241
Nýr enskur vefur á heimasíðu BSRB hefur verið settur í loftið.
Á nýja vefnum má finna ítarlegar upplýsingar um réttindi og skyldur starfsfólks á opinbera og almenna markaðinum auk allra helstu upplýsinga um starfsemi BSRB, t.a.m. skipulag ... , stjórn, starfsfólk, nefndir, stefnumál, fræðslu og styrki.
„Við erum afar ánægð með þessa viðbót á BSRB vefinn sem mun auðvelda aðgengi erlends félagsfólks að hagnýtum upplýsingum um kaup, kjör, réttindi og starfsemi aðildarfélaga BSRB ... og þá þjónustu sem þau veita“, segir Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BSRB.
Skoða vef
242
Í dag er full ástæða til að óska rúmlega 23 þúsund landsmönnum til hamingju með afmælið. BSRB á 80 ára afmæli í dag, 14. febrúar. Bandalagið samanstendur af 19 öflugum stéttarfélögum með rúmlega 23 þúsund félagsmenn og það eru þeir sem eiga ... þennan dag enda er bandalagið til fyrir félagsmennina.
BSRB hefur í 80 ár verið samstarfsvettvangur opinberra starfsmanna og þeirra leið til að virkja samstöðuna til að berjast fyrir betri kjörum. Það eru fjölmargir ólíkir hópar sem eiga aðild ....
„Við höfum þurft að berjast fyrir öllum þeim árangri sem hefur náðst í gegnum þessa 80 ára sögu BSRB og sú barátta hefur stundum verið harkaleg. En árangurinn er líka eftir því,“ skrifar forysta bandalagsins ... . Það er gríðarlegur styrkur að vita til þess að rúmlega 23 þúsund félagar í aðildarfélögum BSRB standa saman og séu tilbúnir í baráttuna fyrir bættum kjörum og betri starfsaðstæðum,“ segir jafnframt í bréfi forystu BSRB til félagsmanna þar sem þeim er þakkað ... fyrir samvinnuna, stuðninginn og samstöðuna.
Lestu bréf forystu BSRB til félagsmanna aðildarfélaga bandalagsins hér
243
Sonja Ýr Þorbergsdóttir var í dag endurkjörin formaður BSRB til næstu þriggja ára á 46. þingi BSRB með 97,22 prósent greiddra atkvæða. Þingið, sem nú er nýlokið, var rafrænt vegna sóttvarnaraðgerða þegar það var boðað og var allri málefnavinnu ... sem til stóð að fara í á þinginu frestað þar til á framhaldsþingi.
Sonja var ein í framboði til formanns, en hún var fyrst kjörin formaður bandalagsins á 45. þingi BSRB í október 2018. Á þinginu var Þórarinn Eyfjörð, formaður Sameykis, kjörinn í embætti ... 1. varaformanns BSRB. Þá var Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar stéttarfélags í almannaþjónustu, endurkjörin í embætti 2. varaformanns BSRB.
„Nú þegar við virðumst loksins farin að sjá fyrir endann á faraldrinum þurfum við að horfa ... Sonja þegar hún ávarpaði þingið.
„Eitt af því sem BSRB hefur lagt þunga áherslu á undanfarið er staða þeirra stóru hópa opinberra starfsmanna sem hafa verið í framlínunni í heimsfaraldrinum. Í rúmlega eitt og hálft ár hefur álagið á þennan hóp ... fyrir því að starfsfólkið hverfur frá störfum í stórum stíl af því það getur einfaldlega ekki meir.“.
Hægt er að horfa á opnunarávarp formanns BSRB í heild sinni neðst í þessari frétt.
Forsætisráðherra vill réttlát umskipti.
Katrín Jakobsdóttir
244
Ganga þarf lengra en gert hefur verið í því að afnema launaleynd enda hafa núgildandi ákvæði haft sáralítil eða engin áhrif í átt til aukins launagagnsæis að mati BSRB. Þetta kemur ... eða fyrir starfsfóli og trúnaðarmönnum. Sem dæmi gæti fyrirtækjum og stofnunum verið skylt að birta árlega upplýsingar um meðaltal og miðgildi launa, brotið niður eftir kyni.
Í umsögn BSRB er tekið fram að hægt væri að skilyrða þessa skyldu við atvinnurekendur ... þessar skyldur.
Eins og fram kemur í umsögninni hafa fjölmargar alþjóðastofnanir og fræðimenn komist að þeirri niðurstöðu að launagagnsæi geti verið mikilvægt skref í að stuðla að launajafnrétti kynjanna. BSRB hefur beitt sér fyrir jafnrétti ... á vinnumarkaði og lítur á þetta sem eitt skref í þeirri baráttu.
Gildissvið jafnréttislaga víkkað út.
Í umsögn BSRB er því fagnað að gildissvið kynjajafnréttislaganna sé víkkað þannig að þau gildi ekki eingöngu fyrir karla og konur heldur einnig ... á starf ef viðkomandi er að minnsta kosti jafn hæf eða hæfur og keppinautur um starf. BSRB telur rökrétt að reglan verði innleidd í lög með skýrum hætti enda hefur þessi regla verið staðfest með fleiri dómum Hæstaréttar og úrskurðum kærunefndar
245
Þórunn Hafstað hefur hafið störf sem sérfræðingur BSRB í samskiptum og miðlun. Sérfræðingur bandalagsins í samskiptum og miðlun ber ábyrgð á kynningarmálum BSRB, stuðlar að sýnileika þess í opinberri umræðu, heldur utan um ritstjórn á öllu ... og kvikmyndagerð.
„Við fögnum því að fá Þórunni til liðs við okkar öfluga hóp sem starfar hjá BSRB. Okkar hlutverk er að fara með forystu í hagsmuna- og réttindabaráttu starfsmanna í almannaþjónustu og stuðla að bættu velferðarsamfélagi. Fjölbreytt reynsla ... Þórunnar mun nýtast vel í komandi verkefnum,“ segir Magnús Már Guðmundsson framkvæmdastjóri BSRB
246
Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Í spilaranum hér fyrir neðan má horfa á fundinn í heild sinni.
Á fundinum var lagt upp með umræðu um áherslur flokkanna varðandi húsnæðismál, verð á matvöru
247
BHM tekur undir gagnrýni Eflingar, Einingar-Iðju og Alþýðusambands Íslands ásamt öðrum stéttarfélögum innan þeirra vébanda varðandi gervistéttarfélagið „V
248
Aðrir sem tóku til máls á ráðstefnunni voru Stefán Ólafsson prófessor við H.Í og formaður stjórnar TR, Árni Gunnarsson f.v. alþingismaður og formaður starfshóps um endurskoðun almannatrygginga, Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, Þórey S. Þórðardóttir framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða og Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður kjaranefndar landssambands eldri borgara
249
BSRB telur frumvarp ríkisstjornarinnar um breytingar á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðjalds lífeyrisréttinda grafa undan samtryggingarmætti lífeyriskerfisins. Jafnframt hafnar bandalagið þeirri stefnu stjórnvalda að lífeyriskerfið sé nýtt ... . . . Þetta kemur fram í umsögn BSRB við málið á Alþingi sem Hrannar Már Gunnarsson, lögfræðingur bandalagsins skrifaði:..
Efni: Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds ... til lífeyrissjóðs (lágmarkstryggingavernd, tilgreind séreign o.fl.), 690. mál.
I. BSRB hefur fengið til umsagnar ofangreint frumvarp um breytingu á ýmsum lögum þar sem lagt er til að lögfest verði ... að íbúðarhúsnæði í fimm ár frá því að umsókn um ráðstöfun kemur fram verði heimilað að nýta sömu séreignarsparnaðarúrræði og kaupendum fyrstu íbúðar..
Drög að frumvarpinu voru lögð fram í samráðsgátt stjórnvalda í mars sl. og skilaði BSRB þar umsögn ... til tilgreindarar séreignar. Sú ákvörðun var ekki gerð í samráði við opinbera vinnumarkaðinn og myndi fela í sér grundvallarbreytingu á skipan lífeyrismála á opinberum vinnumarkaði.
Sú ráðstöfun tilgreindrar séreignar sem um ræðir hér mun að mati BSRB leiða
250
BSRB hefur sent öllum lögreglustjórum á landinu bréf þar sem farið er fram á að lögreglumenn sem þurfa að fara í sóttkví vegna gruns um COVID-19 smit verði greitt fyrir þann tíma sem þeir þurfa að vera í sóttkví og vaktafrí frestist ... annars í bréfi BSRB til lögreglustjóranna.
Bandalagið telur með öllu óásættanlegt að framlínufólki eins og lögreglumönnum sé ekki bættur sá frítími sem þeir neyðast til að eyða í sóttkví vegna þess að þeir hafa orðið útsettir fyrir smiti ... af lífshættulegum sjúkdómi í störfum sínum.
BSRB gerir þá kröfu að lögreglumenn fái greiddar yfirvinnustundir fyrir þann tíma sem þeir verja í sóttkví utan skilgreindra vakta. Það sé eðlilegt endurgjald fyrir þá áhættu sem þeir taka í sínum störfum
251
Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Í spilaranum hér fyrir neðan má horfa á fundinn í heild sinni.
Á fundinum var lagt upp með umræðu um áherslur flokkanna varðandi húsnæðismál, verð á matvöru
252
Meðal efnis skýrslunnar er ítarleg umfjöllun um 46. þingi BSRB, helstu málefni og verkefni formannaráðs, stjórnar og skrifstofu. Þá er farið yfir helstu verkefni sem unnið hefur verið að frá þinginu
253
BSRB og KÍ gera alvarlegar athugasemdir við inngrip ríkissáttasemjara í kjaradeilu Eflingar og SA.
.
Afar fátítt er að miðlunartillögum sé beitt og hefur það helst verið gert á opinberum ... ríkissáttasemjara að leggja fram miðlunartillögu á þessum tímapunkti.
BHM, BSRB og KÍ gera þá sjálfsögðu kröfu að sjálfstæður samningsréttur stéttarfélaga sé virtur. Aldrei má ganga út frá því að kjarasamningur eins stéttarfélags bindi hendur annarra
254
Starfsfólk í verkfalli fjölmenntu á baráttufundi BSRB í Bæjarbíó Hafnarfirði, Hótel Selfossi, Kaffi Krók og víðar til að stilla saman strengi og láta blása sér baráttuanda í brjóst.
Beint streymi var frá Bæjarbíói þar sem hlustað ... var á stuttar hugvekjur Anítu Óskar Georgsdóttur og Magdalenu Önnu Reimus, sem eru í verkfalli um þessar mundir, og ávarp Sonju Þorbergsdóttur formanns BSRB. Tónlistarfólkið Friðrik Dór, Bóas og Lilja og Lúðrasveit verkalýðsins hélt uppi stemningu á milli ræða ... að klára þetta!” sagði Magdalena Anna Reimus, leikskólaliði á Selfossi, í ræðu sinni.
.
.
.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB ... , lagði áherslu á kröfur BSRB í lokaræðu fundarins og sagði það ótrúlegt vera í þeirri stöðu að standa í verkföllum árið 2023 til þess að knýja fram sömu laun fyrir sömu störf. „ Sú ákvörðun sveitarfélaga að fara í störukeppni við sitt eigið starfsfólk
255
BSRB fagnar því að móta eigi stefnu í húsnæðis- og mannvirkjamálum en telur að skýra þurfi betur meginmarkið og að húsnæðisöryggi eigi að vera lykilatriði. . . Þetta kemur ... fram í umsögn bandalagsins um mál stjórnvalda í samráðsgátt.. . Megin athugasemdir BSRB við Grænbókina eru eftirfarandi:.
Nauðsynlegt sé að skýra betur meginmarkmið ... húsnæðisstefnunnar
Húsnæðisöryggi verði að vera meginmarkmið húsnæðisstefnu stjórnvalda
BSRB undirstrikar mikilvægi þess að samþætta vinnu ríkis og sveitarfélaga á sviði húsnæðismála í anda rammasamkomulags ríkis og sveitarfélaga ... . Þess vegna þarf að gera samkomulag við stærstu sveitarfélögin á þeim grunni sem allra fyrst.
BSRB ítrekar gagnrýni á verulegri lækkun fjárframlaga samkvæmt núgildandi fjármálaáætlun. Nauðsynlegt er að hækka stofnframlög verulega til að tryggja að 1.000 almennar ... íbúðir verði byggðar árlega til samræmis við markmið rammasamkomulags ríkis og sveitarfélaga um að 30% nýrra íbúða verði á viðráðanlegu verði.
Markvissari húsnæðisstuðnings sé þörf fyrir þau sem standa höllum fæti á húsnæðismarkaði. BSRB leggur
256
Í Morgunblaðinu í dag er fjallað
um undirbúning aðildarfélaga BSRB ... fyrir komandi kjaraviðræður. Formaður BSRB
segir undirbúninginn ganga vel þó félögin séu mislangt á veg komin.
Í næstu viku verður haldinn
samningseiningafundur BSRB þar sem staðan á kröfugerðum BSRB ... og aðildarfélaga
mun skýrast. Sem dæmi um það sem tekið verður til umræðu er krafa félagsmanna BSRB um styttingu vinnuviku en bandalagið hefur á undanförnum árum
unnið eftir þessari áherslu félagsmanna. Önnur mál sem félagsmenn hafa lagt
áherslu á er bætt ... fram að að frá 2013-2014 hafi orðið minnst hækkun á hreinu tímakaupi hjá
ríkisstarfsmönnum BSRB eða 4,9%. Elín Björg telur að skýrslan sýni fram á að
ríki og sveitarfélög hafi verið að semja við aðildarfélög BSRB með lakari hætti
en gert hafi verið á almennum
257
BSRB óskar samningsaðilum á almenna vinnumarkaðinum til hamingju með nýgerða lífskjarasamninga, sem skrifað var undir í gærkvöldi. Í samningunum, sem og í yfirlýsingu stjórnvalda í tengslum við gerð kjarasamninga, eru fjölmörg atriði ... sem geta bætt lífskjör launafólks og því ber að fagna.
Bandalagið tók þátt í samtalinu við stjórnvöld og hefur að einhverju leyti verið tekið tillit til áherslna BSRB í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. Kjarasamningar þorra aðildarfélaga BSRB losnuðu ... um síðustu mánaðarmót. Félögin hafa veitt BSRB samningsumboð í ýmsum sameiginlegum málum, svo sem um styttingu vinnuvikunnar. Félögin semja svo hvert fyrir sig um launabreytingar og önnur sértæk málefni.
„Við fögnum því auðvitað að tekið sé tillit ... til þeirra sjónarmiða sem BSRB hefur haldið á lofti í samtalinu við stjórnvöld vegna kjarasamninga á almenna markaðinum. Það er þó alveg skýrt í okkar huga að samtalið verður að halda áfram samhliða okkar kjarasamningsgerð,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB ....
Í yfirlýsingu stjórnvalda er meðal annars lofað tekjuskattslækkunum sem munu nýtast tekjulægstu hópunum betur en áður hafði verið áformað. BSRB hefur ekki beitt sér fyrir skattalækkunum, en telur að sé svigrúm til þess að lækka skatta eigi að nýta
258
Kjaraviðræður BSRB og aðildarfélaga bandalagsins hafa haldið áfram hjá ríkissáttasemjara undanfarið. Haldnir hafa verið vinnufundir þétt undanfarna daga þar sem unnið er að útfærslu á styttingu vinnuvikunnar, sem hefur verið ein helsta krafa BSRB ... í viðræðunum.
„Við eigum enn eftir langt í land og ljóst að það er farið að gæta verulegrar óþreyju meðal okkar félaga,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Samningar aðildarfélaga BSRB hafa verið lausir frá því í byrjun apríl. Viðræður eiga ... sér stað við ríkið, Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg.
Samningseiningar BSRB funduðu í síðustu viku til að fara yfir það sem fram hefur komið í kjaraviðræðunum og leggja línurnar fyrir áframhaldandi viðræður. Á fundinum ... var samninganefnd BSRB hvött til að halda áfram á sömu braut og halda til streitu kröfum bandalagsins í viðræðunum.
Aðildarfélög BSRB hafa veitt BSRB umboð til að semja um ákveðin sameiginleg málefni en semja sjálf um sértæk málefni og launahækkanir til síns ... félagsfólks.
Kröfur BSRB skýrar.
Kröfur BSRB í viðræðunum hafa meðal annars snúið að stærsta baráttumáli bandalagsins undanfarin ár, styttingu vinnuvikunnar. Þar hefur bandalagið gert kröfu um að vinnuvikan verði stytt í 35 stundir án
259
Heilbrigðisráðherra hefur boðað frumvarp sem ætlað er að gera gagngerar breytingar á kostnaðarþátttöku sjúklinga í heilbrigðiskerfinu. Ekki var orðið við ósk BSRB eða annarra samtaka launafólks um samráð við þessa mikilvægu vinnu .... .
Það er fagnaðarefni að endurskoðun á kostnaðarþátttöku sjúklinga í heilbrigðiskerfinu sé langt komin, enda hefur verið gengið allt of langt í gjaldtöku af sjúklingum að mati BSRB. Frumvarpið kemur í framhaldi ... af yfirlýsingu ríkisstjórnar við gerð kjarasamninga í fyrra. Það er því miður að ekkert samráð hafi verið haft við BSRB eða aðra fulltrúa launafólks við vinnslu frumvarpsins. .
Draga þarf úr gjaldtöku.
Stefna BSRB í þessum .... .
Þá krefst BSRB þess að sú mismunun sem nú viðgengst vegna eðlis og uppruna sjúkdóma, raskana og kvilla verði leiðrétt. .
Kynntu þér áherslur BSRB í heilbrigðismálum í stefnu ... BSRB. .
Fylgstu með BSRB á Facebook!
260
BSRB óskar félagsfólki og landsmönnum gleðilegrar hátíðar og notalegra samvista með fjölskyldu og vinum. Við þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.
BSRB-húsið verður lokað ... milli jóla og áramóta og skrifstofa BSRB þar með. Síðasti opnunardagur á þessu ári er Þorláksmessa og verður opið til kl. 15:00. Auk rauðu daganna verður lokað föstudaginn 27. desember og mánudaginn 30. desember. BSRB-húsið og skrifstofa bandalagsins ... opnar á ný fimmtudaginn 2. janúar kl. 09:00.
Með jólakveðju, starfsfólk BSRB