Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB var einn gesta í þættinum Vikulokin á Rás 1 síðastliðinn laugardag. Ræddi hún þar m.a. um áherslur í nýkynntu fjárlagafrumvarpi.
Elín Björg var gestur ásamt Guðmundi Ragnarssyni formanns Félags vélstjóra og málmtæknimanna. Fyrri hluta þáttarins stóð Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra fyrir svörum. Þáttinn má finna í heild sinni hér á vef Ríkisútvarpsins.