281
heilbrigðisþjónustu á margan hátt. Hann nefndi sem dæmi að þar starfi engir lyflæknar og ef vandamál komi upp í svæfingu, til að mynda ef sjúklingur fer í hjartastopp, sé ekkert til ráða annað en að senda hann bráðamóttöku Landspítalans. Sama gildi þegar sýkingar komi ... við að einkavæða með þarfir sjúklinga í huga, svarið við þeirri spurningu er að við erum ekki að því eins og sakir standa.“.
Hann kallaði eftir því að gert verði hlé á einkavæðingu og gerð alvara úr því að styrkja innviði opinberi heilbrigðisþjónustunnar
282
Þá á enn eftir að taka til umræðu jöfnun launa milli markaða, launaþróunartryggingu og launaliðinn. BSRB hefur lagt þunga áherslu á að samið verði um jöfnun launa milli opinbera vinnumarkaðarins og hins almenna, enda er skýrt kveðið á um jöfnun launa milli ... markaða í samkomulagi sem gert var í tengslum við breytingu á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna árið 2016. Í samkomulaginu skuldbundu ríki og sveitarfélög sig til að leiðrétta launamuninn innan tíu ára
283
við hjúkrunarfræðideild HÍ. - Félagslegt heilbrigðiskerfi, einkavæðingin og hagsmunir sjúklinga.. . 13.50-14.30 Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, lektor í opinberri stjórnsýslu við Háskóla. Íslands. - Aukinn ... einkarekstur á heilbrigðisþjónustu í opinberum kerfum: Helstu einkenni hans og áhrif til lengri tíma.. . 14.30-14.45 Kaffi. . 14.45-15.10 Þórarinn Ingólfsson, formaður Félags íslenskra heimilislækna
284
sambærilegt samkomulag verið gert við Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir þau aðildarfélög BSRB sem semja við sveitarfélögin.
Félögin sem um ræðir eru:.
Félag flugmálastarfsmanna ríkisins.
Félag opinberra ... starfsmanna á Austurlandi.
FOSS stéttarfélag í almannaþjónustu.
Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum.
Félag starfsmanna stjórnarráðsins.
Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu.
Landssamband lögreglumanna
285
á lykiltölum fjarveru almennt yfir á opinberan og almennan vinnumarkað því fjöldi og gerð fyrirtækja og stofnanna sem tók þátt í þróunarverkefninu var takmarkaður og starfsmannahópurinn sem til skoðunar var einsleitur. Sem dæmi má nefna að konur eru þrír fjórðu ... hlutar þátttakenda og 70% af þeim voru á opinbera vinnumarkaðinum, flestar á leikskólum og sjúkrastofnunum þar sem veikindi hafa oft verið meiri en á öðrum opinberum vinnustöðum, sem takmarkar mjög yfirfærslugildi talnanna. .
Nánari upplýsingar
286
Stjórn BSRB samþykkti ályktun um ríkisfjármál á fundi sínum á Egilsstöðum í dag. Þar er m.a. brýnt fyrir stjórnvöldum að frekari aðhaldsaðgerðir hjá hinu opinbera muni ... fyrir ríkisstjórninni að frekari aðhaldsaðgerðir hjá hinu opinbera muni hafa mjög neikvæðar afleiðingar í för með sér og vinna gegn markmiðum stjórnvalda um að ná fram jöfnuði í ríkisrekstrinum ... ..
Stjórn BSRB varar eindregið við frekari niðurskurði á opinberri þjónustu og ítrekar að eitt af helstu stefnumálum bandalagsins er að standa vörð um almannaþjónustuna. BSRB mun áfram fylgjast vel með framvindu ríkisfjármálanna og bregðast við ef þörf
287
fyrir því að starfsfólkið hverfur frá störfum í stórum stíl af því það getur einfaldlega ekki meir.“.
Hægt er að horfa á opnunarávarp formanns BSRB í heild sinni neðst í þessari frétt.
Forsætisráðherra vill réttlát umskipti.
Katrín Jakobsdóttir ... ,“ sagði Katrín.
Katrín sagði að í kjölfar yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar í tengslum við kjarasamninga aðildarfélaga BSRB vorið 2020 hafi hún skipað starfshóp með fulltrúum aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda um endurmat á störfum kvenna ... sem falið var að leggja fram tillögur að aðgerðum til að leiðrétta vanmat á hefðbundnum kvennastörfum.
„Starfshópurinn um endurmat á störfum kvenna hefur nú lokið störfum og til að fylgja eftir tillögum hans hef ég nú skipað aðgerðahóp ... um launajafnrétti með aðkomu aðila vinnumarkaðarins. Ég vænti mikils starfi hans á komandi mánuðum, því þó jafnlaunamál séu auðvitað fyrst og fremst brýnt mannréttindamál sem snýst um jafnrétti á öllum sviðum og fjárhagslegt sjálfstæði sem lykilinn að frelsi kvenna ... Sonja þegar hún ávarpaði þingið.
„Eitt af því sem BSRB hefur lagt þunga áherslu á undanfarið er staða þeirra stóru hópa opinberra starfsmanna sem hafa verið í framlínunni í heimsfaraldrinum. Í rúmlega eitt og hálft ár hefur álagið á þennan hóp
288
í heilbrigðisfyrirtæki vilji greiða sér arð af sinni fjárfestingu.
„Rannsóknir sýna að almenningi er umhugað um þetta kerfi verði áfram fjármagnað úr opinberum sjóðum,“ sagði Sigurbjörg. Hún sagði hlutfall þeirra sem það vilja vera um 90 prósent, og litlu færri ... vilji að heilbrigðisþjónustan sé veitt af opinberum stofnunum að mestu.
Má ekki raska lögbundinni þjónustu.
Sigurbjörg sagði skýrt í lögum að við val á viðsemjendum um heilbrigðisþjónustu skuli gæta þess að raska ekki þeirri þjónustu ... á að ekki yrði af frekari einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu.
Ljóst er að mikill meirihluti Íslendinga, rúmlega fjórir af hverjum fimm samkvæmt nýlegri rannsókn, vilja að heilbrigðiskerfið sé fyrst og fremst rekið af hinu opinbera. Heilbrigðisráðherra
289
við að veita meira fé til heilbrigðisþjónustu er meiri meðal kvenna en karla, hlutfall kvenna sem styðja það eru um 86 prósent. Þá styðja grunnskólamenntaðir frekar meira opinbert fé,“ sagði Rúnar um þessar niðurstöður. Um 87 prósent þeirra sem aðeins ... opinbera, ríki og sveitarfélög, sem veiti heilbrigðisþjónustu. „Það er sáralítill stuðningur við að það séu fyrst og fremst einkaaðilar sem reki heilbrigðisþjónustu af hvaða tagi sem er, samkvæmt þessari niðurstöðu,“ sagði Rúnar.
Svörin voru nokkuð ... . Hann segir athyglisvert að jafnvel þeir sem ekki vilji að það sé fyrst og fremst hið opinbera sem reki þjónustuna aðhyllast frekar blandað kerfi en að einkaaðilar sjái alfarið um að veita þjónustuna.
Hægt er að sjá nánari niðurstöður um afstöðu
290
starfa en rannsóknir leiða í ljós að þetta á sérstaklega við um vinnustaði þar sem fólk vinnur langa vinnudaga, líkt og mjög algengt er víða á Íslandi. .
BSRB hefur um árabil þrýst ... fram að talsverður fjöldi vill vinna minna en hann gerir í dag. Talsverður fjöldi svarenda tók líka fram að vinnan hefði mikil neikvæð áhrif á samverustundir með fjölskyldu, fólk upplifði meiri þreytu í störfum sínum en fyrir nokkrum árum og talsvert meira álag ... frítíma fólks og auka hagkvæmni. Fólk verður ánægðara í störfum sínum og skilar betra starfi. Kostir styttri vinnutíma eru þannig í mörgum tilfellum ekki aðeins miklar félagslegar umbætur heldur einnig efnahagslegar ... BSRB að stytting vinnutíma eigi að vera hluti af opinberri fjölskyldu- og velferðarstefnu stjórnvalda. Hóflegri vinnutími yrði mikilvægt framlag til fjölskyldustefnunnar og sýnt hefur verið fram á að jafnrétti á heimilum er ein meginforsenda
291
Í umsögn bandalagsins um fjármálaáætlunina kemur fram forsendur hennar geri ráð fyrir umtalsvert meiri launahækkunum á almennum vinnumarkaði en hinum opinbera vegna aðhaldskröfu sem setja eigi á stofnanir ríkisins. BSRB kallar eftir því að þessu verði ... þess að báðir foreldrar fái fimm mánuði og geti ráðstafað tveimur mánuðum til viðbótar að vild.
Þá er kallað eftir því í umsögninni að stjórnvöld byggi upp opinbera heilbrigðisþjónustu og haldi áfram markvissu átaki hjá heilbrigðisstofnunum ríkisins til að vinna
292
síðustu mánuði. Fyrir dyrum stendur á næstu vikum hliðstæð sameiningarkosning fjögurra annarra stéttarfélaga á landsbyggðinni við Kjöl stéttarfélag, það er Starfsmannafélags Fjallabyggðar, Starfsmannafélags Dala- og Snæfellsnessýslu, Félags opinberra ... starfsmanna á Vestfjörðum og Félags opinberra starfsmanna á Austurlandi.
Í lögum Kjalar hefur frá upphafi verið gert ráð fyrir sameiningu við þessi félög. Að auki hafa aðalfundir félagsins ítrekað ályktað um frekari og víðtækari sameiningu við önnur
293
því. Akureyrarbær hafnaði því og sagði m.a. sameiginlegan skilning aðila kjarasamningsins hafa verið sá að eingöngu væri um ræða orðalagsbreytingar.
.
Niðurstaða Félagsdóms var að ljóst væri að þeir sjúkraliðar sem um ræðir í málinu vinni störf ... um kjarasamning geti treyst því að efni hans sé það sem ráðið verður af skýru orðalagi hans. Það byggi meðal annars á meginreglu sem leiðir af 10. gr. laga nr. 94/1986 um kjarasamninga opinberra starfsmanna, um að kjarasamningar skuli vera skriflegir
294
áherslur í kjarasamningum, ágrip af sögu og sigrum verkalýðsbaráttunnar auk þess sem fjallað er um stöðuna í lífeyrismálum opinberra starfsmanna
295
stjórnenda bæði hjá hinu opinbera og á almennum markaði. Þær sýna að þetta takmarkaða svigrúm til launahækkana sem alltaf er talað um þegar verkalýðsfélög semja fyrir sína umbjóðendur virðist ekki eiga við um alla.
Ein af meginkröfum BSRB er að fólk ... hægt án þess að það hafi áhrif á afköst í vinnunni.
Standið við loforðin.
Aðildarfélög BSRB leggja einnig mikla áherslu á að staðið verði við loforð um jöfnun launa á milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins. Hluti af því samkomulagi ... sem gert var við ríki og sveitarfélög þegar lífeyrisréttindi opinberra starfsmanna og starfsmanna á almenna markaðnum voru samræmd með lögum um mitt ár 2017 var að þeim launamuni verði í kjölfarið eytt. Undurbúningur fyrir það mikilvæga verkefni fór af stað
296
sköpuðu um 25 prósent af heildarframleiðsluvirði árið 2017.
.
Drífa Snædal, forseti ASÍ:.
Það eru engin störf á dauðri plánetu og því er nauðsynlegt að við öxlum ábyrgð og tökum virkan þátt í þeim breytingum ... stjórnvalda og verkalýðshreyfingar um nauðsynlegar aðgerðir hér á landi. Lykillinn að árangri eru fjárfestingar í grænum lausnum og góðum störfum fyrir vinnandi fólk. Leiðarljós okkar þarf að vera besta fáanlega þekking á hverjum tíma. Nýtum mannauðinn ... og afkomutryggingu sem mótvægi við þeim breytingum sem munu verða á íslenskum vinnumarkaði vegna umskipta til kolefnishlutleysis. Í nýrri skýrslu ASÍ, BSRB og BHM um loftslagsmál er farið yfir losun frá íslenska hagkerfinu, stjórntæki hins opinbera og tillögur
297
er á í frétt á vef EPSU, evrópskra heildarsamtaka opinberra starfsmanna, fjölgar þeim stöðugt sem eiga í erfiðleikum með að greiða fyrir aðgang að vatni í Evrópu. Dæmi eru um að stjórnvöld í Evrópuríkjum hafi notað þörf fyrir niðurskurð í opinberum rekstri
298
Starfsmenn sem þurfa að vera í sóttkví vegna COVID-19 faraldursins fá laun frá opinberum launagreiðendum, hvort sem þeir reynast vera með sjúkdóminn eða ekki. BSRB hvetur alla til að kynna sér einkenni veirunnar og gera allt ... . Þetta er gert til þess að hindra frekari útbreiðslu hér á landi. Margar spurningar hafa vaknað þegar kemur að réttindum þessara einstaklinga til launa á þeim tíma sem sóttkví varir. Af þeim sökum hafa opinberir vinnuveitendur gefið út leiðbeiningar
299
Rosa Pavanelli, var rétt í þessu kjörinn nýr
framkvæmdastjóri Alþjóðasamtaka opinberra starfsmanna (PSI á þingi samtakanna í
S-Afríku. Hlaut hún yfirburðarkosningu og lagði Peter Waldorff, fráfarandi
framkvæmdastjóra PSI, með meira en helmings mun
300
Í ljósi yfirlýsingar sem fjármálaráðuneytið hefur birt á vef sínum er rétt að ítreka það sem fram hefur komið um afstöðu BSRB til samkomulags um breytingar á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna. . Afstöðu bandalagsins