1
Til hamingju með daginn!.
Á þessum degi fyrir 47 árum lögðu konur niður launuð sem ólaunuð störf til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna. Þessi ríka kvennasamstaða hefur skilað mörgum mikilvægum áföngum í átt að auknu jafnrétti en staða kynjanna er engu að síður enn ójöfn. Þrátt fyrir áratugalanga baráttu, verulegar samfélagslegar og tæknilegar breytingar búum við enn í samfélagi þar sem framlag kvenna til samfélagsins er að mör
2
Kvennafrídagurinn er í dag 24. október og hann markar einnig upphaf jafnréttisviku sem mun standa fram að sérstöku jafnréttisþingi ... sem fer fram þann 1. nóvember næstkomandi. .
Jafnréttisstofa hefur boðað til dagskrár á Akureyri á kvennafrídaginn má nálgast
3
Almenn ánægja var með baráttufund á Arnarhóli á kvennafrídaginn 24. október síðastliðinn. Í nýlegri skýrslu um undirbúning og framkvæmd kvennafrísins kemur fram að baráttu- og samstöðufundir hafi farið fram á að minnsta kosti sextán stöðum
4
Kjörið er að boða aftur til kvennafrís árið 2020, þegar 45 ár verða liðin frá fyrsta kvennafríinu, að mati vinnuhópsins sem skipulagði kvennafrídaginn á síðasta ári. Þetta kemur ... fram í skýrslu sem tekin hefur verið saman um kvennafrídaginn 2016.
Haldinn var baráttufundur á Austurvelli þann 24. október 2016 undir yfirskriftinni „kjarajafnrétti strax“. Konur voru hvattar til að ganga út af vinnustöðum klukkan 14:38 ... til að mótmæla kynbundnum launamuni. Þá voru haldnir fundir í að minnsta kosti 19 öðrum bæjarfélögum víða um land.
Vinnuhópurinn telur verkefnið hafa skilað góðum árangri. „Að boða til verkfalls og halda baráttufundi á kvennafrídegi hefur reynst
5
og Hrafnhildi Gunnarsdóttur um Kvennafrídaginn 1975 var frumsýnd við sama tækifæri. Uppselt var á myndina, sem blés áhorfendum mikinn baráttuanda í brjóst, því að henni lokinni safnaðist fólk saman í andyri bíósins og þær Rauðsokkur sem voru í húsinu leiddu
6
vinnuskyldum kvenna er því lokið kl. 14:38. . Þann 24. október árið 1975 lögðu konur um allt land niður vinnu til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna fyrir þjóðfélagið. Árið 2005 héldum við upp á kvennafrídaginn í annað sinn og konur gengu ... á @kvennafri.
Saga Kvennafrídagsins.
Kvennafrídagurinn var fyrst haldinn árið 1975 á kvennaári Sameinuðu þjóðanna. Þann dag lögðu konur um allt land niður vinnu til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna fyrir þjóðfélagið. Launamisrétti .... . Konur héldu upp á kvennafrídaginn árið 1985 með því að opna Kvennasmiðju dagana 24. – 31. október til að vekja athygli á vinnuframlagi og launakjörum kvenna. Árið 2005 sýndu konur samstöðu og lögðu tugþúsundir niður störf kl. 14:08 og fylltu miðborgina
7
jafnréttis. Margir stjórnmálamenn lofuðu úrbótum en ekki hefur borið mikið á þeim. Til að fylgja eftir kröfunum, afhenti framkvæmdastjórn Kvennaárs 2025 fulltrúm stjórnmálaflokkanna kröfugerð sína á kvennafrídaginn 24. október á þessu ári
8
Jafnréttisnefnd BSRB
býður til opins fundar í tilefni kvennafrídagsins föstudaginn 24. október, kl.
12-13 á 1. hæð BSRB hússins að Grettisgötu 89
9
ári eftir Kvennaverkfall og stærsta baráttufund Íslandssögunnar.
Að viðburði loknum, verður „Dagurinn sem Ísland stöðvaðist,” spennandi heimildamynd eftir Pamelu Hogan og Hrafnhildi Gunnarsdóttur um Kvennafrídaginn 1975 frumsýnd
10
gætu átt von á launaskerðingu, „Atvinnurekendur hafa hingað til á Kvennafrídaginn ekki verið að draga laun af konum eða refsa þeim fyrir þátttöku svo við vitum af, ekki einu sinni árið 1975 þegar um miklu róttækari aðgerð var að ræða. Við höfum enn
11
launafólks.
Sjötta skiptið sem konur ganga út.
Kvennafrídagurinn var fyrst haldinn 24. október árið 1975 á kvennaári Sameinuðu þjóðanna. Þann dag lögðu konur um land allt niður vinnu til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna