181
það minnki við sig vinnu til að mæta aukinni umönnunarþörf heima fyrir. Þetta er raunveruleiki allt of margra kvenna nú þegar sem leiðir af sér lægri laun og lægri ævitekjur – og er stór ástæða kynbundins launamunar í íslensku samfélagi. Það er því alvarlegt ... og launin í engu samræmi við það. Kvennastörf hafa verið og eru enn vanmetin og ljóst er að leiðrétta þarf það sögulega óréttlæti. Það er spurning um forgangsröðun hjá sveitarfélögum að leggja leikskólunum til nægilegt fjármagn til þess að greiða almennileg ... vinnandi fólks vinnur í kringum 8 tíma vinnudag (40 stunda vinnuvika) er ekki sanngjarnt að sveitarfélög geri þá kröfu að börn verði styttra á leikskóla.
Foreldrar í Kópavogi hafa eðlilega lýst áhyggjum yfir breytingunum en veruleiki foreldra
182
að sjúkrahúsin séu starfrækt af hinu opinbera, um 68 prósent eru þeirrar skoðunar um heilsugæslustöðvar og tæp 58 prósent vilja að hjúkrunarheimili séu fyrst og fremst rekin af ríki eða sveitarfélögum. Þessir þrír þættir eru kjarni íslenska heilbrigðiskerfisins
183
Ný stjórn Sambands lífeyrisþega ríkis og bæja (SLRB) var kjörin á þingi sambandsins í gær. Afar góð mæting var á þingið og var fullt út úr dyrum í sal BSRB við Grettisgötu.
Elín Brimdís Einarsdóttir, sem hefur gegnt embætti formanns ... félagsins frá árinu 2009 gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu en enginn gaf kost á sér í embættið og var nýr formaður því ekki kjörinn.
Ný stjórn sambandsins mun því á fyrsta fundi sínum skipta með sér verkum og taka ákvörðun um framhaldið
184
Þetta hafði ekki verið gert í tilfelli bílstjórans sem um ræðir og hann taldi sig því eiga inni orlofslaun á föstu yfirvinnugreiðslurnar..
FSS hafði samband við þjónustuskrifstofu Stjórnarráðsins f.h. félagsmannsins í upphafi árs ... Hinn 23. febrúar sl. féll dómur í héraðsdómi Reykjavíkur þar sem íslenska ríkinu var gert að greiða félagsmanni innan Félags starfsmanna Stjórnarráðsins (FSS), sem er eitt af aðildarfélögum BSRB, orlofslaun á fastar yfirvinnugreiðslur hans auk
185
um opinbera starfsmenn. Fjöldi þeirra gefur ekki til kynna að meginhlutverk samtakanna sé að vera heildarsamtök íslenskra atvinnurekenda og málsvari þeirra í hagsmunamálum atvinnulífsins.
Hvers vegna þessi áróður – hvert er markmiðið?.
SA ... Á forsíðu Fréttablaðsins í dag er því haldið fram að sveitarfélögin og ríkið sogi til sín fólk úr einkageiranum. Fyrirsögnin byggir á viðtali við Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins (SA). Þar er vísað til nýrrar ... vegna efnahagsáhrifa Covid-19 sem leiddi til mikils atvinnuleysis. Á móti þurfti fleira starfsfólk hjá hinu opinbera, einkum til að bregðast við faraldrinum en einnig vegna fólksfjölgunar og hlutfallslegri fjölgun aldraðra. Sömuleiðis sköpuðu ríki og sveitarfélög störf ... í sér aukinn kostnað að fjölga starfsfólki sem kallar á aukna tekjuöflun ríkis og sveitarfélaga en stóra spurningin er hvað mun það kosta okkur sem samfélag ef ekkert er að gert.
Mögulega er kveikjuna að áróðri SA einfaldlega að rekja til aukinnar
186
BSRB hefur verið áberandi í jafnréttisbaráttunni undanfarið og að sögn Sonju Ýrar Þorbergsdóttur, formanns BSRB, er mikilvægast að leiðrétta skakkt verðmætamat kvennastarfa til þess að ná fullu launajafnrétti á íslenskum vinnumarkaði ... og geti lagfært það.
Dæmi um þetta er að hvert sveitarfélag telst sem einn atvinnurekandi og sama má segja um ríkið, þó það hafi ekki enn reynt á það fyrir dómstólum hér á landi. Þegar kemur að almennum vinnumarkaði þá ætti þetta til dæmis ... .“.
.
. Betur má ef duga skal.
„Sem betur fer hefur dregið úr launamun kynjanna á undanförnum árum meðal annars vegna innleiðingar jafnlaunavottunar og starfsmats hjá sveitarfélögum. Þessi tæki leiðrétta hins vegar að óbreyttu ... kynjanna fyrir jafnverðmæt störf. Þar verða ríki og sveitarfélög að ganga fram með góðu fordæmi enda starfa langflestar kvennastéttir þar; tæplega 2/3 hluta starfsfólks hins opinbera eru konur.“.
.
Raunverulegt virði ... .“.
.
Hugarfarsbyltingar er þörf.
„Í kjölfar yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar í tengslum við gerð kjarasamninga aðildarfélaga BSRB og ríkis og sveitarfélaga í mars 2020 skipaði forsætisráðherra starfshóp sem skilaði tillögum að aðgerðum til að útrýma
187
Aldrei verður sátt um það í íslensku samfélagi að lítill hópur einstaklinga fái háar kaupaukagreiðslur eins og tíðkuðust fyrir bankahrunið 2008 að mati formannaráðs BSRB ... . Í ályktun frá ráðinu er skorað á íslensk fyrir tæki að sýna samfélagslega ábyrgð og hverfa ekki aftur til þess verklags sem átti þátt í hversu illa fór fyrir íslensku samfélagi í hruninu. . Í ályktun formannaráðs BSRB segir að það hafi ... verið meinsemd í íslensku viðskiptalífi fyrir hrun að greiða þeim sem sýslað hafi með fjármuni griðarháa kaupauka sem sjaldnast hafi verið í samræmi við vinnuframlag. Þar er bent á að fleiri hópar beri ábyrgð í íslensku samfélagi en þeir sem kaupi og selji
188
lagt þunga áherslu á að gera íslenskt samfélag fjölskylduvænna. Það er alltaf að koma betur og betur í ljós hversu mikilvægt það er að byggja upp samfélag sem gerir fólki kleift að samræma fjölskyldulíf og atvinnu í anda norræna velferðarsamfélagsins ... í velferðarsamfélaginu. Íslenska fæðingarorlofskerfið hefur farið frá því að vera fyrirmynd annarra þjóða í að standa varla undir nafni. Ljóst er að gera þarf miklar úrbætur á kerfinu svo það skili markmiðum sínum um samvistir barns við báða foreldra og jafnrétti ... á vinnumarkaði.
Átök um rekstrarform í heilbrigðiskerfinu.
En átakalínurnar í samfélaginu eru víðar. Um þessar mundir eiga sér stað harðvítug átök um framtíð íslenska heilbrigðiskerfisins, sem hefur verið látið drabbast niður á undanförnum árum ... félagsmönnum. En það þarf meira til. Stjórnvöld og sveitarfélögin þurfa að taka höndum saman strax um að leysa vandann svo allir geti keypt eða leigt húsnæði á eðlilegum kjörum.
Stytting vinnuvikunnar lofar góðu.
BSRB hefur á undanförnum árum
189
? Um leið og þeir aðskilja sig frá þjóðinni og í leit að sólríkri skattaparadís, halda þeir því fram að íslenska krónan sé besti gjaldmiðill í heimi og hún sé nægjanlega góð í almúgann. Hvað þýðir það fyrir almennt launafólk? Við búum við ónýta krónu ... er að íslenskt launafólk standi þétt saman í baráttunni fyrir jafnrétti og samstöðu. Atvinnurekendur eru vel skipulagður hagsmunahópur sem hefur það markmið að hámarka arðgreiðslur til sín og halda launum starfsmanna niðri. Í aðdraganda allra kjarasamninga byrjar ... og ölmusur þegar kemur að launum fyrir heiðarlega vinnu. Við verðum að reka spillta og ónothæfa þingmenn út úr sölum Alþingis og við verðum að treysta samfélagslegar undirstöður okkar; heilbrigðiskerfið, menntakerfið og íslenskt velferðarkerfi eins ... staðreynd, sjálfboðaliðar eru fluttir inn til starfa sem þeir fá ekki greitt fyrir. Það er síðan dapurleg staðreynd að bæði ríkið og sveitarfélög reka láglaunastefnu, sem er til skammar. Er þetta samfélagið sem við viljum byggja? Launafólk má aldrei gleyma
190
Stjórn BSRB hefur sent frá sér ályktun þar sem lagasetningu stjórnvalda á verkfallsaðgerðir BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga ... samningum á almennum markaði. Sú afstaða ríkisins hefur því skert samningsfrelsi BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Nú þegar stjórnvöld hafa ákveðið að koma í veg fyrir frekari verkfallsaðgerðir umræddra félaga með lögum hefur samningsstaða BHM ... og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga versnað enn frekar. .
Forsenda þess að kjaradeilur leysist á farsælan hátt er að samið ... ..
.
Ályktun stjórnar BSRB vegna lagasetningar á verkfall BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga .
Stjórn BSRB ... mótmælir harðlega lagasetningu á verkfallsaðgerðir BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Verkfallsrétturinn er grundvallarréttur launafólks og þann rétt ber að virða
191
Allt launafólk á rétt á því að njóta skilyrðislausrar verndar gegn kynbundinni og kynferðislegri áreitni og öðru ofbeldi á vinnustað. Mikilvægt er að allir starfsmenn þekki sín réttindi. BSRB hefur ásamt öðrum gefið út bækling á íslensku, ensku ... og pólsku þar sem farið er yfir rétt starfsfólks þegar kemur að kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum.
Að bæklingnum standa ASÍ, BHM, BSRB, KÍ, Jafnréttisráð og Jafnréttisstofa. Íslensk útgáfa bæklingsins var fyrst gefin út ... :.
Íslensk útgáfa
Ensk útgáfa ... alla til að kynna sér efni bæklingsins, á íslensku ... samstarfsfólki sínu á hann, bæði íslensku útgáfuna og útgáfur á öðrum tungumálum. Hægt er að nálgast prentuð eintök á skrifstofu BSRB, Grettisgötu 89 í Reykjavík
192
NFS, Norræna verkalýðssambandið, sendi í dag frá sér ályktun vegna flóttamannastraumsins til Evrópu. Ályktunin var samþykkt á formannafundi sambandsins sem fer þessa dagana fram í Kaupmannahöfn. Bæði BSRB og ASÍ eru aðildarfélög NFS ... verkalýðsfélaga og sambanda ásamt samtökum atvinnurekenda til þess að vinna saman að mögulegum lausnum á vanda flóttafólks sem flest hefur sett sig í mikla hættu til að komast frá heimkynnum sínum. Meðal þess sem rætt hefur verið um er að boðið upp á fleiri störf ... í heild sinni má lesa hér á vef sambandsins.
.
.
193
Líkur á þunglyndi aukast eftir því sem félags- og efnahagsleg staða er verri. Í COVID-kreppunni bar lágtekjufólk og fólk í viðkvæmri stöðu á íslenskum vinnumarkaði auknar byrðar af kreppunni umfram þau sem voru betur sett. Þegar áhættan ... vinnumarkaðsins. Fjallað er um rannsóknina í ritrýndri grein Vörðu sem birtist í nýútgefnu tímariti Félagsfræðinga, Íslenska þjóðfélaginu..
„Niðurstöður rannsóknarinnar um að efnislegur skortur hafi verið öflugasti ... áhættuþáttur þunglyndiseinkenna meðal íslensks launafólks á tímum COVID-19 sýnir mikilvægi þess að aðgerðir í kjölfar heimsfaraldursins snúi að því að tryggja heilsu en ekki síður fjárhagslegt öryggi“ segir Kristín Heba ... ..
Rannsókn Vörðu á tengslum þunglyndiseinkenna og fjárhagsþrenginga benda til þess að sambærilegra áhrifa hafi gætt á íslenskum vinnumarkaði..
Rithöfundar greinarinnar draga þá ályktun að verulegur félagslegur og efnahagslegur ójöfnuður ....
Greinina má lesa í heild sinni á vef Íslenska þjóðfélagsins . Höfundar greinarinnar eru dr. Margrét
194
Hverjir eru þessir óteljandi opinberu starfsmenn sem sitja eins og baggi á íslensku þjóðinni? Að þessu spyrja Samtök atvinnulífsins, þó samtökin orði reyndar spurninguna með aðeins penni hætti. Þau spyrja hvernig standi á því að opinberum ... telja okkur trú um að opinberir starfsmenn dragi þróttinn úr íslensku hagkerfi. Staðreyndin er hins vegar sú að opinberir starfsmenn halda mikilvægri almannaþjónustu gangandi og án þeirra myndi atvinnulífið stöðvast.
Landsmönnum að fjölga ... vegna heimsfaraldursins og í raun má furðu sæta að starfsfólki hafi ekki verið fjölgað meira til samræmis við aukna þörf. Ríki og sveitarfélög brugðust líka við atvinnuleysi með tímabundnum ráðningum í átakinu Hefjum störf og með því að auka fjölda sumarstarfa
195
má grein Elínar Bjargar á Vísi, auk þess sem hún er birt í heild sinni hér að neðan.
Viljum við átök eða samtal?.
Síðustu ár hafa íslensk stjórnmál einkennst af hörðum átökum og á köflum óbilgirni. Traustið er horfið ... í samfélaginu. . Opinberir starfsmenn skrifuðu nýlega undir samkomulag við ríki og sveitarfélög um samræmingu lífeyriskerfisins. Ný ríkisstjórn þarf að fínpússa frumvarp til að koma því samkomulagi í lög. Þannig má koma í veg fyrir verulegar hækkanir
196
hjá ríkissáttasemjara á miðvikudagskvöld. Áður hafði náðst samkomulag um styttingu vinnuvikunnar í dagvinnu í allt niður í 36 stundir.
Stytting vinnuvikunnar án launaskerðingar með þessum hætti verða mestu vinnutímabreytingar á íslenskum vinnumarkaði í nær hálfa ... þeirra aðildarfélaga BSRB sem semja við ríki og sveitarfélög, en er gert með fyrirvara um að samkomulag náist um önnur atriði sem út af standa í kjarasamningsviðræðunum. Samninganefndir BSRB og aðildarfélaga bandalagsins funda alla daga með viðsemjendum
197
tilfinnanlega fyrir stóra hópa. Börn eru sá hópur í íslensku samfélagi sem er útsettastur fyrir fátækt en það eru börn einstæðra foreldra, öryrkja eða innflytjenda.
Þegar bent er á þetta er gjarnan brugðist við með vörn fyrir það sem hefur áunnist ... á viðráðanlegu verði? Besta leiðin til að tryggja það er að ríki og sveitarfélög veiti að lágmarki stofnframlög til 1000 íbúða í almenna íbúðakerfinu árlega en það kerfi samanstendur af óhagnaðardrifnum leigufélögum.
Erum við ekki öll sammála
198
Skerðingar í íslenska barnabótakerfinu eru mun meiri en í danska kerfinu og byrja bætur foreldra tveggja ungra barna að skerðast þó tekjur séu vel undir lágmarkslaunum. Í Danmörku skerðast bæturnar ekki fyrr en tekjur nálgast meðallaun í landinu ... í Danmörku fá fullar barnabætur þar til tekjurnar ná um 90 prósentum af meðaltekjum. Þá fara barnabæturnar að skerðast, en mun hægar en í íslenska kerfinu.
Þetta þýðir að danska kerfið styður við mun stærri hóp foreldra en íslenska kerfið og nær ....
.
Skýrsla Kolbeins sýnir svart á hvítu nauðsyn þess að endurskoða íslenska barnabótakerfið frá grunni. Skilgreina þarf með skýrum hætti hver markmið kerfisins eiga að vera og smíða kerfi sem nær þeim markmiðum. BSRB kallar eftir því að ráðist verði ... í heildarendurskoðun á íslenska barnabótakerfinu án tafar.
Frekari umfjöllun um skýrslu Kolbeins má finna
199
Kynferðisleg áreitni á vinnustöðum er faraldur í íslensku vinnuumhverfinu og alvarlegt samfélagslegt vandamál. Þrátt fyrir aukna vitund og þekkingu á síðustu árum er vandamálið enn stórt. Öryggi á vinnustað er á ábyrgð atvinnurekenda ... starfsfólks sveitarfélaga eru ákvæði um heimild sveitarfélaga til fyrirvaralausrar uppsagnar og þeim hefur verið beitt af minna tilefni en því sem var til umfjöllunar í þætti Kveiks. Ákvæðin í kjarasamningum starfsfólks sveitarfélaga eru almennt nánast eins ... eða viðskiptavini. Undirrituð hafa unnið að málum þar sem bæði Reykjavíkurborg og önnur sveitarfélög hafa beitt ákvæðinu. Þó áminningarskylda atvinnurekanda sé meginreglan þegar um er að ræða uppsögn vegna atvika er varðar starfsmann sjálfan er í þessu máli
200
síðar sama ár og réttlát umskipti eru einmitt eitt af markmiðum samningsins. Enn sem komið er hafa íslensk stjórnvöld ekki lagt áherslu á þann þátt Parísarsamningsins.
BSRB, ASÍ og BHM eru í samstarfi við önnur bandalög launafólks innan Norræna ... verkalýðssambandsins og Þýska alþýðusambandsins um réttlát umskipti og í mars 2021 var gefin út skýrsla með sameiginlegum tillögum. Einnig var gefin út skýrsla fyrir hvert land og fjallar sú íslenska um losun frá íslenska hagkerfinu, áhrif á vinnumarkað, stjórntæki ... hins opinbera í loftslagsmálum og tillögur verkalýðshreyfingarinnar um réttlát umskipti. Umfjöllun um íslensku skýrsluna