Konur og kvár lögðu niður störf í hundruð þúsunda tali 24. október - lögreglan telur að allt að 100.000 hafi safnast saman á Arnarhóli á baráttufundi en viðburðir voru haldnir á 19 stöðum víðsvegar um landið. Yfirskrift Kvennaverkfalls 2023 var Kallarðu þetta jafnrétti?
Kvennaverkfallið hafði mikil áhrif en skólar og leikskólar voru víðast hvar lokaðir, heilbrigðisþjónusta í lágmarki, bankaútibú lokuðu sem og ýmsar verslanir og þjónusta var skert hjá fjöldamörgum fyrirtækjum. Kvennaverkfallinu hefur m.a. verið lýst sem heimssögulegum viðburði í fjölmiðlum.
Rafmögnuð stemning var á Arnarhóli á baráttufundi með fjölbreytta dagskrá. Hægt er að lesa ræður og ályktun fundarins á heimasíðu Kvennaverkfallsins, og á útsendingu frá fundinum á RÚV.
Kvennaverkfallið vakti heimsathygli en fulltrúar BSRB ræddu meðal annars við blaðamenn Bloomberg, New York Times, The Guardian, BBC og The Independant.
BSRB er stoltur aðstandandi Kvennaverkfalls 2023 og vonar að kraftur 100.000 kvenna og kvára skili sér í fullu jafnrétti kynja í velferðarsamfe´lagi þar sem kvennastörf, launuð sem ólaunuð, eru metin að verðleikum og kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi útrýmt.
- Skoðun
- Skoðun
- Stefna
- Málefnin
- Ályktanir
- Ályktun 47. þings um réttlát umskipti
- Ályktun 47. þings um sí- og endurmenntun
- Ályktun 47. þings BSRB um stöðu heilbrigðismála
- Ályktun 47. þings BSRB um málefni innflytjenda
- Ályktun 47. þings BSRB um húsnæðismál
- Ályktun 47. þings BSRB um að brúa umönnunarbilið
- Ályktun 47. þings BSRB um kvenfrelsi
- Drög að ályktun 47. þings BSRB um efnahagsmál
- Umsagnir
- Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um stéttarfélög og vinnudeilur, nr. 80/1938 (staða og valdheimildir ríkissáttasemjara), 24. mál.
- Umsögn BSRB um áform um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almennar íbúðir, nr. 52/2016 (fyrirkomulag almennra íbúða), mál nr. S-40/2025
- Umsögn BSRB um áform um frumvarp um breytingu á húsaleigulögum nr. 36/1994 (almenn skráningarskylda leigusamninga í leiguskrá) (2025-6396)
- Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um sorgarleyfi, nr. 77/2022 (aukin réttindi foreldra), 146. mál
- Umsögn BSRB um frumvarp til laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna og stjórnsýslu jafnréttismála, 75. mál
- Fréttir
- Vinnuréttur
- Vinnuréttur
- Upphaf starfs
- Starfsævin
- Aðbúnaður starfsmanna
- Áminning í starfi
- Fæðingar- og foreldraorlof
- Breytingar á störfum
- Launagreiðslur
- Orlofsréttur
- Persónuvernd starfsmanna
- Réttindi vaktavinnufólks
- Staða og hlutverk trúnaðarmanna
- Veikindaréttur
- Munurinn á embættismönnum og öðrum ríkisstarfsmönnum
- Jafnrétti á vinnumarkaði
- Aðilaskipti að fyrirtækjum
- Lok starfs
- Aðildarfélög
- Um BSRB
- - Forsíða: Flýtileiðir