301
þar með. Þá hefur starfsánægja aukist og veikindi minnkað verulega. Önnur fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög eru ýmist búin að ákveða að feta þessa slóð, eða eru í startholunum.
Það vekur athygli að samtök atvinnurekenda sjái ekki þau tækifæri sem felast í þessari ... virðist vera einhver tregða hjá samtökum atvinnurekenda fyrir því að skoða þessa leið. Sem betur fer bíða framsýnir stjórnendur í öflugum fyrirtækjum, stofnunum og sveitarfélögum ekki eftir því. Þeir vita sem er að ánægt starfsfólk er lykillinn að árangri
302
og sveitarfélaga í mars 2020 skipaði forsætisráðherra starfshóp sem skilaði tillögum að aðgerðum til að útrýma launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði. Í kjölfar tillagnanna skipaði forsætisráðherra aðgerðahóp um launajafnrétti sem hefur það hlutverk ... til að stuðla að breytingum í gegnum kerfið í heild sinni, fyrir vinnustaðina og samfélagið allt.
Heimsfaraldurinn hefur varpað skýru ljósi á mikilvægi starfa stórra kvennastétta en flestar þeirra starfa hjá ríki og sveitarfélögum. Verkefnið framundan
303
sem gert var við ríki og sveitarfélög þegar lífeyrisréttindi opinberra starfsmanna og starfsmanna á almenna markaðnum voru samræmd með lögum um mitt ár 2017 var að þeim launamuni verði í kjölfarið eytt. Undurbúningur fyrir það mikilvæga verkefni fór af stað
304
Nær tveir af hverjum þremur starfsmönnum ríkis og sveitarfélaga upplifa aukið álag eftir að heimsfaraldur kórónaveirunnar skall á landinu af fullum þunga. Þetta sýnir könnun sem rannsóknarfyrirtækið Maskina gerði fyrir BSRB.
Alls sögðu
305
launafólks. Rúmlega helmingur atvinnulausra, 50,5 prósent, sögðust eiga frekar erfitt eða erfitt með að láta enda ná saman. Atvinnulausir eru líka mun líklegri til að þurfa að leita til sveitarfélaga eða vina og ættingja eftir fjárhagsaðstoð, þiggja aðstoð
306
Það er meðal annars vegna þess að einstaklingar sem sinna ólaunuðum umönnunarstörfum geta í meira mæli hafið eða aukið atvinnuþátttöku þegar ríki og sveitarfélög tryggja umönnun barna, aldraðra og fatlaðs fólks. Fleiri fara því að vinna fyrir tekjum og greiða
307
Okkar fólk er mjög meðvitað um mikilvægi sinna starfa. Nú þurfa ríkið og sveitarfélög að sýna að þau skilji það líka og ganga til kjarasamninga strax. Við höfum enn tíma til stefnu áður en verkfallsaðgerðir skella á. Okkar viðsemjendur hafa það í hendi
308
Fundur bæjarstarfsmannafélaga með samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga, sá fyrsti í rúman mánuð, var afboðaður stuttu áður en hann átti að hefjast á þriðjudag. Ástæðan var sú að samninganefnd Sambandsins hafði ekki unnið heimavinnu sína
309
íslenskra sveitarfélaga um jöfnun lífeyrisréttinda milli opinbera og almenna vinnumarkaðarins. Samningurinn var algjör tímamótasamningur því aldrei fyrr hafa svo stór og mikilvæg kjör launafólks verið samræmd milli markaða. Í samningnum var ákvæði
310
á vegum félagsins og 490 til viðbótar í hönnunarferli.
Bjarg áformar að halda uppbyggingu húsnæðis áfram í samræmi við þörf og fjármagn. Sveitarfélög vinna húsnæðisáætlanir til að meta þörfina og leggur Bjarg áherslu á að eiga í góðu samstarfi
311
í samfélaginu. . Opinberir starfsmenn skrifuðu nýlega undir samkomulag við ríki og sveitarfélög um samræmingu lífeyriskerfisins. Ný ríkisstjórn þarf að fínpússa frumvarp til að koma því samkomulagi í lög. Þannig má koma í veg fyrir verulegar hækkanir
312
sérstaklega tvö stór mál á aðalfundi BSRB. Fyrst fór Árni Stefán Jónsson, fyrsti varaformaður bandalagsins og formaður SFR, yfir stöðuna í viðræðum bandalaga opinberra starfsmanna við ríki og sveitarfélög um jöfnun lífeyrisréttinda á almenna og opinbera
313
og mörgþúsund starfsmanna. Gerðar verða ýmsar mælingar samhliða tilraunverkefninu og er niðurstaðna að vænta snemma á næsta ári. Þá kom einnig fram að eitt sveitarfélag er að hefja tilraunaverkefni og verður spennandi að sjá niðurstöður þess þegar þær liggja
314
er enn til staðar í okkar samfélagi. Það er fullkomlega óásættanlegt.
Skref í rétta átt.
Í kjölfar yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar, í tengslum við gerð kjarasamninga milli aðildarfélaga BSRB og ríkis og sveitarfélaga í mars 2020
315
Samtalið um styttingu vinnuvikunnar er nú í gangi á fjölmörgum vinnustöðum hjá ríkinu og sveitarfélögum. Eitt af því sem þarf að ræða er fyrirkomulag matar- og kaffitíma.
Hægt verður að stytta vinnuvikuna um allt að fjórar klukkustundir
316
getur því eftir breytingarnar unnið jafnmarga tíma en aukið starfshlutfall og þar með hækkað laun sín. Meirihluti vaktavinnufólks hjá ríki og sveitarfélögum eru konur og því um tímabæra og mikilvæga jafnréttisaðgerð að ræða.
Það hefði ekki komið til styttingar
317
sveitarfélög og fyrirtæki í þeirra eigu.
Neyðarúrræði sem er háð ströngum skilyrðum
318
þeirra aðildarfélaga BSRB sem semja við ríki og sveitarfélög, en er gert með fyrirvara um að samkomulag náist um önnur atriði sem út af standa í kjarasamningsviðræðunum. Samninganefndir BSRB og aðildarfélaga bandalagsins funda alla daga með viðsemjendum
319
á viðráðanlegu verði? Besta leiðin til að tryggja það er að ríki og sveitarfélög veiti að lágmarki stofnframlög til 1000 íbúða í almenna íbúðakerfinu árlega en það kerfi samanstendur af óhagnaðardrifnum leigufélögum.
Erum við ekki öll sammála
320
sveitarfélögum hlutdeild í tekjunum, setja verður á sérstakt skattþrep fyrir allra hæstu tekjurnar og stóreignaskatt á hreina eign þeirra allra ríkustu. Og síðast en ekki síst þarf að tryggja að þjóðin fái réttmætan hlut í arðinum sem hlýst af nýtingu auðlindanna