1
Jón Ingi Cæsarsson hefur verið kjörinn formaður Póstmannafélags Íslands. Hann tók við embættinu af Höllu Reynisdóttur, fyrrverandi formanni félagsins, á aðalfundi mánudaginn 24. apríl 2017.
Jón Ingi hefur þekkir vel til hjá PFÍ. Hann sat
2
Póstmannafélag Íslands var stofnað á þessum degi árið 1919 og er því 95 ára í dag. Það þýðir jafnframt að Póstmannafélagið er eitt af elstu starfandi stéttarfélögum í á Íslandi ... . .
Stofnfélagar Póstmannafélagsins voru 11, þar af tvær konur. Þá voru mánaðarlaun hjá konum 100 kr. og 157 kr. hjá körlum. Eitthvað hefur dregið saman með kynjunum í launum á þessum tæpu hundrað árum en skv. kjarakönnun BSRB frá síðasta ári er þó enn óútkýrður ... munur á launum kynjanna..
Núverandi félagsmenn Póstmannafélagsins eru rúmlega 800 þar af eru konur tæplega 60%. BSRB óskar Póstmannafélaginu hjartanlega til hamingju með daginn
3
Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, afhenti Elínu Björgu Jónsdóttur, formanni BSRB, nýlega bókina Sjúkraliðar á Íslandi í 50 ár – Saga Sjúkraliðafélags Íslands.
Bókin er gefin út í tilefni 50 ára afmæli ... segir meðal annars að barátta sjúkraliða og Sjúkraliðafélags Íslands fyrir bættum kjörum, menntun og starfsréttindum hafi verið mikil. Félagið hafi mætt mikilli mótstöðu í þeirri baráttu, jafnvel frá þeim stéttum sem hafi staðið félagsmönnum nærri ....
„Í dag er Sjúkraliðafélag Íslands öflugt stéttarfélag með öflugan hóp starfsfólks sem á 50 ára afmælisári félagsins lítur um öxl og sér hversu mikið hefur unnist í baráttunni undanfarin 50 ár,“ segir í niðurlagi formálans
4
BSRB tekur undir kröfur Sjúkraliðafélags Íslands um að menntamálaráðherra láti af áformum um sameiningu Tækniskólans og Fjölbrautarskólans við Ármúla og þar með einkavæðingu þess síðarnefnda.
Eins og bent ... er á í ályktun stjórnar Sjúkraliðafélags Íslands yrði sameining Fjölbrautarskólans við Ármúla við Tækniskólann, sem er í eigu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtaka iðnaðarins, Samorku og Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík, nemendum og starfsfólki
5
Birna Friðfinnsdóttir hefur formlega tekið við embætti formanns Tollvarðafélags Íslands (TFÍ) eftir kosningar á aðalfundi félagsins. Hún er fyrsta konan sem gegnir embætti formanns félagsins.
Birna er þó ekki alls ókunnug starfinu
6
Félagar í Póstmannafélagi Íslands samþykktu nýgerðan kjarasamning félagsins við Samtök atvinnulífsins fyrir hönd Íslandspósts með yfirgnæfandi meirihluta í rafrænni kosningu sem lauk í dag klukkan 12.
Samningurinn var samþykktur með 87,9 ... % greiddra atkvæða, 5,65% greiddu atkvæði gegn honum og 6,45% tóku ekki afstöðu.
Kosningaþátttaka var 45,4%.
Gildistími samningsins er frá 1. nóvember 2022 til 31. janúar 2024.
Póstmannafélag Íslands er fyrsta aðildarfélag BSRB
7
Félagsmenn í Póstmannafélagi Íslands samþykktu nýgerðan kjarasamning félagsins við Samtök atvinnulífsins fyrir hönd Íslandspósts með yfirgnæfandi meirihluta í rafrænni kosningu sem lauk klukkan 10 í dag.
Alls samþykktu 79 prósent ... þeirra sem greiddu atkvæði samninginn en 16 prósent vildu hafna honum. Um 5 prósent tóku ekki afstöðu til samningsins. Alls voru 848 á kjörskrá og var kjörsókn tæplega 36 prósent.
Póstmannafélag Íslands er því fyrsta aðildarfélag BSRB sem gerir kjarasamning
8
Samninganefnd Póstmannafélags Íslands hefur undirritað nýjan kjarasamning við Íslandspóst hf. Samningurinn gildir frá 1. febrúar 2014 til 28 ... . .
Nú hefur svo þriðja BSRB félagið, Póstmannafélag Íslands, undirritað nýja samninga. Helstu atriði nýs kjarasamnings PFÍ eru að: .
frá 1 ... til kynningar á nýgerðum kjarasamningi milli Póstmannafélags Íslands og Íslandspósts hf. verður haldinn mánudaginn 17. mars klukkan 20:00 að Grettisgötu 89..
... . febrúar hækka laun og aðrir launaliðir um 2.8% þó að lágmarki kr. 8.000 á mánuði fyrir fulla dagvinnu miðað við fullt starf.
Allir félagsmenn Póstmannafélagsins sem nú taka
9
Póstmannafélag Íslands varð í gær fyrsta aðildarfélag BSRB til að gera nýjan kjarasamning á þessu ári. Samninganefnd félagsins skrifaði undir kjarasamning við Samtök atvinnulífsins fyrir hönd Íslandspósts, en samningar félagsins höfðu ... , samkvæmt upplýsingum frá Póstmannafélagi Íslands..
Gildistími samningsins er sá sami og á almennum markaði, eða frá 1. apríl 2019 til 1. nóvember 2022.
Kynning á samningnum er nú í undirbúningi hjá félaginu og rafræn kosning undirbúin
10
BSRB stendur fyrir morgunverðarfundi um barnabætur á Íslandi miðvikudaginn 4. desember næstkomandi. Þar mun Kolbeinn Stefánsson, doktor í félagsfræði, kynna nýja skýrslu um barnabótakerfið á Íslandi sem hann vann fyrir BSRB.
Fundurinn
11
frá Íslandi, Færeyjum Noregi, Svíþjóð og Danmörku munu taka þátt..
Meðal þeirra sem verða með erindi á ráðstefnunni eru Marit Nybakk, forseti Norðurlandaráðs, en yfirskrift erindis ... þetta hefur á stefnumótun stéttarfélaga á Norðurlöndum..
Daginn áður, mánudaginn 26. ágúst, verður hins vegar sérstaklega fjallað um fjármála- og efnahagskreppuna á Íslandi í norrænu samhengi ... þess að hlíða á erindi fyrrnefndra aðila munu þátttakendur ráðstefnunnar taka þátt í umræðum sín á milli og heimsækja nokkra vinnustaði á Íslandi. Tilgangur heimsóknanna er að leyfa erlendu gestunum að eiga samtöl við starfsfólk og heyra frá fyrstu hendi
12
Mörg telja að fullu jafnrétti sé náð hér á landi vegna þess að Ísland trónir gjarnan á toppi alþjóðlegra lista sem mæla stöðu jafnréttis meðal kvenna og karla. Ef við skoðum hins vegar stöðuna út frá einstaka þáttum birtist okkur önnur mynd ... . Í samanburði sem Efnahags- og framfarastofnunin OECD birti í tilefni af alþjóðlega jafnlaunadeginum má sjá að launamunur kynjanna er meiri á Ísland en sem nemur meðaltali OECD ríkjanna allra. Þannig er Ísland í 26. sæti á lista yfir 38 lönd. Þó að vissulega ... mismunandi sjónarhorn. Í rannsókn Hagstofu Íslands um launamun karla og kvenna frá 2021 kemur fram að launamunurinn er til staðar óháð því hvort litið er til atvinnutekna, óleiðrétts eða leiðrétts launamunar. Bent er á að ein leið sé ekki réttari en önnur ... mönnunarskorti og stuðla að því að Ísland verði í forystu á alþjóðavettvangi þegar kemur að jafnlaunamálum.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Birt á Vísi 23. september 2022
13
Póstmannafélag Íslands hefur samþykkt nýjan kjarasamning við Íslandspóst. Samningurinn var samþykktur með 73% greiddra atkvæða. Á kjörskrá voru 866 en atkvæði greiddu 398 sem gerir kosningaþátttöku upp á 46 ... %..
Póstmannafélagið er þar með fyrsta aðildarfélag BSRB sem samþykkir nýja kjarasamninga í atkvæðagreiðslu en fyrir skemmstu höfnuðu bæði Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar og SFR-stéttarfélag í almannaþjónustu nýjum samningum við Reykjavíkurborg ... eru að:.
frá 1. febrúar hækka laun og aðrir launaliðir um 2.8% þó að lágmarki kr. 8.000 á mánuði fyrir fulla dagvinnu miðað við fullt starf.
Allir félagsmenn Póstmannafélagsins
14
Þau þrjú skipa stjórn BSRB ásamt sex meðstjórnendum sem kosnir voru samkvæmt nýjum lögum bandalagsins á þinginu í dag. Þau sem hlutu kjör til stjórnar BSRB eru Arna Jakobína Björnsdóttir Kili, Halla Reynisdóttir Póstmannafélagi Íslands, Helga ... Hafsteinsdóttir Starfsmannafélagi Dala- og Snæfellsnessýslu, Karl Rúnar Þórsson Starfsmannafélagi Hafnarfjarðar, Kristín Á. Guðmundsdóttir Sjúkraliðafélagi Íslands og Snorri Magnússon Landssambandi lögreglumanna
15
Ef ætlunin er að gera Ísland að eftirsóknarverðu landi fyrir ungt fólk verðum við að stíga stærri og hraðari skref í átt til þess að gera íslenskt samfélag fjölskylduvænna. Lenging fæðingarorlofs, óskertar greiðslur upp að 300.000 kr. og hækkun ... hámarksgreiðslna eru mikilvæg skref að því markmiði, að mati BSRB. .
„Við þurfum að spyrja okkur grundvallarspurningar. Hvernig búum við að börnum og barnafjölskyldum á Íslandi? Skoðun BSRB er sú að það sé margt sem þurfi að laga svo svarið við þeirri ... að veruleika bæti það íslenskt samfélag og auki þar með líkurnar á því að ungt fólk kjósi að búa hér. Það væri skref í rétta átt svo að Ísland verði samkeppnishæft um ungt fólk, segir Sonja. .
Starfshópurinn leggur til að hámarksgreiðslur foreldris ... verkefnastjórnarinnar verður að hægt sé að bjóða öllum börnum leikskólavist við tólf mánaða aldur. .
Sonja bendir á öll Norðurlönd nema Ísland hafi lögleitt rétt barna til dagvistunar. Í Svíþjóð, Noregi og Finnlandi eigi börn rétt til leikskóladvalar frá 12
16
Á Íslandi er til starfsstétt sem þið vafalaust hafið kynnst eða munið kynnast. Þetta er starfsstétt sem vinnur á meðan þið sofið, haldið jól, farið í frí og njótið samvista með fjölskyldu og vinum. Þetta er næstfjölmennasta heilbrigðisstétt ... !. . Hvar er kynbundið óréttlæti að finna?.
Í dag er kvenréttindadagurinn sem er hátíðis- og baráttudagur kvenna á Íslandi þar sem því er fagnað að 19. júní 1915 fengu konur á Íslandi, 40 ára og eldri, kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Margt ... hefur áunnist í gegnum árin sem bætt hefur stöðu kvenna hins vegar eigum við enn langt í land með að jafna stöðu kynjanna á öllum sviðum samfélagsins.
Hér á jafnréttisparadísinni Íslandi er við lýði kynbundinn launamunur, kynskiptur vinnumarkaður ... meginorsök kynbundins launamunar.
Staðreyndin er sú að störf sem almennt eru unnin af konum eru minna metin í launum en hefðbundin karlastörf. Konur búa því enn við launamisrétti sextíu árum eftir að launajafnrétti var leitt í lög á Íslandi ... kvennakjarasamninga.
Við hjá Sjúkraliðafélagi Íslands höfum bent á að nú sé tíminn til að gera „kvenna-kjarasamninga“. Kjarasamninga sem leiðrétta þetta óréttlæti. Á mannamáli er þetta leiðrétting sem þýðir laun hefðbundinna kvennastétta hækka hlutfallslega
17
hæð, Grettisgötu 89. . Meðal annars verður fjallað um hvernig foreldrum á Íslandi gengur að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf, m.a. eftir starfsstétt, hvernig brugðist er við frí- og starfsdögum í skólastarfi barna og hvernig umönnun barna
18
en það eru Landssamband lögreglumanna, Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og Póstmannafélag Íslands. Félögin þrjú sjá
19
Póstmannafélags Íslands, Starfsmannafélags Fjarðabyggðar og Starfsmannafélags Húsavíkur. Þá hafa þau fundað með trúnaðarmannaráðum Sameykis og Sjúkraliðafélags Íslands.
Á fundunum hefur meðal annars verið rætt um áherslur aðildarfélaganna í komandi
20
Jakobína Björnsdóttir Kili, Halla Reynisdóttir Póstmannafélagi Íslands, Helga Hafsteinsdóttir Starfsmannafélagi Dala- og Snæfellsnessýslu, Karl Rúnar Þórsson Starfsmannafélagi Hafnarfjarðar, Kristín Á. Guðmundsdóttir Sjúkraliðafélagi Íslands og Snorri