321
þar sem það átti þess ekki kost að vinna heimanfrá.
Rannsóknin var unnin af rannsóknarfyrirtækinu Maskínu fyrir BSRB dagana 24. apríl til 4. maí. Markmiðið með rannsókninni var að meta áhrif COVID-19 heimsfaraldursins á líf og störf íslensks launafólks
322
Á fjórða tug samtaka kvenna, hinsegin fólks og launafólks blása til heils dags kvennaverkfalls þann 24. október næstkomandi..
Konur og kvár sem geta eiga að leggja
323
Heildarsamtök launafólks og VIRK starfsendurhæfingarsjóður hafa tekið höndum saman til þess að bjóða þolendum kynferðislegrar áreitni og ofbeldi í vinnu betri þjónustu. Starfsfólk stéttarfélaga og VIRK fær aukna fræðslu og þjálfun til að taka
324
baráttumálum BSRB og undanfarin ár höfum við unnið hörðum höndum að endurmati á virði kvennastarfa í góðu samstarfi við fjöldamarga aðila svo sem Forsætisráðuneytið, opinbera launagreiðendur, Ríkissáttasemjara, Jafnlaunastofu og önnur samtök launafólks
325
fákeppni sem við búum við.
Meirihluti launafólks hefur lagt sitt af mörkum til að tryggja stöðugleika með gerð hóflegra kjarasamninga. Fjármagnseigendur og stóreignafólk hafa hins vegar ekkert lagt til. Hækka verður fjármagnstekjuskatt og veita
326
launafólks og kvennahreyfingunni, þrýst á að stjórnvöld bregðist við með markvissum hætti. Ýmsar greiningar og vinna er hafin, meðal annars á vettvangi Félagsmálaráðuneytisins, með þátttöku BSRB, en engar breytingar hafa orðið. Þó hafa margir atvinnurekendur
327
BSRB hefur ásamt Bandalagi háskólamanna (BHM) og Kennarasambandi Íslands (KÍ) undirritað samkomulag við ríki og sveitarfélög um nýtt lífeyriskerfi. Með þessu samkomulagi er tryggt að allt launafólk í landinu njóti sambærilegra lífeyrisréttinda
328
vegna þess að konur eru líklegri til að setja jafnréttismál í forgang og hins vegar til að vinna gegn þeirri hugmynd að kjarasamningar séu karlamál en karlar hafa í flestum löndum verið hvað sýnilegastir þegar samið er um kaup og kjör launafólks
329
opinberra starfsmanna á vinnumarkaði lækkað úr 28 prósent í 27 prósent.
Tekið er fram að flest launafólk hjá ríkinu vinni í velferðar-, mennta- og heilbrigðiskerfinu. Það er að segja í þeim kerfum sem tryggja að samfélagið veiti þjóðinni öryggi
330
eftir áratuga baráttu kvennahreyfingarinnar, stjórnmálafólks og stéttarfélaga launafólks.
Það er fagnaðarefni að ríkisstjórnin ætli að lengja fæðingarorlof úr 10 mánuðum í 12 mánuði og tryggja betur rétt einstæðra foreldra, enda hluti af yfirlýsingu
331
COVID-19 heimsfaraldursins á líf og störf íslensks launafólks. Þátttakendur voru 1.050 talsins, 18 ára og eldri, allstaðar að af landinu. Hópurinn sem tók þátt endurspeglar þjóðina út frá kyni, aldri og búsetu..
Fleiri fréttir
332
í einhverju hinna 400 félaga sem finnast innan samtaka launafólks, samtaka opinberra starfsmanna og háskólafólks á Norðurlöndum. Belgar eru eina þjóðin með viðlíka þátttöku, þar er annar hver launamaður skráður í stéttarfélag. Það er sorgleg staðreynd að önnur ... fyrirtæki – og já, við erum líka á toppnum á þessum listum. Það var e.t.v. þess vegna sem Spotify tilkynnti í fyrra að allir starfsmenn fyrirtækisins, hvar sem er í heiminum, skyldu hafa rétt á a.m.k. sex mánaða fæðingarorlofi? Það er langt síðan launafólk
333
og atvinnurekenda um lakari kjör en hinir almennu kjarasamningar samrýmast ekki 1. gr. laga nr. 55/1980, um starfskjör launafólks og skyldutryggingu lífeyrisréttinda, og eru ógildir ... við kjarasamning en samningar einstakra launamanna og atvinnurekenda um lakari kjör en hinir almennu kjarasamningar samrýmast ekki 1. gr. laga nr. 55/1980, um starfskjör launafólks og skyldutryggingu lífeyrisréttinda, og eru ógildir
334
fjölda sterkra ályktana. Þessi vinna verður mikilvægt leiðarljós fyrir verkefnin framundan.
Við ætlum að tryggja að launafólk geti lifað af á dagvinnulaunum, stytta vinnuvikuna og berjast fyrir bættu starfsumhverfi okkar félagsmanna. Við ætlum
335
launafólks, atvinnurekenda og stjórnvalda, sem miðar að því að vinna að auknu launajafnrétti og því að tryggja að jafnverðmæt störf séu metin eins. . .
Smelltu
336
eins og ríkisstjórnin.
Eina leiðin út úr þessum stormi er í gegnum öfluga baráttu almennings og samstöðu stéttarfélaga landsins. Launafólk á Íslandi starfar í veruleika sem hinir ríku og valdhafar þeirra þekkja ekki til nema af afspurn
337
að koma nærri. „Opinber þjónusta snýst um fólk. Hún snýst um að fylgja fólki í þeirra verkefnum frá vöggu til grafar,“ sagði Guðfinna.
Hún hvatti þar til þess að launafólk hugi að eigin starfsþróun, möguleikum sínum til að þróast faglega, tileinka
338
við sárafátækt og lífsskilyrði lífeyristaka eru töluvert verri en launafólks. Tæplega sjö af hverjum tíu geta ekki mætt óvæntum 80.000kr útgjöldum án þess að efna til skuldar og meira en helmingur metur fjárhagsstöðu sína verri nú en fyrir ári síðan. Staða
339
og alþjóðaverkalýðshreyfingarinnar en Dagný Aradóttir Pind tók þátt í pallborðsumræðum á viðburði ITUC – heildarsamtaka launafólks á heimsvísu, um það hvernig verkalýðshreyfingin vinnur í þágu jafnréttis með ýmsum hætti.
Meira um 68. Kvennaþing SÞ
340
Baráttudagur verkalýðsins verður haldinn hátíðlegur um allt land þann 1. maí. Fjölbreytt baráttudagskrá hefur verið skipulögð um land allt og hér á eftir fara ... Akraness, Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar, VR, FIT Félag iðn- og tæknigreina, Kennarasamband Íslands og Sjúkraliðafélag Íslands.
standa fyrir dagskrá á hátíðar- og baráttudegi verkafólks 1. maí.
Safnast verður saman við Kirkjubraut 40, kl. 14