1
fundarins er: Baráttan heldur áfram! Kjarajafnrétti og ný jafnréttislög.
Dagskrá fundarins verður eftirfarandi:.
Kerfislæg mismunun kynjanna – geta jafnréttislög rétt við kynbundið gildismat samfélagsins? - Brynhildur Flóvenz, dósent ... en fundargestir geta keypt súpu og brauð fyrir 2.800 kr. Vegan kostur er í boði.
Nánari upplýsingar og skráning fer fram á Facebook-viðburði fundarins ... ..
Streymt verður frá fundinum, áhugasamir geta fylgst með hér að neðan.
2
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars bjóða ASÍ, BHM, BSRB, Jafnréttisráð, Jafnréttisstofa, Kennarasamband Íslands og Kvenréttindafélag Íslands til hádegisverðarfundar 5. mars kl. 12 til 13 á Grand hótel. Yfirskrift fundarins ... er: Baráttan heldur áfram! Kjarajafnrétti og ný jafnréttislög.
Dagskrá fundarins verður eftirfarandi:.
Kerfislæg mismunun kynjanna – geta jafnréttislög rétt við kynbundið gildismat samfélagsins? - Brynhildur ... upplýsingar og skráning fer fram á Facebook-viðburði fundarins
3
Við minnum á opinn fund sem ASÍ og BSRB boða til um fjármögnun heilbrigðisþjónustunnar fimmtudaginn 13. febrúar á Hótel Natura. Fundurinn verður milli klukkan 8:30 og 10:00 en boðið verður upp á morgunkaffi og léttar veitinga frá klukkan 8:00 ....
Fyrirlesarar á fundinum verða Birgir Jakobsson aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra, María Heimisdóttir forstjóri Sjúkratrygginga Íslands og Dr. Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir stjórnsýslufræðingur. Einnig verða stutt innslög frá Páli Matthíassyni forstjóra ... -viðburði fundarins..
Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Fundinum verður streymt á vefsíðum ASÍ og BSRB fyrir þá sem ekki eiga heimangengt.
Streymið mun opnast hér að neðan á meðan fundi stendur
4
ASÍ og BSRB boða til opins fundar um fjármögnun heilbrigðisþjónustunnar fimmtudaginn 13. febrúar á Hótel Natura. Fundurinn verður milli klukkan 8:30 og 10:00 en boðið verður upp á morgunkaffi og léttar veitinga frá klukkan 8:00 ....
Fyrirlesarar á fundinum verða Birgir Jakobsson aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra, María Heimisdóttir forstjóri Sjúkratrygginga Íslands og Dr. Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir stjórnsýslufræðingur. Einnig verða stutt innslög frá Páli Matthíassyni forstjóra ... Landsspítala og Bjarna Smára Jónassyni forstjóra Sjúkrahússins á Akureyri.
Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Fundinum verður streymt á vefsíðum ASÍ og BSRB fyrir þá sem ekki eiga heimangengt.
Hægt er að nálgast nánari upplýsingar og skrá ... sig til leiks á Facebook-viðburði fundarins
5
konum sem hafa tekið þátt í umræðum í #metoo hópum til fundar með þjóðfundarsniði til að fá fram þeirra sjónarmið. Á fundinum var ætlunin að móta tillögur að næstu skrefum og aðgerðum stéttarfélaga og heildarsamtaka launafólks vegna #metoo byltingarinnar ....
Meðal þess sem rætt var á fundinum var hvað þarf að gera til að breyta menningunni og tryggja öruggt starfsumhverfi. Þar var megináherslan á forvarnir, hvernig stjórnvöld, vinnustaðir og stéttarfélög geti stuðlað að þeim. Þá var einnig fjallað ... spunnust um þessi atriði. Fjölmargar ábendingar og hugmyndir komu fram í umræðum og verður nú tekið til við að vinna úr þeim.
Að fundinum stóðu, auk BSRB, Alþýðusamband Íslands, Bandalag háskólamanna, Kennarasamband Íslands og Kvenréttindafélag ... Íslands.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, hélt stutt erindi við upphaf fundar um réttindi launafólks á vinnustöðum
6
Við búum í ríku samfélagi og höfum efni á að reka gott heilbrigðiskerfi, sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, á opnum fundi BSRB á mánudag. Hann sagði Íslendinga vel geta sett sambærilegt hlutfall af landsframleiðslu ... í heilbrigðismál og þjóðirnar í kringum okkur.
„Á endanum er þetta alltaf spurning um það hvernig samfélagi við viljum búa í,“ sagði Kári á fundinum. Hann hefur barist fyrir því að framlög til heilbrigðismála verði stóraukin hér á landi. Um 87 þúsund
7
Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu hefur verið nánast stjórnlaus í skjóli samnings Sjúkratrygginga Íslands við lækna, sagði Birgir Jakobsson landlæknir á opnum fundi BSRB um heilbrigðismál í gær.
Í erindi sínu á fundinum gagnrýndi Birgir ... eða takmarkaðan árangur,“ sagði Birgir. Hann sagði alla vera að reyna að gera sitt besta, en þetta sé afleiðingin af þessum ólíku kerfum.
„Fyrir neðan allar hellur“.
Á fundinum mynduðust líflegar umræður um heilbrigðiskerfið. Kári Stefánsson ... , frummælandi á fundinum, sagði í svari við fyrirspurn að það sé fráleitt að hætta sé á oflækningum verði þjónustan sjúklingum að kostnaðarlausu. „Oflækningarnar sem við erum að horfa til í dag eiga sér rætur í því hvatakerfi sem ríkir í einkavædda kerfinu ... og skorti á gæðaeftirliti,“ sagði Kári.
Hann tók fram að með þessu væri hann ekki að gagnrýna Birgi Jakobsson landlækni, sem einnig var með erindi á fundi BSRB. Þvert á móti hafi Birgir gert sitt til að auka eftirlit eftir föngum.
Kári sagði ... hellur.“.
Nánar verður fjallað um efni fundarins á vef BSRB á næstunni.
Hægt er að kynna sér nánar baráttu BSRB gegn einkavæðingu
8
Einkarekin heilbrigðisfyrirtæki vega að gæðum íslenskrar heilbrigðisþjónustu á margan hátt, sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, á fundi BSRB um heilbrigðismál í hádeginu í dag.
Á fundinum var leitast við að svara ... þeirri spurningunni hvort hagsmunir sjúklinga liggi til grundvallar þegar talað er um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. Niðurstaða Birgis Jakobssonar landlæknis var skýr. Í ávarpi hans við upphaf fundar sagði hann: „Mitt svar við þessari spurningu, erum ... , forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar.
Birtar verða fleiri fréttir af fundinum á vef BSRB á næstunni
9
á opinn fund BSRB um heilbrigðismál sem fer fram í hádeginu í dag, 9. október. Frummælandi á fundinum verður Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og áhugamaður um heilbrigðiskerfið.
Yfirskrift fundarins verður: Einkavæðing ... í heilbrigðiskerfinu – Hver er hagur sjúklinga?.
Fundurinn fer fram í húsnæði BSRB við Grettisgötu 89. Hann hefst klukkan 12:00 og mun standa í um klukkustund. Boðið verður upp á súpu fyrir fundargesti og eru allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir ... til að skrá sig á Facebook-síðu fyrir fundinn ....
Birgir Jakobsson landlæknir mun opna fundinn með stuttu ávarpi.
Að loknu ávarpi landlæknis mun Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, flytja erindi. Yfirskrift erindisins er: Að hlúa að meiddum og sjúkum
10
Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og áhugamaður um heilbrigðiskerfið, verður frummælandi á opnum hádegisfundi BSRB um heilbrigðismál mánudaginn 9. október næstkomandi.
Yfirskrift fundarins verður: Einkavæðing ... í heilbrigðiskerfinu – Hver er hagur sjúklinga?.
Fundurinn fer fram í húsnæði BSRB við Grettisgötu 89. Hann hefst klukkan 12:00 og mun standa í um klukkustund. Boðið verður upp á súpu fyrir fundargesti og eru allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir ... til að skrá sig á Facebook-síðu fyrir fundinn ....
Birgir Jakobsson landlæknir mun opna fundinn með stuttu ávarpi. Embætti landlæknis
11
Tæplega þriðjungur vinnandi fólks glímir við erfiða fjárhagsstöðu og á erfitt með að ná endum saman samkvæmt nýrri könnun sem Varða – Rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins framkvæmdi nýverið. Könnunin sýnir að staðan hefur versnað síðasta árið.
Tæplega tíundi hluti launafólks býr við skort á efnislegum gæðum og um fjórir af hverjum tíu gætu ekki mætt óvæntum 80
12
fjárhagsstöðu og hefur fjárhagsstaðan versnað frá síðasta ári.
Fundurinn fer fram miðvikudaginn 19. janúar kl. 13:00 og er öllum opinn. Hægt verður ... að fylgjast með fundinum hér auk þess sem sýnt verður beint frá fundinum á Vísi.
Á fundinum mun Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu, kynna niðurstöður ... könnunarinnar sem varpa ljósi á stöðu launafólks. Þá munu Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, og Drífa Snædal, forseti ASÍ, bregðast við niðurstöðunum.
Nánari upplýsingar um fundinn
13
eða ekki. Rýnihópaviðtöl við konur af erlendum uppruna leiddi í ljós að þær búa við margþættar hindranir í íslensku samfélagi.
Fundurinn fer fram miðvikudaginn 27. október kl. 12:30 í gegnum Zoom og er öllum opinn. Boðið er upp á túlkun yfir á ensku og til að nýta ... og verkalýðshreyfingarinnar og dýpka umræðuna um kaup og kjör.
Smellið hér til að taka þátt í fundi Vörðu ... ..
Nánari upplýsingar má finna á Facebook-viðburði fundarins..
14
Einkavæðing öldrunarþjónustu eykur ekki hagkvæmni í rekstri og hefur aukinn kostnað í för með sér við eftirlit. Þetta kom fram í erindi sem Marta Szebehely, prófessor emeritus í félagsráðgjöf við Stokkhólmsháskóla, flutti á sameiginlegum fundi ... af fundinum og skoða glærukynningu Mörtu hér að neðan.
Markmiðið með norrænni velferðarþjónustu er að þjónustan tryggi jafnt aðgengi allra að hágæða þjónustu, óháð efnahag og félagslegri stöðu. Öldrunarþjónusta á Norðurlöndunum er fjármögnuð
15
næstkomandi.
Yfirskrift fundarins verður „Rekstur og fjármögnun íslenska heilbrigðiskerfisins – Hvað vill þjóðin?“. Um veffund verður að ræða sem hefst klukkan 11 og er áætlað að hann standi í um klukkustund.
Á fundinum mun Rúnar Vilhjálmsson ... fundarins, þar sem einnig má finna slóð á fundinn
16
verkalýðshreyfingarinnar um réttlát umskipti. Skýrslan var kynnt á opnum fundi sem var að ljúka.
Í skýrslunni segir að þó bandalögin þrjú sem að henni standa styðji markmið stjórnvalda um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda vanti mikið upp á trúverðugleika ... ..
Kynningarglærur frá opnum fundi þar sem fjallað var um innihald skýrslunnar má finna hér
17
umskipta og að bæði kostnaði og ábata við þær verði deilt með sanngjörnum hætti.
Niðurstöður skýrsluhöfunda verða kynntar á veffundi fimmtudaginn 18. mars næstkomandi. Fundurinn hefst klukkan 11 og áætlað er að hann muni standa í um 45 mínútur ....
Dagskrá fundarins:.
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB og einn skýrsluhöfunda, fer yfir efni skýrslunnar
Drífa Snædal forseti ASÍ
Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB
Þórunn Sveinbjarnardóttir ... formaður BHM
Spurningar og umræður
Við bendum á Facebook-viðburð sem settur hefur verið upp fyrir fundinn og hvetjum alla ... til að skrá sig til leiks þar og taka svo þátt í fundinum
18
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna bjóða ASÍ, BHM, BSRB, Kennarasamband Íslands og Kvenréttindafélag Íslands til rafræns hádegisfundar 8. mars milli klukkan 12 til 13. Yfirskrift fundarins er „Konur í kafi – kynjajafnrétti á tímum ... heimsfaraldurs“.
Fundarstjóri er Drífa Snædal, forseti ASÍ. Viðburðurinn verður tekinn upp og aðgengilegur fljótlega eftir fundinn. Fundur verður túlkaður á ensku.
Hlekkur á fundinn og aðrar upplýsingar ... má finna á Facebook-viðburði fundarins. Við hvetjum þá sem ætla að fylgjast með fundinum til að skrá sig til leiks þar.
Dagskrá fundarins er eftirfarandi:.
„Bakslag eða afhúpun: Heimilislíf og jafnrétti í fyrstu bylgju Covid
19
um uppbygging, sagði Björn á fundinum í morgun.
Á milli félagslega kerfisins og almenna markaðarins.
Bjarg mun leigja tekjulágu fólki og vera valkostur fyrir þá sem ekki falla inn í félagslega húsnæðiskerfið en geta ekki með góðu móti leigt ... í almenna kerfinu. Áherslan verði á fjölbreytni einstaklinga og fjölskyldugerða á ólíkum lífsskeiðum með ólíkan bakgrunn.
Frumleg hönnun.
Emma Hildur Helgadóttir, arkitekt frá THG arkitektum, fór yfir hönnun á íbúðum Bjargs á fundinum
20
íbúðafélags mun opna fundinn með erindi um verkefni félagsins og framtíðarsýn.
Arkitekt frá THG arkitektum mun fjalla um útlit og hönnun íbúða fyrir Bjarg.
Fundurinn fer fram í húsnæði BSRB við Grettisgötu 89. Boðið verður ... upp á léttan morgunverð fyrir fundargesti. Fundurinn er opinn öllum á meðan húsrúm leyfir og er aðgangur að sjálfsögðu ókeypis