161
Frá og með hádegi í dag, 6. október hefur BSRB-húsinu verið lokað fyrir öðrum en starfsfólki hússins. Þetta er gert í ótilgreindan tíma vegna útbreiðslu kórónaveirunnar og þeirra sóttvarnaraðgerða sem stjórnvöld hafa gripið til vegna faraldursins ....
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Símtölum og tölvupóstum er svarað á skrifstofutíma og hægt er að koma gögnum á Styrktarsjóð BSRB í gegnum vef sjóðsins. Símanúmer og netföng félaga sem starfa í húsinu má finna hér að neðan ....
. ENGLISH.
As of noon today, October 6th, the BSRB-house has been closed to members of the public. This is a temporary measure taken due to the spread of the corona-virus and the govenment restrictions in effect.
We apologize for any ... inconvenience this may cause. Calls and emails will be answered during office hours as usual and receipts and other documents can be delivered to the BSRB Fund through the website.
.
POLSKI.
Od dzisiejszego południa, 6 października, dom ... BSRB jest zamknięty dla publiczności. Jest to środek tymczasow,y podjęty z powodu rozprzestrzeniania się koronawirusa.
Przepraszamy za wszelkie związane z tym niedogodności. Połączenia i wiadomości e-mail będą odbierane jak zwykle, a paragony i
162
Nýr vinnuréttarvefur BSRB sem hefur verið í smíðum undanfarið var opnaður formlega á fundi formannaráðs BSRB sem haldinn var í gegnum fjarfundarbúnað í morgun. Á vefnum er hægt að fræðast um flest sem við kemur réttindum launafólks á vinnumarkaði ....
Vefurinn er hluti af vef BSRB og má nálgast hann með því að smella á „Vinnuréttur“ í stikunni efst á vefnum. Vinnuréttarvefnum er skipt í þrennt. Fjallað er um allt sem við kemur upphafi starfs ....
Skoðaðu nýjan vinnuréttarvef BSRB hér
163
Nýr vefur Styrktarsjóðs BSRB er nú kominn í loftið. Á vefnum geta félagsmenn sem eiga réttindi í sjóðnum sótt sér upplýsingar um réttindi sín og sótt ... aðildarfélög BSRB eiga aðild að Styrktarsjóði BSRB, sem er rekinn algjörlega sjálfstætt og ekki tengdur rekstri BSRB. Aðeins þrjú félög standa að fullu utan sjóðsins
164
47. þing BSRB fer fram í byrjun október á Hótel Nordica í Reykjavík. Þing bandalagsins eru haldin þriðja hvert ár og fara þau með æðsta vald í öllum málum BSRB. Þingið tekur til umfjöllunar öll þýðingarmikil málefni og mótar stefnu BSRB
165
Fríða Rós Valdimarsdóttir hefur hafið störf sem sérfræðingur í fræðslumálum hjá BSRB – heildarsamtökum starfsfólks í almannaþjónustu. Fríða Rós hefur víðtæka reynslu af störfum tengdum fræðslu- og jafnréttismálum. Hún starfaði síðast hjá Eflingu ... Íslands og fólksflutningafræði (e. Migration Studies) við Sussex University.
Rakel Pálsdóttir hefur tekið tímabundið við stöðu samskiptastjóra BSRB. Rakel hefur starfað við kynningarmál og almannatengsl í tæp 20 ár og hefur víðtæka reynslu ... er með BA gráðu í þjóðfræði og mannfræði og meistaragráðu í mannauðsstjórnun frá Háskóla Íslands.
„Það er mjög ánægjulegt að fá Fríðu og Rakel til liðs við BSRB. Reynsla þeirra og þekking mun styrkja okkur í komandi verkefnum og eru þær boðnar ... hjartanlega velkomnar til starfa,“ segir Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdarstjóri BSRB
166
BSRB og Alþýðusamband Íslands hafa ákveðið að setja á fót rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum til að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála. Norræn heildarsamtök á vinnumarkaði starfrækja mörg hver slíkar stofnanir ... um kaup og kjör og koma þannig með aukið fóður inn í baráttu launafólks fyrir bættri afkomu og betri lífsskilyrðum. Hún verður þverfagleg og sjálfstæð í sínum störfum.
Til að skapa rannsóknarstofnuninni rekstrargrundvöll tryggja ASÍ og BSRB ... á vinnumarkaðsmálum. Því er fagnaðarefni að þetta verði loks að veruleika hér á landi. Það er brýnt að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðsmála og hér leggjum við grunninn að mikilvægari stofnun,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
„Það er von
167
Upp úr slitnaði í kjaraviðræðum BSRB við ríkið á fundi í dag og hefur formaður BSRB boðað samningseiningar bandalagsins til fundar á morgun. Á fundinum verður lögð fram tillaga um að kjaradeilunni verði vísað til ríkissáttasemjara ....
„Viðræður okkar við ríkið hafa ekkert þokast undanfarið og við munum gera því þá tillögu á fundi samningseininga BSRB á morgun að deilunni verði vísað til ríkissáttasemjara,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Á fundi samninganefndar BSRB ... samninganefndarinnar gerði okkur endanlega ljóst á fundinum að nefndin hefði ekki umboð til að ganga lengra,“ segir Sonja.
Helst er deilt um kröfu BSRB um styttingu vinnuvikunnar í 35 stundir án kjaraskerðingar, með meiri styttingu fyrir vaktavinnufólk
168
Skrifstofa BSRB verður lokuð í þrjár vikur í sumar vegna sumarfría starfsmanna eins og undanfarin ár. Við lokum mánudaginn 15. júlí og opnum aftur þriðjudaginn 6. ágúst.
Við vonum auðvitað að félagsmenn og starfsmenn aðildarfélaga komist
169
Arna Jakobína Björnsdóttir, 2. varaformaður BSRB, flutti ávarpið á baráttufundi í Skagafirði 1. maí 2019
170
Nú styttist í alþjóðlegan baráttudag verkalýðsins, 1. maí, og dagskrá hátíðarhaldanna í Reykjavík tilbúin. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, verður annar ræðumanna á baráttufundi á Ingólfstorgi og Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri ... Jónsdóttir, formaður Eflingar
GDRN
Ræða: Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
Bubbi Morthens
Samsöngur - Maístjarnan ... á Facebook-viðburði vegna 1. maí..
Yfirskrift dagsins að þessu sinni er: Jöfnum kjörin – Samfélag fyrir alla!.
Að baráttufundi loknum mun BSRB bjóða gestum og gangandi upp á kaffi og veitingar í húsnæði bandalagsins
171
Álag í starfi og kulnun hafa verið mikið í umræðunni undanfarið. BSRB stendur fyrir málþingi næstkomandi föstudag þar sem þessi málefni verða krufinn. Við hvetjum alla sem áhuga hafa á starfsumhverfi opinberra starfsmanna, kulnun og öðrum ... á Reykjavík Natura við Nauthólsveg ( sjá kort).
9:00-9:10 Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, setur ... á sviði forvarna og meðferðar
Fundarstjóri verður Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BSRB.
Það er óþarfi að skrá þátttöku en það væri hjálplegt til að meta fjölda þátttakenda
172
BSRB heldur málþing um starfsumhverfi opinberra starfsmanna með áherslu á kulnun og álag í starfi milli klukkan 9 og 12 föstudaginn 15. febrúar. Málþingið fer fram í Sal 3 ... ?.
.
Dagskrá málþingsins:.
9:00-9:10 Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, setur málþingið
9:10-10:15 Streituvaldar í atvinnulífinu
10:15-10:30 Kaffihlé
10:30-11:00 ... Reynslusaga um kulnun – Hljómsveitin Eva
11:00-12:00 Orsakavaldar kulnunar og úrræði á sviði forvarna og meðferðar
Fundarstjóri verður Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BSRB.
Það er óþarfi að skrá þátttöku
173
Starfsfólk BSRB óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum þér fyrir samskiptin og samstarfið á árinu sem er að líða.
Skrifstofa BSRB verður lokuð yfir jól og áramót. Við lokum klukkan 14 föstudaginn 21
174
Sonja Ýr Þorbergsdóttir er nýr formaður BSRB, en kjöri til stjórnar bandalagsins er nýlokið á 45. þingi BSRB á Hilton hótel Nordica.
Tveir voru í framboði og hlaut Sonja 86,3 prósent atkvæða þingfulltrúa en Vésteinn Valgarðsson 13,7 ... prósent. Elín Björg Jónsdóttir, fráfarandi formaður BSRB, gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu.
„Ég hlakka til að takast á við þau fjölbreyttu verkefni sem framundan eru. Hér á þingi BSRB höfum við mótað í sameiningu skýra sýn í stefnu ... .“.
Þing BSRB kaus einnig tvo varaformenn og sex meðstjórnendur í níu manna stjórn bandalagsins. Garðar Hilmarsson, formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar var kjörinn 1. varaformaður og Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar – Stéttarfélags ... , Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna og Jón Ingi Cæsarsson, formaður Póstmannafélags Íslands. .
Þá voru kjörnir fjórir varamenn í stjórn BSRB, þau Þórveig Þormóðsdóttir
175
Opnunarávarp Elínar Bjargar Jónsdóttur, formanns BSRB, á 45. þingi bandalagsins.
Kæru félagar.
Verið velkomin á 45. þing BSRB.
Yfirskrift þingsins að þessu sinni er „Bætt lífskjör – betra samfélag ... “. Á því grundvallast starfið okkar hjá BSRB. Við viljum gera allt sem við getum til að bæta lífskjör launafólks og til að bæta samfélagið okkar. Við höfum allar forsendur til að vera gott samfélag. Við búum í ríku landi með verðmætum auðlindum en einhverra hluta ... vegna gengur erfiðlega að skipta gæðunum með sanngjörnum hætti. Þeir sem lægst hafa launin ná ekki endum saman á meðan þeir sem best hafa það eru með mánaðarlaun á við árslaun almenns launafólks.
Stefna BSRB, mörkuð á þingum undanfarin ár og áratugi ... við húsnæðisöryggi. Við viljum tryggja jafnrétti, eyða kynbundnum launamun og standa við bakið á barnafjölskyldum.
Velferðarsamfélagið byggir á gildum samtryggingar og jafnaðar. Það eru gildin sem hafa fylgt BSRB í gegnum tíðina og það eru gildi sem við munum ... var ég kjörin formaður BSRB og framundan var mesti niðurskurður í almannaþjónustunni sem sést hafði. Þetta þýddi auðvitað að verkalýðshreyfingin varð að sætta sig við ýmislegt sem við hefðum ekki gert hefði staðan verið betri. Það gerðum við til að koma
176
45. þing BSRB verður sett á Hilton Hótel Nordica miðvikudaginn 17. október klukkan 10. Þingið mun standa fram á föstudag og munu alls um 200 þingfulltrúar frá öllum aðildarfélögum bandalagsins sitja þingið.
Opnunarathöfn þingsins verður ... í beinni útsendingu á fréttavefnum Vísir.is og verður hlekkur á útsendinguna settur inn um leið og hún hefst.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, mun opna þingið með ávarpi. Að því loknu munu þau Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Gylfi ... Arnbjörnsson, forseti ASÍ, og Jorunn Berland, formaður YS í Noregi (systurbandalags BSRB), ávarpa þingið.
Að ávörpum loknum mun Arnar Þór Jóhannesson, sérfræðingur hjá Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri, greina frá glænýjum niðurstöðum ... úr tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar, sem BSRB hefur tekið þátt í með Reykjavíkurborg annars vegar og ríkinu hins vegar.
Auk Arnars munu starfsmenn sem starfa á vinnustöðum sem tekið hafa þátt í tilraunaverkefnunum fjalla um sína upplifun af styttri ... tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar hjá stofnuninni.
Nýr formaður kosinn.
Auk hefðbundinna þingstarfa verður ný forysta bandalagsins kosin á þinginu. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, hefur lýst því yfir að hún gefi ekki kost
177
Nýr þingvefur BSRB, bsrbthing.is, hefur nú verið opnaður en hann verður nýttur til að koma gögnum og upplýsingum til þingfulltrúa á 45 þingi bandalagsins. Það mun ... um málefnahópa sem verða starfandi.
Þar verður líka að finna upplýsingar um þá sem gefa kost á sér til formennsku í BSRB á þinginu, en eins og komið hefur fram mun Elín Björg Jónsdóttir, formaður bandalagsins, ekki gefa kost á sér til endurkjörs. Einn ....
Skoðaðu þingvef BSRB
178
BSRB beitir sér fyrir ýmsum mikilvægum málefnum sem varða félagsmenn aðildarfélaga bandalagsins miklu. Meðal þeirra málaflokka þar sem BSRB hefur látið til sín taka eru atvinna, efnahagsmál, velferðarkerfið, húsnæðismál, jafnrétti og fleira ... með til að fara inn á Facebook-síðu BSRB og líka við hana. Þar birtast oft í viku fréttir frá bandalaginu, greinar sem forsvarsmenn skrifa ... í fjölmiðla og fleira sem félagar í aðildarfélögum BSRB og aðrir sem hafa áhuga á að fylgjast með þjóðfélagsumræðunni ættu ekki að láta framhjá sér fara
179
Aðalfundur BSRB varar við því að gerðar verði ómarkvissar breytingar á starfsnámi með sameiningu Fjölbrautarskólans við Ármúla (FÁ) og Tækniskólans. Vinna þarf að stefnumótun vegna starfsnáms í víðara samhengi með samráði við hagsmunaaðila ... með eflingu starfsnáms að markmiði, að því er fram kemur í ályktun aðalfundar BSRB.
Þar er jafnframt varað við einkavæðingu náms á framhaldsskólastigi með sameiningu FÁ, sem er skóli í opinberum rekstri, og Tækniskólanum, sem er einkarekinn skóli ... fram fyrir því að námi þeirra sé best fyrir komið í skóla sem rekinn er af einkaaðilum.
Ályktun aðalfundar BSRB má lesa í heild sinni hér
180
Vertu velkomin(n) á nýjan vef BSRB! Á nýjum vef bandalagsins má finna allar grundvallarupplýsingar um starfsemina, stefnuna, aðildarfélögin, starfsmennina og fleira. Efnið sem var á gamla vefnum hefur verið uppfært og gert aðgengilegra