum sem starfa hjá hinu opinbera. Þar segjast um sjö af hverjum tíu finna fyrir auknu álagi. Þá hefur andleg vanlíðan aukist frá síðustu könnun Vörðu en nú telja um 30 prósent sig búa við slæma andlega heilsu sem er mun meira ... en í sambærilegri könnun sem gerð var fyrir ári. Þá mældist andleg heilsa slæm hjá um tveimur af hverjum tíu. Álagið hefur ekki bara aukist í vinnunni því fjórir af hverjum tíu telja að álag hafi aukist í einkalífi vegna faraldursins. Líkt og með fjárhagsáhyggjurnar ... hefur álagið aukist mest á einstæða foreldra. Árlegar kannanir Gallup á líðan fólks sýna að fjárhagsáhyggjur í kjölfar bankahrunsins sjöfölduðu líkurnar á kulnun. Kulnun fylgir andleg og líkamleg vanheilsa og skert geta til atvinnuþátttöku. Erfiðleikar
26
ráðsins, er vísað til þess að álag í starfi þessara starfsmanna, sem eru meðal þeirra hæst launuðustu sem starfa hjá ríkinu, hafi aukist verulega undanfarið. . Það er engin ástæða til að efast um að álag í starfi þessara ríkisforstjóra ... og nefndarmanna hafi aukist á undanförnum árum. Það sama á auðvitað við um aðra stóra hópa á vinnumarkaði sem hafa upplifað gríðarlega mikið álag í starfi árum saman eftir niðurskurð og samdrátt. Þessum hópum hefur ekki staðið til boða að fá tuga prósenta ... vegna mikils álags,“ segir Elín Björg. . „Kjararáð hefur sett ákveðið fordæmi með ákvörðunum um tuga prósenta hækkanir, fyrst fyrir ráðuneytisstjóra og skrifstofustjóra ráðuneyta, og nú fyrir forstjóra nokkurra ríkisstofnana. Til þess fordæmis ... hljótum við að leita þegar kemur að því að sækja sambærilegar hækkanir fyrir annað launafólk sem upplifað hefur aukið álag í starfi,“ segir Elín
27
höfuðborgarsvæðisins. Samhliða þarf að bæta úr bágri fjárhagsstöðu þeirrar stofnunar, sem hefur verið í fjársvelti árum saman. . Aukið álag vegna ferðamanna. Þó aðeins búi um 400 manns á því svæði sem nýja heilsugæslustöðin ... á svæðinu sívaxandi. Þau rök eiga raunar líka við víðar, þar sem gríðarleg aukning hefur orðið í fjölgun ferðamanna, án þess að innviðir á borð við heilsugæslu og heilbrigðiskerfið almennt hafi verið lagað að því álagi sem því fylgir. . Eigi ... heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu að anna því aukna álagi sem fylgir auknum mannfjölda og gríðarlegri aukningu ferðamanna verður að hafa hraðar hendur við uppbyggingu hennar á næstu árum. Meirihluti almennings er andvígur aukinni einkavæðingu
28
Almannaþjónustan hefur verið okkar brimvörn í gegnum faraldurinn. Starfsfólk hennar hefur staðið í framlínunni í baráttunni og verið undir gríðarlegu álagi. Ekki í nokkra daga eða vikur. Ekki í nokkra mánuði eins og við vonuðum öll í byrjun ... og hálft ár greiðslur í samræmi við það álag sem það hefur starfað undir. Þetta er fólkið sem starfar í nánum persónulegum samskiptum við fólk á spítölunum, hjá heilsugæslunni, við sjúkraflutninga og í velferðarþjónustu við aldraða, fatlaða og sjúka ... . Þetta er líka starfsfólk almannavarna, lögreglan og fleiri ómissandi hópar.
Skimum eftir álagseinkennum.
BSRB kallar einnig eftir því að brugðist verði við þeim langtímaafleiðingum sem álagið getur haft á framlínufólkið okkar í kjölfar faraldursins. Skima
29
við tímarit sænska verkalýðsfélagsins Vision.
„Við höfum misst marga hæfa starfsmenn og okkur hefur reynst erfitt að ráða inn nýtt fólk. Ekki er sótt um lausar stöður og það hefur aukið álagið á okkur sem eftir erum,“ segir Inger.
Markmiðið ... neikvæð áhrif á samverustundir með fjölskyldu, fólk upplifði meiri þreytu í störfum sínum og talsvert meira álag. Áhrifin séu þau að veikindadagar verða fleiri, langvarandi fjarvistir frá vinnu vegna álagstengdra veikinda hafa aukist og of margir sjá ... sér ekki fært að snúa aftur til vinnu.
Stytting vinnuvikunnar dregur úr álagi á starfsmenn og gerir starfsmönnum kleift að sinna fjölskyldu og áhugamálum betur. Rannsóknir sýna að meirihluti íslenskra fjölskyldna telur styttingu vinnutíma eina helstu ... lausnina varðandi álag. Til þess ættu fyrirtæki og stofnanir að horfa
30
sem vinnustaðirnir veita, auk áhrifa á vellíðan starfsmanna og starfsanda. Sambærilegar mælingar verða gerðar á vinnustöðum þar sem vinnuvikan verður óbreytt til að fá samanburð.
Stytting vinnuvikunnar dregur úr álagi.
„Samræming fjölskyldu ... - og atvinnulífs er mikilvæg forsenda þess að jafnrétti kynjanna náist á vinnumarkaði. Mikil umræða er um álag á fjölskyldur en of fá skref tekin í átt að breytingum. Það er því brýnt að stjórnvöld leggi sitt af mörkum og leitað sé viðeigandi lausna með jafnræði ... að leiðarljósi. Rannsóknir sýna að meirihluti íslenskra fjölskyldna telur styttingu vinnutíma eina helstu lausnina varðandi álag,“ segir Elín Björg.
Verkefnið kemur í kjölfar viljayfirlýsingar ríkisstjórnarinnar 28. október 2015 í tengslum við gerð ... áhrif á samverustundir með fjölskyldu, fólk upplifði meiri þreytu í störfum sínum og talsvert meira álag. Áhrifin séu þau að veikindadagar verða fleiri, langvarandi fjarvistir frá vinnu vegna álagstengdra veikinda hafa aukist og of margir sjá
31
í helgarviðtali Fréttablaðsins um síðustu helgi. . „ Álagið hefur valdið miklum skaða, ég hef horft upp á félaga mína brenna út í starfi og hætta vegna tilfinningalegs álags. Við höfum líka misst fólk. Því miður. Fólk sér enga leið út
32
Mun fleiri séu í framlínunni og verði fyrir auknu álagi vegna faraldursins, til dæmis fólk í umönnunarstörfum og ræstingum og viðbragðsaðilar á borð við lögreglu, slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn.
„BSRB telur eðlilegt að fjárveiting ... sé.
„Flestar af þeim opinberu stofnunum sem nú eru undir gríðarlegu álagi hafa búið við fjársvelti um árabil sem hefur leitt til langvarandi álags á starfsfólk,“ segir í umsögn BSRB. „Fyrir liggur að viðbótarkostnaður Landspítala hleypur á milljörðum króna
33
opinberra starfsmanna. Eins og fram kom á málþingi um kulnun og álag í starfi sem BSRB stóð fyrir nýlega er gríðarlega mikilvægt að auka ... forvarnir gegn kulnun enda alls óvíst hversu langan tíma þeir sem á annað borð lenda í kulnun þurfa til að ná sér.
„Það verður að horfa til þess að bæta starfsumhverfi opinberra starfsmanna. Okkar félagsmenn hafa upplifað mikið álag í starfi ... afla tekna til að bregðast við kulnun og álagi með afgerandi hætti.
BSRB fagnar því að í áætluninni sé gert ráð fyrir því að lengja fæðingarorlofið úr níu mánuðum í tólf. Þá er einnig jákvætt að gert sé ráð fyrir auknum stofnframlögum
34
til umræðu að undanförnu. Í grófum dráttum má segja að umræðan hafi tvístrað fólki í tvo hópa.
Annars vegar þau sem styðja breytingarnar og telja þær réttu leiðina til að stemma stigu við miklu álagi á leikskólastarfsfólk og börn. Hins vegar ... . Sveitarfélög þurfa því að tryggja að ákvörðun sem stuðlar að jafnrétti á einu sviði stuðli ekki að ójafnrétti á öðru sviði.
Draga verður úr álagi á leikskólum.
Öll erum við sammála um að óhóflegt álag og slæmar aðstæður hafi ríkt ... áhrif á framfærslumöguleika heimilisins sýnir fjöldi rannsókna að foreldrar upplifa nú þegar mikið álag vegna samræmingar fjölskyldulífs og atvinnu. Skertur stuðningur við fjölskyldur leiðir því óhjákvæmilega til meira álags á foreldra og börn ....
Sameiginlegir hagsmunir.
Gagnrýni BSRB snýr að því að Kópavogsbær ber bæði skyldur sem atvinnurekandi en einnig stjórnvald sem veitir þjónustu. Það er vel hægt að bregðast við álagi og mönnunarskorti og bæta vellíðan og heilsu starfsfólks
35
til að tryggja hagsmuni okkar félagsmanna og landsmanna almennt.
Álagið á framlínufólkið okkar hefur auðvitað verið gríðarlegt og við erum alls ekki búin að bíta úr nálinni með það. Við eigum án efa eftir að sjá afleiðingarnar á næstu árum og jafnvel ... um menntakerfið, félagsþjónustuna og almannavarnir.
En okkar fólk í framlínunni getur heldur ekki staðið vaktina endalaust. Við höfum lagt allt okkar traust á þau í heimsfaraldrinum og álagið hefur verið gríðarlegt á grunnstoðum opinbera kerfisins. Núna ... er því tækifærið til að skapa góð störf, bæði tímabundin og varanleg, í heilbrigðiskerfinu, í sjúkraflutningum, í skólakerfinu, í félags- og velferðarþjónustu, í löggæslunni og víðar. Það verður að létta á álaginu af starfsfólkinu sem hefur staðið í stafni ... almannaþjónustunnar hefur leikið lykilhlutverk í að tryggja lífsgæði landsmanna og að hagkerfið okkar haldi áfram að ganga. Við vitum það eflaust öll að hefði starfsfólk í einhverjum öðrum greinum lent í álíka álagi við að bjarga lífum og verðmætum hefði það fengið ... að sýna þakklætið í verki og veita þessum hópum sem hafa fleytt okkur í gegnum faraldurinn launauppbót í samræmi við álag.
Rammskakkt verðmætamat.
Á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins beinum við sjónum okkar að þeim sigrum
36
gríðarlegt álag á sjúkraliðastéttina og gistináttagjaldi á sjúklinga. Einnig er gagnrýnt að enn skuli vera jafn mikill óútskýrður launamunur á Íslandi og raun ber vitni. Ályktunina má sjá í heild sinni hér að neðan ... meints góðæris sem ríkti á Íslandi. Álag á sjúkraliða hefur á síðustu árum aukist gríðarlega vegna niðurskurðar og aðhalds, sem leitt hefur til aukinna veikinda, kulnunar í starfi og vaxandi örorku. Fjárlögin eru ekki til þess fallin að auka bjartsýni
37
leiða til að létta álagi af starfsfólki í framlínu baráttunnar gegn faraldrinum er nú kallað eftir aðhaldi í rekstri og niðurskurði. Verði ekki horfið frá þessari stefnu geta afleiðingarnar fyrir heilsu starfsfólksins verið alvarlegar,“ segir ... sem nauðsynlegur er til að takast á við líkamlegt og andlegt álag vegna þeirra starfa í baráttunni gegn heimsfaraldrinum,“ segir þar ennfremur
38
þeirra sem er svo mikilvægt að þær myndu setja samfélagið á hliðina ef þær legðu niður störf. Þetta eru til dæmis lægst launuðu störfin í okkar samfélagi, konur sem vinna við umönnun barna í leikskólum, grunnskólum og á frístundaheimilum.
Álag er almennt meira ... . Í samanburði við önnur Evrópulönd eru aðstandendur á Íslandi undir mestu álagi allra vegna umönnunar óvinnufærra ættingja, öryrkja eða aldraðra.
Það skyldi því engan undra að konur 50 ára og eldri eru stærsti hópurinn þegar fjölgun örorkulífeyrisþega ... en í kjölfar þess byrjaði að halla undan fæti. Tvímælalaust hafa niðurskurðaraðgerðir í velferðarkerfinu aukið álag bæði í vinnunni og heima. Lágu launin hafa ekki eingöngu áhrif á konur þegar þær eru á vinnumarkaði heldur út ævina enda réttindi
39
„Það er líklegt að þetta endurspegli aukið álag sem fólk hefur verið að upplifa í störfum sínum á allra síðustu árum. Við höfum í samtölum okkar við félagsmenn fundið fyrir miklum vilja til þess að endurskoða vinnutíma fólks og þá sérstaklega hjá þeim sem vinna ... vaktavinnu. Þessar niðurstöður styðja við það sem við höfum fundið og sýna okkur að álag í starfi hefur farið mjög vaxandi á allra síðustu árum,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB ... ..
Greina má ögn meiri vilja hjá heilbrigðisstéttum og löggæslufólki til þess að stytta vinnutíma en öðrum starfsstéttum innan BSRB enda hefur álag á þessar stéttir aukist hvað mest á árunum eftir efnahagshrun. Formaður BSRB telur líklegt að áherslur
40
starfsfólks, hefur ekkert verið að gert.
Ómissandi störf.
Félagsfólk BSRB starfar alla daga undir miklu álagi í samfélagslega mikilvægum störfum t.d. við að annast og þjónusta börn og fatlað fólk. Álagið stórjókst ... sem aftur eykur álagið á þau sem standa vaktina. Launaumslagið tekur að engu leyti tillit til verðmætis starfanna heldur er stærstur hluti þeirra á lægstu launum sem greidd eru á vinnumarkaði. Þannig er verið að bæta gráu ofan á svart með því að mismuna þessu