181
Aðgengi að hreinu og góðu drykkjarvatni, beint úr krananum, telst sjálfsagt mál á Íslandi en það er ekki svo víða um heim. BSRB hefur, eins og önnur samtök launafólks víða um heim, barist fyrir því að óhindrað aðgengi almennings að neysluvatni
182
Þó Íslendingum þyki ekkert eðlilegra en að geta skrúfað frá næsta krana til að fá hreint drykkjarvatn er það ekki staðan víða annarsstaðar í heiminum. BSRB hefur, eins og heildarsamtök launafólks víða um heim, barist fyrir því að óhindrað aðgengi
183
að við sem samfélag hefjum undirbúning fyrir þessar breytingar til að tryggja að launafólk njóti góðs af þessum breytingum, einkum og sér í lagi í gegnum jafnari dreifingu vinnutíma starfsfólks.
Styttri vinnuvika borgar sig.
Eitt af því sem við verðum ... að taka á dagskrá er stytting vinnuvikunnar. Á tímum þar sem streita og álag eru alvarleg vandamál væri fásinna að hafna alfarið umræðu um þetta mikilvæga hagsmunamál launafólks.
Erlendar rannsóknir sýna fram á kosti þess að stytta vinnuvikuna án ... launaskerðingar. Með því að stytta vinnuvikuna má þannig stuðla að auknu öryggi og betri heilsu launafólks, fjölskylduvænna samfélagi og aukins jafnréttis.
Þegar dregur úr álagi eykst starfsánægja, það dregur úr veikindum og launafólk hefur meiri tíma
184
launafólki greiðslur í sóttkví. Einnig tókst að tryggja að foreldrar barna yngri en 13 ára og foreldrar barna yngri en 18 ára sem fá þjónustu samkvæmt lögum um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir fengju líka laun þrátt fyrir fjarveru ... að sinna börnunum sínum.
Allt helst þetta í hendur. Ef afkoma launafólks er ekki tryggð er hætt við að fólk veigri sér við að fylgja tilmælum yfirvalda. Þar af leiðandi er enn brýnna en ella að koma til móts við þarfir launafólks í þessum
185
Ágætu félagar, til hamingju með daginn!.
Dagurinn í dag, fyrsti maí, er haldinn hátíðlegur um heim allan með öllu launafólki og minnir okkur á mikilvægi samstöðunnar. Ávinningur samstöðu eru öll þau réttindi sem eru sjálfsögð í dag ... . Að eiga samningsrétt, veikindarétt, fara í fæðingarorlof, launað orlof og margt fleira. Þessi réttindi fengust eftir að miklar fórnir höfðu verið færðar og kostuðu oft hörð átök.
Samtök launafólks eru ekki smá eða kraftlítil - þau eru stór og búa ... , nýrnasjúkdóm eða aðra sjúkdóma. Allt þetta geta tryggingafélög sett fyrir sig.
Þetta er þau kerfi sem við verðum að hlúa að. Þetta eru kerfi sem við látum engan rífa niður! Í þeim felst það öryggi sem launafólk hefur búið við eftir baráttu ... , í það að reka heilbrigðisþjónustuna og félagsleg kerfi.
Alltaf þarf að minna á að kjarasamningar og löggjöf tryggja launafólki réttindi og bætur. Við getum nefnt grundvallarréttindi eins og föst laun, hvíldartíma og frídaga eða veikindarétt ... og uppsagnarfrest. En þetta eru líka fæðingar- og foreldraorlof, reglur um mannsæmandi aðbúnað á vinnustað og rétt til atvinnuleysisbóta. Þetta eru allt sjálfsögð réttindi launafólks í dag. En öll þessi réttindi, og fjölmörg önnur, eru ávöxtur samstöðu, átaka
186
BSRB hefur, eins og önnur heildarsamtök launafólks víða um heim, barist fyrir því að óhindrað aðgengi almennings að neysluvatni flokkist sem sjálfsögð mannréttindi.
Þó Íslendingum þyki ekkert eðlilegra en að geta skrúfað frá næsta krana
187
BSRB og BHM boða til morgunverðarfundar um alþjóðaviðskiptasamninga og áhrif þeirra á launafólk. Fundurinn fer fram í húsnæði BSRB, Grettisgötu 89, fimmtudaginn 23. febrúar milli klukkan 8 og 9. . Á fundinum mun Ögmundur Jónasson
188
launafólks grundvallarréttur sem verndaður er skv. stjórnarskrá lýðveldisins íslands nr. 33/1944 og Mannréttindasáttmála Evrópu, sbr. lög nr. 62/1994..
BSRB telur að ekki þurfi að fara
189
að koma meira til móts við launafólk í baráttu þess við verðbólgu.
„Ríkisstjórnin hefur auðvitað tekið ákveðin skref varðandi barnabæturnar sem við teljum jákvætt en of lítið skref í ljósi aðstæðna
190
kröfum BSRB í kjaraviðræðunum, sem staðið hafa frá því samningar nær allra aðildarfélaga bandalagsins losnuðu í byrjun apríl 2019. Nokkuð er síðan samkomulag náðist um útfærslu á þessu mikla hagsmunamáli launafólks fyrir dagvinnufólk en ekki hefur tekist
191
.
Efnahagsmálin voru Sonju Ýr Þorbergsdóttur formanni BSRB ofarlega í huga í ræðu sinni við setningu þingsins í morgun. Ástæðan er augljós; há verðbólga og vextir og þær alvarlegu afleiðingar sem núverandi efnahagsástand hefur á launafólk
192
fram breytingar á samfélaginu. Samfélag á forsendum fjöldans en ekki þeirra fáu. Samfélag sem einkennist af mennsku - þar sem öll hafa sömu tækifæri til að búa við frið, jöfnuð og réttlæti.
Á baráttudegi verkalýðsins ár hvert minnumst við því stóru sigrana ... , bæði þegar kemur að samfélagslegum málum en einnig réttindum launafólks. Við nefnum gjarnan allt frá byggingu Landspítala, orlofsrétt, veikindarétt, atvinnuleysistryggingar, lífeyrisréttindi, fæðingarorlof eða stofnun Bjargs – íbúðafélags ASÍ og BSRB ....
Þá nýttum við einnig sameiginlega krafta okkar til knýja fram mikilvægar aðgerðir stjórnvalda. Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins í eigu ASÍ og BSRB, hefur um árabil varpað skýru ljósi á stöðu launafólks og öryrkja. Við vitum að þeir hópar sem búa
193
Þrjú fróðleg erindi um mismunandi hliðar á kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustað voru flutt á fundi um málefnið á alþjóðlegum baráttudegi kvenna í gær. Að fundinum stóðu, auk BSRB, ASÍ, BHM, Kennarasamband Íslands
194
Á baráttudegi kvenna, 24. október 2014, undirritaði Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra reglugerð nr. 929/2014, um vottun á jafnlaunakerfum fyrirtækja og stofnana á grundvelli staðalsins ÍST 85:2012. Reglugerðin hefur stoð í lögum nr. 10/2008
195
hefur sem baráttudagur og sagði frá því að hvatt sé til þess að bæði konur og kvár leggi niður launuð sem ólaunuð störf í heilan dag sem þýddi þá að s leppa öllu sem gæti talist til starfa hvort sem er átt við launaða vinnu, eða ólaunaða
196
Kerfisbundið vanmat á kvennastörfum og aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi voru til umræðu á Kvennaþingi EPSU, regnhlífarsamtökum evrópskra stéttafélaga í almannaþjónustu 24. nóvember. Þingið var haldið í tilefni alþjóðlegs baráttudags gegn ofbeldi
197
hefur verið unnið að því að forgangsraða þeim fjölmörgu mikilvægu málum sem fjallað er um í stefnu bandalagins. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir að þar standi nokkur mál upp úr.
„Það er skýr krafa um það að launafólk geti lifað ... af dagvinnulaununum, en ekki síður á að stjórnvöld standi við skýr loforð um jöfnun launa á milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins,“ segir Sonja.
„Grundvallaratriði er að launafólk geti lifað af dagvinnulaunum því augljóst er að fyrr verður ekki sátt
198
var á 44. þingi BSRB haustið 2015.
Krafa bandalagsins er sú að launafólki verði gert kleift að samræma fjölskyldulífið og atvinnu með betri hætti en nú þekkist. Fjölskylduvænt samfélag grundvallast á jafnri stöðu kynjanna og því er þess einnig.
Einnig verður að skoða betur samspil atvinnulífs, skóla og heimila með það að markmiði að draga úr árekstrum og minnka álagið á launafólk. Foreldrar þekkja allir hversu erfitt það getur verið að leysa úr vandamálum tengdum starfsdögum, vetrarfríum
199
eru á fót með pólitískum ákvörðunum sem kunna að leiða til lagasetningar. Þátttakendur á ráðstefnunni voru sammála um að það fælist mikill styrkur í því að nýta sameinaða krafta launafólks til að gera kröfu um styttingu og ef til vill væri það ein helsta ... fyrir. Einnig hefur þingmaður verkamannaflokksins lagt fram frumvarp um fjögurra daga vinnuviku. Þá eru áhugaverð tilraunaverkefni um styttri vinnuviku í gangi í Valencia héraði á Spáni og á fleiri stöðum í álfunni auk þess sem samtök launafólks víða
200
Opinberir starfsmenn hafa í gegnum tíðina þurft að standa í harðvítugri baráttu til að ná fram mikilvægum kjarabótum sem þykja sjálfsögð réttindi launafólks í dag. Þar hefur samstaða okkar félagsmanna verið öflugasta vopnið í okkar vopnabúri.
Markmið ... sem BSRB hefur unnið að ásamt Reykjavíkurborg og ríkinu undanfarin ár sýnt fram á kosti þess að stytta vinnuvikuna án launaskerðingar bæði fyrir launafólk og atvinnurekendur. Allir vinna, en samt þráast viðsemjendur okkar við og draga viðræður von úr viti