281
í þá átt að endurreisa fæðingarorlofskerfið og til að markmið fæðingarorlofslaga um að gera bæði konum og körlum kleift að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf nái fram að ganga. Dregið hefur verulega úr þátttöku feðra í fæðingarorlofi frá 2008 og ljóst
282
á vinnumarkaði né í námi án þess að fyrir því séu tilgreindar ástæður. Nánari skoðun á aðstæðum þessa hóps sýndi að karlar eru þar fleiri en konur, einstaklingar af erlendum uppruna eru þar fleiri en Íslendingar og flestir í þessum hópi eru 45 ára og eldri
283
Könnun sýnir aukið álag í heimsfaraldrinum
Konur frekar heima þegar skólar skertu þjónustu
284
konur að ganga út klukkan 14:55 í dag og mæta á samstöðufund klukkan hálf fjögur á Arnarhóli. Það er frábært að sjá að þið ætlið að leggja niður störf og mæta á samstöðufundinn. Ég hlakka til að sjá ykkur öll þar,“ sagði Sonja að lokum ... á vinnumarkaði, að allir séu öruggir heima og öruggir í vinnunni. Eins og þið vitið ætla konur að ganga út klukkan 14:55 í dag og mæta á samstöðufund klukkan hálf fjögur á Arnarhóli. Það er frábært að sjá að þið ætlið að leggja niður störf og mæta
285
á lykiltölum fjarveru almennt yfir á opinberan og almennan vinnumarkað því fjöldi og gerð fyrirtækja og stofnanna sem tók þátt í þróunarverkefninu var takmarkaður og starfsmannahópurinn sem til skoðunar var einsleitur. Sem dæmi má nefna að konur eru þrír fjórðu
286
% starfsmanna hins opinbera eru konur og störf fólksins í almannaþjónustunni er sá grunnur sem við byggjum samfélagsgerð okkar á. Það er hagur heildarinnar að halda úti slíku öryggisneti og það eykur lífsgæði okkar sem þjóðar
287
með sanngjörnum hætti.
Að stjórnvöld auki framlög sín til uppbyggingar almennra íbúða.
Að stjórnvöld leggi áherslu á jafna möguleika og jöfn tækifæri kvenna og karla í uppbyggingu vinnumarkaðsaðgerða og sköpun starfa.
Að stjórnvöld
288
upp.
Sonja vitnaði í einn af þátttakendunum í tilraunaverkefninu sem segir breytinguna stuðla að jafnrétti:.
Þetta eykur líkur á að konur geti unnið í staðinn fyrir að vera í einhverju bölvuðu basli að ná öllu saman. Þetta eykur
289
Og þannig veita barnafjölskyldum hér á landi sambærilegan stuðning og á hinum Norðurlöndunum..
“Umönnunarbilið hefur neikvæð áhrif á jafnrétti kynjanna þar sem konur eru líklegri til að minnka við sig vinnu en karlar eða lengja fæðingarorlof
290
Um það leyti breyttist verulega þjónusta gagnvart barnafjölskyldum og nær öllum börnum var gefinn kostur á leikskólavist frá tveggja ára aldri. Flestir telja þetta vera eina af meginástæðum aukinnar atvinnuþátttöku kvenna og þess að þar stöndum við fremst ... í alþjóðlegum samanburði. Þess vegna er stórmerkilegt að nærri 20 árum síðar hafi þetta kerfi ekki tekið neinum breytingum, ekkert þroskast, í þágu sama markmiðs. Og það þrátt fyrir að lengi hafi verið ljóst að áhrif þessa fyrirkomulags séu þau að konur hverfi
291
en hefur valið að nýta möguleika til greiðslu í tilgreinda séreign að fullu. Þá krefst valið á milli sparnaðarleiða þess að fólk sé vel upplýst um þá áhættu sem slíku vali fylgir. Það mun bitna sérstaklega á tekjulægra fólki og konum sem lifa að meðaltali rúmum ... þremur árum lengur en karlar og treysta því á lífeyriskerfið til framfærslu mun lengur. Í þessu sambandi er rétt að benda á að konur eru yfir 65% félagsmanna í BSRB og þess má geta að engin greining liggur fyrir á mismunandi áhrifum tilgreindar séreignar
292
þá, eins og nú, að meðaltöl segja ekki alla söguna. Þannig lifa konur almennt lengur en karlar. Munur er á lífslíkum milli menntaðra og ómenntaðra, langskólagenginna og annarra, auk augljóss munar á milli þeirra sem vinna líkamlega erfiðisvinnu og annarra
293
meirihluti starfsfólksins eru konur og með fundinum í gær vill starfsfólkið vekja athygli á því að hjá stofnuninni sé verið að halda stórum kvennahópi niður í launum og mismuna gróflega í samanburði við fyrrum samstarfsfólk á Tryggingastofnun ríkisins
294
nefndu hækkun launa sem mikilvægasta atriðið en þar á eftir töldu flestir að mikilvægast væri að hækka lægstu laun umfram önnur laun..
Konur og þeir sem yngri eru vilja frekar
295
fólk sem sinnir ómissandi störfum m.a. í leikskólum, grunnskólum, frístundaheimilum, í þjónustu við fatlað fólk, sundlaugum, íþróttamannvirkjum og bæjarskrifstofum og er að stærstum hluta til konur. Á ársgrundvelli nemur þessi launamismunur fólks í sömu
296
getur því eftir breytingarnar unnið jafnmarga tíma en aukið starfshlutfall og þar með hækkað laun sín. Meirihluti vaktavinnufólks hjá ríki og sveitarfélögum eru konur og því um tímabæra og mikilvæga jafnréttisaðgerð að ræða.
Það hefði ekki komið til styttingar
297
eru sá hópur sem er líklegastur til að búa við fátækt, fjárhagsstaða kvenna er verri en karla og staða innflytjenda er verri en innfæddra Íslendinga.
Með aukinni tekjuöflun hins opinbera drögum við úr þenslu meðal þeirra efnameiri og getum nýtt
298
en álagið jókst mest hjá konum sem vinna hjá ríki og sveitarfélögum, þ.e. um 70 prósent samkvæmt könnun Vörðu – rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins árið 2021. Niðurskurðurinn mun hafa enn alvarlegri afleiðingar fyrir þessa hópa en snertir líka samfélagið ... . Almenningur þarf að bíða eftir nauðsynlegri þjónustu eða fær ekki viðunandi þjónustu og álagið sem af þessu hlýst bitnar fyrst á fremst á konum og tekjulægri hópum.
Launafólk í fjárhagsvanda.
Rannsókn Vörðu leiddi líka í ljós
299
fyrir því eru auðvitað krónutöluhækkanirnar sem hafa hækkað lægri laun hlutfallslega meira en hærri laun. Þetta er jákvæð þróun fyrir launafólk í aðildarfélögum BSRB ekki síst konurnar og þær eru jú í meirihluta félaga í bandalaginu
300
á meðan starfsmenn í öðrum störfum, jafnvel inni á sama vinnustað, geta notið meiri sveigjanleika. Almennt er það þannig að þeir sem eru með menntun njóta meiri sveigjanleika og karlar njóta meiri sveigjanleika á sínum vinnustöðum en konur.
Þetta má mæla