141
Verkalýðshreyfingin verður að beita sér til þess að breytingar á vinnumarkaði, neysluvenjum og framleiðsluferlum til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda verði réttlátar og með hagsmuni launafólks í huga.
Íslenska verkalýðshreyfingin ....
Það verður því sífellt mikilvægara að verkalýðshreyfingin beiti sér í loftslagsmálum með það að markmiði að tryggja hagsmuni launafólks, stuðla að félagslegum stöðugleika og stuðningi almennings við nauðsynlegar aðgerðir til að tryggja lífvænlega framtíð
142
Meðal umfjöllunarefna í tölublaðinu að þessu sinni eru greinar um ávöxtun lífeyrissjóðanna á síðasta ári, kjarasamningana 1969 þegar aðild launafólks að lífeyrissjóðum var staðfest
143
á vefnum kvennastarf.is.
Fjallað verður um átakið #kvennastarf á hádegisverðarfundi á Grand Hótel Reykjavík þann 8. mars, sem er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Þar verða haldin nokkur stutt erindi undir yfirskriftinni Öll störf
144
ASÍ, BHM, BSRB, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Fíh, Kennarasamband Íslands, Kvenréttindafélag Íslands og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja SSF standa fyrir hádegisfundi í tilefni af Alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars. . Yfirskrift
145
um ótekið orlof og frítökurétt.
Hér á landi gilda tvær tilskipanir Evrópusambandsins á grundvelli EES-samningsins sem fela í sér tiltekin réttindi launafólks. Annars vegar tilskipun nr. 89/391 um aukið öryggi og heilbrigði launafólks og hins vegar
146
Íslenskt launafólk hefur náð gríðarlegum árangri á undanförnum áratugum með samstöðu. Þá samstöðu sýnum við meðal annars í kröfugöngu 1. maí. . BSRB hvetur alla sem vettlingi geta valdið til að taka þátt í kröfugöngu og fundarhöldum
147
á þeim sköttum sem lagðir eru á til að draga úr losun þannig að ljóst sé hverjir beri þar þyngstu byrðarnar og hvernig þeir skattar sem leggjast á heimilin dreifist eftir tekjutíundum. Á það hefur ekki verið hlustað.
Stuðningur launafólks ....
.
Það er risavaxið verkefni sem krefst umbyltingar í framleiðsluferlum, nýrrar færni til að takast á við breytt og ný störf, neyslubreytinga og síðast en ekki síst orkuskipta í samgöngum. Samtök launafólks á Íslandi hafa lýst yfir stuðningi við markmið stjórnvalda ... um réttlát umskipti svo að réttindi og kjör launafólks séu tryggð, ekki síður en hagur atvinnulífsins. Aðilar verða að koma sér saman um þær leiðir sem fara á til þess að ná settum markmiðum, tryggja að þær séu réttlátar og stuðli að jöfnuði og velsæld
148
Í skýrslunni kemur fram að langtímakjarasamningar hafa verið undirritaðir fyrir 80-90% launafólks á vinnumarkaði í þessari samningalotu sem hófst í febrúar á þessu ári. Samningum er lokið fyrir allflest launafólk á almennum markaði, flest félög innan ... fyrir því eru auðvitað krónutöluhækkanirnar sem hafa hækkað lægri laun hlutfallslega meira en hærri laun. Þetta er jákvæð þróun fyrir launafólk í aðildarfélögum BSRB ekki síst konurnar og þær eru jú í meirihluta félaga í bandalaginu
149
Nú styttist í alþjóðlegan baráttudag verkalýðsins, 1. maí, og dagskrá hátíðarhaldanna í Reykjavík tilbúin. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, verður annar ræðumanna á baráttufundi á Ingólfstorgi og Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri
150
sem geta bætt lífskjör launafólks og því ber að fagna.
Bandalagið tók þátt í samtalinu við stjórnvöld og hefur að einhverju leyti verið tekið tillit til áherslna BSRB í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. Kjarasamningar þorra aðildarfélaga BSRB losnuðu ... með mjög skýrt umboð og skilaboð frá félagsmönnum aðildarfélaga okkar. Forgangsmál okkar eru þau að fólk geti lifað af á laununum sínum og að við styttum vinnuvikuna hjá launafólki. Viðræðurnar við okkar viðsemjendur eru hafnar og við reiknum með því að nú
151
í
Danmörku. Innan NFS eru öll helstu heildarsamtök launafólks á Norðurlöndunum,
þar á meðal BSRB..
Hluti af dagskrá þingsins laut ... í Katar getur launafólk hins vegar með mjög takmörkuðum hætti
barist fyrir betri aðbúnaði. Þá komast þeir ekki einu sinni úr landi nema með
samþykki yfirmanna sinna
152
BSRB, stærstu heildarsamtök launafólks í opinberri þjónustu á Íslandi, leggur áherslu á að ríkið verði að auka við tekjuöflun sína til að unnt sé að efla velferðarþjónustu og styðja ... áherslu á að allar breytingar á starfsumhverfi starfsfólks ríkisins verði að höfðu samráði við samtök launafólks. .
Lesa má umsögnina í heild sinni hér
153
og margskonar tölfræði um samningana og kjarasamningsgerðina. Tilgangurinn er að auðvelda launafólki og launagreiðendum og öðrum sem áhuga hafa á að fræðast um kjarasamninga aðgang að ítarlegum upplýsingum um gildandi kjarasamninga, að veita yfirlit yfir ... , og tveir nemendur í mannauðsstjórnun, Hanna Lind Garðarsdóttir og Karitas Marý Bjarnadóttir. Verkefnið fékk styrk frá RANNÍS.
„Ég er sannfærður um að gagnagrunnurinn muni nýtast launafólki, einstaka launagreiðendum, verkalýðshreyfingunni og samtöku
154
Um 230 fulltrúar launafólks og launagreiðenda komu saman á Nordica í gær á vinnufundi um Betri vinnutíma í vaktavinnu til að bera saman bækur, greina hvaða lærdóm má draga af vinnutímabreytingunum og ræða hvar helstu áskoranir og tækifæri liggja ... vikum verða niðurstöður vinnustofunnar teknar saman og í framhaldinu mun stýrihópur verkefnisins, þar sem sitja fulltrúar allra heildarsamtaka launafólks, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga og allir opinberir launagreiðendur, taka niðurstöður
155
BSRB mun aldrei samþykkja að þrengt verði að verkfallsréttinum, sem er beittasta vopn launafólks í baráttunni fyrir betri kjörum. Bandalagið lýsir sig hins vegar reiðubúið til að taka þátt í samtali við nýja ríkisstjórn um skipulag ... er að framlög til almenna íbúðakerfisins verði aukin til að fatlað fólk, eldra fólk og launafólk eigi kost á öruggu leiguhúsnæði á viðráðanlegu verði. Þá þarf að útfæra nánar hugmyndir í stjórnarsáttmálanum um að styðja við þá sem búa við háan húsnæðiskostnað
156
Yfirskrift fundarins er Samfélag á krossgötum. Á fundinum munu formenn allra flokka í framboði á landsvísu sitja fyrir svörum um stefnu í málum sem varða launafólk. Pallborðinu stýra Finnbjörn A
157
Á ári þar sem miklar og hraðar breytingar hafa orðið á verkalýðshreyfingunni og nýtt fólk tekið við víða hefur eitt staðið upp úr. Það er sú breiða samstaða sem náðst hefur hjá verkalýðshreyfingunni og hjá launafólki almennt um eitt af þeim stóru ... álagi í vinnunni. Við höfum séð hvernig langur vinnudagur bitnar á samskiptum við fjölskyldu og vini, starfsánægju og heilsu launafólks. Í dag er krafan um styttingu vinnuvikunnar orðin ein helsta krafa launafólks og flestir sem kynna sér málið átta sig ... er að líða er árið sem launafólk á landinu sameinaðist um að krefjast löngu tímabærrar breytingar á þessu fyrirkomulagi. Gerum árið 2019 að árinu sem við styttum vinnuvikuna.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
158
þarf framboð öruggs leiguhúsnæðis fyrir fjölskyldur auk þess sem brýn nauðsyn er á að draga verulega úr húsnæðiskostnaði launafólks,“ segir meðal annars í ályktun formannaráðsins. Ráðið telur mikilvægt að tekjulágum fjölskyldum verði veittur aðgangur að öruggu ... vanda á húsnæðismarkaði. BSRB hefur margítrekað bent á að auka þarf framboð öruggs leiguhúsnæðis fyrir fjölskyldur auk þess sem brýn nauðsyn er á að draga verulega úr húsnæðiskostnaði launafólks. .
Formannaráð BSRB telur mikilvægt ... - og leigubóta myndu jafna húsnæðisstuðning milli þeirra sem eiga húsnæði og þeirra sem leigja og stuðla að frekari jöfnuði fólks. .
Formannaráð BSRB áréttar að öruggt húsnæði á viðráðanlegu verði er ekki eingöngu brýnt kjaramál launafólks ... . Það er einnig lykilatriði í að byggja upp fjölskylduvænt samfélag þar sem þarfir, vellíðan og öryggi launafólks og fjölskyldna þeirra eru lagðar til grundvallar í allri stefnumótun. .
Reykjavík, 24. febrúar 2016
159
er vinnudagurinn að jafnaði talsvert lengri en á öðrum Norðurlöndum. Samt afkasta Íslendingar ekki jafn miklu og nágrannaþjóðirnar auk þess sem laun hér á landi eru talsvert lægri. Langir vinnudagar skila því hvorki hærri heildartekjum launafólks né betri ... framleiðni. Þvert á móti verður frítími minni og afköst lakari sem hefur í för með sér óhagræði jafnt fyrir launafólk sem atvinnurekendur. Talsvert hefur verið rætt um að æskilegt sé að breyta þessu mynstri en lítið framkvæmt til að svo geti orðið ... á kostnað eða afköst. Vilji til að láta reyna á styttingu vinnutíma er því víða fyrir hendi og ljóst er að margt launafólk myndi taka slíkum breytingum fegins hendi..
Allar mælingar ... benda til þess að mjög víða sé vinnuálag launafólks hér á landi of mikið. Atvinnuþátttaka er mjög góð og lengd vinnudaga er með því mesta sem gerist meðal þróaðra ríkja. Í kjarakönnun BSRB árið 2013, sem tæplega 9 þúsund manns tóku þátt í, kom glögglega
160
Launafólk hefur náð gríðarlegum árangri á undanförnum áratugum með samstöðu. Þá samstöðu sýnum við meðal annars í kröfugöngu 1. maí en í ár eru 100 ár frá fyrstu göngunni á Íslandi