1
Einingar-Iðju og Alþýðusambands Íslands ásamt öðrum stéttarfélögum innan þeirra vébanda varðandi gervistéttarfélagið „ Virðingu“. Félögin hafa bent ... á að atvinnurekendur í veitingarekstri, Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði – SVEIT, hafi stofnað stéttarfélag fyrir starfsfólk á veitingamarkaði. Slík ráðstöfun gengur gegn grundvallarreglum á vinnumarkaði, þar sem það er launafólkið sjálft sem stofnar sín ... stéttarfélög.
Þegar eru í gildi kjarasamningar um öll störf á veitingahúsum. Þar eru ákvæði um kjör og réttindi sem hafa náðst með áratugalangri baráttu launafólks. Það er ámælisvert að stéttarfélag fyrirtækja ... :.
.
.
Þá er félagsgjald í gervistéttarfélagið sambærilegt við félagsgjald í önnur stéttarfélög. Engu að síður virðist félagsfólk þess ekki ávinna sér sambærileg réttindi í sjúkrasjóði eða rétt til fræðslustyrkja eða annarra styrkja.
Það er forkastanlegt ... á veitingahúsum er að stórum hluta ungt fólk og fólk af erlendum uppruna, sem mikilvægt er að eigi málssvara í öflugu stéttarfélagi sem hefur burði til að standa vörð um réttindi þess.
2
Stéttarfélögin hvetja stjórnvöld til þess að horfa til félagslegs stöðugleika, ekki síður en þess efnahagslega, til að stuðla að stöðugleika í íslensku samfélagi. Nauðsynlegt er að forgangsraða í þágu uppbyggingar í velferðarkerfinu og hafna ... starfsumhverfi og fjárfesta í starfsþróun sem býr til betri starfsskilyrði og eykur starfsánægju.
Til að bæta þjónustustig sveitarfélaga, krefst Landsfundur stéttarfélaga starfsmanna sveitarfélaga þess að löggjafinn tryggi að lagarammi í kringum fjármögun
3
Heildarsamtök launafólks og VIRK starfsendurhæfingarsjóður hafa tekið höndum saman til þess að bjóða þolendum kynferðislegrar áreitni og ofbeldi í vinnu betri þjónustu. Starfsfólk stéttarfélaga og VIRK fær aukna fræðslu og þjálfun til að taka ... hjá sínu stéttarfélagi um réttindi sín, úrræði og ábyrgð atvinnurekenda ef tilvik áreitni og ofbeldi verða á vinnustað. Fulltrúi stéttafélags getur til dæmis aðstoðað við að tilkynna atvik til stjórnanda, gert það fyrir hans hönd, setið fundi með þolanda
4
Tvö aðildarfélaga BSRB sameinuðust formlega á aðalfundum félaganna sem haldnir voru á laugardag. SFR stéttarfélag í almannaþágu og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar voru sameinuð undir nafninu Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu og er nú ... þriðja stærsta stéttarfélag landsins.
Ákvörðun um sameininguna lá fyrir að lokinni allsherjaratkvæðagreiðslu í byrjun nóvember en á aðalfundum félaganna á laugardag voru ný lög og heiti sameinaðs félags samþykkt. Höfuðmarkmið sameiningarinnar ... er að verða enn sterkari í kjara- og hagsmunabaráttunni og auka þjónustu við félagsmenn. Formaður Sameykis stéttarfélags er Árni Stefán Jónsson, áður formaður SFR, og varaformaður er Garðar Hilmarsson, áður formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar ....
Eftir sameiningu eru félagsmenn um ellefu þúsund og starfa við almannaþjónustu hjá ríki, borg, sveitarfélögum og fyrirtækjum í meirihlutaeigu opinberra aðila. Sameyki stéttarfélag er því langfjölmennasta stéttarfélagið á opinberum markaði og mun gera kjarasamninga ... á að þeim þurfi að fylgja eftir. Tillögur ASÍ um skattkerfisbreytingar tóna við stefnu BSRB í skattamálum meðal annars um fjölgun skattþrepa og tökum við þeim því fagnandi. Sameyki stéttarfélag óskar þeim félögum sem nú standa í eldlínunni
5
það til að flækja einföldustu hluti. Það er þó ekki bara við okkur að sakast, það er mikil saga þarna sem við verðum að bera virðingu fyrir. Réttarbætur sem samstaða og barátta stéttarfélaga hefur skilað okkur og fólk óttast eðlilega að missa ... því að flækjustigið getur verið mikið. Dæmi um hugtök sem finnast í löggjöf eru launþegi, lífeyrisþegi, launamaður, starfsmaður, sjálfstætt starfandi einstaklingur, verkamaður, verkafólk, opinber starfsmaður, starfsemi og stéttarfélög. Við lögfræðingar eigum ....
Samkeppnisréttur ekki heilagur réttur. Ég hef upplifað að það gætir ákveðinnar tregðu hjá stéttarfélögum að taka umræðu um réttindi sjálfstætt starfandi einstaklinga. Það er vel skiljanlegt. Sjálfstætt starfandi fólk er oftast ekki í stéttarfélagi ... var forysta stéttarfélagsins sem ég vann hjá á þeim tíma hikandi í umræðu um réttindi sjálfstætt starfandi, því mörg þeirra voru ekki meðlimir í félaginu, þannig það varð ekkert úr neinu á þeim tíma. Þetta eru nokkur ár síðan og ég hef lært margt ... sem eru í verktakasambandi við sama aðila.
Ég er ekki með svarið við því hvernig stéttarfélögin, og þá hvaða stéttarfélög, eiga að huga að réttindum sjálfstætt starfandi einstaklinga. Það þurfa stofnanir þeirra og forystufólk að ákveða. Við eigum dæmi úr sögunni
6
Stéttarfélög taka á málum sem upp koma vegna kynferðislegrar áreitni og ofbeldi með sama hætti og önnur mál þar sem brotið er á réttindum starfsmanna. BSRB hefur í kjölfar #metoo byltingarinnar hvatt starfsmenn til að leita til stéttarfélaga ... sinna með slík mál.
„Kynbundið áreiti, kynferðisleg áreitni og ofbeldi eru brot, og eins og í öðrum brotum gegn starfsmönnum geta þeir leitað til stéttarfélaganna eftir stuðningi og ráðgjöf,“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB ... fari svona mál ekki réttar leiðir á vinnustöðunum og þá þurfi að beita öðrum aðferðum til að fá rétta niðurstöðu fyrir einstaklinginn.
Stéttarfélögin eiga að fylgja því eftir að atvinnurekandinn fari að lögum og reglum í þessum málum eins
7
Ráðstefna ASÍ og BSRB í aðdraganda 1. maí 2015 fer fram á þriðjudaginn kemur, þann 21. apríl á Grand hótel, þar sem fjallað verður um hlutverk stéttarfélaga í samfélaginu ... . .
Á fundinum verður farið yfir hlutverk og starf stéttarfélaga og gerð tilraun til að skýra eðli starfsemi þeirra og þjónustuskyldur við félagsmenn. Útgangspunkturinn er reyna að varpa ljósi hlutverk þeirra á vinnumarkaði, innri starfsemi, þátt þeirra í kjara ... . .
Einnig verður litið til verkefna sem snúa að annarri þjónustu við félagsmenn, réttindagæslu, almenna aðstoð og málarekstur og með því reynt að lýsa stöðu stéttarfélaga í velferðarsamfélagi.
08.00-08.20 Morgunverður.
08.20-08.40 Staða og hlutverk stéttarfélaganna í samfélaginu – Gylfi Arnbjörnsson.
08.40-08.55 Stéttarfélögin og félagsmaðurinn – Árni Stefán Jónsson.
08.55-09.10 Stéttarfélögin og félagsmaðurinn – Sigurrós Kristinsdóttir
8
„ Stéttarfélög munu ávallt standa vörð um þau gildi sem eru kjarninn í starfi okkar, en þau eru jöfnuður, virðing, þróun, lýðræði og friður. Einungis með því að stefna að slíkum markmiðum, í krafti sameiginlegra aðgerða og samstöðu, lifir vonin ....
Í dag, 1. maí 2018, vottum við virðingu öllum þeim sem hafa lagt svo mikið af mörkum í baráttunni fyrir grundvallarréttindum sem svo margir telja sjálfsögð nú - félagafrelsi, réttinum til kjarasamninga, vernd gegn mismunun og arðráni, og öryggi ... sem eru kjarninn í starfi okkar, en þau eru jöfnuður, virðing, þróun, lýðræði og friður. Einungis með því að stefna að slíkum markmiðum, í krafti sameiginlegra aðgerða og samstöðu, lifir vonin um betri heim. Heim þar sem reglur eru til hagsbóta fyrir fólk ... upp takmarkaðar auðlindir jarðar. Lýðskrumi og útlendingahatri vex fiskur um hrygg, í krafti almennrar óánægju sem nærist á ójöfnuði og óöryggi, einkennum misheppnaðrar hnattvæðingar nútímans.
Stéttarfélög munu ávallt standa vörð um þau gildi ....
Það er kominn tími til að breyta reglunum, varpa fyrir róða þeim fjötrum sem lýðræði og mannréttindi hafa verið hneppt í. Það verða stéttarfélögin sem láta þá von rætast, með því vinna að efla völd vinnandi fólks í borgum, bæjum og í dreifbýli, á vinnustöðum
9
á vinnustöðum á Íslandi.
Öll eigum við rétt á því að starfsumhverfi okkar einkennis af gagnkvæmri virðingu í samskiptum og að við njótum verndar gegn kynbundinni og kynferðislegri áreitni og öðru ofbeldi á vinnustað. Afleiðingar áreitni og ofbeldis ... , sem getur leitt til aukinnar starfsmannaveltu, fleiri veikindadaga og þar með aukins kostnaðar.
Kynbundin áreitni er hegðun sem tengist kyni þess sem fyrir henni verður, er í óþökk viðkomandi og hefur þann tilgang eða þau áhrif að misbjóða virðingu ... eða þau áhrif að misbjóða virðingu viðkomandi, einkum þegar hegðunin leiðir til ógnandi, fjandsamlegra, niðurlægjandi, auðmýkjandi eða móðgandi aðstæðna. Hegðunin getur verið orðbundin, táknræn og/eða líkamleg.
Dæmi um kynbundna og kynferðislega áreitni ... upp. Starfsmenn geta leitað til síns stéttarfélags til að ræða þessi mál, bæði almennt og varðandi forvarnir, og einnig ef tilvik koma upp og þeir þurfa aðstoð og ráðgjöf.
Mikil umræða hefur verið um kynferðislega og kynbundna áreitni of ofbeldi
10
við gagnkvæma virðingu í samskiptum á vinnustaðnum. Það þýðir að starfsmenn eiga rétt á að njóta skilyrðislausrar verndar fyrir kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Þegar brotið er á starfsfólki getur það leitað til yfirmanns ... til að fá úrlausn sinna mála og til stéttarfélagsins síns ef það ber ekki tilætlaðan árangur.
Áreitni og ofbeldi getur haft ýmiskonar afleiðingar, bæði fyrir þá einstaklinga sem fyrir því verða, en einnig fyrir vinnustaðina og samfélagið í heild
11
leiti sér aðstoðar.
Allt launafólk á sjálfsagðan rétt á því að búa við gagnkvæma virðingu í samskiptum á vinnustað sínum. Starfsmenn eiga því rétt til að njóta skilyrðislausrar verndar fyrir kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi ... á vinnustöðum. Þegar brotið er á starfsfólki á það að geta leitað til síns yfirmanns til að fá úrlausn sinna mála. Ef það ber ekki árangur getur starfsfólkið leitað til síns stéttarfélags.
Áreitni og ofbeldi getur haft ýmiskonar afleiðingar
12
við gagnkvæma virðingu í samskiptum við yfirmenn og samstarfsfólk. Það þýðir að starfsfólk á rétt til að njóta skilyrðislausrar verndar fyrir kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Ef brotið er á fólki á það að geta leitað til síns ... yfirmanns til að fá úrlausn sinna mála. Ef það ber ekki árangur getur starfsfólkið leitað til síns stéttarfélags.
Bæði einstaklingar og vinnustaðir geta glímt við ýmiskonar afleiðingar af áreitni og ofbeldi. Einstaklingarnir geta upplifað verri
13
virðingu í samskiptum við yfirmenn, samstarfsfólk og viðskiptavini eða notendur þjónustu á vinnustaðnum.
Starfsfólk á rétt á því að njóta skilyrðislausrar verndar fyrir kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi og ef brotið er gegn þeim rétti ... til síns stéttarfélags sem í framhaldinu aðstoðar viðkomandi við að leita réttar síns.
Bæði einstaklingar og vinnustaðir geta glímt við ýmiskonar afleiðingar af áreitni og ofbeldi. Einstaklingarnir geta upplifað verri heilsu, streitu, þunglyndi
14
menningunni innan veggja heimilisins, í vinahópnum, skemmtanalífi, vinnunni, búningsklefanum, félagsstarfi og alls staðar. Við berum öll ábyrgðina á því að halda umræðunni vakandi, að sýna virðingu og samkennd í samskiptum hvert við annað og auka vitund ... sár og því hvetur aðalfundur BSRB atvinnurekendur til að veita þolendum svigrúm til að leita sér aðstoðar til að vinna úr reynslu sinni. Við minnum einnig á að hægt er að leita til stéttarfélaga til að fá stuðning vegna ofbeldis, kynferðislegrar
15
Elín Björg sagði m.a. í ávarpi sínu að hún hefði kynnt mikilvægi norræns samstarf í gegnum störf sín hjá NTR: „Í gegnum NTR, hef ég lært mikið og það sem einkennir norræna samstarfið fyrst og síðast er mikil víðsýni, virðing og fagmennska. Þessi gildi ... . .
Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar - stéttarfélags í almannaþjónustu og formaður íslenska NTR hópsins, setti ráðstefnuna og því loknu flutti Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra ... ..
En þessum grunngildum okkar er sífellt ógnað eins og sakir standa. Mikill þrýstingur er á að lækka skatta, draga úr útgjöldum hins opinbera og það býður vissulega mörgum hættum heim. Við sem störfum hjá stéttarfélögum opinberra starfsmanna vitum vel að allt ... þetta hefur á stefnumótun stéttarfélaga á Norðurlöndum
16
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB á ráðstefnu BSR og ASÍ í morgun.
Umfjöllunarefnið að þessu sinni var „Hlutverk stéttarfélaga í samfélaginu“. Ráðstefnan stendur nú yfir á Grand hóteli í Reykjavík og hægt er að fylgjast ... með henni hér á heimasíðunni www.1mai.is.
„Auðvitað er megin hlutverk stéttarfélaga að gæta sem best hagsmuna félagsmanna sinna. Semja um kjör fyrir þeirra hönd, gæta réttinda þeirra og vera til aðstoðar ef upp koma ... álitamál í samskiptum við atvinnurekendur. Þetta er hið augljósa hlutverk stéttarfélaganna og jafnframt það sem mestum tíma er varið í. En við ætlum hér í dag að skoða aðeins víðari hlutverk stéttarfélaganna og hvernig við sjáum fyrir okkur að þau þróist ... á komandi árum,“ sagði Elín Björg jafnframt og bætti við:.
„Það er ekki hlutverk okkar í verkalýðshreyfingunni að breyta hugsunarhætti fólks þannig að það falli betur að því hvernig við störfum. Ég held frekar að það sé stéttarfélögunum nauðsynlegt ... að skoða betur starfshætti sína og þannig koma betur til móts við vilja yngri kynslóða og virkja þær í starfi okkar. Stéttarfélög hafa ríkum skyldum að gegna í samfélaginu og þær skyldur ná yfir meira en bara að tryggja félagsmönnum sínum besta samninginn
17
Félagar í Starfsmannafélagi Fjarðabyggðar (STAF) samþykktu sameiningu félagsins við Kjöl stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu á aðalfundi félagsins fimmtudaginn 23. september síðastliðinn.
Kjölur stéttarfélag starfsmanna ... . Við sameininguna þá tekur Björgúlfur Halldórsson, fráfarandi formaður STAF, sæti í stjórn Kjalar en STAF-deild er tryggt sæti á lista til stjórnar Kjalar stéttarfélags samkvæmt lögum félagsins.
Félagsaldur félagsmanna STAF flyst að fullu til sjóða Kjalar ... stéttarfélags, orlofssjóðs og starfsmenntasjóðs. Til næstu áramóta verður afgreiðsla styrkja starfsmenntasjóðs og afgreiðsla orlofshúsa STAF með óbreyttu sniði.
Með þessari ákvörðun er hafið sameiningarferli stéttarfélaga sem hefur verið í undirbúningi ... síðustu mánuði. Fyrir dyrum stendur á næstu vikum hliðstæð sameiningarkosning fjögurra annarra stéttarfélaga á landsbyggðinni við Kjöl stéttarfélag, það er Starfsmannafélags Fjallabyggðar, Starfsmannafélags Dala- og Snæfellsnessýslu, Félags opinberra ... stéttarfélög starfsmanna í almannaþjónustu á landsbyggðinni innan BSRB.
Kynningafundir meðal félagsmanna Kjalar verða 11. október næstkomandi
18
vinnumarkaði. Þá eru lög nr. 80/1938 um stéttarfélög og vinnudeilur skýr hvað varðar formkröfur fyrir slíkri miðlunartillögu, þ. á m. um skyldur ríkissáttasemjara til samráðs við samningsaðila um slíka tillögu ....
Í II. kafla laga nr. 80/1938 er að finna þær leiðir sem aðilum kjarasamnings eru heimilar í þeim tilgangi að vinna að framgangi krafna sinna í vinnudeilum. Í tilviki stéttarfélaga ber þar hæst verkfallsheimildin.
Það er stórt og alvarlegt ... um verkfallsaðgerðir liggur fyrir leiðir óhjákvæmilega til þess að verkfallsvopnið er slegið úr höndum stéttarfélaga sem hafa fullan rétt á að beita því. Að gera að engu verkfallsvopn stéttarfélags er alvarleg aðgerð og stórt ríkisinngrip. Þegar miðlunartillögu ... er beitt hefur það ekki aðeins áhrif á það stéttarfélag sem um ræðir heldur öll önnur stéttarfélög í landinu og getur skapað hættulegt fordæmi. Miðað við aðstæður og þær upplýsingar sem liggja fyrir nú gerum við alvarlegar athugasemdir við þá ákvörðun ... ríkissáttasemjara að leggja fram miðlunartillögu á þessum tímapunkti.
BHM, BSRB og KÍ gera þá sjálfsögðu kröfu að sjálfstæður samningsréttur stéttarfélaga sé virtur. Aldrei má ganga út frá því að kjarasamningur eins stéttarfélags bindi hendur annarra
19
kjörin – samfélag fyrir alla“. Jöfnuður hefur verið lykilstef í baráttu verkalýðshreyfingarinnar frá upphafi. Baráttan fyrir samfélagi þar sem þar sem allir eiga sinn sess og njóta virðingar. Við höfum ekki alltaf haft erindi sem erfiði í þeim efnum. Nú ... . Ekki á næstunni. Núna!.
Við verðum að skapa samfélag þar sem störf eru metin að verðleikum, samfélag þar sem allir njóta sömu virðingar, möguleika og tækifæra óháð kyni, fötlun, uppruna, kynhneigð, kynvitundar, kyneinkenna, kyntjáningar, aldri, búsetu ... . Við tökum þátt í baráttunni fyrir bættum lífskjörum með því að vera í stéttarfélögum og taka þátt í starfsemi þeirra. Við tökum þátt með því að taka að okkur að vera trúnaðarmenn á vinnustöðum. Við tökum þátt með því að kjósa um samninga og forystufólk okkar ... á þau.
Þannig getum við lagt okkar af mörkum til að aðrir lendi ekki í því sama. Það gerum við með því að hafa samband við okkar stéttarfélag sem getur gripið til aðgerða. Saman breytum við samfélaginu!.
Augljós krafa um styttingu vinnuvikunnar
20
Félagar í Starfsmannafélagi Dala- og Snæfellssýslu (SDS) samþykktu sameiningu félagsins við Kjöl stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu á aðalfundi félagsins í gærkvöldi. Tillagan var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum og tekur þegar gildi ... , en bókhaldsleg sameining verður um áramótin.
Kjölur stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu er eitt af stærstu aðildarfélögum BSRB. Félagið er deildaskipt og í kjölfar sameiningarinnar verður stofnuð SDS deild innan Kjalar. Aðrar deildir félagsins ... eru á Dalvík, Siglufirði, Akureyri, í Skagafirði, Húnavatnssýslum og Borgarfirði. Við sameininguna tekur Helga Hafsteinsdóttir, fráfarandi formaður SDS, sæti í stjórn Kjalar en SDS-deild er tryggt sæti á lista til stjórnar Kjalar stéttarfélags samkvæmt lögum ... félagsins.
Félagsaldur félagsmanna SDS flyst að fullu til sjóða Kjalar stéttarfélags, orlofssjóðs og starfsmenntasjóðs. Til næstu áramóta verður afgreiðsla styrkja starfsmenntasjóðs og afgreiðsla orlofshúsa SDS með óbreyttu sniði.