1
ASÍ og BSRB taka á móti formönnum stjórnmálaflokkanna sem bjóða fram til Alþingis. Fundurinn verður á Hótel Hilton Reykjavík Nordica, mánudaginn 18. nóvember, 17:00-19:00.
Yfirskrift fundarins er Samfélag á krossgötum. Á fundinum munu formenn allra flokka í fram
2
Þrátt fyrir að jafnréttismál séu ekki ofarlega á lista flestra flokka fyrir komandi alþingiskosningar, er ljóst að áhuginn á málaflokknum er mjög mikill. Fullt var út úr dyrum í Iðnó á kosningafundi Kvennaárs 2025, þar sem stefnumál flokkanna ... þar sem þeim var jafnframt gefið eitt ár til að hrinda þeim í framkvæmd.
Í kröfugerð Kvennaárs er farið fram á lagabreytingar, aðgerðir gegn ofbeldi, launamuni kynjanna, að bæta stöðu mæðra og að útrýma mismunun á vinnumarkaði.
Á kosningafundinum sögðu
3
Formenn flokkanna sem bjóða fram til alþingis komu til samtals við verkalýðshreyfinguna um áherslumál sinna flokka. Umræðum stjórnuðu Finnbjörn Hermannsson, forseti ASÍ og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Í spilaranum hér fyrir neðan má horfa á fundinn í heild sinni.
Á fundinum var lagt upp með umræðu um áherslur flokkanna varðandi húsnæðismál, v
4
Formenn flokkanna sem bjóða fram til alþingis komu til samtals við verkalýðshreyfinguna um áherslumál sinna flokka. Umræðum stjórnuðu Finnbjörn Hermannsson, forseti ASÍ og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Í spilaranum hér fyrir neðan má horfa á fundinn í heild sinni.
Á fundinum var lagt upp með umræðu um áherslur flokkanna varðandi húsnæðismál, v
5
Á sameiginlegum kosningafundi ASÍ og BSRB með forystufólki stjórnmálaflokkanna mánudaginn 18. nóvember kom fram skýr vilji núverandi starfsstjórnarflokka að halda áfram á braut einkavæðingar í velferðarþjónustu. Þótt vissulega megi fagna ... .“.
Á kosningafundinum lýsti Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, því yfir að hann gæfi ekkert fyrir varnaðarorð sænsku sérfræðinganna. Hann kvaðst vísa sænska myndabandinu algjörlega á bug. Við Íslendingar þyrftum ekki á Svíum að halda ... lágpunkti íslenskra stjórnmála loksins verið náð.
.
Einkavæðing er ekki einkavæðing.
Á þessum sama kosningafundi ASÍ og BSRB lýsti Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og fjármálaráðherra, yfir mikilli ánægju
6
fyrir kosningafundi með formönnum flokkanna sem buðu fram til Alþingis ásamt Alþýðusambandi Íslands þar sem rædd voru okkar helstu áherslumál; efnahagsmálin, samkeppnismál, orkumál, velferðarkerfið, jafnréttismál og staða þeirra hópa sem erfiðast eiga með að ná ... dag. Seinni viðburðurinn var svo kosningafundur þar sem kröfurnar um launajafnrétti, brúun bilsins og útrýmingu kynbundins ofbeldis
7
vinnu sem hefur farið fram við að tala sig niður á sameiginlega niðurstöðu undanfarin ár. Á kosningafundi ASÍ og BSRB með fulltrúum flokkanna mánudaginn 18. nóvembersvöruðu þó allir flokkar því játandi að þeir ætli sér að vinna í samræmi við samþykkta
8
Framan af í kosningabaráttunni snérist umræðan einkum um efnahagsmálin og því ákváðum við hjá ASÍ og BSRB að efna til kosningafundar með forystufólki stjórnmálaflokkanna í vikunni til að ræða áherslur þeirra varðandi húsnæðismál, verð á matvöru