1
Fyrirspurnum til stéttarfélaga um vinnu utan vinnutíma hefur fjölgað verulega á undanförnum árum. Á tímum kulnunar og álags vilja starfsmenn vita hvort atvinnurekendur og yfirmenn eigi heimtingu á því að starfsmenn svari vinnutengdum erindum utan ... við umræðu um kulnun í starfi og önnur vandamál sem tengjast miklu álagi á starfsfólk. Algeng orsök kulnunar er einfaldlega langvarandi streita og of mikil vinna. Það er því alls ekki jákvætt fyrir starfsmenn að vera með vinnuna í vasanum í frítímanum
2
Streitustiginn er gagnlegt verkfæri fyrir vinnustaði sem hjálpar til við að búa til sameiginlegt orðfæri um álag og streitu á vinnustaðnum og til að greina hvort streita er til staðar og hversu alvarleg
3
sambærilegar hér. Stóraukin ásókn í réttindi sjúkrasjóða stéttarfélaga ber þess merki.
Oftast má rekja kulnun og sjúklega streitu í starfi til aðstæðna á vinnustað þar sem álagið er of mikið og þær kröfur sem gerðar eru til starfsfólks eru óljósar ... . Þá er algengt að vaktavinnufólk treysti sér í ekki til að vinna fullt starf. Þar spilar líka inn í álag sem fylgir vaktavinnu.
Þeir vinnustaðir sem tóku þátt í tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar hjá Reykjavíkurborg og ríkinu hafa samhliða farið
4
Stytting vinnuvikunnar er lykilatriði í því að minnka álag og auka lífsgæði fjölskyldufólks, sem líður stundum eins og það sé hamstur í hjóli þegar það reynir að samræma vinnuna og fjölskyldulífið. Þetta kemur ... streituna sem þeir upplifa í sínu daglega lífi ekki alltaf í orð, en margir töluðu um sífellt samviskubit sem þeir glíma við, togstreitu um forgangsröðun og þá slæmu tilfinningu sem fylgir því að ná ekki að sinna fjölskyldunni sem skyldi vegna álags ... nógu vel um fjölskylduna. - Þátttakandi í rannsókninni
Talsverður munur var á því hvernig karlar og konur skilgreina álag í sínu daglega lífi. Konur áttu það frekar til að tala um álag tengt heimilisstörfum og barnauppeldi ... á meðan karlar tengdu streitu eingöngu við vinnuna. Í rannsókninni eru þeir þættir sem auka álagið hjá þessu fjölskyldufólki dregnir saman í þrjá flokka; vinnuna, heimilisstörfin og barnauppeldið.
Styttri vinnutími minnkar álagið.
Þátttakendur ... í rannsókninni nefndu ýmsar leiðir til að minnka álag í daglegu lífi, en það sem oftast var nefnt var að annar aðilinn minnkaði við sig launaða vinnu til að geta betur sinnt börnum og heimilinu. Í öllum tilvikum var þar um konur að ræða. Það rímar
5
Hversu hratt eigum við að hlaupa í vinnunni? Þetta er ein algengasta spurningin sem ég fæ frá félagsmönnum aðildarfélaga BSRB. Það er áhyggjuefni hvernig álagið á starfsmenn sem sinna opinberri þjónustu hefur aukist verulega á undanförnum árum ... . Þeir hafa lagt mikið á sig við að veita góða þjónustu þrátt fyrir mikið álag en það er ljóst að eitthvað þarf undan að láta.
Afleiðingarnar af undirmönnun og álagi blasa við okkur. Tölur frá styrktarsjóðum aðildarfélaga BSRB sýna að heilsu félagsmanna ... hrakar. Tveir af hverjum þremur starfsmönnum ríkis og sveitarfélaga eru konur og er það sama hlutfall kvenna sem leitar til VIRK vegna streitu og álags sem leiðir til kulnunar, geðsjúkdóma og stoðkerfisvandamála.
Rannsóknir sýna að starfsfólk
6
Bæði hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar vinna almennt ekki fulla vinnu sökum álags. Meðalstarfshlutfall sjúkraliða er um 75 prósent en hlutfallið er um 71 prósent hjá hjúkrunarfræðingum. Þetta lága starfshlutfall er skýr vísbending um að álag í starfi sé of mikið. Önnur
7
Skoða verður af fullri alvöru hvernig hægt er að bregðast við í samfélagi þar sem álag og áreiti eykst sífellt. Sem betur fer er skilningur á mikilvægi þess að stytta vinnutímann að aukast.
Bæði Reykjavíkurborg og ríkið eru nú ... ástæðum. Ef vinnustaðir geta með einni aðgerð dregið úr álagi og veikindum án þess að það bitni á afköstum er það augljós hagur allra að skoða málið. Það ættu framsýnir stjórnendur fyrirtækja á almennum vinnumarkaði einnig að gera.
Með styttri
8
og sveiflur komi fram í þyngdaraukningu. Hún lýsti því að þegar kulnun er komið á alvarlegt stig koma fram viðverandi svefntruflarnir, ofurviðkvæmni og grátur og minnstu verkefni verða óyfirstíganleg. Sem algenga streituvalda nefndi Ragnhildur álag í vinnu
9
Institute of Stress Medicine í Svíþjóð og prófessor við Gautaborgarháskóla, á málþingi BSRB um kulnun og álag í starfi í morgun.
Málþing BSRB um kulnun og álag í starfi var haldið á Reykjavík Natura hótelinu og var afar vel sótt. Um 250 manns komu ... á málþingið og fræddust um hvernig hægt sé að bregðast við kulnun og öðrum afleiðingum álags í starfi.
Rannsóknirnar sýna að um þriðjungur þeirra sem kominn var með alvarlega kulnun var enn með einkenni eftir sjö ár og hafði ekki náð að snúa ... í umönnunarstörfum og í kennslu. Þar sé oft gríðarlega mikið álag tengt samskiptum við fólk sem geti lagst þungt á þessar stéttir.
Ingibjörg sagði ekki hægt að finna eina lausn sem henti öllum þegar kemur að því að fyrirbyggja kulnun. Greina verði aðstæður ... á hverjum vinnustað og setja í ákveðið ferli. Lykilatriði sé að átta sig á því hvað valdi álaginu á starfsfólkið og vinna með það
10
Álag í starfi og kulnun hafa verið mikið í umræðunni undanfarið. BSRB stendur fyrir málþingi næstkomandi föstudag þar sem þessi málefni verða krufinn. Við hvetjum alla sem áhuga hafa á starfsumhverfi opinberra starfsmanna, kulnun og öðrum ... afleiðingum aukins álags til að mæta.
Fyrirlesari á málþinginu verður Ingibjörg Jónsdóttir, forstöðumaður
11
BSRB heldur málþing um starfsumhverfi opinberra starfsmanna með áherslu á kulnun og álag í starfi milli klukkan 9 og 12 föstudaginn 15. febrúar. Málþingið fer fram í Sal 3
12
Nær tveir af hverjum þremur starfsmönnum ríkis og sveitarfélaga upplifa aukið álag eftir að heimsfaraldur kórónaveirunnar skall á landinu af fullum þunga. Þetta sýnir könnun sem rannsóknarfyrirtækið Maskina gerði fyrir BSRB.
Alls sögðu ... tæplega 64 prósent opinberra starfsmanna að álag í starfi hafi aukist nokkuð eða mjög mikið vegna faraldursins í byrjun árs 2021. Þetta er talsverð aukning frá því í samskonar könnun sem gerð var í apríl 2020 þegar rúmur helmingur opinberra starfsmanna ... , um 53 prósent, upplifðu aukið álag í starfi vegna faraldursins. Nú segja um 11 prósent opinberra starfsmanna að álag í starfi hafi minnkað nokkuð eða mikið, samanborið við rúmlega 21 prósent í apríl í fyrra.
Álag hefur einnig aukist á almennum ... vinnumarkaði. Þar segjast tæplega 47 prósent upplifa aukið álag í byrjun árs samanborið við 36 prósent í apríl í fyrra. Tæplega 15 prósent upplifa nokkuð eða mikið minna álag, en um 31 prósent voru í þeirri stöðu í apríl 2020.
Þegar staðan í janúar ... síðastliðnum er skoðuð án tillits til þess hvort viðkomandi starfar á almenna vinnumarkaðinum eða þeim opinbera segjast tæplega 55 prósent að álagið hafi aukist, rúm 32 prósent segja álagið hafa staðið í stað og um 13 prósent segja það hafa minnkað. Í apríl
13
Um 1.200 börn eru nú á biðlista eftir plássi á frístundaheimilum borgarinnar með tilheyrandi vinnutapi og álagi fyrir foreldra. Erfiðleikar við að manna frístundaheimilin eru ein birtingarmynd þess að þrátt fyrir mikla áherslu á hækkun lægstu
14
Rúmlega helmingur opinberra starfsmanna upplifði aukið álag í starfi í vegna COVID-19 faraldursins samkvæmt könnun sem unnin var af rannsóknarfyrirtækinu Maskínu fyrir BSRB. Álagið jókst einnig á almenna markaðinum þar sem rúmur þriðjungur ... upplifði aukið álag.
Þátttakendur í könnuninni voru spurðir hvort álag í starfi hafi aukist, minnkað eða staðið í stað. Þegar heildin er skoðuð sögðust um fjórir af hverjum tíu, um 41 prósent, að álagið hafi aukist vegna faraldursins ... . Hjá um þriðjungi hafði álagið staðið í stað en hjá um 26 prósentum hafði álagið minnkað.
Áberandi munur var á svörum þeirra sem starfa hjá hinu opinbera og þeim sem starfa á almennum vinnumarkaði. Mikið álag var á almannaþjónustuna í faraldrinum ... sem tölurnar sýna vel. Þannig sögðust sagðist rúmlega helmingur, eða 53 prósent þeirra sem starfa á hjá ríki og sveitarfélögum að álag í starfi hafi aukist vegna faraldursins. Hjá um 26 prósentum opinberra starfsmanna hafði álagið staðið í stað en 21 prósent ... upplifðu minna álag í starfi.
Á almenna vinnumarkaðinum voru nokkuð fleiri sem upplifðu minna álag og hlutfallslega færri sem upplifðu aukið álag, sem kemur ekki á óvart enda hrun í ákveðnum geirum samfélagsins, svo sem ferðaþjónustunni. Á almenna
15
Bregðast verður við álagi á heilbrigðiskerfið vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar með auknum fjárframlögum auk þess sem umbuna verður framlínufólki með álagsgreiðslum. Þetta er meðal þess sem fram kemur í minnisblaði sem BSRB sendi stjórnvöldum ... bitbeini í aðdraganda þingkosninga.
Brýnt er að bregðast við gríðarlega erfiðri stöðu heilbrigðiskerfisins. „Undanfarna 18 mánuði hefur verið mikið álag á almannaþjónustunni. Starfsfólk hefur tekið að sér aukin, flóknari og breytt verkefni ... sem hafa krafist mikils af þeim. Bregðast verður strax við gríðarlegu álagi á heilbrigðiskerfið, sem er nú komið yfir þolmörk, með auknum fjárveitingum svo hægt sé að tryggja öryggi sjúklinga og starfsfólks og halda uppi viðunandi þjónustustigi,“ segir meðal annars ... . „Mikill fjöldi launafólks hefur lagt sitt af mörkum til að vernda heilsu og líf, veita velferðarþjónustu og halda skólakerfinu gangandi. Langvarandi álag hefur verið á fólk í þessum störfum og hefur það lagt heilsu sína í hættu og þurft að sæta ýmsum
16
” segir Sonja Ýr. .
Hún segir það löngu vitað að laun starfsfólks leikskóla séu of lág og endurpegli ekki erfiðar starfsaðstæður, álag og langa daga. Þá sé húsnæði oft úr sér gengið. Þetta geri það að verkum ... er - það eru lág laun en líka það að þetta fólk er látið hlaupa allt of hratt í vinnunni sem veldur álagi, sem veldur veikindum, og við þessu þarf að bregðast. Norðurlöndin hefðu ekki getað boðið upp á velferðarkerfið sem þau hafa gert nema vegna vinnu kvenna ... á afsláttarkjörum. Og það er tími til kominn að endurhugsa það. .
Þá þurfi einnig að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla til að koma í veg fyrir aukna kjaraskerðingu og álag á konur
17
Þrátt fyrir að vinnutíminn hafi verið eitt af aðal baráttumálum verkalýðshreyfingarinnar frá upphafi hefur miðað sérstaklega hægt undanfarið í því að stytta vinnutímann, þrátt fyrir samfélagsbreytingar og aukið álag á launafólk, sagði Sonja Ýr ... Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í ávarpi sínu á baráttufundi í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins á Ingólfstorgi í dag.
„Við þekkjum flest afleiðingarnar af þessum aukna hraða og álagi í samfélaginu. Veikindi tengd kulnun og streitu ... sem samfélagið getur ekki verið án. Þetta eru störfin þar sem álagið og einkenni kulnunar eru sífellt að aukast. Þessir hópar gera þá augljósu kröfu að við semjum um styttingu vinnuvikunnar í þeim kjarasamningsviðræðum sem nú eru í gangi og það ætlum við að gera ... til heilbrigðis- og velferðarmála til að létta álagi af konum,“ sagði Sonja.
„Að sama skapi þarf að endurmeta laun kvennastarfa út frá raunverulegu verðmæti þeirra og þeirri verðmætasköpun sem störfin skila. Þessi vítahringur er ekkert náttúrulögmál
18
Niðurstöður úr tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar sýna að verulega dregur úr álagi á starfsfólk og andleg og líkamleg streitueinkenni minnka þegar vinnuvikan er stytt úr 40 stundum í 36. Þetta kom fram í erindi sem Sonja ... hafði verið í gangi í ár sýnir að einkenni álags minnka hjá starfsfólki, dregið hefur úr kulnun og líðan bæði í vinnunni og heima hefur batnað. Niðurstöðurnar hjá Reykjavíkurborg eru sambærilegar, sagði Sonja Ýr á málþinginu um helgina.
Þannig hefur það álag ... sem starfsfólkið á tilraunavinnustöðum ríkisins upplifir dregist saman um 15 prósent frá því verkefnið hófst á meðan álagið á vinnustöðum þar sem vinnutíminn er óbreyttur hefur aukist lítillega. Að sama skapi dregur úr andlegum streitueinkennum um 19 prósent
19
Fleiri þurfa leiðréttingu á launum vegna mikils álags í starfi en fámennur hópur hálaunafólks hjá ráðuneytunum, segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB ... , í aðsendri grein sem birtist í Fréttablaðið í dag.
Þar fjallar Elín Björg um þá ákvörðun kjararáðs að hækka laun ráðuneytisstjóra og skrifstofustjóra hjá ráðuneytunum verulega með þeim rökum að álag hafi aukist hjá þessum starfsmönnum. Elín ... segist ekki deila um að álagið á þessa starfsmenn hafi aukist, en segir það sama eiga við um fjölmarga aðra starfsmenn. Þeir hljóti nú að gera kröfur um sambærilegar hækkanir ... voru þau að álag í starfi þessa fámenna hóps hálaunafólks hafi aukist verulega. Engin ástæða er til að rengja að svo sé, en rétt að benda á að það sama á við um fjölmarga aðra hópa sem hljóta nú að krefjast sambærilegrar leiðréttingar. . Kröfur ... um leiðréttingu á launum vegna aukins álags hafa hingað til átt lítinn hljómgrunn meðal hins opinbera eða vinnuveitenda á almenna markaðinum. Félag íslenskra flugumferðarstjóra benti til að mynda ítrekað á aukið álag á þeirra félagsmenn í kjaraviðræðum við Isavia
20
Bæði konur og karlar segja erfitt að samræma fjölskyldulífið og vinnuna í nýlegri rannsókn á streitu í daglegu lífi meðal fjölskyldufólks á Íslandi. Skýr krafa kom fram hjá þátttakendum í rannsókninni um styttingu vinnuvikunnar til að minnka álag ... í daglegu lífi við samræmingu fjölskyldulífs og vinnu og hvort munur sé á reynslu kvenna og karla hvað það varðar.
„Það var áberandi hversu mikið álag fólk upplifði í hinu daglega lífi og mörg töluðu um langvarandi álag í tengslum við samræmingu ... ekki að gera hluti nógu vel, til dæmis að ná ekki að sinna fjölskyldunni sem skyldi vegna álags í vinnunni og öfugt, að álag heima fyrir kæmi í veg fyrir að þau gætu sinnt vinnu sinni sem skyldi.“.
Greina mátti mun á því hvernig konur og karlar töluðu ... um álag í daglegu lífi. Konurnar töluðu frekar um streitu út frá heimili og þörfum fjölskyldunnar, en karlar út frá vinnu. Það rímar vel við rannsóknir sem sýna að þrátt fyrir mikla atvinnuþátttöku kvenna hér á landi sé mun stærri hluti vinnuálags ... vegna barnauppeldis og heimilisstarfa á herðum kvenna en karla.
Skýr krafa um styttingu vinnuvikunnar.
Stytting vinnuvikunnar var skýr krafa þátttakenda. Þeir sem nefndu hvernig þeir hafi náð að minnka álagið í sínu daglega lífi nefndu oftast að annar