141
BSRB tíðindi eru komin út og ættu að hafa borist öllum félagsmönnum á síðustu dögum. Blaðið er einnig birt hér á vefnum en meðal efnis þar að þessu sinni er kynjabókhald BSRB
142
Skrifstofa BSRB er lokuð yfir páskahátíðina en mun opna aftur þriðjudaginn 22. apríl kl. 9:00. Starfsfólk skrifstofu BSRB óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar
143
Hugmyndir forystu ASÍ og BSRB um tilflutning á fjármunum frá Virk Starfsendurhæfingarsjóði yfir til Atvinnuleysistryggingasjóðs á þessu ári til að fjármagna desemberuppbót gegn því að fjármunum yrði varið ... hefur..
Liður í þessu samkomulagi er að fallið verði frá alvarlegum niðurskurði á ráðgjafasviði Vinnumálastofnunar og hjá Starfi – vinnumiðlun og ráðgjöf. Að baki tillögu forystu ASÍ og BSRB lá sú sannfæring, að ef til þessa niðurskurðar hefði komið á þjónustu
144
.
Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB
145
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB var í viðtali við Spegilinn á Rúv í gær þar sem m.a. var rætt um komandi kjarasamninga og ný vinnubrögð í kringum þá vinnu
146
Forsvarmenn BSRB áttu fyrr í dag fyrsta fund sinn með samninganefnd ríkisins (SNR) vegna komandi kjarasamningsviðræðna. Farið var yfir drög að viðræðuáætlun samningsaðila auk þess sem BSRB fór yfir ... ..
„Aðildarfélögin fólu BSRB að gera viðræðuáætlun sem gerir ráð fyrir að nýir kjarasamningar verði tilbúnir þegar hinir renna út. Við höfum lagt áherslu á að sú viðræðuáætlun byggi á þeirri vinnu sem aðilar vinnumarkaðarins fóru í undir handleiðslu ríkissáttasemjara ... og miðaði að því að stuðla að bættum vinnubrögðum við gerð kjarasamninga,“ segir Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB sem leggur áherslu á að nýir kjarasamningar verði tilbúnir þegar núgildandi samningar renna út ... ..
„Það er okkur mikilvægt að kjarasamningur taki beint við af kjarasamningi svo samningar verði ekki lausir til lengri eða skemmri tíma. Einnig fórum við fram á að samningaviðræður við BSRB um sameiginlegu málin færu fram samhliða viðræðum við aðildarfélög okkar ... ,“ segir Elín Björg en aðildarfélög BSRB fara sjálf með samningsumboðið utan þeirra verkefna sem eru þeim sameiginleg og hafa verið falin bandalaginu eins og fyrr hefur komið
147
Í kjarakönnun BSRB voru félagsmenn bandalagsins spurðir að því hvað þeim þætti að sitt stéttarfélag ætti að leggja mesta áherslu á í starfsemi sinni á næstu mánuðum og í komandi kjarasamningsviðræðum. Flestir ... margir lögðu áherslu það mál á milli ára. BSRB hefur undanfarin ár barist fyrir því að fram fari athugun á mögulegri hagkvæmni þess að stytta vinnutíma og samkvæmt könnuninni er mikill vilji fyrir því að slíkt nái fram að ganga ... vaktavinnu. Þessar niðurstöður styðja við það sem við höfum fundið og sýna okkur að álag í starfi hefur farið mjög vaxandi á allra síðustu árum,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB ... ..
Greina má ögn meiri vilja hjá heilbrigðisstéttum og löggæslufólki til þess að stytta vinnutíma en öðrum starfsstéttum innan BSRB enda hefur álag á þessar stéttir aukist hvað mest á árunum eftir efnahagshrun. Formaður BSRB telur líklegt að áherslur ... um endurskoðun á vinnutíma muni rata inn í kröfugerðir aðildarfélaga bandalagsins fyrir komandi kjarasamninga..
„Aðildarfélög BSRB fara sjálf með umboð til gerð kjarasamninga
148
Niðurstöður kjarakönnunar BSRB fyrir árið 2013 sýna fram á að meðal fólks í fullu starfi hafa konur ... innan bandalagsins að meðaltali 27% lægri laun en karlar. Meðallaun kvenna innan BSRB eru 346.724 krónur á mánuði á meðan meðal mánaðarlaun karla eru 474.945..
Kynbundinn ... launamunur á heildarlaunum fólks í fullu starfi innan BSRB mælist nú 11,4% samanborið við 12,5% á síðasta ári. Nokkuð breytilegt er hversu mikill kynbundni launamunurinn mælist eftir því hvort fólk starfar hjá ríki eða sveitarfélagi. Þannig mælist kynbundinn ... launamunur hjá sveitarfélögum nú 13,3% en 10,9% hjá ríkinu..
Capacent framkvæmdi könnunina fyrir BSRB fyrr á þessu ári en alls bárust 8639 svör sem gerir svarhlutfall upp á 53,4 ... ..
.
.
.
.
.
.
.
Grunnlaun félagsmanna BSRB.
Meðalgrunnlaun innan BSRB eru 313.470 krónur á mánuði..
Samkvæmt
149
Jónsdóttir, formaður BSRB ávarpaði ráðstefnuna við setningu hennar í dag. .
NTR eru samtök ... sveitarfélaga, ávarp. Dan Nielsen, framkvæmdastjóri NTR bauð gesti einnig velkomna sem og Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB
150
Verkfallsaðgerðir BSRB félaga hófust í dag hjá sex sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu og í nágrenni þess. Starfsfólk tíu sveitarfélaga leggja niður störf í vikunni eða um 1500 manns vegna kjaradeilu BSRB við Samband íslenskra sveitarfélaga ... , Mosfellsbær, Hafnarfjörður, Seltjarnarnes, Hveragerði, Árborg, Ölfus, Reykjanesbær og Vestmannaeyjar.
Um helgina lauk atkvæðagreiðslum BSRB félaga um enn frekari verkfallsaðgerðir. Því er ljóst að stígandi verður á verkfallsaðgerðum fram í júlí ... - og jafnvel lengur til að mynda í sundlaugum og íþróttamannvirkjum. Náist ekki að semja munu verkföllin ná til um 2500 starfsmanna 29 sveitarfélaga um allt land.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB er stödd á Selfossi í dag, þar sem félagar FOSS
151
Formannaráð BSRB kom saman til fundar í gær til að ræða áherslur bandalagsins í komandi kjaraviðræðum.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB fór stuttlega yfir stöðuna í yfirstandandi kjaraviðræðum hjá almenna vinnumarkaðinum ... og því loknu voru erindi og umræður um áherslumál bandalagsins.
Skýrsla Kjaratölfræðinefndar.
Heiður Margrét Björnsdóttir, hagfræðingur BSRB kynnti helstu niðurstöður nýrrar skýrslu Kjaratölfræðinefndar. Í skýrslunni er fjallað ... . í 6,9% fyrir kjarasamningstímabilið.
Húsnæðismál í brennidepli.
Húsnæðismálin hafa verið í brennidepli í aðdraganda kjarasamninga. Meðal þess sem BSRB hefur lagt áherslu á er fjölgun almennra íbúða, hækkun húsnæðisbóta ... til leigjenda og auknar vaxtabætur til eigenda. Meginkrafa BSRB er að húsnæðiskostnaður leigjenda og eigenda verði ekki umfram 25% af ráðstöfunartekjum heimila. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB kynnti vinnu starfshóps innviðaráðherra ... undir ákveðnum mörkum. Það er forgangsmál að fjölga almennum íbúðum og BSRB hefur lagt áherslu á að árlega verði veitt stofnframlög til um 1.000 íbúða. Að öðrum kosti er húsnæðissáttmálinn ekkert annað en orð á blaði.
Umgjörð um fjarvinnu
152
Samningseiningar BSRB komu saman til fundar í húsnæði BSRB í gær til að ræða helstu áherslur fyrir komandi kjarasamningsviðræður. Nokkur aðildarfélaga BSRB eru með lausa samninga á haustmánuðum en meirihluti samninga aðildarfélaga BSRB ... eru við ríki og sveitarfélög sem eru lausir í mars á næsta ári.
Hagfræðingar BSRB, þær Heiður Margrét Björnsdóttir og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, héldu erindi þar sem þær fóru yfir stöðuna í aðdraganda kjarasamninga, s.s. helstu efnahagsstærðir ... , velsæld, húsnæðismál, barnabætur, launaþróun, launahlutfall og kynbundinn launamun.
Að loknum erindum ræddi Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um skipulag starfs samningseininganna á næstu vikum. Í síðustu kjarasamningum var samið um styttingu
153
fyrr en mörgum mánuðum eftir að fæðingarorlofi lýkur..
BSRB kynnir niðurstöður rannsóknar á umönnunarbilinu á kynningarfundi kl 10:30 í dag, fimmtudag. Skýrslan verður gerð aðgengileg á vefnum að kynningu lokinni ....
Hægt er að fylgjast með kynningunni ´í beinu streymi hér fyrir neðan og á Facebook síðu BSRB
154
Vegna hertra sóttvarnaraðgerða hefur BSRB-húsinu verið lokað fyrir almennum heimsóknum í ótilgreindan tíma þar til slakað verður á aðgerðum stjórnvalda á nýjan leik.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda ... . Símtölum og tölvupóstum er svarað á skrifstofutíma og hægt er að koma gögnum á Styrktarsjóð BSRB í gegnum vef sjóðsins. Símanúmer og netföng félaga sem starfa í húsinu má finna hér að neðan.
ENGLISH.
The BSRB-house is currently closed to ... the public due to Covid-19 and the government restrictions in effect at this moment. We apologize for any inconvenience this might cause. Our staff will try to assist you the best they can via phone and email.
POLSKI.
Dom BSRB jest ....
.
BSRB. 525-8300. bsrb@bsrb.is.
Sameyki. 525-8330. sameyki@sameyki.is.
Styrktarsjóður BSRB. 525-8380
155
BSRB mun aldrei samþykkja að þrengt verði að verkfallsréttinum, sem er beittasta vopn launafólks í baráttunni fyrir betri kjörum. Bandalagið lýsir sig hins vegar reiðubúið til að taka þátt í samtali við nýja ríkisstjórn um skipulag ... er um í sáttmála um ríkisstjórnarsamstarfið..
Það er fagnaðarefni að ný ríkisstjórn ætli að efla almannaþjónustuna frekar en BSRB saknar þess að þau áform séu útfærð frekar eða fjallað um hvernig eigi að fjármagna þau í stjórnarsáttmálanum. Bandalagið ... styður áform um að halda áfram greiningu á mönnunarþörf innan heilbrigðis- og menntakerfisins og að ráðast eigi í átak í mönnun innan lögreglunnar.
BSRB minnir á að afgerandi meirihluti þjóðarinnar hafnar frekari einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu .... BSRB fagnar því að sérstök áhersla sé lögð á réttlát umskipti í aðgerðum gegn loftslagsbreytingum en minnir á að forsenda þess að það markmið náist er að verkalýðshreyfingin komi að stefnumótun.
Sí- og endurmenntun í eitt ráðuneyti
156
Þing BSRB, það 46. í röðinni, fer fram eftir tæpar þrjár vikur. Upphaflega stóð til að halda þriggja daga þing með hefðbundnum hætti en vegna óvissu tengdri sóttvarnaraðgerðum ákvað stjórn BSRB að halda rafrænt þing miðvikudaginn 29. september ... næstkomandi um afmörkuð mál og boða til framhaldsþings á næsta ári.
Þing bandalagsins eru haldin þriðja hvert ár og fara þau með æðsta vald í öllum málum BSRB. Þingið tekur til umfjöllunar öll þýðingarmikil málefni og mótar stefnu BSRB. Þá er kosið
157
Hinsegin dagar verða með öðru sniði þetta árið en undanfarin ár en þó er gleðilegt að ekki þarf að aflýsa þeim með öllu eins og í fyrra þó heimsfaraldur kórónuveirunnar haldi áfram. BSRB styður réttindabaráttu hinsegin fólks og regnbogafánarnir ... blakta að sjálfsögðu við hún á BSRB-húsinu við Grettisgötu þessa vikuna.
Eins og í fyrra þarf að hætta við áformaða gleðigöngu vegna heimsfaraldursins, en að þessu sinni verða ýmsir viðburðir í boði á Hinsegin dögum sem falla innan samkomutakmarka
158
Skrifstofa BSRB verður lokuð í þrjár vikur í sumar vegna sumarleyfa starfsmanna eins og undanfarin ár. Við lokum mánudaginn 12. júlí og opnum aftur þriðjudaginn eftir verslunarmannahelgi, 3. ágúst.
Vonandi geta félagsmenn og starfsmenn ... aðildarfélaga komist í gott frí í sumar eftir viðburðaríkan og á tíðum strembinn vetur með kjarasamningum, kórónaveiru og öðrum erfiðum verkefnum. Við bendum á nýjan vinnuréttarvef BSRB þar sem leita má svara við ýmiskonar álitamálum varðandi réttindi opinberra
159
Upplýsingavefur BSRB um styttingu vinnuvikunnar, styttri.is, var sigurvegarinn í flokknum besti íslenski frétta- og upplýsingavefurinn á Íslensku vefverðlaununum 2021 ... sem afhent voru á föstudaginn.
Það var Hugsmiðjan sem hannaði vefinn fyrir BSRB, en markmiðið var að setja fram á skýran og hnitmiðaðan hátt allt um styttingu ... um vefinn enda er framsetning efnisins skýr og greinileg. Mjög áhugaverður vefur með nýstárlegri framsetningu.
Við hjá BSRB erum auðvitað í skýjunum með þessa viðurkenningu og þökkum
160
Opnunartímar skrifstofu BSRB taka breytingum nú um áramótin. Skrifstofan verður opin milli klukkan 8 og 16 mánudag til fimmtudags og milli klukkan 8 og 12 á föstudögum. Áfram verður svarað í síma milli klukkan 9 og 16 mánudag til fimmtudags og nú ... frá 9 til 12 á föstudögum.
Athugið að opnunartímar Styrktarsjóðs BSRB verða óbreyttir, frá 9 til 16 alla virka daga.
Breytingar á opnunartíma ... skrifstofu BSRB koma í kjölfar ítarlegs umbótasamtals á vinnustaðnum í tengslum við styttingu vinnuvikunnar, en ákveðið var að innleiða styttinguna á skrifstofunni á sama tíma og á vinnustöðum félagsmanna nú um áramótin.
Starfsmenn og stjórnendur ... að sem flestir starfsmenn taki sína styttingu þá.
Starfsfólk BSRB hlakkar til að halda áfram að veita aðildarfélögum bandalagsins fyrirtaks þjónustu á nýju ári!