1
Framhaldsfræðslu er ætlað að veita fólki með stutta skólagöngu ný tækifæri til náms og starfa og markmið vinnustofunnar var að efna til umræðu meðal fulltrúa aðila vinnumarkaðarins, stofnana, félagasamtaka, fræðsluaðila og ekki sýst notendanna sjálfra
2
Mörgum er mikilvægi menntunar hugleikið nú þegar farið er að styttast í haustið og skólabyrjun. Engum ætti að dyljast mikilvægi þess að hér á landi sé jafnrétti til náms, óháð aldri og öðrum aðstæðum .... . Stefna BSRB er skýr: „Tryggja þarf jafnrétti til náms óháð aldri eða öðrum aðstæðum. BSRB leggst jafnframt gegn því að skólagjöld séu lögð á í opinberum menntastofnunum. Kostnaður við skyldunám, þar með talinn námsgagnakostnaður, á að greiðast alfarið .... . BSRB hefur mótað sér stefnu í menntamálum. Bandalagið leggur áherslu á að menntun leiði til jafnari tækifæra, framfara og hærra atvinnustigs hér á landi. Augljóst er að menntun skilar auknum tekjum og leggur grunn að virkni fólks á vinnumarkaði ... . Jöfn tækifæri til menntunar og fræðslu við hæfi að skyldunámi loknu er hornsteinn hvers samfélags. . Frá og með ársbyrjun 2015 hafa fjöldatakmarkanir gert þeim sem orðnir eru 25 ára erfitt að afla sér menntunar til stúdentsprófs
3
Opnað hefur verið fyrir skráningu í nám fyrir trúnaðarmenn aðildarfélaga BSRB hjá Félagsmálaskóla alþýðu. Næsta námskeið fer fram dagana 14. til 15 ... námsins í boði en í mars byrja ný námskeið fyrir trúnaðarmenn sem ekki hafa setið fyrri námskeið.
Á vorönn 2019 eru eftirfarandi námskeið í boði:.
.
Fimmti hluti – 14. og 15. janúar ... . janúar 2019.
Námið var stokkað upp í byrjun árs og námið gert hnitmiðaðra og verður ... starfað áfram samkvæmt nýju skipulagi á nýju ári. Námið í heild sinni er 96 kennslustundir og hefur verið stytt umtalsvert því það var áður 142 kennslustundir. Það var gert með því að fara vandlega yfir námsefnið og ábendingar frá trúnaðarmönnum sem setið ... hafa námskeiðin til að taka út endurtekningar og gera námið allt hnitmiðaðra.
Nýja námsskráin skiptist í nokkra hluta. Hver hluti er 16 kennslustundir og er kennt á tveimur heilum dögum, í stað þriggja daga áður. Fyrst verða í boði fimmti og sjötti hluti
4
Frestur til að skila inn umsókn fyrir nám í Norræna lýðháskólanum í Genf, Genfarskólanum, rennur út í lok janúar. Skólinn er ætlaður virkum félagsmönnum í stéttarfélögunum sem hafa áhuga á alþjóðamálum verkalýðshreyfingarinnar.
Æskilegt ... er að umsækjendur hafi sótt fræðslustarf á vegum verkalýðshreyfingarinnar og þekki til starfsemi stéttarfélaga og samtaka þeirra hér á landi.
Nám við Genfarskólann fer ... alþjóðasamtök verkalýðshreyfingarinnar sem starfa með stofnuninni.
Námskeið í Svíþjóð og nám í Genf.
Þeir nemendur sem fá inngöngu í skólann að þessu sinni sækja kynningarfundi hér á landi í mars með fulltrúum Íslands á ILO-þinginu ... fram samhliða Alþjóðavinnumálaþinginu í Genf og dregur nafn sitt af því. Í náminu kynnast nemendur þinghaldinu og Alþjóðavinnumálastofnuninni (ILO ... er um í gegnum vef Genfarskólans og þar má einnig fá allar upplýsingar um skólann og námið. Sækja þarf um í síðasta lagi þann 31. janúar næstkomandi
5
Nám trúnaðarmanna við Félagsmálaskóla alþýðu hefur verið endurskoðað, námsefnið stokkað upp gert hnitmiðaðra. Námsskrá fyrir vorið hefur nú verið gefin út.
Námskeiðin sem sumir af okkar trúnaðarmönnum gætu kannast ... við, Trúnaðarmannanámskeið I og Trúnaðarmannanámskeið II, hafa verið sameinuð í eina námskrá, sem kallast einfaldlega Nám trúnaðarmannsins.
Eins og fram kemur á vef ... Félagsmálaskóla alþýðu er námið í heild sinni 96 kennslustundir og hefur verið stytt umtalsvert því það var áður 142 kennslustundir. Það var gert með því að fara vandlega yfir námsefnið og ábendingar frá trúnaðarmönnum sem setið hafa námskeiðin til að taka út ... endurtekningar og gera námið allt hnitmiðaðra.
Nýja námsskráin skiptist í sex hluta. Hver hluti er 16 kennslustundir og er kennt á tveimur heilum dögum, í stað þriggja daga áður. Efnið sem farið verður yfir í hverjum hluta er eftirfarandi
6
Tilraunaverkefni Starfsmenntar í að setja upp rafrænt nám fyrir fangaverði í samvinnu við Fangelsismálastofnun hefur gengið vel og er ljóst að aðrar opinberar stofnanir geta lært af því og stuðlað að frekari símenntun sinna starfsmanna ... fram í umfjöllun um verkefnið á vef Starfsmenntar..
Í kjölfar bókunar í kjarasamningi SFR, nú Sameykis, og ríkisins frá 2015 var Starfsmennt fengið það verkefni að setja upp nám fyrir fangaverði. Með því var brugðist ... við uppsöfnuðum vanda þar sem hópi starfsmanna Fangelsismálastofnunar hafði ekki gefist færi á að ljúka námi frá Fangavarðarskólanum. Námið er skilyrði fyrir því að hljóta skipun í embætti fangavarðar.
Allt bóklegt nám var flutt í rafrænt námsumhverfi ... en boðið var upp á verklega kennslu í staðnámi. Þannig var komið til móts við starfsmenn sem áttu erfitt með að stunda nám í Fangavarðaskólanum. Það hafði reynst erfitt meðal annars vegna þess að kennt var á dagvinnutíma og starfsstöðvar fangavarða.
Framundan er vinna við að ljúka mati á verkefninu, huga að því hvernig betrumbæta má vinnulagið og laga þannig nám fangavarða að nýjum tímum.
„Það má segja að tilraunaverkefnið hafi gefið vísbendingar um mjög jákvæða niðurstöðu fyrir starfsnám
7
og verkefnastjórnun á menntadegi BSRB, sem var haldinn í síðustu viku.
Í erindi sínu fjallaði Runólfur um fagháskólanám og möguleika félagsmanna BSRB til að afla sér frekari menntunar með því að sækja slíkt nám. Hann gagnrýndi þá miklu áherslu sem íslenskir ... háskólar leggja á akademískt nám og benti á að á sama tíma og fjöldi nemenda sem innritist í háskóla hafi tvöfaldast hafi nemendum í starfsnámi fækkað.
Fagháskólanám er skilgreint sem menntun og þjálfun sem ætlað er að afla fólki þekkingar ... í mjög viðamikið nám til að fá óverulega kjarabót. Þá verði að tryggja starfsmönnum rétt á launuðu leyfi til að afla sér menntunar.
Stjórn BSRB mun fjalla um niðurstöður menntadagsins auk þess sem umræðan mun halda áfram á þingi bandalagsins, sem haldið ... Aðeins rúmlega einn af hverjum 100 nemendum í grunnnámi við íslenska háskóla leggur stund á starfsmiðað nám. Í Finnlandi er nær annar hver nemandi á sama stigi í starfstengdu námi. Þetta kom fram í erindi Runólfs Ágústssonar frá Ráðgjöf ... , starfsvits, leikni og/eða færni sem krafist er í ákveðnum atvinnugreinum eða á vinnumarkaðinum almennt. Um er að ræða nám á háskólastigi sem hefur atvinnutengd lokamarkmið og byggir skipulag námsins á nánum tengslum við atvinnulífið.
Þrjú verkefni
8
tímamót hvað varðar áherslu á sýnileika ævilangrar menntunar sem fer fram bæði við nám og störf en hæfniramminn nýtist fyrst og fremst almenningi sem tenging milli formlegs og óformlegs náms.
Hæfniramminn hefur tvíþættan tilgang; annars ... óformlegt nám við hæfniþrep rammans. . Hægt er að kynna sér hæfniramma um íslenska menntun frekar með því að smella hér.. ... má til að mynda nýta í ferilskrá, við starfsþróun og í umsókn um nám. . Aðilar þessarar yfirlýsingar eru samábyrgir fyrir innleiðingu og kynningu á hæfnirammanum og leggja sérstaka áherslu á að þróaðar verði aðferðir við að skilgreina námslok og tengja ... , Bandalagi háskólamanna, Sambandi íslenskra framhaldsskólanema og Landssamtaka íslenskra stúdenta. . Hæfniramma um íslenska menntun er ætlað er að endurspegla stigvaxandi hæfnikröfur í formlegu og óformlegu námi á Íslandi. Undirritunin markar ... þær kröfur sem gerðar eru til einstaklingsins er varða þekkingu, leikni og hæfni í verkefnum, vinnu og samskiptum. Hæfniramminn eykur þannig gagnsæi og varpar ljósi á þá hæfni sem einstaklingur býr yfir að loknu námi á tilteknu þrepi. Upplýsingar um hæfni
9
bæði á vor-og haustönn til að auðvelda fólki að tengja saman nám og starf. Að venju er nám Starfsmenntar félagsmönnum SFR að kostnaðarlausu sem hluti starfsþróunar. Þarna er m.a. námskeið um verkefnastjórnun, nám fyrir starfsfólk í stjórnunareiningum, fjarkennd ...
Náms - og starfsráðgjöf
10
Virkir félagsmenn í aðildarfélögum BSRB sem hafa áhuga á að læra meira um alþjóðamál verkalýðshreyfingarinnar geta sótt um að komast í nám í Norræna lýðháskólanum í Genf, Genfarskólanum, en hægt er að sækja um til loka janúar 2019 ....
Mikilvægt er að umsækjendur hafi þekkingu á starfsemi stéttarfélaga á Íslandi og hafi sótt fræðslustarf á vegum hreyfingarinnar. Nám við Genfarskólann fer fram samhliða ... kynningarfundi hér á landi og fara á fornámskeið í Svíþjóð 25. til 28. apríl, auk þess að stunda nám í fjarnámi í apríl og maí. Lokaáfangi námsins fer fram í Genf 6 til 25. júní. Þátttakendur þurfa að hafa gott vald á einu norðurlandamáli auk þess að hafa góða ... Alþjóðavinnumálaþinginu í Genf. Í náminu kynnast nemendur þinghaldinu og ILO, Alþjóðavinnumálastofnuninni, sem starfar á vegum Sameinuðu þjóðanna.
Nemendur sækja fyrst ... á vef Genfarskólans þar sem einnig er hægt að sækja um að komast í námið
11
möguleika til að gera það sem þeir vilja í lífinu. Það sem hins vegar gleymist í umræðunni er sú staðreynd að náms- og starfsval stýrist meðal annars af kynferði einstaklinga,“ skrifar Elín Björg.
Hún fagnar í grein sinni sérstaklega framtakinu ... #kvennastarf, átaki sem ætlað er að brjóta niður úreltar hugmyndir um náms- og starfsval kynjanna. Þá bendir hún á mikilvægi foreldra, sem hafa mikil áhrif á náms- og starfsval barna sinna ... samfélagsins og einstaklinganna hefur talsverð áhrif á náms- og starfsval ungra kvenna og karla.
Þegar við horfum á börnin okkar og barnabörnin vaxa úr grasi erum við örugglega öll sammála því að þessu unga fólki séu allir vegir færir. Að allir hafi ... möguleika til að gera það sem þeir vilja í lífinu. Það sem hins vegar gleymist í umræðunni er sú staðreynd að náms- og starfsval stýrist meðal annars af kynferði einstaklinga.
Ef þeir sem starfa í ákveðinni starfsstétt eru að miklum meirihluta ... stigum skólakerfisins og á vinnumarkaðnum í heild til að breyta þessu. Því vil ég fagna framtakinu #kvennastarf sem er átak í niðurbroti úreltra hugmynda um náms- og starfsval kynjanna og til að benda ungu fólki á möguleikana sem eru fólgnir í fjölbreyttu
12
Starfsmennt hefur opnað fyrir skráningu í fagnám í umönnun fatlaðra sem hefst í haust. Námið er kennt í vendikennslu þannig að nemendur hafa aðgang að námsefninu á netinu hvar og hvenær sem er.
Markmið námsins er að auka færni og þekkingu ... námsmanna á aðstæðum og þörfum fatlaðs fólks til að efla lífsgæði þeirra og virkni. Í náminu er lögð áhersla á sjálfseflingu, lífsgæði og réttindi fatlaðs fólks með því að veita þeim viðeigandi þjónustu, að því er fram kemur ... í námslýsingu á vef Starfsmenntar..
Námið er ætlað þeim sem starfa eða vilja starfa við umönnun fatlaðra, en í því felst vinna við þjónustu á heimilum eða stofnunum fyrir fatlaða. Það getur einnig hentað þeim sem starfa í þjónustu við aldraða og sjúka ... og fyrir þá sem vinna með börnum og unglingum í vanda.
Námið spannar alls 324 klukkustundir, um helming með leiðbeinenda og helming í starfsþjálfun. Mögulegt er að meta námið til 16 eininga á framhaldsskólastigi. Námið hefst þann 1. september og er þátttaka ... nemendum að kostnaðarlausu þar sem Starfsmennt greiðir fyrir sína aðildarfélaga.
Nánari upplýsingar um námið má finna
13
í Excel og Word, námskeið í Photoshop og vefsíðugerð auk ýmiskonar náms í þjónustustjórnun. Þá eru fjölmörg þverfagleg námskeið í boði, til dæmis til að efla sjálfstraust, bæta skipulagið og til að læra sáttamiðlun, svo einhver dæmi séu nefnd ....
Starfsmennt býður einnig upp á ýmis önnur námskeið, til dæmis starfstengt nám fyrir ákveðnar atvinnugreinar. Þar má nefna námskeið fyrir bókara, fagnám í umönnun fatlaðra, nám fyrir heilbrigðisritara og stuðningsfulltrúa hjá skólum.
Þá eru í boði ... áhugaverð námskeið og bætt færni sína og þekkingu í vetur.
Fræðslusetrið Starfsmennt er samstarfsvettvangur fjármála- og efnahagsráðuneytisins og flestra aðildarfélaga BSRB um starfstengt nám, starfsþróun og ráðgjöf. Námið er félagsmönnum ... þekkingu.
Fjöldi námskeiða verður kenndur í gegnum vefinn þannig að þátttakendur geta verið hvar sem er á landinu og sinnt náminu á þeim tímum sem þeim hentar. Á meðal námskeiða sem kennd verða með því fyrirkomulagi eru námskeið í tölvuleikni
14
Háskólabrú Keilis býður upp á nám fyrir þá sem ekki hafa lokið stúdentsprófi. Að námi loknu uppfylla nemendur inntökuskilyrði í allar deildir Háskóla Íslands. Þá hafa útskrifaðir nemendur fengið inngöngu í nám í öðrum háskólum hér á landi og erlendis ... . Fyrir þá sem hafa áhuga á námi við Háskólabrúnna er mikilvægast að hafa lokið sex einingum í íslensku, ensku og stærðfræði.
Markmiðið með raunfærnimati er að fólk fái viðurkennt þá færni sem það býr yfir þrátt fyrir að hafa ekki sótt formlegt nám, enda fer nám
15
Keilis býður upp á nám fyrir þá sem ekki hafa lokið stúdentsprófi. Að námi loknu uppfylla nemendur inntökuskilyrði í allar deildir Háskóla Íslands. Þá hafa útskrifaðir nemendur fengið inngöngu í nám í öðrum háskólum hér á landi og erlendis ... . Fyrir þá sem hafa áhuga á námi við Háskólabrúnna er mikilvægast að hafa lokið sex einingum í íslensku, ensku og stærðfræði.
Markmiðið með raunfærnimati er að fólk fái viðurkennt þá færni sem það býr yfir þrátt fyrir að hafa ekki sótt formlegt nám, enda fer nám
16
breytingar á námi í samfélagslega mikilvægum greinum. Þannig þurfi að tryggja fjármagn fyrir fagháskólanám fyrir sjúkraliða, en framhaldsnám fyrir stéttina hefur legið niðri undanfarin ár. Þá vill BSRB að nám leikskólaliða og stuðningsfulltrúa í skólum verði ... fært upp á þriðja hæfniþrep líkt og nýlega var gert fyrir nám félagsliða.
Fjallað er um upplýsingagjöf í tillögum BSRB og lagt til að menntamálayfirvöld komi á fót miðlægum upplýsingavef fyrir allt nám á Íslandi. Í dag eru upplýsingar ... um ýmiskonar nám á mörgum stöðum og því gott tækifæri til að samræma upplýsingar og koma þeim fyrir á einum stað, líkt og gert hefur verið í Danmörku og Noregi.
Í tillögum BSRB er kallað eftir því að hindranir milli skólastiga verði ....
Í áherslum BSRB er einnig fjallað um jafnrétti til náms, hvort sem er út frá kyni, aldri, þjóðerni eða öðrum þáttum. Gæta verði sérstaklega að viðkvæmum hópum og greina sérstaklega hættu á atvinnumissi og langtímaatvinnuleysi
17
rannsóknarverkefni sem tengist megindlegri rannsókn Vörðu um stöðu ungmenna af erlendum uppruna sem standa utan vinnumarkaðar og náms sem hefur hlotið styrk úr Þróunarsjóði innflytjendamála. Fyrirliggjandi gögn benda til þess að ungar konur af erlendum uppruna séu ... líklegri til að stunda hvorki atvinnu né nám en aðrir félagshópar í íslensku samfélagi og því mikilvægt að skoða stöðu þeirra og upplifun nánar. Rannsóknin byggir á frásögnum um upplifanir ungra kvenna af erlendum uppruna í rýnihóp.
Megin markmiðið ... er að varpa ljósi á aðstæður og reynslu viðmælenda og ná fram upplýsingum um hvaða leiðir þær telja vera til staðar til að auka virkni og þátttöku á vinnumarkaði eða auknum stuðningi til náms.
Úthlutun úr Jafnréttissjóði Íslands fór fram við hátíðlega ... Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins hefur hlotið styrk úr Jafnréttissjóði til að framkvæma rannsókn á upplifunum og reynslu ungra kvenna á aldrinum 16 til 24 ára af erlendum uppruna sem eru hvorki í námi né atvinnu.
Um er að ræða
18
voru 237 nemendur sem stunduðu nám við skólann 2014–2015. .
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra
var viðstaddur athöfnina ... og óskaði hinum nýútskrifuðu velfarnaðar.
Hann sagði útskrift hóps vettvangsliða frá Grímsey og Hrísey sérstakt
ánægjuefni, en ráðuneytið styrkti það nám sérstaklega..
... og afhenti við þetta tækifæri byggðarlögunum Hrísey og
Grímsey hjartastuðtæki að gjöf. Ráðherra lýsti ánægju með starfsemi
Sjúkraflutningaskólans sem annast menntun sjúkraflutningafólks á landsvísu eins
og fram kemur
19
þátt í einhverjum af eftirtöldum vinnumarkaðsúrræðum Vinnumálastofnunar, þ.e; Vinnandi vegi – Nám er vinnandi vegur – Liðsstyrk – ÞOR þekking og reynsla og Ungt fólk til athafna. Í sjötta hópnum voru einstaklingar sem höfðu notið einhverrar annarrar ...
Um 75% þeirra sem skráðir voru hjá Vinnumálastofnun í atvinnuleit á árunum 2009–2013 voru í vinnu eða námi haustið 2013 samkvæmt niðurstöðum könnunar sem Vinnumálastofnun lét.
Stærstur hluti svarenda var í vinnu þegar könnunin var gerð eða 63,5% en þar af voru 1,5% í fæðingarorlofi. Því til viðbótar voru tæplega 5% í vinnu samhliða námi og 8% voru í námi. Samtals voru því um 75,5% í vinnu og/eða námi. Ef þessi niðurstaða ... er umreiknuð á þýðið má áætla að tæplega 18.100 af 24.000 einstaklingum sem í hlut áttu hafi verið í vinnu og/eða námi haustið 2013..
Samkvæmt könnuninni ... ..
Um 15% hópsins eru hvorki virk á vinnumarkaði né í námi.
Niðurstöður könnunarinnar sýna að um 15% þátttakenda eru hvorki virk
20
og sagði meðal annars ánægjulegt hversu margar konur væru í
hópnum. Ráðherra minntist á tillögur starfshóps um breytingu á menntun
lögreglumanna þar sem gert væri ráð fyrir að námið yrði þriggja ára nám á
háskólastigi. Sagði hún það grundvallarbreytingu ... ..
Karl
Gauti Hjaltason, skólastjóri Lögregluskólans, flutti einnig ávarp og sagði að
námið hefði breyst mikið gegnum árin og verið lagað að kröfum tímans. Hann
sagði hlutverk skólans þýðingarmikið í endurmenntun lögreglumanna og nefndi sem
dæmi að á árinu ... hefðu kringum 700 lögreglumenn setið 20 námskeið í því skyni
bæði hérlendis og erlendis. Skólastjórinn sagði breytingar á náminu í
farvatninu í kjölfar tillagna starfshóps ráðherra um framtíðarskipan
grunnmenntunar lögreglumanna. Í lokin sagði ... á menntun lögreglumanna enda
væri það stefna stjórnvalda að efla löggæsluna og að lögreglan væri ávallt sem
hæfust til að takast á við fjölbreytt verkefni. Fram kom í máli hennar að hún
myndi meta tillögurnar á næstunni