321
rétt kvenna og karla, vinnurétt, kjarasamninga, launagreiningar og flokkun og mat á verðmæti starfa. Námskeiðinu lýkur með útgáfu skírteinis fyrir þá sem ljúka námskeiðinu með prófi
322
samhliða störfum sínum án launaskerðingar. BSRB vilji beita sér fyrir því að námsleyfi verði sjálfsagður réttur félagsmanna aðildarfélaga BSRB og slík réttindi þurfi að vera tryggð með kjarasamningum og samræmd á milli félaga
323
fyrir starfsfólk, vinnustaði og samfélagið. Samið var um vinnutímabreytingar í vaktavinnu í fylgiskjali með kjarasamningum árið 2020. Breytingarnar, sem ásamt styttingu vinnuvikunnar í dagvinnu, eru þær mestu sem orðið hafa á íslenskum vinnumarkaði í áratugi
324
kjarasamninga og réttinum til að leggja niður störf til að knýja fram kröfur sínar. Víða í heiminum er grafið undan þeim réttindum og áform finnsku ríkisstjórnarinnar eru nærtækasta dæmið um. Í pallborðsumræðum um hvernig grundvallarréttindi á vinnumarkaði
325
.
Ályktun aðalfundar BSRB um kjaramál.
Aðalfundur BSRB krefst þess að þegar verði gengið frá kjarasamningum við þau aðildarfélög bandalagsins sem hafa lausa samninga ... greiða fyrir gerð nýrra kjarasamninga milli aðildarfélaga BSRB og SFV..
Endurskoða þarf rekstrarform sjálfseignarstofnana
326
Umbótasamtölum á vinnustöðum hjá ríki og sveitarfélögum er nú víða lokið eða við það að ljúka, enda á stytting vinnuvikunnar hjá dagvinnufólki að taka gildi frá og með 1. janúar næstkomandi samkvæmt kjarasamningum aðildarfélaga BSRB ... undirbúningsferli er stytting vinnuvikunnar að komast til framkvæmda á vinnustaðnum um þessar mundir.
Undirbúningsvinna fyrir styttingu vinnuvikunnar hjá Jafnréttisstofu hófst í apríl, stuttu eftir að samið var um styttingu í kjarasamningum, og lauk
327
Haldin verði málstofa og gefnar út sameiginlegar leiðbeiningar um vinnustaðaeftirlit og eftirlitstækni með það að markmiði að aðilar vinnumarkaðarins séu upplýstir um þróun og hafi vettvang til að skiptast á skoðunum með tilliti til kjarasamninga
328
- og mannauðssýsla ríkisins endurskoði afstöðu sína og upplýsi ríkisstofnanir um þá breytingu, enda samræmist núverandi túlkun hvorki lögum né ákvæðum kjarasamninga.
Það er mat heildarsamtakanna og verkalýðsfélaganna að sóttkví í orlofi megi jafna
329
verði í forgangi hjá forsætisráðuneytinu og skrifstofu jafnréttismála.
Starfshópur um endurmat á störfum kvenna var skipaður í kjölfar yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar sem undirrituð var við gerð kjarasamninga aðildarfélaga BSRB við ríki
330
fastar greiðslur umfram kjarasamning og rúmlega 3 prósent sögðu að laun hafi verið lækkuð.
Rannsóknin var unnin af rannsóknarfyrirtækinu Maskínu fyrir BSRB dagana 24. apríl til 4. maí. Markmiðið með rannsókninni var að meta áhrif COVID-19
331
en til uppsagnar kemur.
Reglur um áminningarferli opinberra starfsmanna má finna bæði í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins og kjarasamningum starfsmanna sveitarfélaga. Þar segir að hafi starfsmaður sýnt í starfi sínu óstundvísi eða aðra
332
í það að reka heilbrigðisþjónustuna og félagsleg kerfi.
Alltaf þarf að minna á að kjarasamningar og löggjöf tryggja launafólki réttindi og bætur. Við getum nefnt grundvallarréttindi eins og föst laun, hvíldartíma og frídaga eða veikindarétt ... á almenna markaðinum „Lífskjarasamning“. Fjölmörg atriði eru í samningum sem geta bætt lífskjör, því hljótum við öll að fagna. Staðan er engu að síður sú að þrátt fyrir að þessir samningar hafi verið samþykktir eru enn stórir hópar með lausa kjarasamninga ... um styttingu vinnuvikunnar í þeim kjarasamningsviðræðum sem nú eru í gangi. Það ætlum við okkur að gera.
Samhliða kjarasamningum þá kynntu stjórnvöld ýmis mál meðal annars lengingu fæðingarorlofs, lækkun skatta á þá tekjulægstu og aukin framlög
333
Stytting vinnuvikunnar stóra málið í kjarasamningsviðræðum.
BSRB hefur lagt áherslu á styttingu vinnuvikunnar í viðræðum um nýjan kjarasamning við ríki og sveitarfélög sem nú eru í gangi. Bandalagið krefst 35 stunda vinnuviku og meiri styttingar
334
Eftir sameiningu eru félagsmenn um ellefu þúsund og starfa við almannaþjónustu hjá ríki, borg, sveitarfélögum og fyrirtækjum í meirihlutaeigu opinberra aðila. Sameyki stéttarfélag er því langfjölmennasta stéttarfélagið á opinberum markaði og mun gera kjarasamninga
335
eins og borgin virðist þegar byrjuð að gera. Í kjarasamningum undanfarin ár hefur réttilega verið lögð mikil áhersla á hækkun lægstu launa. Erfiðleikar við að manna störf á frístundaheimilum, sem og önnur störf við umönnun, benda til þess að þar þurfi
336
þegar í stað frá kjarasamningum við starfsfólk sitt sem margt hefur verið með lausa samninga í rúmlega hálft ár. Það er sanngjörn og eðlileg krafa að ríkisstjórnin veiti samninganefnd sinni skýrt umboð til að klára samninga svo forða megi frekari röskun
337
sem við eigum að stefna að og koma flestum til góða. Hins vegar verða Samtök atvinnulífsins, ríkisstjórnin og Seðlabankinn að gera sér grein fyrir því að kjarasamningar einir og sér ráða ekki þróun verðbólgunnar. Hlutur ríkis, sveitarfélaga og fyrirtækja
338
ekki neitt nema þann eina ásetning að láta launafólk borga brúsann.
. Ágætu félagar!. Framundan eru kjarasamningar sem munu reyna verulega á samstöðu og styrk launafólks og samtaka þeirra. Því verðum við að þétta raðirnar og muna ... að samstaða, stuðningur, baráttuþróttur og framsækni munu skila okkur árangri í komandi kjarasamningum. Allar merkjasendingar atvinnurekenda benda til þess að ekkert verði í boði nema vatnsþynntur grjónagrautur með verðbólgusúrri undanrennu
339
Það var mikið fagnaðarefni þegar samið var um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB vorið 2020, enda um gríðarlega stórt framfaraskref að ræða fyrir launafólk. Útfærslan á styttingu vinnuvikunnar verður ... hluta úr sólarhring eða allan sólarhringinn mun styttingin kalla á aukin útgjöld frá launagreiðendum. Það hefur verið vitað frá upphafi og var gert ráð fyrir því í kostnaðarmati kjarasamninga. Þar er einnig tekið sérstaklega fram að starfsfólk eigi
340
á vinnuframlagi sínu. Það þarf nefnilega ekki að bíða eftir að kjarasamningar renni út og þá sé tímabært að slagurinn verði tekinn. Það þarf ekki að benda á væntanlegar kjaradeilur í vetur og vísa vandamálinu þangað. Aldeilis ekki. Það eina sem þarf að gera ... er að hefjast handa með góðu fordæmi þess launagreiðanda sem greiðir heilbrigðis- og umönnunarstéttum laun. Setja þannig nýtt viðmið og nýjan mælikvarða sem myndi varða leiðina inn í næstu kjarasamninga! Gefa gott fordæmi sem allur vinnumarkaðurinn