201
.
Aukum jöfnuð, réttlæti og jafnrétti.
Við verðum að standa vörð um jöfnuðinn, jafnréttið og velferðina. Þegar við horfum til framtíðar ... , réttlætið og jafnréttið – sýna samhjálp og auka félagslegt réttlæti.
Það eru hin sönnu verðmæti sem gera okkar samfélag enn betra.
Ég óska félagsmönnum BSRB og landsmönnum öllum gleðilegra
202
mest þeim tekjulægustu, betra barnabótakerfi og lengingu fæðingarorlofs. Við höfum reynt að sporna við kulnun í starfi, staðið vörð um heilbrigðiskerfið og unnið að úrbótum á húsnæðismarkaði. Við höfum einnig haldið áfram að krefjast jafnréttis ... framfaraskref fyrir foreldra og börn en útfærslan skiptir ekki síður máli en lengingin sjálf. Þannig hefur bandalagið lagt áherslu á að foreldrar skipti orlofinu jafnt á milli sín, enda er það mikilvægt skref í því að ná jafnrétti á vinnumarkaði og tryggja ... sameiginlega síðla árs. Stofnuninni er ætlað að bæta þekkingu á kjörum og lífsskilyrðum launafólks og þannig stuðla að dýpri umræðu. Það er mikilvæg forsenda þess að bæta megi hag fólks og byggja þannig undir baráttuna fyrir jöfnuði og jafnrétti.
Stjórn
203
og árangursríkari viðræður. Þessar meginkröfur opinberra starfsmanna eru kröfur um jafnrétti og jafnræði á vinnumarkaði – um þær þarf ekki að deila.
Árni Stefán Jónsson, formaður Sameykis og stjórnarmaður í BSRB
204
er í alls 14 köflum þar sem fjallað er um almannaþjónustuna, atvinnumál og efnahags- og skattamál. Þar er einnig fjallað um heilbrigðismál, húsnæðismál, jafnrétti, menntamál og starfsumhverfi starfsfólks í almannaþjónustu
205
eru spurðir út í níu þætti í starfsumhverfinu þ.e. trúverðugleika stjórnenda, starfsanda, launakjör, vinnuskilyrði, sveigjanleika í starfi, sjálfstæði í starfi, ímynd stofnunar, ánægju og stolt og jafnrétti.
Hvatning til að gera vel í starfsmannamálum
206
er verið er að auka misskiptinguna..
Stjórn BSRB krefst þess að ríkisstjórnin standi sannarlega vörð um grunngildin í okkar samfélagi – jöfnuðinn, réttlætið og jafnrétti allra
207
haft verulega jákvæð áhrif á orlofstöku feðra, sem aftur hefur jákvæð áhrif á jafnrétti á vinnumarkaði almennt. Fæðingarorlofslöggjöfin hefur tvíþætt markmið, annars vegar að tryggja barni samvistir við báða foreldra og hins vegar að gera foreldrum
208
batnar, möguleikar til samþættingar einkalífs og vinnu aukast og jafnrétti eykst án þess að afköst minnki.
Útfærslan á styttingu vinnuvikunnar verður ólík hjá dagvinnufólki og þeim sem starfa í vaktavinnu. Á þeim vinnustöðum þar sem unnið
209
hefur lagt sitt af mörkum til að tryggja stöðugleika með gerð hóflegra kjarasamninga.
.
Nú er komið að stjórnvöldum. .
.
Hvaða skref þurfa þau að taka núna til að skapa samfélag mennsku, jafnréttis
210
en þær sem þó hafa verið gerðar snúa að starfsfólki í þjónustustörfum, viðhorfs stjórnenda til jafnréttis, og mismununar innan lögreglunnar. . Niðurstöður þessara rannsókna gefa tilefni til að ætla að brýn þörf sé á vitundavakningu um málefnið. Ein leið þess að opna
211
kröfur um menntun, sérhæfingu, samskiptahæfni, sveigjanleika, jafnrétti og sköpun.
Stórt skref sem ber að fagna.
Frá því fyrst var boðið upp á framhaldsnám sjúkraliða í öldrunarhjúkrun ári 2002 hefur Sjúkraliðafélag Íslands barist
212
að beita ofbeldi.
Fullu jafnrétti verður aldrei náð fyrr en konur eru öruggar og frjálsar frá ofbeldi og áreitni eða hættu á að verða fyrir slíku, á vinnustöðum, heimili eða almannarýminu. Rót ofbeldis er misrétti og valdaójafnvægi kynjanna
213
á velferð, jöfnuð og jafnrétti fyrir öll en ekki bara sum. Þetta eru gildi sem við sameinumst um þvert á stjórnmálaskoðanir eða ólíka samfélagslega stöðu okkar að öðru leyti.
.
Neyðarástand í félagslegri stöðu fjölmennra ... mikilvægasta verkefnið sem þau standa frammi fyrir.
Viðfangsefni þessara kosninga á að snúast um fólk og lífsgæði þeirra – að fólk búi við frið, hafi fjárhagslegt sjálfstæði, sé öruggt, að komið sé fram við það af virðingu, það búi við jafnrétti
214
Þátttakendur eru spurðir út í níu þætti í starfsumhverfinu þ.e. trúverðugleika stjórnenda, starfsanda, launakjör, vinnuskilyrði, sveigjanleika í starfi, sjálfstæði í starfi, ímynd stofnunar, ánægju og stolt og jafnrétti.
Hjá SFR stéttarfélagi hljóta
215
sem dreifa fæðingarorlofinu yfir á lengri tíma, minnka starfshlutfall sitt eða krefjast aukins sveigjanleika vegna ungabarnsins með tilheyrandi tekjutapi og lækka þar með enn meira tekjur sínar. Það hefur áhrif á jafnrétti á vinnumarkaði.
Bil milli
216
eða aðrar aðgerðir til að stuðla að jafnrétti og jöfnuði. Verkefni sem ættu að vera í forgangi og eiga það almennt sameiginlegt að vera af félagslegum toga. Þessi ríka áhersla á niðurgreiðslu skulda endurspeglar skakka forgangsröðun ráðandi afla.
Baráttan ....
Með sögulegri samstöðu og metþátttöku kvenna og kvára í Kvennaverkfalli þann 24. október um allt land drógum við í sameiningu athyglina að því að Ísland er hvergi nærri jafnréttisparadís og þörf sé á aðgerðum til að öll búi við jafnrétti og öryggi
217
við ætlum að búa í árið 2030, 2050 eða jafnvel 2100. Hvaða skref þurfum við að taka núna til að skapa samfélag mennsku, jafnréttis og jöfnuðar?.
Á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins söfnumst við saman til að stilla
218
upplýsinga við pólitíska ákvarðanatöku. Greinargóðar upplýsingar um jafnrétti, umhverfi og stöðu einstakra hópa eiga að vega jafn þungt og fjárhagslegar upplýsingar þegar kemur að ákvarðanatöku. Ákvarðanir ættu alltaf að taka mið af samfélagslegum áhrifum
219
í velferðarsamfélaginu. Íslenska fæðingarorlofskerfið hefur farið frá því að vera fyrirmynd annarra þjóða í að standa varla undir nafni. Ljóst er að gera þarf miklar úrbætur á kerfinu svo það skili markmiðum sínum um samvistir barns við báða foreldra og jafnrétti
220
um launajafnrétti með aðkomu aðila vinnumarkaðarins. Ég vænti mikils starfi hans á komandi mánuðum, því þó jafnlaunamál séu auðvitað fyrst og fremst brýnt mannréttindamál sem snýst um jafnrétti á öllum sviðum og fjárhagslegt sjálfstæði sem lykilinn að frelsi kvenna