181
Í launarannsókn Hagstofunnar kemur fram að atvinnutekjur kvenna árið 2019 voru um 75 prósent af atvinnutekjum karla. Sé tekið tillit til vinnutíma eru konur með um 86 prósent af launum karla, en þessi munur er skilgreindur sem óleiðréttur launamunur ....
Leiðréttur launamunur sýnir mun á atvinnutekjum kvenna og karla með tilliti til vinnutíma, menntunar, starfs og atvinnugreinar. Þá fá konur rúmlega 95 prósent af launum karla. Það eru samt margir annmarkar á þessum mælikvarða því ekki er tekið tilliti ... til persónubundinna eiginleika sem geta van- og ofmetið launamuninn, þá hækka konur síður í launum með aldri og starfsreynslu og að lokum fangar mælingin ekki ýmsa kynbundna mismunun á vinnumarkaði eins og möguleika á stjórnunarstöðum og þessháttar.
Tillögur
182
í verkalýðsfélögum hefur leitt til þess að vinnumarkaðslöggjöfin er ekki tiltakanlega umfangsmikil. Þess í stað er atvinnulífið stillt af í gegnum kjarasamninga og samkomulög sem innihalda allt frá launum og starfsþjálfun til endurhæfingar og eftirlauna. Gildistími ... , samningsbundin laun og mannsæmandi vinnuaðstæður eru tryggð. . Það sem skilur norræna líkanið, með sinni „léttu“ vinnulöggjöf og einföldu leikreglum, frá samfélagkerfum þar sem byggt er á þungri lagasetningu, er að norræn hagkerfi og norrænn ... laun fyrir sómasamlega vinnu og gott sumarleyfi stuðla að kynjajafnrétti, almennu jafnrétti, hamingju og bjartsýni borgaranna. Þetta leggur grunninn að skapandi og afkastamiklu starfsfólki; því sama starfsfólki sem á endanum skapar samkeppnishæf ... lönd OECD eru langt undan í þessum samanburði. . Samstarf á jafnræðisgrundvelli. Það má því segja að verkalýðshreyfingin varði almannaheill á Norðurlöndum. Ábyrgðarkrafan er rík, jafnt hjá okkur sem hjá viðsemjendum
183
Fyrsta skýrsla kjaratölfræðinefndar, nýs samstarfsvettvangs um gerð og hagnýtingu tölfræðigagna um laun og efnahag, var kynnt í gær.
Skýrslan Samningalotan 2019-2020 skiptist í fjóra meginkafla sem fjalla um efnahagsmál, umgjörð ... er um breytingar og dreifingu launa í yfirstandandi samningalotu samkvæmt mælingum Hagstofu Íslands. Fjallað er um helsta inntak kjarasamninga, þar á meðal launabreytingar og styttingu vinnutíma. . Í kafla um umgjörð kjarasamninga er lýst skipulagi ... skal hún draga saman og vinna úr talnaefni um launa- og efnahagsmál til undirbúnings og eftirfylgni með kjarasamningum. Markmiðið er að stuðla að sameiginlegum skilningi á eðli, eiginleikum og þróun hagtalna sem mestu varða við gerð kjarasamninga. Áformað ... stað og sagði þær til þess fallnar að hjálpa fólki að skilja betur og bera saman launabreytingar einstakra hópa. Hækkanir mælist mestar hjá þeim sem hafa lægstu launin og þannig hafi krónutöluaukningin komið út eins og til var ætlast. Þá drap Edda Rós
184
hægt að plana fram í tímann. Ég get ekki tekið að mér verkefni sem taka lengri tíma því ég veit ekkert hvenær hann kemst að og ég þyrfti þá að fara að finna mér vinnu. Erfitt er að lifa á Íslandi á einum launum, því 50% fæðingarorlof er ekki mikill peningur ...
Núverandi fyrirkomulag tryggir að litlu eða engu leiti að báðir foreldar fái jafna möguleika til þátttöku á vinnumarkaði að loknu fæðingarorlofi. Þegar börnin komast ekki að hjá dagforeldri eða á leikskóla hafa foreldrar engin önnur úrræði en að annað
185
eru:.
að laun hækki um 2,8% eða að lágmarki 8000. kr. fyrir dagvinnu miðað við fullt starf. Á launum sem eru lægri en 230.000 kr. á mánuði komi sérstök hækkun til viðbótar að upphæð 1.750 kr
186
atriði samningsins eru:.
að laun hækki um 2,8% eða að lágmarki 8000. kr. fyrir dagvinnu miðað við fullt starf. Á launum sem eru lægri
187
að sameiginlegri kröfu félaganna um að starfsfólk sveitarfélaga, sem vinna m.a. á leikskólum, grunnskólum, sundlaugum, íþróttamiðstöðvum og þjónustu við fatlað fólk fái sömu laun fyrir sömu eða sambærileg störf innan sömu stofnunar eða sveitarfélags ... og aðrir hafa þegar fengið frá 1. janúar. Þar sem Samband íslenskra sveitarfélaga neitar að leiðrétta augljósa mismunun á launum starfsfólks, og fundir með ríkissáttasemjara hafa engu skilað, er næsta skref að félagsfólk greiði atkvæði um verkfallsaðgerðir svo knýja megi
188
því að þær upplifa þá hvert atvik sterkara fyrir vikið þar sem þeirra reynsla er sú að þetta sé ítrekað, þó að gerendur séu margir og byggt á ólíkum tengslum..
Áhrifaþættir á jafnrétti á vinnumarkaði og þar með laun eru nokkrir en það sem m.a ... ekki talið konum til tekna að hafa verið þolendur í slíkum málum. Þessi bylting er af sama toga og barátta gegn heimilisofbeldi, Druslugangan, umræðan á Beauty tips um kynferðislega áreitni og #höfumhátt..
Það er jafn nauðsynlegt bæði innan ... um öryggi fólks á vinnustöðum og í félagsstarfi hreyfingarinnar.
Setji sér áætlun um viðbrögð ef upp koma dæmi um kynbundna áreitni, kynferðislega áreitni eða annað ofbeldi.
Setji sér jafnréttisstefnu til að jafna hlut
189
fyrir árið 2023 nær eingöngu hækkun gjalda á almenning í takt við verðlagshækkanir. Sú aðgerð er verðbólguhvetjandi og mun koma verst niður á þeim sem hafa lægstu launin og þyngstu framfærslubyrðina. Staða margra atvinnugreina og fjármagnseigenda er sterk ... . með tilheyrandi neikvæðum áhrifum á kaupmátt launafólks, er óheppilegt að ríkisstjórnin boði jafn mikla hækkun gjalda á almenning. Reynsla undanfarinna ára sýnir að það er langt frá því að vera lögmál að opinber gjöld hækki í samræmi við verðlagsforsendur. Leggja ... ríkisfjármálastjórninni til að auka stuðning við tekjulægstu hópana, jafna byrðarnar og beina fjármunum þangað sem þörfin er mest.
Stuðningur við atvinnulíf en ekki einstaklinga?.
Þegar efnahagslegar afleiðingar COVID-19 byrjuðu að láta
190
Veikindaréttur.
Í kjarasamningum BSRB segir að starfsmaður sem ráðinn er til starfa á mánaðarlaunum haldi launum svo lengi sem veikindadagar hans verða ekki fleiri á 12 mánuðum en eftirfarandi:.
0 til 3 mánuðir í starfi: 14 dagar ... kjarasamningum, en almennt er orlof þeirra greitt út mánaðarlega samhliða launum. Tímavinnufólk ávinnur sér því orlofslaun en þarf sjálft að sjá til þess að orlofslaunin séu varðveitt og til ráðstöfunar fyrir sig yfir sumartímann þegar það tekur sitt orlof ... hjá ríki eða sveitarfélög í tiltekin störf heldur heyra til undantekninga. Upp hafa komið tilvik þar sem augljóslega er litið á tímavinnufólk eins og það sé ekki sett að jöfnu við starfsfólk með hefðbundið ráðningarfyrirkomulag. Nýlega þurfti stéttarfélag
191
við mismunun á grundvelli aldurs tekur gildi 1. júlí 2019 og er því líklegt að ákvæðum kjarasamnings um lengra orlof vegna hærri lífaldurs verði breytt í þeim viðræðum sem standa yfir núna. Orlof reiknast á öll laun, þannig ef viðkomandi starfsmaður vinnur ... orlofsréttar og réttar til orlofslauna. Ef starfsmenn hafa nýlega hafið störf hjá nýjum vinnuveitanda eiga þeir rétt á launalausu leyfi allt að lágmarksorlofi þó þeir hafi ef til vill bara áunnið sér rétt til fárra daga á launum. Ef starfsmaður hættir störfum
192
um atvinnuleysistryggingar og lögum um Ábyrgðarsjóð launa tóku gildi þann 20. mars 2020. Markmiðið með þeim var að stuðla að því að atvinnurekendur haldi ráðningarsambandi við starfsmenn sína eins og frekast er unnt, enda þótt það kunni að vera nauðsynlegt að minnka ... á að hækka þyrfti tekjumörkin og að laun undir 400.000 krónur yrðu óskert. Til þeirra athugasemda var litið við meðferð málsins á Alþingi. Þá var einnig lagt til í upphaflegu frumvarpi að lágmarks starfshlutfall yrði 50 prósent en BSRB og ASÍ lögðu til 25
193
Samkvæmt jafnréttislögum skulu atvinnurekendur vinna markvisst að því að jafna stöðu kynjanna innan sinna vinnustaða, stuðla að því að störf flokkist ekki í sérstök kvenna- og karlastörf og leggja sérstaka áherslu á að jafna hlut kynjanna í stjórnunar ... - og áhrifastöðum. Reynslan sýnir að jöfn staða og jafnir möguleikar kvenna og karla innan vinnustaða koma ekki af sjálfu sér. Það þarf þekkingu, vilja og aðgerðir til að ná fram breytingum á þessu sviði..
Góð stjórnun og markviss samþætting ... á völdum og valdastöðu. Það verða allir að taka þátt, jafnt karlar sem konur, til að ákall #metoo kvenna um bætt samfélag verði að veruleika.“.
Hér má lesa allar ályktanir stofnana BSRB
194
í framtíðinni að leggja aukna áherslu á viðfangsefni sem skapast í kjölfar nýrra starfshátta og breyttra þarfa. Þegar upp er staðið snýst málið um mannleg hugtök í margslungnum heimi: vinnutíma, aðbúnað, sanngjörn laun, tilgang vinnunnar og þau samfélagslegu ... eru árangursríkustu leiðirnar til að dreifa auði, berjast gegn misrétti og greiða fyrir símenntun og jafnri þátttöku allra á vinnumarkaði.
Áskoranirnar krefjast aðgerða á ýmsum vígstöðvum. Þær kalla á sjálfbæra og ábyrga framleiðslu og neyslu. Þær kalla
195
Seinni verkfallslotu SFR og SLFÍ laun á miðnætti í gær en áfram verða félagsmenn SFR sem starfa hjá tollstjóra, sýslumannsembættanna, ríkisskattstjóra og Landspítalanum í ótímabundnu verkfalli og félagsmenn SLFÍ verða áfram í tímabundnum vinnustöðvunum út
196
Þéttir fundir eru fram undan og áhersla á að skila kjarabótum til alls félagsfólks. Sérstök áhersla er lögð á að leysa úr jöfnun launa milli markaða, sem er óuppgert frá 2016 þegar samkomulag var gert um breytingu á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna
197
við 18 viðsemjendur. Flestir samninganna eru lausir í lok mars og mun félagið á næstu dögum setja sig í samband við stærstu viðsemjendur.
„Krafan um að vinnandi fólk geti lifað mannsæmandi lífi af launum sínum er grundvallar mannréttindakrafa ... . Jöfnun launa á milli vinnumarkaða er eitt af okkar mikilvægu málum sem við leggjum ríka áherslu á að verði lokið eins fljótt og auðið er. Auk þess viljum við tryggja að launaþróunartryggingin haldi sér,“ segir í ályktun sem samþykkt var á fundi Sameykis
198
húsnæði,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Allt of stór hlut launa í húsnæði.
„Það er mjög jákvætt að húsnæðismálin eru loksins komin á dagskrá og það er ekki síst verkalýðshreyfingunni að þakka. Afrakstur umfangsmiklar vinnu ... liggur nú fyrir og mikilvægt að unnið sér hratt að útfærslum tillagnanna því verkefnið skiptir fjölmarga gríðarlegu máli. Alltof stór hluti launa of margra fer nú í húsnæðiskostnað og BSRB leggur áherslu á unnið sé hratt og vel að lækkun hans. Að sama
199
eru að:.
frá 1. febrúar hækka laun og aðrir launaliðir um 2.8% þó að lágmarki kr. 8.000 á mánuði fyrir fulla dagvinnu miðað við fullt starf.
Allir félagsmenn Póstmannafélagsins ... sem nú taka laun samkvæmt launaflokki 8 – 16 fá hækkun um einn launaflokk. Þ.e. sá sem er í launaflokki 8 færist í launaflokk 9 o.s.frv. Í stað launabreytingar frá 1. janúar 2014 greiðist sérstök eingreiðsla 14.600 kr. m.v. fullt starf, enda hafi
200
Í aðdraganda þeirra kjarasamningsviðræðna sem nú standa yfir voru allir samningsaðilar sammála um að helsta markmiðið ætti að vera ná fram auknum kaupmætti launa. Undanfarið hafa svo Samtök atvinnulífsins ... , sterkara gengi krónunnar, aukinni fjárfestingu, aukinni eftirspurn eftir vinnuafli og vitanlega því eftirsóknarverðasta – auknum kaupmætti launa..
Allt þetta eru vissulegt markmið